Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.2000, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.2000, Blaðsíða 1
15 Atli Eövaldsson landsliðsþjálfari á töflufundi landsiiösins í gærkvöld. Guöjón Þórðarson, forveri Atla, er ómyrkur í máli og vandar Atla og landsliösmönnum ekki kveöjurnar þegar mikilvægur landsleikur er handan viö horniö. DV-myndir E.ÓI. Miövikudagur 11. okt. 2000 dvsport@ff.is Kristinn Jónsson, þjálfari IR í Nissandeild kvenna: Hættur eftir aðeins 3 leiki Kristinn Jónsson, þjáifari ÍR í Nissandeild kvenna í hand- bolta, hefur ákveðiö að hætta með liðið vegna anna í sinni vinnu að eigin sögn. ÍR-liðið er þvi án þjátfara en næsti leik- ur liðsins er strax í kvöld gegn toppliði Hauka að Ásvöllum. Kringumstæður þessara þjálfaraskipta eru mjög undarleg- ar, sérstaklega þar sem það var aðeins einn dagur í næsta leik. Kristinn, sem hefur verið viðloðinn liðið undanfarin þrjú ár, var búinn að þjálfa liðið einn síðan í febrúar og liðið var aðeins búið að leika 3 leiki. Þrátt fyrir mikinn mannmissi stóðu stelpumar sig vel og sýndu að Kristinn var á góðri leið með ÍR-liðið en hættir síðan snögglega. Það eru því örugglega ekki öll kurl komin til grafar í þessu skrýtna máli. -ÓÓJ Knstmn Jonsson, fyrrum þjalfari IR. - Guðjón Þórðarson harðorður í garð Atla Eðvaldssonar og landsliðsins Guðjón Þórðarson, fyrrverandi landsliðs- þjálfari og núverandi knattspymustjóri enska 2. deildarliðsins Stoke, siglir ekki lygnan sjó frekar en fyrri daginn. Hann kom í morgunþátt Stöðvar 2 í gær og svaraði þar spumingum þeirra Þorsteins Gunnarssonar og Snorra Más Skúlasonar um íslenska landsliðið og Stoke. Guöjón var ómyrkur í máli þegar landsliðið barst í tal og gagnrýndi störf Atla Eðvaldsson- ar á miili þess sem hann hvarf til þeirra gömlu góða daga þegar hann var stjóri á skút- unni. Guöjón var meðal annars spm-ðm- um hvað honum fannst um landsleikinn gegn Tékkum. „Það vora ákveðin vonbrigði að sjá leik is- lenska liðs- ins og dap- urlegt hvemig mál- um var háttað. Menn virtust ekki vera sam- stiiltir i því sem þeir vom að gera,“ sagði Guð- jón. Guðjón var einnig spurður út i liðsupp- stillinguna í leiknum og hafði -------------------------------- hann þetta um málið að segja: „Við getmn orðað það þannig að ég hefði ekki stiilt liðinu upp svona enda er hægt að fara til baka og sjá hvemig ég stiilti upp lið- inu með nánast sama mannskap. Ljóst er að Guðjón og Atli em ekki sammála um gildi þess að kynna sér andstæðinginn fyr- ir leiki. Átli eyðir mestu púðri í sitt eigið lið en Guðjón telur geysimikilvægt að kynna sér andstæðingana. Frægt er viðtal við Guðjón, sem landsliðs- þjálfara, á Sýn þar sem hann talaði um að hann kynnti sér staðhætti, hugarfar þjóðar og jafnvel matarvenjm andstæðinga sinna. „Það er mjög mikilvægt aö þjálfari kynni sér styrkleika og veikleika í leik andstæðinga sinna. Atli getm verið með sitt eigið lið á hreinu en það er bara hluti af þessu,“ sagði Guðjón. „Þegar ég var með íslenska liðið lagði ég að- aláherslu á það að breyta framspilinu til þess að tapa ekki boltanum á svæðum sem voru hættulegust. Eftir að menn náðu tökum á því þá hættum við að fá þessa skelli.“ Aðspmðm um þá fjögurra manna vamar- línu sem Atli stiRti upp í leiknum hafði Guð- jón þetta að segja: ,Atli hefur valið þann kost að spila með fjögurra manna vöm, 4-4-2, og sú leikaðferð sem slíi grundvall- ast mest af svæðis- vinnu en við skul- um ekki gleyma því að svæði he m aidrei skorað mörk,“ sagði Guðjón spek- ... aó íslenska landsliöið i knatt- spyrnu lék aldrei tvo leiki í röð undir stjórn Guðjóns Þórðar- sonar án þess að skora og tap- aði siðast þremur leikjum t röð i stórkeppni 1994. / CtaAvmmil \ ... íslenska landsliðið í knatt- spyrnu steinlá 1997. 0-4. gegn Rúmenum undir stjórn Guöjóns Þórðarsonar, Leikaðferðin þá var einmitt 4-4-2 svæðisvörn. ... íslenska landsliðið fékk aöeins einu marki meira á sig í allri undankeppni síðasta stórmóts (10 leikir) heldur en liöið er búið að fá á sig í fyrstu tveimur leikj- umtm i undankeppni H.M nú. ingslega. Það er sorglegt að sjá fyrrum þjálfara lands- liðsins upp- hefja sjálf- an sig og sinn stjóm- unartíma á kostnað þess sem nú stendur i eldlínunni.---------------------------- Við skulum ekki gleyma því að Guðjón spilaöi 4-4-2 í fimm fyrstu landsleikjum sem hann stjórnaði aúk þess sem hann spilaði þá leikað- ferð hjá flestum þeim félagsliðum sem hann var með á íslandi. Jafnframt spilar Stoke City 4-4-2 með svæðisvinnu þrátt fyrir þá augljósu staðreynd að svæði hafi aldrei skorað mörk. Þessi ummæli Guðjóns, um eftirmann sinn og landsliðið daginn fyrir mikilvægan landsleik, falla undir fyrsta flokks taktleysi og eru síst til þess faliinn að auka hróður þessa annars ágæta þjálfara. -ósk/ÓÓJ / Qfaiii'Di/iiil \ ... að enginn landsliðsþjálfari ís- lands hefur byrjað jafnvel og Atli. það er farið taplaus í gegn- um fyrstu fimm leikina og unn- ið fjóra þeirra. Guðjón tapaði 3 af fyrstu 5 landsleikjunum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.