Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.2000, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.2000, Blaðsíða 3
HUGVERKAsmiðja Jónsmessurunni (Jóhannesarjurt) Hypericum perforatum L. Modigen er náttúrulyf fyrir þá sem finna til vægs þunglyndis, framtaksleysis eða depurðar. Modigen fæst í apótekum án lyfseðils Modigen i Modigen Jónsmessurunni ^óhannesarjurt) Hypt?ricum perforatum l fc^furunni HrP«ncum perforatum L Hefðbundin notkun er: Náttúrulyf við væqu þunglyndi, depurð og framtaksleysi. Ef áhrifa verður ekki vart innan 4-6 vikna skal meðferð hætt. Nafn náttúrulyfsins, lyfjaform og styrkur: Modigen, 300 mg Hypericum perforatum L. extrakt. Hvað inniheldur náttúrulyfið? Eitt hylki inniheldur 300 mg af Hypericum perforatum L. extrakti, staðlað innihald 900 míkróg hypericin. Þungun og brjóstagjöf: Þungaðar konur og konur með barn á brjósti ættu ekki að nota náttúruiyfið þar sem engin reynsla af notkun náttúrulyfsins er fyrirliggjandi. Lyfjameðferð samtímis töku þessa náttúrulyfs: Modigen minnkar áhrif eftirtalinna lyfja og ætti þvi ekki að nota það samtímís töku þeirra án samráðs við lækni: Warfarin og önnur skyld segavamarlyf (blóðþynningalyf), ciklosporin, teófyllín, sterar, þunglyndislyf, digoxín, indinavír og skyld lyf sem notuð eru við HIV sýkinqum. Athugið einnig að ekki skal hætta töku náttúrulyfsins skyndilega og án samráðs við lækni hafi pað verið notað í einhvern tíma ásamt framangreindum lyfjum. ' Gæta á varúðar ef náttúrulyfið er tekið samtímis lyfium sem auka Ijósnæmi t.d. kíníni, tetrasýklíni, tíasíð-þvagræsilyfjum og metoxaleni. Hjá konum sem taka getnaðarvarnartöfiur hafa milliblæðingar komið fyrir oq einnig getur Modigen dregið úr virkni getnaðarvamartaflna. Leitið ráða hjá lækni ef vafaatriði koma upp. Hvernig skal nota náttúrulyfið? Fullorðnir 1-2 hylki á dag. Náttúrlyfið er ekki ætlað börnum yngri en 12 ára án tilvísunar læknis. Hvað gerist við ofskömmtun? Ef börn hafa tekið náttúrulyfið í ógáti skal hafa samráð við lækni. Hæfni til að stjórna vélum og ökutækjum: Upplýsingar eru ekki fyrirliggjandí. Hvaða aukaverkunum getur náttúrulyfið valdið? Ljósnæmisviðbrögð s.s. kláði og roði á húð geta komið fram, einkum hjá fólki með Ijósa húð. Aðrar aukaverkanir eru óþægindi frá meltingarfærum, svimi og þreyta. I einstaka tilvikum hefur oflæti (mania) komið fram. Hafið samband við lækni ef aðrar aukaverkanir koma fram. Hvernig á að geyma náttúrulyfið? Geyma á náttúrulyfið við stofuhita. Geymsluþol náttúrulyfsins er í samræmi við fyrningardagsetninqu á umbúðum þess. Notið náttúrulyfið ekki eftir þá dagsetningu. Handnafi markaðsleyfis: Jemo-pharm A/S. Hasselvej 1, 4780 Stege, Danmörk. Umboðsmaður á Islandi: Heilsuverslun Islands ehf. Borgartúni 7, 105 Reykjavík. Dreifing: Lyfjaverslun Islands hf. Borgartún 7 105 Reykjavík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.