Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.2000, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.2000, Blaðsíða 25
37 MIÐVIKUDAGUR 11. OKTÓBER 2000 ÐV Tilvera Tískuvikan er hafin: Háir hælar í París Blómum skrýdd Klassískt og fallegt - myndi einhver segja. Valentino á heiöurinn af þessum glæsilega sumarkjól. Tískuvikan í París er hafin og sumartískan, eins og fransk- ir hönnuðir sjá hana, smám saman farin að skýrast. Strax á fyrstu dögum tískuvikunnar kemur í ljós hversu mikil fjöl- breytnin er og ljóst að hönnuð- irnir leita á ólík mið. Sýningar Valentinos var beðið með eftir- væntingu eins og alltaf. Þar vakti franski hönnuðurinn Jean Charles-de Castelbajac nokkra athygli og þótti spennandi. Þröngar buxur og bolir sem skýla litlu voru þar í áberandi hlutverki. Hermaður eða skáti Franski hönnuöurinn Jeart Charles de Castelbajac sýndi sumarlínu sína í París ígær. Áhrifa hermannaklæðnaöar gætir viöa í tísku næsta sumars eins og sést á þess- ari mynd. Valentino sjálfur tók annan pól i hæðina og sumarlína hans var i klassískum stíll þar sem gamaldags glæsileiki var i há- vegum hafður. Sólgleraugu, háir hælar og fallegar töskur eru hlutir sem Valentino vill sjá prýða konur næsta sumar. Japanski hönnuðurinn Yamamoto kom hins vegar fáum á óvart með kolsvörtum Ögrandi útlit Áprentuö efni veröa vinsæt næsta sumar ef marka má tískuvikuna í París. Hér er hinn franski Castel- bajac í essinu sínu en sumarlína hans þótti ögrandi og smart. Svart í sumar Japanski hönnuöurinn Yamamoto boöar dökkt sum- ar en sumarlína hans er aö mestu svört. Sniðiö á þessum klæönaöi er í pokastílnum sem var áber- andi hjá nokkrum hönnuöum í Mílanó á dögunum. sumarfatnaði sínum. Svarti liturinn hefur verið hönnuðinum hugleikinn um langt skeið en aðspurður sagðist hann nú vera að ljúka þeim kafla á hönnun- arferli sínum. Tískuvikan heldur áfram í París næstu daga og er sýninga Gucci og Yves Saint Laurent beðið með eftirvænt- ingu. Hvítt og svart Fyrirsætan er klædd klassískum hvítum spariklæönaöi úr hönnunarhúsi Val- entinos. Kvöld- klæönaöur Val- entinos fyrir næsta sumar erýmist hvítur eða svartur eöa hvort tveggja í senn. Fjallkóngur Jón Ögmundsson var fjatikóngur, myndarlegur maður í þaö hlutverk svo sem sjá má. Skrautlegur hópur Hér er hópurinn sem smalaöi Ölfusið - í síöasta skipti? Þaö veit enginn. DV-MYNDIR EVA HREINSDÖTTIR Smalað í Ölfusi í hauststillunni: Síðasta skrautreiðin? OV, HVERAGERÐI:_____________________ Létt var yfir hestamönnum síðustu helgina í september þegar þeir hittust undir Kömbunum tO þess að halda saman í smalamennsku. Þessi hefð- bundna og árlega smaiaferð er köUuð „skrautreið" en dregur víst nafn sitt af öðru en skrautlegum fatnaði. Þó mátti sjá einn og einn með skrautlegt höfúðfat þama í góöviðrinu í lok sept- ember. Fyrsti áfangastaður smalanna var Skíðaskálinn í Hveradölum. Smala- mennskan sjálf hófst í framhaldi af næturdvöl þar. Smalamir vora úr ýmsum áttum, m.a. frá Reykjavík og EgUsstöðum. Sigurður Hermannsson, skógarbóndi 1 Gerðakoti, sagðist bú- ast við því að þetta yrði síðasta skrautreiðin. Nú yrði girt í Ölfús- hreppi og ekki þyrfti að smala lengur. Félagar hans flestir töldu þó af og frá að skrautreiðin legðist niður, þeir fé- lagar, karlar og konur, mundu halda áfram að fara þessa ferð. Eða eins og smalinn frá Egilsstöðum sagði: „Við finnum okkur öragglega eitthvað annað tU að smala.“ -EH Aning Hér eru þær íris Svavarsdöttir og Aidís Eyjólfsdóttir sitjandi í hlíöinni, tilbúnar í siaginn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.