Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.2000, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.2000, Blaðsíða 30
62 MÁNUDAGUR 16. OKTÓBER 2000 ^Tilvera 16.10 Helgarsportiö. 16.30 Fréttayfirlit. 16.35 Leiöarljós. 17.15 SJónvarpskringlan - Auglýsingatími. — 17.30 Táknmáisfréttir. 17.40 Myndasafnið. 18.10 Strandveröir (21:22). 19.00 Fréttir, íþróttlr og veöur. 19.35 Kastljósiö. 20.00 Holdiö er veikt (1:7) (Hearts and Bones). Breskur myndaflokkur um hóp vina í London, samskipti þeirra og ástalíf og leit þeirra að fullnægju I lifinu. Aöalhlutverk Dervla Kirwan, Damian Lewis, Hugo Speer, Amanda Holden, Andrew Scarborough og Rose Keegan. 20.45 Aldahvörf - sjávarútvegur á tímamótum (1:8). i. Lífríkið. Þáttaröö um stöðu sjávarútvegsins og framtíðarhorfur. I þessum þætti ■£ er fjallaö um hafið og lífríkið við ísland meö áherslu á nytjastofna. Umsjðn Páll Benediktsson. Dagskrárgerö Hilmar Oddsson. 21.40 Nýjasta tækni og vísindi. 22.00 Tíufréttir. 22.15 Soprano-Qölskyldan (3:13). 23.00 Bókaást. (e). 23.30 Sjónvarpskringian _ Auglýsingatími. 23.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 16.30 Popp. 17.00 Skotsilfur. 17.30 Nítró. 18.00 Myndastyttur. 18.30 Pensúm - háskólaþáttur. 19.00 World’s most amazing videos. 'jÞ- 20.00 Mótor. 20.30 Adrenalín. Eini alvöru jaðarsport- þáttuinn á Islandi. Áhorfandinn get- ur veriö fullviss um það heföbundn- ar Iþróttir eru víös fjarri. Umsjón: Steingrimur Dúi og Rúnar Ómars- son. 21.00 Survivor. Fylgstu með venjulegu fólki verða aö hetjum við raunveru- lega erfiðar aöstæöur. 22.00 Fréttir. 22.12 Málið. 22.18 Allt annaö. 22.30 Jay Leno. 23.30 20/20. 00.30 Silfur Egils. '■* 01.30 Jóga. 06.00 Gæfuhólar (Poodle Springs). 08.00 Kúrekablús (Kid Blue). 09.45 *Sjáðu. 10.00 Babe Ruth (The Babe). 12.00 Bless, Birdie minn (Bye Bye Birdie). 14.00 Kúrekablús (Kid Blue). 15.45 ‘Sjáöu. 16.00 Babe Ruth (The Babe). 18.00 Bless, Birdie minn (Bye Bye Birdie). 20.00 Gæfuhólar (Poodle Springs). 21.45 *Sjáöu. 22.00 Fimmta frumefniö (The Fifth Elem- ent. 00.05 Stjórnlaus (Out of Control). 02.00 Morö í Hvíta húsinu (Murder at 'M 1600). 04.00 Unaöur (Bliss). 06.58 ísland í bítiö 09.00 Glæstar vonir 09.20 í finu formi 09.35 Matreiðslumeistarinn V. 10.00 Fiskur án reiöhjóls (3:10) (e). 10.25 Á grænni grund 10.30 Lífið um borð II (e). 11.00 Svaraðu strax (3:21) (e). 11.25 Myndbönd. 12.15 Nágrannar. 12.40 Iþróttir um allan heim. 13.35 Vík milli vina (16:22) (e). 14.20 Hill-Qölskyldan (20:35) (e). 14.45 Ævintýrabækur Enid Blyton. 15.10 Ensku mörkin. 16.05 Svalur og Valur. 16.30 Sagan endalausa. 16.55 Strumparnir. 17.20 Gutti gaur. 17.35 í fínu formi (17:20). 17.50 Sjónvarpskringlan. 18.05 Nágrannar. 18.30 Cosby (16:25) (e). 18.55 19>20 - Fréttir. 19.10 ísland I dag. 19.30 Fréttir. 19.58 ‘Sjáöu 20.15 Ein á báti (14:24) (Party of Five). 21.05 Ráögátur (2:22) (X-Files 7). Bönnuö börnum. 21.50 Peningavit. Nýr fjármálaþáttur sem fræðir okkur um hvaöa hlutabréf á aö kaupa og hvaöa bréf á ekki aö kaupa! 22.20 Máliö gegn Larry Flynt (The People vs. Larry Flynt). Aöalhlutverk: Woody Harrelson, Courtney Love, Edward Norton. 1996. Stranglega bönnuö börnum. 00.25 Ógn aö utan (18:19) (e). 01.15 Dagskrárlok. 16.30 David Letterman. David Letterman er einn frægasti sjónvarpsmaður I heimi. Spjallþættir hans eru nú á dagskrá Sýnar alla virka daga. 17.20 Ensku mörkin. 18.15 Sjónvarpskringlan. 18.30 Heklusport. 18.50 Enski boltinn B. Bein útsending frá leik Middlesbrough og Newcastle United. 21.00 ítölsku mörkin. 21.55 Ensku mörkin. 22.50 David Letterman. 23.35 Fótbolti um víöa veröld. 00.05 Eiturnaöra (Serpent’s Lair (The Nesting)). Aöalhlutverk: Jeff Fahey, Lisa Barbuscia, Heather Medway, Anthony Palermo, Lisa Bonet. Leik- stjóri Jeffrey Reiner. 1995. Strang- lega bönnuö börnum. 01.35 Dagskrárlok og skjáleikur. 06.00 Morgunsjónvarp. 17.30 Jimmy Swaggart. 18.30 Joyce Meyer. 19.00 Benny Hinn. 19.30 Adrian Rogers. 20.00 Steinþór Þóröarson. 21.00 700-klúbburinn. 21.30 Joyce Meyer. 22.00 Benny Hinn. 22.30 Joyce Meyer. 23.00 Robert Schuller. 24.00 Lofiö Drottin. Rafmagnsgítar, magnari m/effekt, i ól og snúra. Aður 40.400 kr. Nú 27.900 kr. Trommusett m/diskum + kjuðum, 45.900, Gítarfnn ehf. laugavegi 45, Síml 552-2125 00 895-9376. Banff fjallakuik- myndahátíðin Kringlubíói 16. og 17. október. Sýningar hefjast kl. 20. í Nanoq Kringlunni. ^ NANOQ* - lífiö er áskonm! Útvarpið í bílnum Frænka mín ein uppreisnargjörn ákvað að aldrei skyldi hún greiða fyr- ir afnot af Ríkissjónvarpinu. Hún hafði af þeim sökum komið sér upp þéttriðnu neti lyga til þess að breiða yflr þá staðreynd að hún ætti sjón- varp. Þegar innheimtuhrottar Ríkis- sjónvarpsins bönkuðu á dyr faldi hún tækið inni í skáp með leiftursnöggu viðbragði sem hún hafði margsinnis æft og gekk smælandi mót örlögum sínum. „Er sjónvarp á þessu heimili?” var spurt og umsvifalaust svaraði frænka mín neitandi. „En útvarp? Það þarf að greiða hálft gjald af útvarpstækjum ef einhver er svo meinlætalegur að eiga ekki sjónvarp." „Nei, ekkert útvarp heldur á heimilinu," sagði frænka og andvarpaði eins og hún væri fátæk. „En útvarp í bílnum?" spurði þá hrottinn allsendis óbugaður. „Ha?“ „Ertu með útvarp í bílnum?” Þar með voru varnarleikir frænku minnar á þrotum og allt eyðilagt. Hver er ekki með útvarp í bílnum ef hann á bíl á annað borð? Menn eru e.t.v. ekki svo vel búnir að þeir eigi kassettutæki eða geislaspilara, en út- varp fylgir fjandakornið öllum doll- um. folmiðlavaktin Þórunn Hrefna Siguijónsdóttir skrifar um fjötmiöta. Og þar hlusta ég á útvarp. Þetta er eitt af því sem maður hugsar sjaldan út í, eins og dæmi frænku minnar sannar, en ég held að ég sé háð útvarpinu í bílnum. Og ég er mjög næm og viðkvæm þegar ég er að einbeita mér i umferðinni og þoli ekki blaður og rugl. Því miður virðist afar algengt í is- lensku útvarpi að tveimur ungum karlmönnum er stiilt fyrir framan hljóðnema og síðan er þeirn leyft að blaðra og rugla með stórum skömmtum af ambögum, málvillum og leiðindum marga klukkutíma á degi hverjum. Ég get ekki ímyndað mér að nokkur maður geti hlustað ógrátandi á þessa vitleysinga en skilst þó eftir töluverða rannsókn- arvinnu að ungt fólk hafi bara gam- an af þessu. Og ég sem hélt að ég væri ungt fólk. Ég vil samt bara heyra tónlist í bílnum og hlusta þvi á Útvarp Sögu, þar sem leikin er íslensk tón- list einvörðungu, Gull 909, hvar nostalgían er allsráðandi, og ný- uppgötvaða rokkrás sem leikur allra tíma rokk - hvetjandi og af- slappandi í senn, sem er nauðsyn- legt þegar maður er ekki náttúru- talentaður bílstjóri. Víð mælum með Siónvarpið - Aldahvörf- siávarútvegur á tímamðtum. kl. 20.45: Aldahvörf, sjávarútvegur á tímamótum, er átta þátta heimildarmyndaröð um stöðu íslensks sjávarútvegs á aldamótum. Sjávarútvegur var burðarás atvinnulífs á íslandi á tuttugustu öld. Rýnt er í stöðu atvinnugreinarinnar um aldamót og horft fram á veg til nýrrar aldar. Verður hún eins mikilvæg á 21. öld og á þeirri sem er senn liðin? í fyrsta þætti, sem ber yflrskriftina Lífrík- ið, er fjallað um haflð og lífríkið við ísland, með áherslu á nytjastofnana. Aldahvörf eru tekin upp í meira en tuttugu löndum, í öllum heimsálfum utan Ástralíu. Höfundur Aldahvarfa er Páll Benediktsson fréttamaður og myndstjórnandi Hilmar Oddsson kvikmyndaleikstjóri. Framleið- andi er Arcticfilm ehf. Stöð 2 — Ein á báti kl. 20.15: Það ,er að venju nóg að gera hjá systkinunum í framhaldsþáttxmum Ein á báti eða Party of Five. Chárlie kynnist krabbameinssjúklingi sem lifir fyrir augnablikið og hefur ekki áhyggjur af framtíðinni. Sarah, fyrrum kærasta Bai- leys, sem er enn hrein mey, veltir fyrir sér hversu mikla reynslu Elliott, kærast- inn hennar, hafi af kynlífl. 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Árla dags. 8.20 Prelúdía og fúga eftlr Bach - Halldór Haraldsson leikur. 9.05 Laufskálinn. 9.40 Þjóðarþel. 9.50 Morgunlelkfimi 10.03 Veðurfregnir. Dánarfregnir. 10.15 Austrið er rautt. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttayfirllt. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegsmál. 13.05 Allt og ekkert. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, í kompaníi við Þór- berg eftir Matthías Johannessen. Pétur Pétursson les. (8:35) 14.30 Miödegistónar eftir Frederic Chopin. 15.03 Oröið, trúin og maðurinn. 15.53 Dagbók. 16.10 Upptaktur. 17.03 Víðsjá. 18.00 Kvöldfréttir. 18.28 Spegllllnn. Fréttatengt efni. 19.00 Vltinn. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Út um græna grundu. 20.30 Austrið er rautt. 21.10 Sagnaslóð. 22.00 Fréttir. 22.15 Orö kvöldsins. 22.20 Tónskáldaþingið í Amsterdam. 23.00 Víðsjá. Úrval úr þáttum liðinnar viku. 24.00 Fréttir. 00.10 Upptaktur. 01.00 Veöurspá. 01.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. 10.03 Brot ur degi. 11.03 Brot ur degi 11.30 íþróttaspjall. 12.00 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Poppland. 15.00 Fréttlr. 15.03 Poppland. 16.10 Dægurmálaútvarp. 18.28 Spegllllnn. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósiö. 20.00 Hltaö upp fyrir lelkl kvöldsins. 20.30 Handboltarásln. 22.10 Vélvirkinn. 24.00 Fréttir. fm 98,9 06.00 Morgunsjónvarp. 09.00 ívar Guð- mundsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Bjarni Ara. 17.00 Þjóðbrautin. 18.00 Ragn- ar Páll. 18.55 19>20. 20.00 Henný Árna. 00.00 Næturdagskrá. cmni 9n 94,3 11.00 Sigurður P Harðarson. 15.00 Guðríður „Gurri" Haralds. 19.00 Islenskir kvöldtónar. fm 103,7 07.00 Tvíhöfði. 11.00 Þossi. 15.00 Ding Dong. 19.00 Frosti. 09.15 Morgunstundin. 12.05 Léttklassik. 13.30 Tónlistaryfirlit BBC. 14.00 Klassísk tónlist. ^wf^eh^^L^ Kristófer H. 15.00 Erla F. 18.00 Geir F. hmammmBMw ^95,7 07.00 Hvati og félagar. 11.00 Þór Bæring. 15.00 Svali. 19.00 Heiöar Austmann. 22.00 Rólegt og rómantískt. ysjSflMHHHÉHHBBSm 87.7 10.00 Guðmundur Arnar. 12.00 Arnar Alberts. 16.00 Gústi Bjarna. 20.00 Tónlist. Sendir út alla daga, ailan daginn. fm 102,9 «—W’ fm 107,0 Sendir út talað mál allan sólarhringinn. Aörar stöövar SKY NEWS 10.00 News on the Hour 10.30 Money 11.00 SKY News Today 13.30 Your Cal! 14.00 News on the Hour 15.30 SKY World News 16.00 Llve at Rve 17.00 News on the Hour 19.30 SKY Business Report 20.00 News on the Hour 20.30 Showbiz Weekly 21.00 SKY News at Ten 21.30 Sportsline 22.00 News on the Hour 23.30 CBS Evening News 0.00 News on the Hour 0.30 Your Call 1.00 News on the Hour 1.30 SKY Business Report 2.00 News on the Hour 2.30 Showbiz Weekly 3.00 News on the Hour 3.30 The Book Show 4.00 News on the Hour 4.30 CBS Evening News VH-l 11.00 So 80s 12.00 Non Stop Video Hits 16.00 So 80s 17.00 Ten of the Best: Steve Levine 18.00 Solid Gold Hits 19.00 The Millennium Classic Years - 1974 20.00 The VHl Album Chart Show 21.00 Behind the Music: Cher 22.30 BTM2: Enrique Iglesias 23.00 Talk Muslc 23.30 Greatest Hlts: Will Smith 0.00 Non Stop Video Hits TCM 18.00 Young Cassidy 20.00 Four Horsemen of the Apocalypse 22.30 Rose Marie 0.15 The Advent- urous Blonde 1.20 David Copperfield CNBC EUROPE 11.00 Power Lunch Europe 12.00 US CNBC Squawk Box 14.00 US Market Watch 16.00 US Power Lunch 17.30 European Market Wrap 18.00 Europe Tonight 18.30 US Street Signs 20.00 US Market Wrap 22.00 Europe Tonight 22.30 NBC Nightly News 23.00 CNBC Asia Squawk Box 0.30 NBC Night- ly News 1.00 Asia Market Watch 2.00 US Market Wrap EUROSPORT 10.00 Superbike: World Champions- hip at Brands Hatch, Great Britain 11.30 Tennis: ATP Tournament in Vienna, Austria 13.00 Tennis: WTA To- urnament in Zurich, Switzerland 14.30 Motorcycling: MotoGP in Motegi, Malaysia 16.00 Cliff Diving: World Tour in Kaunolu, Hawaii 16.30 Football: Eurogoals 18.00 Truck Sports: RA European Truck Racing Cup in Zolder, Belgium 18.30 Truck Sports: 2000 Europa Truck Trial in Montalieu, France 19.30 Supersport: World Championship at Brands Hatch, Great Britain 21.00 Football: Eurogoals 22.30 Motorsports: Formula Magazine 23.30 Close HALLMARK 10.40 So Proudly We Hail 12.15 Usten to Your Heart 13.55 Mermaid 15.30 Maybe Baby 17.05 The Premonition 18.35 Hostage Hotel 20.10 Arabian Nights 21.40 Pronto 23.20 So Proudly We Hail 0.55 Ust- en to Your Heart 2.35 Mermaid 4.10 Maybe Baby CARTOON NETWORK 10.00 The Magíc Roundabout 10.30 Popeye 11.00 Droopy and Barney Bear 11.30 Looney Tunes 12.00 Tom and Jerry 12.30 The Rintstones 13.00 2 Stupid Dogs 13.30 Ned's Newt 14.00 Scooby Doo 14.30 Dexter’s Laboratory 15.00 The Powerpuff Girls 15.30 Angela Anaconda 16.00 Dragonball Z 16.30 Batman of the Future ANIMAL PLANET 10.00 Uving Europe 11.00 Em- ergency Vets 11.30 Zoo Story 12.00 Croc Rles 12.30 Animal Doctor 13.00 Monkey Business 13.30 Aqu- anauts 14.00 Breed All About It 14.30 Breed All About It 15.00 Animal Planet Unleashed 15.30 Croc Rles 16.00 Pet Rescue 16.30 Going Wild with Jeff Corwin 17.00 Animal Doctor 17.30 Animal Doctor 18.00 Crocodile Hunter 18.30 Crocodile Hunter 19.00 Croc Rles 19.30 Croc Rles 20.00 Conflicts of Nature 21.00 Emergency Vets 21.30 Emergency Vets 22.00 The Whole Story 23.00 Close BBC PRIME 10.30 Ground Force 11.00 Celebrity Ready, Steady, Cook 11.30 Style Challenge 12.00 Doctors 12.30 EastEnders 13.00 Real Rooms 13.30 Going for a Song 14.00 Smart Hart 14.15 Playdays 14.35 Blue Peter 15.00 The Wild House 15.30 Top of the Pops 16.00 The Antiques Show 16.30 Doctors 17.00 Classic EastEnders 17.30 Shark Encounters 18.30 Murder Most Horrid 19.00 Maisie Raine 20.00 Shooting Stars 20.30 Top of the Pops 2 21.00 The God- mothers 22.00 Hope and Glory 23.00 Learning History: War Walks 4.30 Learning for School: Kids English Zone MANCHESTER UNITED TV 15.50 MUTVConv ing Soon Slide. 16.00 Reds @ Rve 17.00 Red Hot News 17.30 United in Press 18.30 Supermatch - The Academy 19.00 Red Hot News 19.30 Supermatch - Premier Classic 21.00 Red Hot News 21.30 United in Press NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 Africa s Deadly Dozen 11.00 Tsunami: Killer Wave 12.00 Rocket Men 13.00 King Cobra 14.00 King Rattler 15.00 Snake Invasion 15.30 Snakebite! 16.00 Africa’s Deadly Dozen 17.00 Tsunami: Killer Wave 18.00 Af- rica’s Paradise of Thorns 19.00 Treasure Seekers 20.00 Along the Inca Road 20.30 Stratosfear 21.00 The Death Zone 22.00 King Cobra 23.00 John Paul II 0.00 Treasure Seekers 1.00 Close DISCOVERY 10.10 O’shea’s Big Adventure: Ox Killer 10.10 O'Shea’s Big Adventure 10.40 A Dog’s Llfe 10.40 A Dog’s Life 11.30 A Dog’s Life 11.30 A Dog’s Life 12.25 A Dog’s Life 12.25 A Dog’s Life 13.15 War and Civilisation: Empire & Armies 13.15 War and Civi- lisation 14.10 Rex Hunt Fishing Adventures Series 6 14.10 Rex Hunt Rshing Adventures 14.35 Discover Magazine 4a: Behind the Headlines 14.35 Discover Magazine 15.05 Lost Treasures of the Ancient World: Ancient Greece 15.05 Lost Treasures of the Ancient World 16.00 Hunters: Crawling Kingdom 16.00 Hunters 17.00 Future Tense: Bugs 17.00 Future Tense 17.30 Discover Magazine 17.30 Discover Magazine 4a: Behind the Headlines 18.00 Lonely Planet 18.00 Lonely Planet 6: Deep South 19.00 Tornado 19.00 Tornado: Awesome Force 20.00 Buildings, Bridges & Tunnels 20.00 Buildings, Bridges & Tunnels: Skyscra- pers - Going Up 21.00 Robots’ Revenge 21.00 Robots Revenge: Part 2 22.00 Time Team 22.00 Time Team: Birmingham 23.00 Wonders of Weather 23.00 Wond- ers of Weather: Hurricane 23.30 Discover Magazine 23.30 Discover Magazine 4a: Behind the Headlines 0.00 Medical Detectives 0.00 Medical Detectives: Grave Evldence 0.30 Medical Detectives 0.30 Medical Detectives: Deadly Formula MTV 12.00 Bytesize 14.00 US Top 20 15.00 Select MTV 16.00 Bytesize 17.00 MTV:new 18.00 Top Select- ion 19.00 The Best of Making the Video 19.30 The Tom Green Show 20.00 Bytesize 22.00 Superock 0.00 Night Videos CNN 10.00 World News 10.30 Blz Asia 11.00 World News 11.30 Inside Europe 12.00 World News 12.15 Asian Edition 12.30 World Report 13.00 World News 13.30 Showbiz This Weekend 14.00 CNNdotCOM 14.30 World Sport 15.00 World News 15.30 American Edition 16.00 CNN & Time 17.00 World News 18.00 World News 18.30 World Business Today 19.00 World News 19.30 Q&A With Riz Khan 20.00 World News Europe 20.30 Insight 21.00 News Update/World Busincss Today 21.30 World Sport 22.00 CNN World View 22.30 Moneyline Newshour 23.30 Showbiz Today 0.00 CNN This Morning Asia 0,15 Asia Business Morn- ing 0.30 Asian Edition 0.45 Asia Business Morning 1.00 Larry King Uve 2.00 World News 2.30 CNN News- room 3.00 World News 3.30 American Edition Einnig næst á Breiöbandinu: MUTV (Sjónvarpsstöö Manchester United), ARD (þýska ríkissjónvarpiö), ProSieben (þýsk afþreyingarstöö), RaiUno (ítalska ríkissjónvarpiö), TV5 (frðnsk menningarstöö) og TVE (spænska ríkissjónvarpiö).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.