Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.2000, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.2000, Blaðsíða 21
33 MIÐVIKUDAGUR 11. OKTÓBER 2000 DV Tilvera Lárétt: 1 fæða, 4 efst, 7 yfirgangur, 8 veiki, 10 stertur, 12 eðli, 13 smáger, 14 peninga, 15 ánægð, 16 hyski, 18 mjög, 21 hvílist, 22 sýn, 23 hópur. Lóðrétt: 1 stía. 2 yfirlið, 3 kvöldroði, 4 framferðis, 5 þjóta, 6 áhald, 9 kven- mannsnafn, 11 seyrast, 16 ágjöf, 17 hommyndun, 19 brugðningur, 20 ábending. Lausn neðst á síðunni. Skák Hvítur á leik. Sumir vinna þegar þeir þurfa að gera það, aðrir ekki!? Bandaríska meistaramótinu lauk fóstudaginn 6. október á 100 ára afmæli TR. Ekkert samhengi þar auðvitaö en eins og sést á úrslitunum var keppnin ákaflega hörð. Joel Benjamin tölvusérfræðing- ur vann eftir bráðabana um titilinn. Yasser, sem er fæddur í Damaskus en hefur búið í Bandarikjunum frá 12 ára aldri, vann flestar skákimar en tapaði 3, þar af 2 fyrir þeim sem urðu jafhir honum. Aðeins Yermolinsky tapaði fleiri, eða 4, og hann varð neðstur (að stigum)! 1-3 Joel Benjamin, 2577, Alex- ander Shabalov, 2601, Yasser Seirawan, 2647, 6,5 v.; 4-5 Dmitry Gurevich, 2542, Gregory Kaidanov, 2624, 6 v.; 6-8 Nick De Firmian, Nick E 2567; Larry Christiansen, 2563; Alexander Ivanov, 2567 5,5 v. 9-12. Boris Gulko, 2643; Grigory Serper, 2574; John Fedorowicz, 2533; 12. Alex Yermolinsky, 2596 4,5 v. í síðustu umferð áttust þessir tveir jöfrar við og útkoman varð ákaf- lega spennandi skák sem lauk þannig: Hvitt: Yasser Seirawan (2647) Svart: Borís Gulko(2643). Seattle 06.10.2000 47. Dxe3 Hxg5+ 48. Dxg5 Hxc3 49. Hg2 Kh7 50. f6 Hc4 51. Df5+ Kh6 52. Dg5+ Kh7 53. Hh2 Hc5 54. Hxh5+ 1-0. Bridge Á undanförnum ámm hefur ung- um spilurum hérlendis fækkað og hafa menn eölilega af því miklar áhyggjur. Sama þróun hefur átt sér stað viða erlendis og em menn ekki á eitt sáttir um ástæöur þessa. Ung- lingastarf í bridge var lengi mjög öfl- ugt í Danmörku en þeir hafa ekki far- ið varhluta af þessari þróun. Þó sjá þeir nokkuð ljós í myrkrinu, þvi á Umsjón: ísak Örn Sigurösson dögunum var haldiö bridgemót í Dan- mörku fyrir 18 ára og yngri. Dönum tókst að skrapa saman í 26 para tvi- menning og þótti gott. Sigurvegarar vom Anne Mette Shaltz og Kristian Bröndum. Anne Metta er dóttir landsliðshjónanna Dorthe og Peter Shaltz. Skoðum hér eitt spil þar sem Anne og Kristian fengu hreinan topp. Norðin- gjafari og NS á hættu: Myndasögur ''Hann vill vera kyrr mig, Mina frænka. ■ D94 > ÁK10976 Á542 > ÁG6 • 83 • 109 >DG8753 NORÐUR AUSTUR SUÐUR VESTUR 1» pass 1 # 2 * 2+ 3* 3 * 4* 44 p/h Anne Mette og Kristian sátu í NS og enduðu í fjómm spöðum. Flest pörin enduðu í fjórum hjörtum (sem fór a.m.k. einn niður) eða fimm tígl- um sem stóðu en þau vom eina parið sem endaði í 4 spöðum. Útspil vesturs var hjarta sem Kristian drap á ás í blindum. Kristian réðst strax á trompið og spilaði spaðadrottning- irnni úr blindum. Vestur fékk slaginn á ásinn og spilaði áfram hjarta á kóng blinds og laufi hent heima. Spaðaníuna drap austur á kónginn og spilaði hjartadrottningu. Sagnhafl trompaði á spaðafimmuna og fékk að eiga þann slag. Nú var eitt tromp eft- ir á öllum höndum en Kristian þurfti að trompa eitt lauf í blindum til þess að eiga möguleika. Síðan kom tígull á kóng og spaðatíunni spilaö. Vesfur var inni á gosann en fleiri urðu slag- ir vamarinnar ekki. Talan fyrir 4 spaða var 620, sem var betri en fékkst fyrir að spila fimm tígla (600). Lausn á krossgátu •QM 06 TU 61 ‘QPi il ‘snd gx ‘EDa3 n ‘EUIIQ 6 ‘fO} 9 ‘EQæ s ‘sSejchei; ‘mijSUBUB g ‘}OJ Z ‘scq x :JJ3J0Q1 •QQ}S £Z ‘UQfS ZZ ‘iSSfl iz ‘JEJB 81 ‘Wi 91 Taes sx ‘BjnE n ‘uuij £} ‘}JE z\ ‘[3b} oi ‘}}Qs 8 ‘Qbjjo l Tsæq t ‘sjaq x :}jajnq múrarar aru atdcJ þeir i varMafl virmulimal gsgfc Það var nú Já. er þaö ekki aldeilis stormur rosaiegt hvaö faöir sem æddi hér um i nótt náttúra getur gert.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.