Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.2000, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.2000, Blaðsíða 23
MIÐVTKUDAGUR 11. OKTÓBER 2000 DV 35 Tilvera Joan 38 ára í dag Bandaríska leikkonan Joan Cusack er 38 ára í dag. Joan er með- al þekktustu leikkvenna í Hollywood og hlaupa kvikmynd- ir sem hún hefur leikið í á nokkrum tugum. Meðal þeirra nýjustu má nefna High Fidelity og Runaway Bride. Joan er af mikilli leikarafjölskyldu en tvö systkini hennar njóta mikillar frægðar; kvik- myndaleikarinn John Cusack og sjón- varpsleikkonan Ann Cusack. Gildir fyrir fimmtudaginn 12. október Vatnsberinn r?o. ian.-i8. febr.r I Miklar breytingar ' verða á lifi þínu á næstunni. Þú fagnar þeim þar sem þér fihnst tilveran hafa verið harla tilbreytingarlitil undanfarið. Fiskarnir (19 febr.-20. mars): Vinur þinn endurgeld- • þér gamla skuld sem þú varst nærri bú- inn að gleyma. Heimil- isstörfin taka mikið af tíma þín- um. Hrúturinn (21. mars-19. anríh: .Best er að tala hreint *út um mál sem er farið að verða talsvert þrúg- _ andi í samskiptum vina. Þéflkemur á óvart hve lausnin reynist einfold. Nautið (20. apríl-20. maíl: Þú ættir að finna þér . nýtt áhugmál. Það gæti hleypt nýju lifi í tilveruna hjá þér. Þú verður fyrir óvæntu happi í fjár- málum. Tvíburarnir ai. maí-2i. iúntu V Þú ferð á fjarlægar /T^slóðir og kynnist nýj- / um háttum og siðum. Þú vinnur að undir- búningi þessa og miðar vel. Happatölur þínar eru 5, 18 og 26. Krabbinn (22. iúnt-22. iúlíl: Kergja virðist vera að j hlaupa í mál sem er * bráðnauðsynlegt að leysa með einhverju lert fremur ráðalaus gagnvart þessum vanda. Liónið (23. iúlí- 22. ágúsú: I Hætta er á misklið ' milli vina. Ef þú átt einhveija sök ertu maður að meiri ef þú viðurkennir það og biðst afsökun- ar. Mevian (23. égúst-22. sept.l: Vinur þinn biður þig að lána sér peninga. ^^Vy*Þú ættir að fara var- F lega, að minnsta kosti í að láta frá þér stórar upphæðir. Vogin (23. se / endurgoldi Vogin (?3 ssnt.-23. okt.i: Þú gerir einhverjum greiða. Þú þarft ekki að sjá eftir því þar sem þú færð hann margfalt endurgoldinn. Happatölur þínar eru 7,17 og 36. Snorðdreki (24. okt.-2i. nðv.i: Nauðsynlegt er að fólk ræði saman um þá ■stöðu sem upp er kom- in í fjölskyldunni. Þar þarf að leysa ákveðið mál sem best verður gert með samstilltu átaki. Bogamaður (22. nóv.-21. des.): |Þér gengur óvanalega vel að einbeita þér og verður mikið úr verki. Þess vegna verður þú ekkert upprifinn þegar stungið verður upp á skemmtun í kvöld. Steineeltln (22. des.-i9. janJi Breytingar eru í að- sigi, jafhvel búferla- flutningar. Þú fagnar F þeim þar sem þú hefur 5fð þeirra lengi. Happatöliu- þínar eru 5, 28 og 30. DV-MYND INGÓ Listakonurnar Inga Sólveig og Inga sýna málverk og Ijósmyndir í Tjarnarsalnum um þessar mundir. Guöni Kolbeinsson íslenskufræöingur, Lilja Bergsteins- dóttir prentsmiöur, Inga, Salka Rósinskrans og Sigurð- ur Emil Ágústsson. Inga og Inga Sólveig sýna í Ráðhúsinu: Echo í Tjarnarsal Listakonumar Inga Sólveig Friðjóns- dóttir og Inga Hlöðversdóttir opnuðu myndlistarsýningu í Tjarnarsal ráð- hússins síðastliðinn föstudag. Á sýning- unni er að finna Ijósmyndir og málverk þar sem umfjöllunarefnið em samskipti Hollendinga og íslendinga á 17. öld. Fjöldi gesta kom til opnunarinnar og fagnaði með listakonunum tveimur. Hönd í hönd Kvikmyndageröarkonan Rakel Hermannsdóttir ásamt Sölku litlu Rósinkrans. Kátir opnunargestir Guörún Jónasdóttir leirlistakona og Ásgeir rokksöngv- ari og hljóömaöur létu sig ekki vanta á opnunina. Eric fyrirgefur Juliu aldrei Er nema von að Eric Roberts sé sár og svekktur. Systir hans, hin munn- stóra Julia Roberts, var bara annars flokks fyrirsæta þegar hann kom henni til bjargar og gerði hana að kvikmyndastjömu. Þegar svo allt gekk á afturfótunum hjá Eric sjálfum var litla systur hins vegar víðs fjarri. „Ég fyrirgef Juliu aldrei fyrir að hún gaf aldrei færi á sér þegar ég þurfti á henni að halda,“ segir Eric í viðtali við breska tímaritið Night & Day. í viðtalinu segir Eiki að þau systk- inin hafi ekki talað saman í tíu ár og að fátt bendi til aö þíða í samskiptum þeirra sé á næsta leiti. Eric, sem er ellefu árum eldri en Julia, var vel þekktur leikari þegar hann flæktist í net áfengis og eiturs. Nýjasta nýtt frá París Franski tískuhönnuöurinn Eric Bergére kynnti þennan látlausa fatnaö á tískusýningu í París í vikunni. Allir helstu tískufrömuöurnir keppa nú viö aö sýna konum hvernig þær eigi aö klæöast næsta vor og sumar. Farrah fækkar fötum í bíó Þar kom að því. Leikkonan Farrah Fawcett, sem er orðin 53 ára, fækkaðí í fyrsta sinn fotum fyrir framan myndavélarnar þegar hún lék í nýj- ustu mynd meistara Roberts Altmans, Dr. T & The Women. Farrah viður- kennir að það hafi verið erfitt. „Ég hef allta tíð neitað að leika í nektaratriðum. Það var þess vegna sem ég dró mig til baka eftir prufuna fyrir Ógnareðli þar sem Sharon Stone lék aðalhlutverkið," segir Farrah í viðtali við kanadíska dagblaðið Cal- gary Sun. Britney nýtur kyntöfranna Bandaríska söngkonan Britney Spears heldur því statt og stöðugt fram að hún sé óspjölluð mey. Engu að síður nýtur hún þess út í ystu æs- ar að vera kynþokkadís. „Mér finnst gaman að vera kyn- þokkafull. Ég held að það sé vegna þess að ég er stúika. Allar konur vilja vera kynþokkafullar," segir stúlkan í viðtali við netmiðilinn, Worldpop. Hún berar ekki á sér naflann í við- tölum en hikar ekki við að gera það þegar upp á sviðið er komið. Gifting hjá Kötu og Mikka í nóv. Þa er það á-kveð-ið. Mikið var nú að þau Catherine Zeta Jones og Michael Dougias, kvikmyndastjörnur að atvinnu, gátu loks komið sér sam- •» an um giftingardag. Áreiðanlegar heimildir herma að gleðidagurinn verði þann 18. nóvember, enda telur leikkonan aö hún verði þá aftur orð- inn jafnmikill kroppur og hún var fyr- ir barnsburðinn í ágúst. Vígslan fer fram í New York og veislan verður siðan haldin í hinu flotta Plaza-hóteli. Búist er við að tímarit borgi allt aö 160 milljónir króna fyrir myndir af athöfninni. Vorum aö taka upp glænýjar vörur fyrir dömur og herra. 25-40% lægra verö. Ný myndbönd sem áöur kostuöu 2.490, nú á 1.500. Geröu samanburö á verði, úrvali og þjónustu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.