Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.2000, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.2000, Blaðsíða 6
6 FIMMTUDAGUR 19. OKTÓBER 2000 Viðskipti_________________________________________________________________________________________________________DV Nýr framkvæmdastjóri og meðeigandi Sjafnar Baldur Guönason, framkvæmda- stjóri í Þýskalandi, hefur keypt 60% hlut í Sjöfn hf. af Kaupfélagi Eyfirðinga og hyggst taka við starfi framkvæmda- stjóra fyrirtækisins í síðasta lagi um áramót. Kaupverð eignarhlutarins er trúnaðarmál en Baldur og ráðamenn KEA eru sammála um að fleiri nýir, sterkir hluthafar komi að fyrirtækinu og taki þátt í að efla starfsemi þess, við- skipti og ímynd til sóknar á markaðin- um. Gamalgróið fyrirtækf Sjöfn er gamalgróið fyrirtæki, stofhað árið 1932, og á að baki langa og farsæla sögu í gæðavöruframleiðslu, inn- flutningi og þjónustu sem tengist málntngu, hreinlæt- isvörum og hreinsiefnum. Sjöfn rekur verksmiðju á Akureyri og 5 Litaríkis- verslanir á Akureyri, í Reykjavík, Keflavík, Kópa- vogi og á Selfossi. Starfs- menn eru alls um 50. Baldur Guðnason er 34 ára Akur- eyringur að uppruna. Hann hefur starfað hjá Samskipum imdanfarin 13 ár, síðast sem fram- kvæmdastjóri Samskipa í Bremen í Þýskalandi og jafnframt framkvæmdastjóri sölu- og markaðsmála Sam- skipa erlendis. Hann segir að kaupin á eignarhlutnum í Sjöfh eigi sér skamman að- draganda. Það sé spennandi verkefni að flytja heim til Akureyrar og takast á við það verkefhi að styrkja inn- viði fyrirtækisins og skapa því ný sóknarfæri I samstarfi við starfsfólk- ið, Kaupfélag Eyfirðinga og væntan- lega nýja meðeigendur félagsins. Ekki sé frágengið hveijir fleiri verði í nýjum eigendahópi Sjafnar. Baldur er væntanlegur til lands- ins um næstu helgi og verður hér í 1-2 vikur tfi að kynnast betur starfs- fólki og starfsemi fyrirtækisins en einnig til að ræða frekar við þá sem sýna eignarhlutum félagsins áhuga. Hann segir að aðrar breytingar séu ekki fyrirsjáanlegar á starfsmanna- haldi Sjafhar en þær að hann taki við sem framkvæmdastjóri. Baldur Guðna- son fram- kvæmdastjóri. Samskiptareglur lækna og lyfjafyrirtækja taka gildi - ekki samdar vegna sérstakra atvika, segir aöstoðarlandlæknir Þetta helst________ iM&flaarcHiaEiia HEILDARVIÐSKIPTI 944 m.kr. - Hlutabréf 312 m.kr. - Ríkisvíxlar 297 m.kr. MEST VIÐSKIPTI O Íslandsbanki-FBA 166 m.kr. 0 Baugur 47 m.kr. 0 Össur 19 m.kr. MESTA HÆKKUN 0 Austurbakki 9,1% 0 íslenski hugbúnaðarsj 4% ©Almenni hlutabréfasj. 3% MESTA LÆKKUN o Skýrr 9,1% 0 Sjóva-Almennar 5,1% © Þormóður rammi 5% ÚRVALSVÍSITALAN 1437,6 stig - Breyting O -1,074% Verðbólga 0,5% i Bandaríkjunum í september Verðbólgan i Bandaríkjunum var 0,5% í september og náði sínu hæsta gildi í 6 mánuði. Hækkunin varð fyrst og fremst vegna hækkana á orkuverði og þá helst olíu. Verð- bólgan var neikvæð um «0,1% í ágúst. Neysluverðsvísitalan án orku og matvæla óx einnig hraðast miðað við síðustu 6 mánuði. Það sem af er árinu hefur verðbólga verið 3,5% og hefur verið drifin áfram af olíuverði sem hefur hækkað um 15,4%. Flemoxin aríwwdlrf?&0m»Jpflr5iy ítvirmp tT' Cm. JðlU»p3. a Brýb OOmlmixlur iry-Max® 40 mg/ml DUMAXASI Fórv«r*» 'J *íaj*, v hoWUf M 0UhYST£8l O HriuiviU(Ur«|dd«A aitka* i !il &>»* wv-* SOhma*- temkifjeo Ult*. VA-vð IM 20 suþpositorier Doktacillin® 125 mg ampicillin. lnfbreslbnillanT.cn. Forvara. vld hbgst 25 C. Forvaros obtkomligt för barn. STIt^ A«f# Ukimodol, 5bdort*«|o Reglur um samskipti lækna og lyfjafyrirtækja / dag taka gildi samskiptareglur lækna og lyfjafyrirtækja en ástæöa þótti til aö hafa reglur um þessi mál. í dag verður skrifað undir samning um samskiptareglur lækna og lyfjafyrirtækja sem framleiða og flytja inn lyf. „Þessar reglur hafa ekki verið samdar af neinu einu gefnu tilefni heldur þykir almennt ástæða til þess að hafa svona reglur," sagði Matthías Halldórsson aðstoðar- landlæknir. í fréttatilkynningu sem Lækna- félag íslands sendi frá sér 1 gær segir: „Samskipti lækna og lyfja- fyrirtækja eru nauðsynlegur þátt- ur í þróun sífellt betri lyfiameð- ferðar við sjúkdómum og i fræðslu um meðferð á lyfium. Samningurinn varðar samskipti lækna og lyfiafyrirtækja í fræðslu um lyf, í kynningu á lyfium og í rannsóknarsamstarfi, en samn- ingsaðilar eru sammála um að samskiptum lækna og lyfiafyrir- tækja skuli þannig háttað hverju sinni að hvor aðili sé hinum óháð- ur í einu og öllu.“ Af hálfu Læknafélags íslands munu Sigurbjöm Sveinsson, for- maður, og Jón G. Snædal, varafor- Samræmd vísitala neysluverös í EES-ríkjum var 107,2 stig í septem- ber sl. og hækkaði um 0,6% frá ágúst. Á sama tíma hækkaði sam- ræmda vísitalan fyrir ísland um 0,2%. í frétt frá Hagstofunni kemur fram að frá september 1999 til jafn- lengdar á þessu ári var verðbólgan, mæld með samræmdri vísitölu neysluverös, 2,5% að meðaltali í ríkjum EES, 2,8% í evru-ríkjum og 3,4% á íslandi. maður, verða viðstaddir undirrit- imina. Einnig verða Guðbjörg Al- freðsdóttir, formaður lyfiahóps Samtaka atvinnulífsins, og Stefán Guðjónsson, framkvæmdastjóri Samtaka verslunarinnar, á staðn- um fyrir hönd Samtaka verslunar- innar. Aðalfundur Læknafélags ís- lands og félagsfundur í lyfiahópi Samtaka verslunarinnar hafa þeg- ar samþykkt samskiptareglumar og mun undirritunin í dag stað- festa gildistöku þeirra. -SMK Mesta verðbólga í Evrópu á þessu tólf mánaða tímabili var á írlandi, 5,7%, og í Lúxemborg, 4,2%. Verð- bólgan var minnst, 1,0%, í Bret- landi, og 1,3% í Svíþjóð. Samræmd vísitala neysluverðs er reiknuð af hagstofum EES-ríkja í hverjum mánuði. Munurinn á sam- ræmdu vísitölunni og íslensku neysluverðsvísitölunni er fyrst og fremst sá að eigið húsnæði er ekki með í samræmdu vísitölunni. MESTU VtÐSKIPTI O islandsbanki-FBA 543.391 0 Össur 463.754 0 Baugur 321.161 0 Pharmaco 245.977 0 Landsbanki 218.225 ■ók-WiiÍNWrcnP sibastliöna 30 daea 0 Pharmaco 20% 0 Delta hf. 10% 0 islenskir aöalverktakar 10% 0 Lyfjaverslun 6% 0 Austurbakki 4% 0 Héðinn smiðja -39 % 0 ísl. hugb.sjóðurinn -28 % 0 Sláturfélag Suðurl. -21 % Q Fiskiðjus. Húsavíkur -17 % 0 Hampiðjan -14 % Miklar lækkanir á hluta- bréfamörkuðum Margar hlutabréfavísitölur lækk- uðu í gær. Dow-Jones vísitalan féll mikið og fór undir 10.000 stig og hef- ur ekki verið svona lág síðan hún féll niður fyrir 10.000 stig í vor. Rekja má þessa lækkun til verð- bólgutalna sem birtar voru í hádeg- inu. Þær bentu til meiri verðbólgu en vænst var. HELSTU HLUTABRÉFAVÍSiTÖLUR SffiE BHpow jones 9975,02 O 1,14% fllNIKKEI 14811,08 O 0,41% Ss&p 1342,13 O 0,58% BÍNASPAQ 3171,56 O 1.32% SSfsFTSE 6175,50 O 0.44% Hdax 6531,07 O 0,74% nCAC 40 6003,59 O 1,12% GENGH) SHÍl 19.10.2000 kl. 9.15 KAUP SALA BBI Dollar 85,610 86,050 SiSpund 123,660 L24.290 1*1 Kan. dollar 56,560 56,910 ESlDönskkr. 9,6840 9,7380 §- • Norsk kr 9,0020 9,0510 Sænsk kr. 8,4890 8,5360 HHn. mark 12,1203 12,1931 1 ÍFra. franki 10,9861 11,0521 UlBelg. franki 1,7864 1,7972 n Sviss. frankí 47,9300 48,1900 EJhoII. gyllini 32,7011 32,8976 ”* Þýskt mark 36,8457 37,0671 ]ít líra 0,037220 0,037440 CEAust. sch. 5,2371 5,2686 i 1 Port. escudo 0,3595 0,3616 J^_jSpá. peseti 0,4331 0,4357 1 * ÍJap. yen 0,793400 0,798200 | jírskt pund 91,502 92,052 SDR 109,730000 110,390000 Hecu 72,0638 72,4969 Gatnamót Hringvegar og Víkurvegar ásamt Reynisvatnsvegi. Skv. 14. gr. reglugerðar um mat á umhverfisáhrifum nr. 671/2000 boða Vegagerðin og Reykjavikurborg til almenns kynningarfúndar um tillögu að matsáætlun vegna mats á umhverfisáhrifúm mislægra gatnamóta Hringvegar og Víkurvegar ásamt Reynisvatnsvegi í Reykjavík. Fundurinn verður haldinn kl. 16, fostudaginn 20 október, í Borgartúni 2, 5. hæð. Tillögu að matsáætlun er unnt að nálgast á veraldarvefnum og er slóðin www.almenna.is/vikurvegur Almenningi gefst kostur á að koma á framfæri athugasemdum við tillöguna til 3. nóvember nk. Athugasemdum skal skila til Vegagerðarinnar, Borgartúni 5-7, 105 Reykjavík. jREYKJAVlKllíBORG VEGAGEHDIN x Blaðberar óskast í eftirtalin hverfi: Ásvallagata Sólvallagata Ljósvallagata Nesveg Sörlaskjól Frostaskjól Granaskjól Njálsgötu Grettisgötu Bakkastaðir Barðastaðir Brúnastaðir Seltjarnarnes Selbraut Sólbraut Sæbraut Bankastræti Laugaveg 1-45 Austurstræti Pósthússtræti Hafnarstræti Laugarásvegur 1-75 Sendlar óskast á blaðadr. DV eftir hádegi. Æskilegur aldur 13-15 ára. ► | Upplýsingar í síma 550 5000 Meiri verðhækkun innan EES en á íslandi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.