Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.2000, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.2000, Blaðsíða 27
59 MÁNUDAGUR 16. OKTÓBER 2000 DV í AfniÆlísbarnið Tim Robbins 42 ára Bandaríski leik- arinn og leikstjór- inn Tim Robbins er 42 ára í dag. Robb- ins leikstýrði myndinni Dead Man Walking og hlaut mikið lof fyr- ir. Eiginkona hans, Susan Sar- andon, lék aðalhlutverkið á móti Sean Penn í fyrrnefndri mynd. Með allra bestu myndum sem Robbins hefur leikið í er án vafa Shawshank Redemption sem af mörgum er talin í hópi bestu mynda 20. aldarinnar. Gildir fyrir þriöjudaginn 17. október Vatnsberinn (20. ian.-18. fehr.): , Ef þú ert að huga að breytmgum til fram- fara á heimilinu skaltu láta til skarar skríða innan mánaðar, annars gætu þær gengið treglega. Rskarnir (19. febr.-20. mars): ■Þetta er ekki hagstæð- ur tími fyrir rómantík- ina eða ástarmálin yf- irleitt. Flutningum sem hafa staðið fyrir dyrum seinkar. Hrúturinn (21. mars-19. april): Streita iiggur í loftinu i fyrri hluta dags. Samt sem áður verður þetta einkar ánægjulegur dagur fýnr þig. III HIUIIIIII Ud, Op' Nautið (20. apríl-20. maí): í Einhverjir erfiðleikar, 'L. sem þú færð ekki ráð- ið við, gera vart við sig. Réttast væri fyrir þig að slappa af yfir þessu og hugsa um eitthvað annað. Tvíburarnir (21. maí-21. iúnO: Hugmyndir þínar ná ' ekki fram að ganga, enda ertu kannski óþarflega bjartsýnn. • að temja þér ögn meira Krabbinn m.. iúní-22. iúií): Þú hefur stjómina í þínum höndum og það gefur þér mun meiri tækifæri. Þetta er góð- að fást við erfiða ein- stakiinga. Liónið (23. iúlí- 22. áeústl: Gestakomur og gestir setja mikinn svip á dag- inn í dag. Það að um- gangast nýtt fólk virkar eins og vítaminsprauta á þig. Happatölur þínar eru 4, 23 og 27. Mevian 173. ágúst-22. sept.l: A. Nýttu þér þau tæki- færi sem bjóðast. Þú færð mest út úr því að * r vera innan um fólk, sérstaklega er verið er að fást við eitthvað spennandi. Vogin (23. sept.-23. okt.): J Líklegt er aö þú munir hafa mjög mikið að gera Vf í dag. Þess vegna skaltu rf ekki hika viö að leita eft- ir aðstoð til að koma verkefnum frá. Happatölur þinar eru 10, 24 og 35. Sporðdreki (24. okt.-2i. nðv.i Ferðalag í dag er ekki líklegt til að heppnast jsem skyldi. Hætta er á seinkunum og jafiivel végviUum. Samkomulag ástvina fer batnandi. Bogamaður (22. nóv.-21. des.l: LMun betur rætist úr ' þessum degi en þú haföir þorað að vona. Böm em í aðalhlut- vérki og era þér sannir gleðigjaf- ar. Stelngeitin (22. des.-19. ian.): ■J Eitthvað sem kemur þér ekki beint við gæti w Jr\ komið þér til að sýna óþarfa sveigjanleika. Nú er gott að gera áætlanir en ekki útvarpa þeim. Æ ^ Club 2600 Örgjörvi Celeron 600 Flýtiminni 128Kb Vinnsluminni 64Mb, stækkanlegt í 512 Harður diskur 7,5 GB Skjákort Á móöurboröi Skjár 17" CD-Rom 40 X 3D hljóð Fjöldi radda 128 k Hátalarar Dimand jj Ik Faxmótald 56k - V.90 Fax Æ Tilvera Heimsmeistaraeinvígið í skák: Dramatík í fjóröu skákinni Um helgina voru tefldar 2 skákir í einvíginu í London, skákir nr. 4 og 5 af 16. Sú fyrri var sérlega dramatísk og margar skemmtilegar og flóknar stöður litu dagsins ljós. Hvítt: Vladimir Kramnik (2770) - Svart: Garri Kasparov (2849) Móttekið drottningarbragð, London 14.10. 2000 1. d4 d5 2. c4 dxc4. Svona hefur Kasparov aldrei teflt áður; byrjunin hefur jafnteflisyfirbragð. 3. Rf3 e6 4. e3 c5 5. Bxc4 a6 6. 0-0 Rf6 7. dxc5 Dxdl 8. Hxdl Bxc5 9. Rbd2 Rbd7 10. Be2 b6 11. Rb3. Be7 12. Rfd4 Bb7 13. f3 0-0 14. e4 Hfc8 15. Be3 KfB. Næsti leikur hvíts er nýj- ung. Bareev, aðstoðarmaður Kramniks, hefur leikið 16. Kf2 en næsti leikur er betri.16. Rd2 Re5 17. R4b3 Hc6 18. Hacl Hac8 19. Hxc6 Hxc6 20. g4 h6 21. h4 Bc8 22. g5 hxg5 23. hxg5 Rfd7 24. f4 Rg6 25. Rf3 Hc2. Kb3 Hc8. Þar slapp Kaspi fyrir hom, endataflið er steindautt jafn- tefli. 61. a7 Kxa7 62. Kb4 Kb6 63. Rd5+ Ka6 64. Hg6+ Kb7 65. Kb5 Hcl 66. Hg2 Kc8 67. Hg7 Kd8 68. Rf6 Hc7 69. Hg5 Hf7 70. Rd5 Kd7 71. Hg6 Hfl 72. Kc5 Hcl+ 73. Kd4 Hdl+ 74. Ke5 0,5-0,5. SennHega hefur þessi skák tek- ið hressilega í hjá báðum kepp- endum - sunnudagsskákin varð frekar bragðdauð. Hvítt: Garrí Kasparov (2849) - Svart: Vladimir Kramnik (2770) Enski leikurinn(i) London 15.10. 2000 1. c4 c5 2. Rf3 Rf6 3. g3 d5 4. cxd5 Rxd5. Kaspi vill greinlega meiri tíma áður en hann gefur Kramma færi á að tefla Berlínaraf- brigðið í Spánska leiknum. Hér hef- ur Kaspi leikið 5. d4 á móti Kramma á stórmóti. 5. Bg2 Rc6 6. Rc3 g6 7. 0-0 Bg7 8. Da4 Rb6 9. Db5 Rd7 10. d3 0-0 11. Be3 Rd4 12. Bxd4 cxd4. Svona stöður eru ekki líklegar til að ólátast í. 13. Re4 Db6 14. a4 a6 15. Dxb6 Rxb6. Hér hverfa drottningamar af sjónar- sviðinu - það er ljóst að ekki verð- ur hart barist í þessari skák. 16. a5 Rd5 17. Rc5 Hd8 18. Rd2 Hb8 19. Rc4 e6 20. Hfcl Bh6 21. Hcbl Bf8 22. Rb3 Bg7 23. Bxd5 Hxd5 24. Rbd2 e5. 0,5-0,5 Staðan er 3-2 Kramnik í vil. Útgerðarmenn, bændur, verktakar og aðrir U!fi fvrirLYFTUR tæki og vélan Höfum ávallt á lager ýmsar gerðir víra. - Stálvír ■ Kranavír ■ Riðfrír vír Göngum frá endum í samræmi við óskir kaupenda. Netagerð Jóns Holbergssonar ehf Hjallahraun 11,220 Hafnarfjörður sími: 555 4949 ijgf: Hér gæti Kramnik stýrt skákinni í jafnteflishöfn með 26. Hcl eða 26. Hd2. En hann kýs að setja allt í háa- loft! 26. Bxa6! Bxa6 27. Hxd7 Hxb2 28. Ha7 Bb5 29. f5 exf5 30. exf5 He2 31. Rfd4 Hel+ 32. Kf2 Hfl+ 33. Kg2 Rh4+ 34. Kh3 Hhl+ 35. Kg4 Be8 36. Bf2 Rg2. Leikim- ir síðustu voru meira og minna þvingaðir. Hér bjuggust flestir við 37. Rf3 en Krammi finnur öflugan leik! 37. Ha8 Hfl 38. Kf3 Rh4+?! Hér er Rf4 betri leikur en staða Kasparovs er verri engu að síður. Nú vinnur Krammi mann.Tíma- hrak tekur oft sinn toll. 39. Ke2 Hhl 40. Rb5 Bxg5 41. Rc7 Ke7 42. Rxe8 Rxf5 43. Bxb6 Kd7. Hvítur hefur manni meira en menn hans vinna illa saman. Kaspi getur í hæsta lagi vonast eftir kraftaverki. Úrvinnslan er þó nokkrum tækni- legum vandamálum bundin. 44. a4! Hh3 45. Rc5+ Kc6 46. a5 He3+ 47. Kdl He7 48. Hc8+ Kb5 49. Re4 Hxe4 50. Hc5+ Ka6 51. Rc7+ Kb7 52. Hxf5 Be3. 53. Bxe3 Hxe3 54. Hxf7 He5 55. a6+?? Hér vinnur 55. Rd5+ Ka6 56. Rb4+! Kb5 (peðið er eitrað vegna 57. Rc6+ og vinnur) 57. Hf4 og eftirleikurinn er frekar auð- veldur. 55 - Kb6 56. Hxg7 Ha5 57. Kd2 Hal 58. Kc2. Staða þessi er fræðilegt jafntefli, best er 58. - Ha5, en nú gerast undarlegir hlutir. 58. - Hhl?? Jafnteflið sem Kasparov hafði í hendi sér rýkur nú út i veður og vind örskamma stund. Jafnteflið byggist á slæmri stöðu riddarans en nú gat Krammi unnið með 59. Hg8 Hal (ef 59. - Kxc7 60. a7 og vinnur. Hvítur hótar Hh8 og peðið rennur upp.) 60. Rd5+ Kc5 (peðið er eitrað vegna Ha8+) 61. Hg5 og vinnur vegna þess að riddarinn nær því að verða virkur. 59. Kb2?? Hh8 60. I-Media 7800a rw Örgjörvi AMD K7 800 Flýtiminni 512Kb Vinnsluminni 84Mb, staekkanlegt í 512 Harður diskur 15 GB Skjákort 32Mb TNT II - TV útgangur Skjár 17" DVD tífaldur leshraði 3D hljóð Fjöldi radda 64 Hátalarar Dimand Faxmótald 56k - V.90 Fax Frá árinu 1996 hefur Packard Bell verið mest selda heimilistölvan í Evrópu. Packard Bell Þrjú atriði skýra best þessa velgengni fyrirtækisins: • Lögð er áhersla á að gera töivurnar eins vinalegar fyrir notandann og mögulegt er. Einfaldar leiðbeiningar gera það að verkum að stuttur tími líður frá því að vélin er tekin úr kassanum þangað til hægt er að hefjast handa. Hin ýmsu forrit sem fylgja með I kaupunum koma uppsett á vélunum. • Verðiö hefur alltaf verið viðráðan- legt. Þótt vel sé vandað til framleiðslu tölvanna og þeim fylgi rausnalegur pakki af forritum, þá endurspeglast það ekki í verðinu. • Þjónusta við kaupendur er eitt aðals- merki Packard Bell og það á svo sannarlega einnig við um okkur hjá Bræðrunum Ormsson. Við bjóðum ábyrgð á vélbúnaði í eitt ár og leið- beiningar símleiðis i þrjá mánuði varðandi allan hugbúnað sem fylgir tölvunni. Auk þess fylgir fri netteng- ing í þrjá mánuði hjá Símanum Inter- net. Hugbúnaður Hinn gríðarlegi fjöldi forrita, sem fylgir Packard Bell og koma uppsett á tölvunum, skapar þeim algjöra sérstöðu. Par er um að ræða; almenn forrit, hjálparforrit, samskiptaforrit, Internet- forrit og kennsluforrit, auk barnaforrita, leikjaforrita og forrita sem snerta margvísleg áhugamál. Kynntu þér þennan pakka alveg sérstaklega því hann er raunveru- leg kjarabót. celeron™ Verð 114.300 Geislagötu 14 • Sfml 462 1300 BRÆÐURNIR Lágmula 8 • Sími 530 2800 www.ormsson.is 169.900 A vinsælasta heimilistölvan í Evrópu erindi á þitt heimili?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.