Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.2000, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.2000, Blaðsíða 19
FÖSTUDAGUR 13. OKTÓBER 2000 23 ■ ■ I atvinna % Atvinna í boði Tækifæri - aöstoðarrekstrarstjóri. Ert þú heimavinnandi, hress og tilbúin að vinna 2-3 kvöld í viku (stuttar vaktir) og aðra hvora helgi (langar vaktir)? Unnið er á líflegum veitingastöðum American Style í Rvík, Kóp. eða Hafnarf. Ef þú vilt hressilegt og skemmtilegt starf, þar sem alltaf er mikið að gera og tíminn líður hratt, þá er þetta rétta starfið fyrir þig. Hæfniskröfur: Þú þarft að geta unnið vel undir álagi, hafa hæfni í mannlegum samskiptum og hafa ábyrgð og stjóm á þinni vakt. 75% vinna, framúrskarandi laun hjá öflugu fyrirtæki. Umsækjendur þurfa að vera 30 ára eða eldri. Uppl. í s. 568 6836 kl. 9.00-18.00 eða 863 5389. Hafnafj.-Kópavogur-Reykjavík. Vantar þig vinnu? Veitingahúsin American Style, Reykjavík, Kópavogi og Hafnar- firði, óska eftir að ráða hresst starfsfólk í fullt starf á alla staði. í boði eru skemmtileg störf í grilli eða sal fyrir duglegt fólk. Unnið er eftir föstum vökt- um, 3 dagv., 3 kvöldv. og frí í 3 daga. Góð mánaðarlaun í boði + 10% mætingarbón- us. Góður starfsandi og miklir möguleik- ar á að vinna sig upp. Umsóknareyðu- blöð fást á veitingastöðum American Style, Skipholti 70, Nýbýlavegi 22 og Dalshrauni 13. Einnig em veittar uppl. í s. 568 6836.__________________________ Smur- og hjólbarðaþjónusta. Oliufélagiö hf. óskar eftir að ráoa til sín hressan og þjónustulipran einstakling á þjónustu- stöðina Geirsgötu. Um er að ræða hefð- bundin olíuskipti og hjólbarðaþjónustu fyrir fólksbíla og jeppa. Viðkomandi þarf að vera traustur og samviskusamur og geta byrjað strax. Vinnuaðstaða er til fyrirmyndar og starfsandi góður. Vinnu- tími er frá 8-18 alla virka daga. Nánari uppl. og umsóknarblöð fást hjá starfs- mannahaldi Olíufélagsins á Suðurlands- braut 18 eða hjá Þorbjörgu í síma 5603356 milli kl, 9 og 14 alla virka daga. Starfsmaöur óskast til starfa í fyrirtæki sem er að kynna spennandi nýjung á myndbandamarkaðinum. Tækifæri til að láta til sín taka með góðu fólki. Starf- ið er margbreytilegt. Það felst í umsjón með vélum og hugbúnaði, almennum skrifstofustörfum og ýmsu öðm sem til fellur. Viðkomandi verður að vera dug- legur, stundvís, frískur og finn og með stúdentspróf. Reyklaus vinnustaður. Þarf að geta hafið störf fljótlega. Skrif- legar umsóknir sendist til afgreiðslu DV, merkt ,AÖ123-330929“ fyrir kl. 17.00 16/10.________________________________ Eigum viö samleið? Olíufélagið hf. vantar duglegt og þjónustulipurt starfsfólk til framtíðarstarfa. Ef þú hefur áhuga á því að vinna hjá traustu og áreiðanlegu fyr- irtæki sem leggur áherslu á góða þjón- ustu, þá átt þú samleið með okkur. Um er að ræða vaktavinnu við afgreiðslu á þjónustustöð okkar á Ártúnshöfða. Nán- ari uppl. og umsóknareyðublöð fást hjá starfsmannahaldi Oh'ufélagsins, Suður- landsbraut 18, eða hjá Þorbjörgu í s. 560 3356._________________________________ Vantar þig aukatekjur? Gætir þú hugsað þér • Að hafa meiri tíma með fjölskyldunni? • Að vera fær um að skipuleggja eigin framtíð? • Að hafa möguleika á að vera fjárhags- lega sjálfstæð/ur? Við bjóðum upp á: • Víðtækt þjálfunar- og stuðningskerfi. • Alþjóðlegt net starfsmanna sem veita stuðning og hjálp með reksturinn. Uppl. í síma 881 9990. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, sunnudaga kl. 16-22. Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath.: Tfelrið er á móti smáauglýsingum í Helgarblað DV til kl. 17 á föstudögum. Smáauglýsingavefur DV er á Vísi.is. Smáauglýsingasíminn er 550 5000, á landsbyggðinni 800 5000.____________ Hagkaup Skeifunni óskar eftir strákum og stelpum á öllum aldri í heilsdagsstörf í kassa- og kerrudeild. Leitað er að reglu- sömum og áreiðanlegum einstaklingum sem hafa metnað til að ná langt í starfi. Uppl. um þessi störf veitir Dagbjört. Bergmann í s. 563 5000 og í versluninni Skeifunni næstu daga,_________________ Framsækiö fyrirtæki á höfuðborgarsvæöinu óskar eftir snjöllum rafvirkjum til starfa við spennandi störf. Um er að ræða vinnu sem er fjölbreyttari og mun þrifa- legri en rafvirkjar eiga að venjast. Uppl. í s. 530 2412.________________________ Björnsbakarí. Starfskraftar óskast til af- greiðslustarfa. Vinnutími virka daga frá 13-18.30. Uppl. í s. 5511531 eða á staðn- um fyrir hádegi. Ingunn, Bjömsbakaríi v/Skúlagötu.__________________________ Finnst þér gaman aö tala um erótík? Rauða Torgið vill kaupa djarfar upptök- ur kvenna. Þú hljóðritar þínar fantasíur í s. 535-9969 og frásagnir í s. 535-9970. 100% trúnaður/nafnleynd. Hei þú, viltu vinnu? Þú sem ert hug- myndarík/ur og hress, við viljum fá þig í leikskólann til okkar. Láttu heyra í þér, s. 551 4810 og 561 4810._________________________________ Starfsfólk óskast á næturvaktir. Vinnu- tími 20.00-08.00. Unnar tvær vaktir-frí tvær vaktir. Umsóknareyðuþlöð á staðn- um. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Fljótt og gott, Umferðarmiðstöðinni. Viltu vinna heima? Þreyttyur á að stimpla þig inn og út. Hluta- eða fullt starf. Þjálf- un á Intemetinu. Upplýsingar í síma 897 7612.www.richfromhome.com/inter- net Atvinna í Noregi. Aðstoðum íslendinga sem vilja flytja til Noregs. Seljum upp- lýsingahefti á kr. 3500. Pöntunars.: 491 6179, sjá http://www.norice.com. Aukastarfl! Þarftu að bæta við vinnu? Viltu vinna heima á Netinu? Full þjálfun. S. 8816300. www.richfromhome.com/intemet Hjólbarðaverkstæöi. Óskum eftir dugleg- um mönnum á hjólbarðaverkstæði okk- ar, Réttarhálsi 2. Uppl á staðnum. Gúmmívinnustofan. Kvöldvinna, góö laun. Vantar nú þegar vant fólk til pess að hringja út kynning- ar. Föst laun og árangurstengdir bónus- ar. Uppl. í síma 891 6161. Quelle. Viljum ráða manneskju til starfa í versl- un okkar í Kópavogi. Vinmitími kl. 11-18 virka daga. Uppl. í síma 898 8077.____ Sendibíll + hlutabréf. Toyota Hiace ‘92, með kæli, nýsprautaður, í toppstandi. Vinna getur fylgt fyrir réttan aðila. Uppl. ís. 898 1630._________________________ þeikskóllnn Laugaborg vlö Leirulæk. Áhugasamur stánsmaður óskast sem fyrst í fullt starf. Uppl. gefur leikskóla- stjóri í síma 553 1325._______________ Vantar hörkuduglegan, brosmildan sölu- mann sem hefur ahuga á snyrtivörum. Vinnutími 10-16, svar sendist í pósthólf 212 Kópavogi. Þekktur skemmtistaöur.i Rvík er aö taka miklum breytingum. Óskum eftir ungu og hressu fólki í allar stöðumar. Uppl. í síma 692 6716. Óskum eftir samviskusömu fólki í auka- vinnu. Lágmarksaldur 20 ár. Þarf að hafa bíl, hentugt f. skólafólk. Uppl. í síma 896 2199 frá kl. 13-22. Aöstoöarmann vantar í bakarí. Þarf að geta hafið störf strax. Uppl. í s. 5513083. Hlutastarf. Óska eftir hressu sölufólki, þarf að vera á bíl. Uppl. hjá Margréti, 697 8174,_____________________________ Háseti. Háseta vantar á 70 tonna neta- bát, gerðan út frá Þorlákshöfn. Uppl. í s. 483 3708 og 892 7200.______________ Perlan veitingahús óskar eftir starfsfólki í kvöld- og helgarvinnu við uppvask. Uppl. veitir Lilja í s. 562 0212. Smiöi oq verkamenn vantar í bygqingar- vinnu í Grafarvogi strax. Uppl. gefur Öm í síma 892 4476.___________________ Starfsfólk vantar á gott dekkjaverkstæði í Keflavík. Uppl. gefur Jói í s. 4211516._________ Starfsfólk óskast í vinnu í sláturhúsi í Þykkvabæ. Mikil vinna og góð laun í boði. Uppl 863 7104 og 863 7130. Starfskraft vantar til ræstinga og símsvör- unar 4-5 tíma á dag (9-14). Uppl. veitir Júlíana í si'ma 587 2300. Vantar starfsfólk á dekkjaverkstæðiö okk- ar. Mikil vinna framundan. Uppl. gefur Gunnar í s. 557 9110._____ Röska menn vantar á hjólbarðaverkstæð- ið Barðann, Skútuvogi 2, s. 568 3080. Atvinna óskast Ömmubakstur. Óskum eftir starfsfólki á dagvaktir, sveigjanlegur vinnutími. Uppl. í s. 554 1588, Haraldur.____ • Smáauglýsingarnar á Vísi.is. Smáauglýsingamar á Vísir.is bjóða upp á ítariega leit í Qölda smáauglýsinga. vettvangur Tt Tapað - fundið Tapast hefur Maxon GSM-sími. Uppl. í sxma 868 6919. IÝmislegt Karlmenn! Látiö ekki happ úr hendi sleppa. Með eitt besta efnið, sem hjálpar t/v blöðruhálsk.vandam., styrkir og stinnir vöðva, úth., þol. Bætir kynlíf, stinningu, vellíðan. S. 552 6400 og byxjið nýtt líf, Karlmenn! Viljið þiö bæta úthald og getu? Upplýsingar og pantanir í s. 881 5967. Fullxim trúnaði heitið. Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 * einkamál C Símaþjónusta 24 ára hávaxinn karlmaöur viil kynnast karlmönnum á svipuðum aldri. Rauða Ibrgið Stefnumót, sími 908-6200 (199,90), auglnr. 8681. Þessi ófeimna kona „heimsótti" mann á skrifstofunni hans. Kynlífssögur Rauða Tbrgsins, sími 905-5000 (99,90), auglnr.8388 (ath. raddleynd). í mjög nautnafuliri auglýsingu leikur Sa- brína (?) sér fyrir þig hjá Kynlífssögum Rauða Tbrgsins í síma 905-5000 (99,90), auglnr. 8394. BgH Verslun iww.oen.is - wm.DWzone.is • ivm.cm.is erotíca shop Reykjavik^JSES) «Crlæsileg verslun • Mikið úrval • cioftcu sliop • Hvciftsgau 82A,»*uxtígsmcgín Q|nð máti-Itxs 11-21 /Laúg 12-18 /Lokað Sunnud. j erotíca shop Akureyri •Glæsileg verslun • Mikið úrval • cmiica shop - vhslumumí&töNn Kuupangur 2hit*ð i I Opið mán-fös 15-21 / haug 12-18 / tÁwaCfSurmud. ! V/SA erotica snop i =i Reykjavík • Akureyri i------------- INTERNATIONAL Ratvtotíir «tnnig afgr. i *ín»o 896 -0800. Opib aUon tökirhringinn. Hciluítu vcnlunarvefir landinn, Meita grvol of hjólpartaskium áífarlifílm og alvaru erótík á vídeá og DVD geriá verásamonburá víá ergm olltaf áoyroitir. Sendum í póítkrofu um land allt. Fóáu wmdan veri og myndoliifo • VISA / EURO • Alltaf nýtt & sjóöheitt efni daglega!!! 25-40 % lægra verö. Gríöarlegt úrval af vönduðum og spennandi unaðsvörum ástarlifsins fyrir dömxir og herra. Hund- ruð gerða af titrurum við allra hæfi. Einnig nuddolíur, sleipiefni, bragðolíur, og gel. Bindib., tímarit, smokkar og heilmargt fl. Ný myndbönd sem áður kostuðu 2490 en nú 1500 kr. Gullfallegur og vandaður undifatn. á frábæru verði. Ath. Tökum ábyrgð á öllum vörum. Gerðu samanburð á verði, úrvali og þjón- ustu. Fagleg og persónuleg þjónusta hjá reyndu stafsfólki. Leggjum mikinn metnað í frágang á póstend. og trúnað. Kíktu inn á netversl. okkar, www.romeo.is Erum i Fákafeni 9, 2 h. S. 553 1300. Næg bílastæði. Opið 10-20 mán.-fos. 10-16 lau. www.birgirsdottir.no Við viljum komast í samband við framleiðendur-fyrirtæki sem framleiða vandaðar íslenskar vörur til innflutnings til Noregs. Birgirsdóttir markaðssetur og selxn- í dag íslenska ull frá Islandi og óskar eftir að byija með fleiri vörur af ýmsu tagi. Við höfum í huga vörur eins og skartgripi, föt, snyrti- vörur, gjafir og fl. Sendið okkxn- vörxilýs- ingu og verð. e x x x o t i c a Glœslleg verslun á Barónstíg 27 Ótrúlegt úrval af unaðstœkjum ástarlífslns. VHS. VCD og DVD. Opið virka daga frá 12-21 Laugardaga 12-17 Sími 562 7400 Einnig á www.exxx.is 100% ÖKYGGI I00X TKÚNAÐUR Ótrúlegt úrval af unaöstækjum. Höfum opnaö stórglæsilega erótíska verslun í Faxafeni 12. Mikið úrval af alls kyns fullorðinsleikíongum, video og DVD- myndum á góðu verði. Þægileg af- greiðsla og 100% trúnaður. Visa og Euro. V- Opið mánudaga til föstudaga 12.00-20.00 og laugardaga 12.00-17.00. Sími 588 9191. Einnig hægt að panta á heimasíðu www.taboo.is. Ath., aðeins fyrir 18 ára og eldri. Ýmislegt Draumsýn. Bílartilsölu Toyota Corolla Luna 1600, árg. 9/99. Mjög vel með farinn, reyklaus, ek. 21 þús., 5 dyra, ssk., svartur, sumar/vetrard., 15“ álfelgur, rafdrifnar rúður, ABSV samlæs- ing, 2 vindsk., dökkar rúður. Ahvílandi bílalán 1 millj., afb. 20 þús., verð 1520 þ. Ath. skipti á ódýrari. Uppl. í s. 552 1682 og 694 1684. Suzuki Jimmy ‘98, upphækkaður, ek. 30 þús. km, vínrauður. Verð 1300 þús. Ahvílandi bílalán. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 895 6943. Seet í vetui^ .AAiðvikudagium 25- októbetu uk. mun seublaó um suyutingu |ylgja DV. **Q>^Q> *7> *7> I blaðimi Sæt í vetur verður jjallað um allt sem varðar förðun og snyrtingu í vetur. Skoðaðir verða litir vetrarins, ilmur, neglur og húðflúr, svo eitthvað sé nefnt. Konum og körlum verður boðið í allsherjar- snyrtingu og árangurinn sýndur í máli og myndum. Konur á öllum aldri verða teknar tali og beðnar að gefa góð ráð varðandi útlitið. Umsjón auglýsinga: Harpa Haraldsdóttir, sími 550 5722. Netfang: harpa@ff.is Pantanirþurfa að berastfyrir fimmtudaginn 19. okt

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.