Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.2000, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.2000, Blaðsíða 12
12 MÁNUDAGUR 16. OKTÓBER 2000 Skoðun DV Ertu farin/n að huga að jólunum? Lúðvík Þorfinnsson símsmiður: Já, ég er aöeins farinn aö huga aö gjöfunum. Ingvar Valgeirsson verslunarmaður: Nei, þaö er október. Eva Rán Ragnarsdóttir afgreiðslustúlka: Já, aöeins, helst jólagjöfunum. Guðlaug Elísa Einarsdóttir afgreiðslustúlka: Nei, ekki neitt. Sveinlaug Friðriksdóttir afgreiðslustúlka: Já, ég er farin aö hlakka tit. Leigubílastöðvar eru stór tryggingaraðiii - gætu boöiö út sínar tryggingar á EES-svæöinu. , Tryggingafélögin: Oprúttin vinnubrögð ^T~l Tryggingafélög á íslandi ríða feitum ■ hesti frá síöasta sex * 1 "'imS m™aða uppgjöri. J* ^ar er gfóðinn í fyr- V^jg; M irrúmi, gróði og aft- > æM , ur gróði. Og skyldi ■•wm' engan furða: Bíla- Skarphéðinn tryggingar hafa Einarsson hækkað mikið hér, skrifar: miðað við önnur ......... Evrópulönd. Breytt skipan mála við mat á örorku fólks, miskabótum og fleiru er varðar al- varleg slys í umferðinni, og sem kom með skattalögum 1993 og síðari end- urskoðun, hefur fært tryggingafélög- unum mörg hundruð milljónir (ef ekki milljarða króna) i gróða. Bóta- þegar hafa verið rændir sínum bót- um. Einn af virtari lögmönnum þessa lands sagði mér í fyrri viku að vinnubrögð þessa læknis væru for- kastanleg. Fjöldi fólks hefði þurft að fá sér dómkvadda sérfræðinga til að Hrollvinir Miöborgarbúi skrifar: Tvenn samtök hafa verið stofnuð vegna Vatnsmýrarinnar. Ein til að kynna nýja byggð í Vatnsmýrinni og koma Reykjavíkurflugvelli burt þaðan, og hin til að viðhalda núver- andi skipulagi í mýrinni með flug- völlinn á sínum stað, einkum og sér í lagi vegna innanlandsflugsins til hinnar dreifðu landsbyggðar. Einkennileg eru þó síðbúin við- brögð þeirra sem vilja vernda Reykjavíkurflugvöll í Vatnsmýrar- feninu eins lengi og kostur er. Á stofnfundi hinna nýju samtaka um vernd Vatnsmýrarinnar í núver- andi ástandi kemur ekki á óvart að þarna er aðallega um að ræða flug- menn og aðra starfandi að íluginu. Það kom heldur ekki á óvart að ut- anbæjarmanni var falin for- „Sé litið til Bretlands og Þýskalands þá eru trygg- ingar á bílum mun ódýrari þar en hér og slysabótakerfi miklu réttlátari í garð bótaþega. “ fá réttláta meðferð mála sinna. Þarna er um mjög háar upphæðir að ræða. Mér er tjáð að þessi lög séu að sænskri fyrirmynd og er það ekki í fyrsta sinn sem íslendingar sækja slíkt rugl til Norðurlanda. Sé litið til Bretlands og Þýskalands þá eru tryggingar á bílum mun ódýrari þar en hér og slysabótakerfi miklu réttlátari í garð bótaþega. Stutt er síðan banki allra lands- manna, Landsbankinn, keypti stór- an hlut í VÍS sem er síðasti fiður- hamurinn af SÍS sáluga. Áður hafði Landsbankinn eignast „Þeir sem eru fylgjandi því að halda Reykjavíkurflug- velli þar sem hann er, ein- göngu fyrir smátt og smátt deyjandi innanlandsflug, eru ekki neinir hollvinir, hvorki flugvallarins né landsbyggðarinnar í raun. “ mennska í upphafi. Og á stofnfund- inn var mættur flugmálastjóri til að kynna starfsemina, að sögn, í frétta- tilkynningu af fundinum. Þeir sem eru fylgjandi því að halda Reykjavíkurflugvelli þar sem hann er, eingöngu fyrir smátt og smátt deyjandi innanlandsflug, eru ekki Tieinir hollvinir, hvorki flug- mikið af eigum SÍS, svo sem Sam- vinnubankann og mörg hús og aðr- ar eignir þess. Spurningin er þessi: Geta þolendur bótaráns treyst Landsbankanum? Skoðun mín er sú að svo sé ekki. Nú eru það þrír risar sem selja tryggingar á íslandi. Þeir hafa keypt upp önnur smærri félög. Tvö þeirra tengjast svokölluðum „kolkrabba" og það þriðja Lands- bankanum. Ríkisstjórnin hjálpaði þessum fé- lögum að ræna almenning í formi okurtrygginga og með „bótaránslög- um“ (skaðabótalögin). Hvað getur fólkið gert? En til eru leiðir: Leigu- bílastöðvar gætu t.d. boðið sínar tryggingar út á evrópska efnahags- svæðinu, svo og önnur stór félög, t.d. verktakafélög, útgerðarfélög og fleiri. Með því móti mætti spara geysi- háar fjárhæðir. Núverandi ástand er ófært og má líkja við rán um miðjan dag. vallarins né landsbyggðarinnar í raun. Og þá ekki hollvinir Reykja- víkur, sem er orðin í stórhættu vegna hins hættulega lágflugs í að- flugs- og flugtakslínu yfir miðborg- ina. Þeir eru þvi engir „hollvinir" sem róa að því öUum árum að eyðUeggja fyrir Reykvíkingum dýrasta bygg- ingarlandið í hjarta borgarinnar. Þeir eru sannkaUaðir „hrollvinir" og bíða þess nú með eftirvæntingu að svokaUaðri FlugvaUarnefnd tak- ist að tefja tímann sem lengst með tímafrekum „úttektum" sérfræð- inga um framtíðarnýtingu Vatns- mýrarinnar, svo að ekkert verði gert sem flýtir því að innanlands- Uugið flytjist tU Keflavíkur. Innan- landsflug sem senn verður nú sett á skattsligaðar herðar allra lands- manna. Reyk j avíkurf lugvallar Vélstjórar með lausa skrúfu Það er ýmislegt sem dynur á olíufélögun- um þessa dagana. Fátt er forstjórum þeirra þungbærara en að hækka eldsneytisverð. En olíufélögin fást við íleira en að hækka eldsneytisverð. Fokdýrt eldsneyti veldur því að útgerðir vörubíla, jafnt og skipa, hafa gjarnan farið á hausinn. Þar sem olíufélögin hafa af rakinni góðmennsku lánað viðskipta- vinum sínum hafa þrotabú gjarnan faUið þeim í skaut. Vestur á fjörðum varð það óhapp að veik- ur vélstjóri var ráðinn í skipsrúm. Skipstjór- inn og stýrimaðurinn, auk útgerðarmanns- ins, vissu að hann var smitaður af HIV en þeir gleymdu að láta yfirvélstjórann vita. Sá áttaði sig umsvifalaust á hættunni við að starfa við hlið hins smitaða í vélinni. Vél- stjórar eru samhentir og halda gjarnan tveir á skrúflyklum og skrúíjárnum, svo ekki sé talað um önnur hættulegri verkfæri. Þar sem þeir sam- eiginlega skrúfa ró lausa eða festa lausa skrúfu vill brenna við að þeir rispi sig. Eðli málsins samkvæmt verður þá blóðblöndun, svo vitnað sé beint í yfirvélstjórann sótthrædda. Þegar vélstjór- ar rispa sig saman skiptir máli að þeir haldi ró sinni og blóðblöndunin verði ekki tilefni taugaá- faUs sem gjaman verður til þess að menn virðast Vélstjórar eru samhentir og halda gjarn an tveir á skrúflyklum og skrúfjámum, svo ekki sé talað um önnur hœttulegri verkfœri. með lausa skrúfu. Eina ráðið er að í vélarrúmi séu aðeins ósmitaðir og heilbrigðir einstaklingar. Gott væri ef þeir væru líka lausir við erfðagaUa ef tU kæmi genasamruni við sameiginlega rispun. Þetta veit yfirvélstjórinn á skipinu að vestan og hann strækar á aðra en heilbrigða sam- starfsmenn. Vélstjórar eru langskólagengnir og það þýðir ekki að bera á borð fyrir þá bull á borð við það að engin hætta stafi af HlV-jákvæðum einstaklingum í daglegri um- gengni. Því stóð yflrvélstjórinn fastur á sínu og útgerðarmaðurinn, sligaður af olíukostn- aði, rak hinn smitaða. Brottrekni vélstjórinn leyfði sér þá svívirðu að láta stéttarfélag sitt fara í mál við útgerðarmanninn sem fór á hausinn skömmu síðar. Olíufélag skipsins hreppti það á uppboði og nú er svo komið að það þarf að verjast vélstjóranum sem var rekinn vegna þess að hinn vélstjórinn vUdi ekki rispa sig með honum og smitast af HIV út af lausri skrúfu. Og það er hagsmunafélag beggja vélstjóranna sem sækir málið, þrátt fyrir að formaðurinn hafl lýst því að sjálfur væri hann ekki spenntur fyrir því að skrúfa í vél með smit- uðum. Þarna þarf ekki frekari vitnanna við; of- sóknir á hendur lítUmagnanum sem þarf að gjalda fyrir innanfélagsmál vélstjóranna. Olíufé- lagið hefur ákveðið að verjast i málinu, enda eru takmörk fyrir því hvaö þau geta látið vaða yfir sig á skítugum skónum. ^ n . Verögildiö minnkar sífellt - lækningin: skert útlán og úttekt meö greiöslukortum. Órói í fjármálum Hermann Jðnsson skrifar: AUt útiit er fyrir að enn eina ferð- ina ætii okkur íslendingum að takast að koma efnahagsmálunum í kalda- kol. Ekki er langt síðan hér var óða- verðbólga og ótryggt íjármálaástand. Nú hafa málin snúist á þann veg að sakir opinberrar eyðslu og skattpín- ingar verður almenningi annað tU gæfu en að fylgja hinu opinbera for- dæmi og eyða um leið og aflað er og sækja svo viðbótarfé tU lánastofnana í frekari eyðslu. Ég sé ekki annað en nú verði að setja hömlur á útián bankanna og einnig á úttektir með greiðslukortum tU að koma í veg fyr- ir að aUir gangi á sokkaleistunum innan fárra vikna - ekki mánaða. Ökufantar á ferð Kristinn Sigurðsson skrifar: Furðulegt er að lögreglan gengur ekki harðar fram í því að fá þá öku- menn svipta leyfi tU aksturs sem aka á dýr og fólk á vegum úti. Kindum og hestum er kennt um að með því að fara upp á þjóðvegina séu ökumenn settir í hættu og ekki verði við því séð ef ákeyrsla verður. En hvað með fólk sem af illri nauðsyn þarf oft út á þjóð- veg til að ganga eftir honum? Er ekki einn glanninn nýbúinn að aka á fólk við þessar aðstæður? Hvað gerði lög- reglan? ég spyr. Kannaði hún hvort ökumaður var í lagi? Ég held ekki, því miður. AðaUega er spurt, hvort öku- tæki glannanna hafi skemmst! Ég er þess fuUviss að langoftast er um öku- fanta að ræða sem valda flestum slys- unum á þjóðvegunum. Til Flugleiöa Hluthafi skrifar: Nú skulum við, hluthafar Flugleiða hf., vona að við getum iitið bjartari tíma. Hlutabréftn hafa verið að síga og eru varla söluhæf vegna atfaUa. Nú er stjórnarformað- urinn laus allra mála hjá Eimskipafélaginu og getur því tekið tU óspiUtra málatma við að moka Flugleiðir upp úr feninu. Ég treysti .. fyrrum forstjóra Eimskips og núverandi stjómarformanni vel tU að tryggja okkur hluthöfum betra gengi en við búum við í dag. Við eigum það líka sannarlega skUið. Léleg heimspeki? Vilhjálmur Alfreösson skrifar: Nýlega var ég í heimsókn á hjúkr- unarheimili hér í borginni. Þegar ég horfði á gamalmenni í hjólastólum, fólk sem hefur. barist fyrir land og þjóð, þá hugsaði ég: Hvað er Guði þóknanlegt? Ekki lyfti hann litla fingri til að hjálpa syni sínum deyj- andi á krossinum og ekki heldur til að hjálpa hans. útvöldu þjóð deyjandi mUljónum saman í fangabúðum í síð- ari heimsstyrjöld. Því gat hann ekki gengið frá hinum Ulu öndum í upp- hafi tUverunnar? En hótar mannkyni og iUum öndum öUu síðar meir. Hefur mannkynið þá ekki þolað nóg? Mun mannskepnan þá dæma Guð? Kannski er tíminn kominn tU að vera eins og Snorri í Betel og Gunnar í Krossinum: hætta þessu andlega þrasi og reyna að hjálpa meðbræðrum sínum i verki. Hroki svokaUaðra „kristinna" í þess- um hehni ber vott um andlega geð- veiki og ber Guði þá að lækna þá af þessum illkynja sjúkdómi. IDV Lesendur Lesendur geta hringt allan sólarhring- inn T síma: 550 5035. Eöa sent tölvupóst á netfangiö: gra@ff.is Eöa sent bréf til: Lesendasíöa DV, Þverholti 11,105 Reykjavík. Lesendur eru hvattir til aö senda mynd af sér til birtingar meö bréfunum á sama póstfang.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.