Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.2000, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.2000, Blaðsíða 45
53 LAUGARDAGUR 14. OKTÓBER 2000 x>v Tilvera Heimsmeistaramót tölva 2000: Meadowlark Bridge sigraði Nýlega var haldið heimsmeistara- mót bridgetölva og sigraði tölvan Meadowlark Bridge i hörkueinvígi við Q-Plus Bridge með 118 stigum gegn 116. Fyrrum heimsmeistari, Bridge Baron, náði ekki inn í úrslit sem sýnir hve keppni tækjanna var hörð. Eðli málsins samkvæmt þá er þetta keppni forrita og því eðlilegt að bestu forritin standi uppi sem sigurvegarar. Stundum getur tölvan því virst spila illa þegar hún hins vegar er að velja flóknari spilamáta en mann- skepnan myndi velja. í spilinu í dag, sem er frá mótinu, gat tölvan unnið spilið með venju- legri spilamensku en þar sem tvö- föld kastþröng heppnaðist líka valdi hún þá leið. Skoðum það. Stefán Guðjohnsen skrifar um bridge. s/o 4 10976 *10632 ♦ G * ÁG76 4 ADG82 * K87 4 109 4 K103 ¥ Bridgeþátturinn ur. Síðan tók sagnhafi trompin og spilaði laufi á drottninguna! Þetta virðist út í hött því eðlilegra er að spila laufkóngi, síðan meira laufi á drottninguna. Nú er hægt að trompa lauf og fimmta laufið er ti- undi slagurinn. En forritið hafði sagt tölvunni að háðir spilamátar myndu heppnast og því spilaði hún heldur upp á tvö- falda kastþröng. Vestur drap laufdrottningu með ásnum og spilaði laufi til baka. Sagnhafi spilaði þá trompi og eftir- farandi staða var komin upp: N/A-V N V A S * 53 44 D94 ♦ ÁD87542 4 4 4 K4 44 ÁG5 4 K63 4 D9852 Sagnimar voru nokkuð mennsk- S/0 4 - 441063 4- 4 G 4 A 44 K87 4 - 4 - N V A S 4 - 44 D94 4 D * - ar: Noröur Austur Suður Vestur 14 pass 14 3 4 pass pass 44 pass pass pass Tölvan í austur spilaði út tígulás og gaf síðan besta félaga sínum stungu. Það blasir nú ekki við að spila laufás og meira laufi og vesturtölv- an spilaði því trompi til baka. Blind- ur átti slaginn, hann spilaði laufi og svínaði tíunni. Það var ljóst að vest- ur hlaut að eiga fleiri lauf en aust- 4 - 44 ÁG 4 6 4 9 Nú spilaði tölvan spaðaás og tvö- fóld kastþröng var staðreynd. Aust- ur varð að passa tígulinn og kastaði því hjarta. Þá var tígli kastað úr blindum og nú var komið að vestri. Hann varð að passa laufið og kastaði því hjarta líka. Sagnhafi fékk því þrjá slagi á hjarta og vann sitt spil. Falleg spilaleið en óþörf. ri^^Smáauglýsingar byssur, ferðalög, ferðaþjónusta, fyrir ferðamenn, fyrir veiðímenn, gssting, goifvörur, heilsa, hesta- mennska, Ijósmyndun, líkamsrækt, safnarinn, sport, vetrarvörur, útilegubúnaður... tómstundir Skoöaðu smáuglýsingarnar á VÍSII'.ÍS 550 5000 Myndgátan hér til hliðar lýsir nafnorði Lausn á gátu nr. 2829: Bjargar andlitinu r ivu yt ,0 ' • LL—eyþoR-A— ZS3Q Myndasögur Áó sjá þettal'x v Xv' Ho-Don hörfa ] ", eins og sneyptir* fy. hérar! — VI § e Gissur. geturöu lánað móf þúsundkall til aú bjóöa út stúlku sem ég hitti?!! Eg vil aö hún finni hvaö e> i ég er stór karl! • I w/f- XX "5 * i i . i í Sestu bara ofan á hana þá finnur hún það órugglega. Leikurinn hefst eftir fimm mínútur, Siggi! Hvaö lefur þig? J Hann getur ekki leikió, Kalli! Segóu þeim aö ? nota varamann! Hann er svo upptekinn af \ -C aö búa sig undir leikínn ) alla vikuna aó hann er 'S t •úrvinda loks þegar kemur^ fcgílaó leiknum! p 5= 3 E E Engin kona mundi nokkum líma ganga svona um.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.