Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.2000, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.2000, Blaðsíða 26
38 Tilvera 10.00 Islenskir karlmenn. 10.30 Morö í léttum dúr (3.6) (e). 11.00 Ástir og átök (22.24) (e). 11.25 Myndbönd. 12.15 Nágrannar. 12.40 Þunnildin (The Stupids). Stupids- fjölskyldan er ein sinnar tegundar. Hún er djörf, áræðin og lifir meira spennandi lífi en aörir. Hún er einnig gædd þeim einstaka hæfi- leika að geta misskilið nánast allt sem fram fer. Stanley Stupid hefur til dæmis aldrei skilið hvaö verður um ruslið sem hann skilur eftir úti á gangstétt einu sinni í viku. Aöalhlut- verk: Tom Arnold og Jessica Lundi. 1996. 14.10 60 mínútur (e). 14.55 Fyrstur með fréttirnar (15.22). 15.40 llli skólastjórinn. 16.05 Spegill, spegill. 16.30 Brakúla greifi. 16.55 Strumparnir. 17.20 Gutti gaur. 17.35 I fínu formi (14.20) (Þolþjálfun). 17.50 SJónvarpskringlan. 18.05 Nágrannar. 18.30 S Ciub 7 í L.A. 18.55 19>20 - Fréttir. 19.10 ísland í dag. 19.30 Fréttir. 19.45 Víkingalottó. 19.50 Fréttir. 19.58 *Sjáöu. 20.15 Chicago-sjúkrahúsiö (2.24). 21.05 Ally McBeal (4.21). 21.55 Lífið sjálft (11.21) (This Life). 22.45 Þunnildin. Sjá umfjöllun að ofan. 00.15 Dagskrárlok. -16.30 Fréttayfirlit. 16.35 Leiöarljós. 17.15 Sjónvarpskringlan - Auglýsingatími. 17.30 Táknmálsfréttir. 17.40 Disney-stundin. 18.35 Nýlendan (5.26). 19.00 Fréttir, íþróttir og veöur. 19.30 Landsleikur í knattspyrnu. Bein útsending frá leik íslands og Norður írlands í undanriöli heimsmeistara- keppninnar. 21.20 Mósaík. Fjallaö er um menningu og listir, brugöiö upp svipmyndum af listafólki, sagt frá viðburöum líðandi stundar og farið ofan í saumana á straumum og stefnum. 22.00 Tíufréttir. 22.15 Fjarlæg framtíö (2.22) (Futurama). Bandarískur teiknimyndaflokkur úr smiðju Matts Groenings sem skap- aði Simpson-fjölskylduna. Hér er söguhetjan geimpítsusendill ifjar- lægri framtíð. 22.40 Handboltakvöld. 23.05 Sjónvarpskringlan - auglýsingatími. 23.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 16.30 Popp. 17.00 Jay Leno. 18.00 Tvípunktur. Menningarþáttur helg- aður bókmenntum. Umsjón Sjón og Vilborg Halldórsdóttir. 18.30 Oh Grow Up. Þegar þrír karlmenn búa saman geta komið uþp ýmis vandamál sem gaman má hafa af. 19.00 Dallas. 20.00 Björn og félagar. Þátturinn verður stútfullur af skemmtilegheitum og tónlist. f hverjum þætti koma góðir gestir í heimsókn, tónlistaratriöi, brandarar og fieira gott. Birni Jör- undi til halds og trausts er hin ást- sæla húshljómsveit. 21.00 Dateline. Vandaður fréttaskýringar- þáttur með Mariu Shriver og félög- um. 22.00 Fréttlr. 22.12 Máliö. Málefni dagsins rætt í beinni útsendingu. 22.18 Allt annaö. 22.30 Jay Leno. 23.30 Conan O’Brien. 00.30 Profiler. 01.30 Jóga. 06.00 Kvöldskíma (Afterglow). 08.00 f þrumugný (Rolling Thunder). 09.45 ‘Sjáðu. 10.00 Háskaför. Saga Allison Wilcox S (Desperate Journey. The Allison W). 12.00 Hjónabandssæla (X, Y and Zee). 14.00 í þrumugný (Rolling Thunder). 15.45 *Sjáðu. 16.00 Háskaför. 18.00 Kvöldskíma (Afterglow). 20.00 Hjónabandssæla (X, Y and Zee). 21.55 *Sjáðu. 22.10 Alræðisvald (Absolute Power). 00.10 Reimleikar (Haunted). 02.00 Brjálaða bófagengið (Posse II. Los Locos). 04.00 Amerískur varúlfur í París (Americ- an Werewolf in Paris). 17.00 David Letterman. 17.45 Heimsfótbolti meö West Union. 18.15 Sjónvarpskringlan. 18.30 Heklusport. 18.50 19. holan (14:29). 19.15 Hálandaleikarnir. 19.45 Víkingalottó. 19.50 Stööin (10:22) (Taxi). 20.15 Kyrrahafslöggur (27:35). 21.00 Krásir og kjötmeti (Delicatessen). Aðalhlutverk: Dominique Pinon, Marie-Laure Dougnac. 1991. Stranglega bönnuö börnum. 22.40 David Letterman. David Letterman er einn frægasti sjónvarpsmaöur f heimi. 23.25 Vettvangur WolffYs (9.27). 00.15 Justine 3. Ljósblá kvikmynd. Strang- lega bönnuð börnum. 01.45 Dagskrárlok og skjáleikur. 17.30 Jimmy Swaggart. 18.30 Joyce Meyer. 19.00 Benny Hinn. 19.30 Freddie Filmore. 20.00 Kvöldljós. 21.00 700-klúbburinn. 21.30 Joyce Meyer. 22.00 Benny Hinn. 22.30 Joyce Meyer. 23.00 Robert Schuller. 24.00 Lofiö Drottin. þú greiðir meö kor við veitum 15% afslátt af smáauglýsingum "^ttiassas, VÍSA EUROCARD Mastéh (g) 550 5000 dvaugl@ff.is Skoöaðu smáuglýsingarnar á MIÐVIKUDAGUR 11. OKTÓBER 2000 DV Pappa- löggur hræða Jón Birgir Pétursson skrifar um fjölmiðla á miðvikudögum. Skemmtilegasta löggufréttin um langan tíma birtist í blöðum í gær. Löggan fékk hugmynd. Þeir eru farnir að fjölfalda sjálfa sig í fullri reisn, láta klippa sig út og hengja síðan ljósmyndimar á ljósastaura með fram Keflavíkurveginum. Hugmyndin er alls ekki galin og ætti að virka sem öflug áminning. Ljósmyndarinn sem fór á staðinn til að mynda þessar pappalöggur átti að vísu ekki eitt orð yflr þessa hugmynd sem honum fannst full- komlega fáránleg. Öðmm fannst þetta sniðug hugmynd. En ljós- myndarinn fékk fljótlega stuðning utan úr bæ því ekki leið á löngu áður en lesendur létu heyra í sér. Einn hringdi beint af Keflavík- urveginum þar sem hann varð vitni að aftanákeyrslu um miðaft- ansbil á mánudag en á sama tíma vora yfirmenn lögreglunnar syðra að segja frá þessari hugdettu sinni í útvarpinu. Lesandanum fannst það dálftið skondið að ákeyrslan varð nákvæmlega hjá gervilöggun- um tveim sem snúa bökum saman við einn ljósastaurinn. Maðurinn sagði að ökumanni annars bílsins hefði bragðið svo illilega við að sjá pappalögguna benda á sig utan úr myrkrinu að honum fataðist aksturinn og nauðhemlaði. Öku- maður sem á eftir kom ók síðan aftan á hann. Vandamál löggunnar f hinum sjúklegu umferðarmálum lands- manna eru mörg og mikil. Yfir- völd hafa ítrekað lofað upp í ermina sína, auka átti löggæslu og veita átti meira fé til forvarna. Einhver óafsakanleg bið er á þess- um peningum úr hendi Haarde þótt ráðherrann gumi af 30 millj- arða króna hagnaði af ríkissjóðn- um. Eina svar lögreglimnar var þvf að fjölga í liðinu - með ljós- myndum, eins konar klónun lög- reglumanna. Pappalöggurnar munu ekki valda frekara tjóni í umferðinni en orðið er en verða vonandi að gagni. Lögga sem bendir ógnandi í átt til þín á yfir hundrað kíló- metra hraða fær þig til að hugsa, þú hægir á bensíngjöfinni og ekur kannski eins og maður. Kannski væri ráð að stækka upp á ljós- myndapappír iöggubíla sem mætti koma fyrir hér og þar. Þeirri hug- mynd var skotið að okkur í gær. En umferðarvandamálin sem krefjast mannslífa og mikillar þjáningar verða ekki leyst nema með samstarfi lögreglu og fjöl- miöla. Milli þessara aðila er ekki gott samband, vægast sagt. En þeg- ar fullur trúnaður verður milli starfsstéttanna verður hægt að ráðast gegn þjóðarbölinu - vit- skertri umferð. Við mælum með____________ Siónvarpið - ísland - Norður-írland kl. 19.30: íslenska landsliðið hefur ekki riðið feitum hesti frá síðustu landsleikjum sínum, er neðst í sínum riðli í undankeppni HM og hefur tapað tveimur leikjum í röð og var tapið á móti Tékklandi á laugardaginn eitt það stærsta á síðustu árum. í kvöld á landsliðið kost á að rétta úr kútnum. Þá mætir það Norður-írum á Laugardalsvelli og má búast við spennandi leik enda liðin nokkuð svipuð að styrkleika. Leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu i Sjónvarpinu. Letterman - Svn kl. 22.40: Sýn hóf í síðustu viku að sýna spjallþátt Davids Lettermans og er fengur að þessum þáttum fyrir þá sem vilja fylgjast með fræga fólkinu og fá nýjustu fréttir af þvf. Þættimir era yfirleitt frá kvöldinu áður og er búið að setja íslenskan texta við þá og er vel að þessu staðið hjá Sýnarmönnum. David Lett- erman stýrir einum alvinsælasta sjónvarpsþætti í Bandaríkjunum og era hann og Jay Leno miklir keppinautar um áhorfendur. Letterman er mikill orðhákur og er stundum ósvífinn í meira lagi en það er ekkert annað en það sem ætlast er af honum. Aörar stöövar SKY NEWS 10.00 News on the Hour. 10.30 Mon- ey. 11.00 SKY News Today. 13.30 Your Call. 14.00 News on the Hour. 15.30 SKY World News. 16.00 Uve at Five. 17.00 News on the Hour. 19.30 SKY Business Report. 20.00 News on the Hour. 20.30 The Book Show. 21.00 SKY News at Ten. 21.30 Sportsline. 22.00 News on the Hour. 23.30 CBS Evening News. 0.00 News on the Hour. 0.30 Your Call. 1.00 News on the Hour. 1.30 SKY Business Report. 2.00 News on the Hour. 2.30 Technofilextra. 3.00 News on the Hour. 3.30 Fashion TV. 4.00 News on the Hour. 4.30 CBS Evening News. VH-1 11.00 So 80s. 12.00 Non Stop Video Hits. 16.00 So 80s. 17.00 Ten of the Best: Louise. 18.00 Solid Gold Hits. 19.00 The Millennium Classic Years - 1995. 20.00 The Kate & Jono Show. 21.00 Behind the Music: 1984. 22.00 Storytellers: The Pretenders. 23.00 Rhythm & Clues. 0.00 Non Stop Video Hits. TCM 18.00 The Beglnnlng or the End. 20.00 The Happy Years. 21.50 The Monster. 23.20 The Barretts of Wimpole Street. 1.15 The Lolly-Madonna War. CNBC 11.00 Power Lunch Europe. 12.00 US CNBC Squawk Box. 14.00 US Market Watch. 16.00 US Power Lunch. 17.30 European Market Wrap. 18.00 Europe Tonight. 18.30 US Street Signs. 20.00 US Market Wrap. 22.00 Europe Tonight. 22.30 NBC Nlghtiy News. 23.00 CNBC Asia Squawk Box. 0.30 NBC Nightly News. 1.00 Asia Market Watch. 2.00 US Market Wrap. EUROSPORT 10.00 Cycling: World Road Cham^ lonships in Plouay, France. 12.00 Tennis: WTA Touma- ment in Zurich, Switzerland. 13.30 Cycling: World Road Championships In Plouay, France. 15.00 Tennis: ATP Tournament in Vlenna, Austria. 16.30 Tennis: WTA Tournament in Zurich, Switzerland. 18.00 Tenn- is: ATP Tournament in Vienna, Austria. 20.00 Football: 2002 World Cup - Quallfying Rounds. 22.00 Sports Car Racing: FiA Sportsracing World Cup in Magny- Cours, France. 23.00 Free Climbing: World Cup in Millau, France. 23.30 Close. HALLMARK 11.30 Hrst Affair. 13.05 A Death of Innocence. 14.20 Molly. 14.45 Molly. 15.25 David Copperfleld. 17.00 He’s Not Your Son. 18.35 Under the Piano. 20.05 Cleopatra. 21.35 Vital Signs. 23.10 Hrst Affair. 0.45 A Death of innocence. 2.00 David Copperfield. 3.35 Unconquered. CARTOON NETWORK 10.00 The Magic Roundabout. 10.30 Popeye. 11.00 Droopy. 11.30 Loo- ney Tunes. 12.00 Tom and Jerry. 12.30 The Hintsto- nes. 13.00 2 Stupid Dogs. 13.30 Ned’s Newt. 14.00 Scooby Doo. 14.30 Dexter’s Laboratory. 15.00 The Powerpuff Girls. 15.30 Angela Anaconda. 16.00 Dragonball Z. 16.30 Batman of the Future. ANIMAL PLANET 10.00 The Biggest Uzard in the World. 11.00 Emergency Vets. 11.30 Zoo Story. 12.00 Croc Hles. 12.30 Animal Doctor. 13.00 Mon- key Business. 13.30 Aquanauts. 14.00 Breed Ali About It. 14.30 Breed All About It. 15.00 Animal Planet Unleashed. 15.30 Croc Hles. 16.00 Pet Rescue. 16.30 Golng Wild wHh Jeff Corwin. 17.00 Emergency Vets. 17.30 Emergency Vets. 18.00 One Last Chance. 19.00 Aquanauts. 19.30 Aquanauts. 20.00 Animals of the Mountains of the Moon. 21.00 Emergency Vets. 21.30 Emergency Vets. 22.00 Dea- dly Australians. 22.30 Deadly Australians. 23.00 Close. BBC PRIME 10.30 Rick Stein's Seafood Odyssey. 11.00 Celebrity Ready, Steady, Cook. 11.30 Style Challenge. 12.00 Doctors. 12.30 Classic EastEnders. 13.00 Real Rooms. 13.25 Going for a Song. 14.00 SuperTed. 14.10 Learning for School: Animated Alp- habet XYZ. 14.15 Monty the Dog. 14.20 Playdays. 14.40 Blue Peter. 15.05 Incredible Games. 15.30 Wallace and Gromit: A Grand Day Out. 16.00 As the Crow Hies. 16.30 Doctors. 17.00 EastEnders. 17.30 The Big Trip. 18.00 Wallace and Gromit: The Wrong Trousers. 18.30 Murder Most Horrid. 19.00 Hope and Glory. 20.00 All Rise for Julian Clary. 20.30 Top of the Pops Classic Cuts. 21.00 Parkinson. 22.00 The Cops. 23.00 Leaming History: The Promised Land. 0.00 Leaming Science: White Heat. 1.00 Learning From the OU: Bajourou - Music of Mali. 1.30 Leaming From the OU: Child’s Play. 2.00 Uarning From the OU: Open Advice - Staylng on Course. 2.30 Leaming From the OU: A Formidable Foe. 3.00 Learning Languages: Isabel. 3.20 Learning Languages: Spanish Globo. 3.25 Leaming Languages: Spanish Globo. 3.30 Leaming for School: The Experlmenter 5. 3.50 Learning for Business: The Small Business Programme: 1. 4.30 Leaming for School: Kids English Zone. MANCHESTER UNITED TV 15.50 mutv Comlng Soon Sllde. 16.00 Reds @ Five. 17.00 Red Hot News. 17.30 Talk of thc Devlls. 19.00 Red Hot News. 19.30 Supermatch - Premier Classic. 21.00 10.03 Veðurfregnlr. Dánarfregnir. 10.15 Blindflug. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttayflrlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Loki er mlnn guð. 14.03 Útvarpssagan, í kompaníi við Þór- berg 14.30 Mlðdegistónar. 15.00 Fréttir. 15.03 „Fyrsti þriðjudagur í nóvember". 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttlr og veðurfregnir. 16.10 Andrá. ' 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Vitinn. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Byggðalínan. 20.30 Blindflug. 21.10 Orðið, trúin og maðurinn. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orö kvöldsins. 22.20 In dulce jubilo. 23.20 Kvöldtónar. 24.00 Fréttir. 00.10 Andrá. 01.00 Veðurspá. 01.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. Rás2 fm 90.1/99.9 10.00 Fréttir. 10.03 Brot úr degi. 11.30 íþróttaspjall. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Poppland. 16.10 Dægur- málaútvarp. 18.00 Kvöldfréttir. 18.28 Speg- illinn. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósiö. 20.00 Handboltarásin. 22.00 Fréttir. 22.10 Sýrður rjómi. 24.00 Fréttir. 06.00 Morgunsjónvarp. 09.00 Ivar Guö- mundsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Bjarni Ara. 17.00 Þjóðbrautin. 18.00 Ragnar Páll. 18.55 19 > 20. 20.00 Henný Árna. 00.00 Næturdagskrá. FlTTiTrrMHHBiaMEgS, im 102,2 11.00 Kristófer Flelgason. 14.00 Albert Ágústsson. 18.00 Ókynnt Stjörnulög. | fm 103,7 07.00 Tvíhöfði. 11.00 Þossi. 15.00 Ding Dong. 19.00 Frosti. 23.00 Karate. 09.15 Morgunstundin. 12.05 Lettklassík í hádeginu. 13.30 Klassísk tónlist. 7.00 Ásgeir Páll. 11.00 Kristófer H. 15.00 Erla F. 18.00 Geir F. □inBBBHHIk; fm 95,7 07.00 Hvati og félagar. 11.00 Þór Bæring. 15.00 Svali. 19.00 Heiðar Austmann. 22.00 Rólegt og rómantískt. 10.00 Guðmundur Arnar. 12.00 Arnar Alberts. 16.00 Gústi Bjarna. 20.00 Tónlist. Sendir út alla daga, allan daginn. Sendir út talað mál allan sólarhringinn. Red Hot News. 21.30 The Training Programme. NATIONAL GEOGRAPHIC CHANNEL 10.00 Sharks of the Atlantic. 11.00 Hurricane. 12.00 Piper Alpha. 13.00 Mitsuaki Iwago: Close-up On Nat- ure. 14.00 Walk on the Wild Side. 15.00 Realm of the Great White Bear. 16.00 Sharks of the Atlantic. 17.00 Hurricane. 18.00 Uttle Pandas: the New Breed. 19.00 Dogs with Jobs. 19.30 Mission Wild. 20.00 Avalanchel. 20.30 Landslide!. 21.00 Escapei. 22.00 Hoodi. 23.00 The Plant Hles. 0.00 Dogs with Jobs. 0.30 Mission Wild. 1.00 Close. DISCOVERY CHANNEL 10.10 Battle for the Planet. 10.40 Medical Breakthroughs: The Mysteries of Cold Water Survival. 13.15 Tanksl: Stur- mgeschutze. 14.10 Rex Hunt Hshing Adventures Series 6.14.35 Discovery Today. 15.05 Legends of Hi- story: Cleopatra. 16.00 Ocean Wilds: Patagonla. 16.30 The inventors: Whyte. 17.00 The Inventors. 17.30 Discovery Today. 18.00 Miami Swat / Americ- an Commandos: Miami Swat. 19.00 Super Brídge. 20.00 Apartheid’s Last Stand. 21.00 Great Comm- anders: Nelson. 22.00 Time Team Series 5: Worsall. 23.00 Secret Mountain. 23.30 Discovery Today. 0.00 Forensic Detectives: Soldier Soldier. MTV 12.00 Bytesize. 14.00 European Top 20.15.00 Select MTV. 16.00 Bytesize. 17.00 MTV:new. 18.00 Top Selection. 19.00 Making the Video. 19.30 The Tom Green Show. 20.00 Bytesize. 22.00 The Late Lick. 23.00 Night Videos. CNN 10.00 Worid News. 10.30 Biz Asla. 11.00 Worid News. 11.30 World Beat. 12.00 World News. 12.15 Asian Edition. 12.30 World Report. 13.00 Worid News. 13.30 Showblz Today. 14.00 Business Unusual. 14.30 Worid Sport. 15.00 World News. 15.30 American EdHion. 16.00 Larry King. 17.00 World News. 18.00 World News. 18.30 World Business Today. 19.00 Worid News. 19.30 Q&A With Rlz Khan. 20.00 Worid News Europe. 20.30 Insight. 21.00 News Update/Worid Business Today. 21.30 Worid Sport. 22.00 CNN Worid View. 22.30 Moneyline Newshour. 23.30 Showbiz Today. 0.00 CNN Thls Mom- ing Asia. 0.15 Asia Business Mornlng. 0.30 Asian Ed- ition. 0.45 Asia Business Morning. 1.00 Larry King Uve. 2.00 Worid News. 2.30 CNN Newsroom. 3.00 Woríd News. 3.30 American Edition. Einnig næst á Breiöbandinu: MUTV (Sjónvarpsstöö Manchester United), ARD (þýska ríkissjónvarpiö), ProSieben (þýsk afþreyingarstöö), RaiUno (ítalska ríkissjónvarpiö), TV5 (frönsk menningarstöö) og TVE (spænska ríkissjónvarpiö).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.