Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.2000, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.2000, Blaðsíða 25
37 ÞRIÐJUDAGUR 17. OKTÓBER 2000 33V Tilvera Bíófréttir Vinsælustu kvikmyndirnar í Bandaríkjunum: Grínið hélt velli Aðra vikuna í röð var vinsælasta kvikmyndin í Bandarikjunum Meet the Parents þar sem þeir Ro- bert De Niro og Ben Stiller fara á kostum i hlutverki tilvonandi tengdaföður og tilvonandi tengdasonar. Er Meet the Parents búin að hala inn hátt í sextíu millj- ón dollara á tíu dögum. Ruðningsmyndin Remem- ber the Titans heldur öðru sætinu. Nýjar myndir setja annars svip sinn á listann enda voru frumsýndar margar nýjar myndir. Sú sem vinsælust er af nýju myndunum er hryllingsmyndin Lost Souls með Winonu Ryder i að- alhlutverki. Þess má geta að hún var frumsýnd samtímis hér á landi og í Bandaríkjunum. Af öðrum nýj- um myndum sem náðu dágóðri að- Lost Soul Vinsælasta nýja kvikmyndin um síöustu helgi. Bridges og Joan Allen þykja sýna góðan leik, og Dr. T and the Women sem er nýjasta kvikmynd Roberts Altmans. í fjórða sæti er gaman- myndin The Ladies Man en hún skartar leikurum úr sjónvarpsþátta- sókn má nefna pólitísku myndina The Contebder, þar sem þau Jeff röðinni vinsælu, Live. Saturday Night ALLAR UPPHÆÐIR 1 ÞÚSUNDUM BANDARÍKJADOLLARA. j FYRRI INNKOMA FJÖLDI ! SÆTI VIKA TITILL HELGIN : ALLS: BÍÓSALA © 1 Meet the Parents 21.168 58.824 2.615 Q 2 Remember the Titans 13.057 61.206 2.726 Q _ Lost Souls 7.954 7.954 1.970 O _ The Ladies Man 5.426 5.426 2.022 Q _ The Contender 5.363 5.363 1.516 Q 4 The Exorcist 5.235 30.534 1.655 Q _ Dr. T and the Women 5.012 5.012 1.489 Q 3 Get Carter 2.916 11.740 2.315 Q 6 Almost Famous 2.192 26.676 2.262 © 13 Best in Show 2.137 3.889 291 © 5 Digimon: The Movie 1.936 7.330 1.825 © 8 Bring It On 1.640 64.749 2.187 © 7 Urban Legends: Final Cut 1.207 20.157 2.221 © 11 What Lies Beneath 648 153.118 1.027 © 12 Space Cowboys 543 89.056 1.002 © 10 Nurse Betty 487 23.675 1.018 © 16 Dancer in Dark 393 1.542 123 © 9 The Watcher 382 28.572 879 © 29 Cyberworld 3D 323 751 29 © 20 Nutty Professor II: The Klumps 282 12.809 538 Vinsælustu myndböndin: íþróttir séðar með augum Olivers Stone Þrjár nýjar myndir koma stormandi inn á myndbandalistann þessa vikuna. í efsta sæti sest nýjasta kvikmynd Olivers Stone, Any Given Sunday, þar sem A1 Pacino leikur harðjaxl sem gerist þjálfari liðs sem leikur amerískan fótbolta. Cameron Diaz leikur eiganda liðsins, sem ekki er síður hörð í horn að taka. Mikil hasarmynd eins og búast má við úr smiðju Stone. í fjórða sæti er Boiler Room, þar sem segir frá ungum piltum sem stunda verðbréfaviðskipti. í þeim bransa er enginn vinur í raun og falsið mikið ef marka má myndina, sem fengið hefur ágætar viðtök- ur. í sjötta sæti er svo rómantísk gaman- mynd, Down to You, þar sem í aðalhlut- verkum eru leikarar sem eru vinsælir hjá ungu kynslóðinni. Vert er að geta þess að í öðru sæti er Girl, Interrupted, en þessi ágæta mynd með Winonu Ryder og Angelia Jolie í aðal- hlutverkum er núna fimmtu vikuna á list- anum og hefur aldrei náð jafh hátt. Any Given Sunday Ai Pacino í hlutverki þjálfara ruöningsliösins. Vikan 10. tll 16. oktober FYRRI VIKUR SÆTI VIHA TmU (DREIFINGARAÐIU) Á USTA 0 _ Any Given Sunday (sam-myndbönd) 1 0 3 Girl Interrupted iskífan) 5 Q 1 Being John Malkovich iháskólabíó) 3 O _ Boiler Room imyndform) 1 Q 2 The Hurricane (sanfmyndbönd) 6 Q _ Down To You (skífani 1 Q 4 Gorgeous (skífanj 3 Q 6 East Is East (háskólabíó) 2 Q 5 Talented Mr. Ripley iskífani 6 © 10 Brokedown Palace iskífan) 3 © 11 Eye of the Beholder (myndform) 5 © 12 Three Kings (sam-myndbönd) 7 © 14 Simpatico (bergvík) 4 © 7 Scream 3 (skífan) 4 ©- 8 American Beauty (Sam-myndböndi 9 © 9 Sleepy Hollow (sam-myndbónd) 5 © 19 1 Kina spiser de hunde imyndform) 7 © 13 The Beach (skífanj 7 © 17 The End of the Affalr iskífan) 2 © - The Green Mile (háskólabíó) 12 Barnabörn listamannsins Eva og Svanhildur Gestsdætur. Þær eru dætur Dóru Þórarinsdóttur, dóttur listamannsins. DV-MYNDIR EOJ Yfirlitssýning á verkum Þórarins B. Þorlákssonar: Öld liðin frá fyrstu sýningunni Fjölmennt var við opnun yfirlits- sýningar á verkum Þórarins B. Þorlákssonar í Listasafni íslands síðastliðinn laugardag. Sýningin er á dagská Reykjavíkur, menning- arborgar Evrópu árið 2000, en í ár er ein öld frá því Þórarinn hélt op- inbera sýningu á verkum sínum hér á landi, fyrstur íslenskra lista- manna. Þórarinn Benedikt Þor- láksson fæddist 1867 að Undirfelli í Vatnsdal þar sem faðir hans var prestur. Hann lést árið 1924 í sum- arbústað sínum, Birkihlíð í Laug- ardal. Þórarinn varð fyrstur ís- lenskra listmálara til að gera nátt- úru landsins að myndefni og lagði þar með hornsteininn að þeirri sterku landslagshefð sem finna má i íslenskri listasögu á 20. öldinni. Rökræður Þeir notuöu tækifæriö, Ólafur Kvaran, forstööumaöur Listasafnsins, og Björn Bjarnason menntamálaráöherra, til að ræöa málin. Opnunargestir Móa og Eyþór Arnalds voru meöal fjölmargra sem lögöu leiö sína á sýningu Þórarins B. Þorlákssonar um helgina. Langafabarn Dóra Kristinsdóttir, þarnabarnaþarn listamannsins, var meðal gesta i Listasafninu. Með henni á myndinni er Guögeir Þórarinsson. DV-MYNDIR EINAR J. Leikarar í góðum gír Hilmar Jónsson leikstjóri og Gunnar Helgason leikari, glaöir aö vonum eftir frumsýningu. Kátir aðstandendur Finnur Arnar Arnarsson ieikmyndahönnuöur, Hildur Krist- jánsdóttir og Árni Ibsen rithöfundur fagna frumsýningu. < Frumsýningargleði í Firðinum Leikritið Vitleysingarnir var frumsýnt í Hafnarfjarðarleikhúsinu á föstudagskvöld. Þetta er nýtt leikrit eftir Ólaf Hauk Símonarson, svört kómísk sýn á nútímasamfélagið, hraða þess og firringu. Leikarar, aðrir aðstandendur sýningarinnar og leikhúsgestir fögnuðu frumsýningu og voru að vonum ánægðir með góða leiksýn- ingu. Ef þú smælar framan í heiminn... Margrét Vilhjálmsdóttir og Halla Margrét Jónasdóttir leikkonur eru ánægöar meö félagsskap hvor annarrar. Afmælisfagnaður Hilmar Jónsson, Ragnheiöur Haraldsdóttir og Jón Runólfs- „ son, faöir Hilmars, sem átti afmæli á frumsýningardaginn.*

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.