Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.2000, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.2000, Blaðsíða 1
i i SÍMÍ kf>f»M*I« Sindri og Rakel: Ánægðá Sálinni Bls. 60 FRJÁLST, ÓHAÐ DAGBLAÐ :h- DAGBLAÐIÐ - VISIR 238. TBL - 90. OG 26. ARG - MANUDAGUR 16. OKTOBER 2000 VERÐ I LAUSASOLU KR. 180 M/VSK Vélstjóri á sextugsaldri krefst skaðabóta vegna brottrekstrar úr skipsrúmi: HlV-málaferli - einstæður málarekstur fýrir Héraðsdómi Vestfjarða. Baksíða Gámafjölskyldan komin í hús Bls. 6 Friðarvið- ræðurnar varða allan heiminn Bls. 11 Gísli G. Jónsson sýndi meistaratakta þegar hann bjargaöi sér snilldarlega frá veltu i DV-Sport-torfærunni sem haldin var um helgina. Gísli missti Arctic Trucks Toyotuna upp á afturstuoarann og þegar jeppinn var að detta aftur yfir sig tókst honum að ná til jarðar með vinstra afturhjólinu og gefa hraustiega í svo jepp- inn dansaði í hríng og fór á hjóiin svo að Gisli gat ekið viðstöðulaust áfram. Lágvöruverdsverslanir Kaupáss: Bónusmenn óhræddir Bls. 2 DV-Sport: Góðir möguleikar Hauka Bls. 19

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.