Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.2000, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.2000, Blaðsíða 10
10 Hagsýni FIMMTUDAGUR 19. OKTÓBER 2000 I>V Skipuleggjum inn- kaupin, eyðum minna Verði ykkur aö góöu Þaö er gamall og góöur siöur aö safnast saman viö matboröiö og spjalla þar um þaö sem gerst hefur um daginn. Því miöur hefur þessi siöur allt of víöa lagst af vegna anna fólks. Einn þarf aö fara á æftngu, annar í Ijós, sá þriðji á fund og svo mætti lengi telja. Á hverjum degi blasir sá veruleiki við húsmæðrum og einstaka húsfeðr- um landsins að þurfa að ákveða hvað á að vera í matinn þann daginn og þá að eiga hráefnið í viðkomandi máltíð. Það kallar á búðarferð sem fæstum þykir skemmtilegt verkefni en er bráð- nauðsynlegt eigi að síður. Langoftast fara innkaup fram á þann veg að farið er í verslun á hveijum degi og það keypt sem talið er af ýmsum í fjöl- skyldunni að bráðnauðsynlega vanti og gjaman bætt við hinu og þessu smá- legu sem læðast vill í körfuna. Það er einmitt þetta smálega sem ekki var gert ráð fyrir sem orsakar að oft verð- ur upphæðin sem til matarkaupa fer miklu hærri en áætlanir gera ráð fyr- ir. I þessu sem öðm þarf að læra að fara meðalveg. Fæstir endast til þess að ríghalda sig við skrifaða lista viku eftir viku og þegar farið er í innkaup undirbúningslaust eða á leiðinni heim er líklegra að aukahlutir læðist með en ella. Því þarf að leyfa ákveðið frjáls- ræði og einfaldlega gera ráð fyrir því að einhver x upphæð fari í óskilgreint. En auðvitað á þá að reyna að hálda þessari x upphæð innan einhverra skynsamlegra marka. Skipulagning nauösynleg Besta leiðin til að halda útgjöldum vegna matarinnkaupa í skefjum er eft- ir sem áður að skipuleggja innkaupin fram í tímann. Til þess að hægt sé að gera það af einhverju viti er nauðsyn- legt að ákveða matseðil fyrir nokkra daga í einu. Best er að taka viku eða mánuð og þegar verið er að ákveða matseðilinn er ágætt að flölskyldan setjist niður smástund saman og ræði og komi með uppástungur um það hvað á að hafa í matinn, skrifa niður allar uppástungur og raða þeim svo niður á dagana. Sumar máltíðir eru óvinsælli hjá ungviðinu en aðrar en verða að vera á matseðlinum vegna hollustugildis eða einfaldlega vegna þess að foreldrunum þykir ákveðinn matur góður og vilja kynna hann bömunum. Aðrar máltíð- ir virka vel þangað til að því kemur að elda og þá er kannski enginn áhugi á því að hafa nákvæmlega það í matinn. Því verður að hafa ákveðið svigrúm í matseðlinum og í stað þess að skrifa „steiktur fiskur með lauk og kartöfl- um“ má setja „fiskur, kartöflur, græn- meti“ og er þá hægt að nota einhverja aðra uppskrift en þá venjulegu ef þannig vill til. Nýtum afganga Á flestum heimilum falla tO afgang- ar af máltíðum, ýmist vegna þess að of mikið er keypt inn eða þá þess að lystin var ekki eins mikil og ætlað var. Þessa afganga er sjálfsagt að nýta og því gott að gera ráð fyrir slik- um máltíðum að minnsta kosti viku- lega en helst tvisvar í viku ef ekki er hægt að frysta afgangana. Hádegið er líka góður tími til að nota afganga en því miður bjóða nútímalífshættir varla upp á að fólk komi heim í há- deginu og borði, hvað þá að tími gef- ist til að elda heita máltíð sem þó væri gott allra hluta vegna. Þó tíðkast það víða úti á landi enn þá, og sérstaklega í smábæjum, að fólk komi heim í hádeginu. Á sumum stærri stöðum, eins og á Akureyri, leggst bæjarlífið hreinlega í dvala í hádeginu því flestir fara heim. Það er þægilegt að grípa með sér tilbúinn eða hálftilbúinn mat úr búð- inni en ekki endilega ódýrast til lengdar. Sú regla hefur heldur ekki breyst að fyrir því fleiri sem eldað er í einu því ódýrara er það fyrir hvem og einn. Því getur verið skynsamlegt þegar það er hægt að elda tvöfaldan skammt og frysta hebninginn til að nota seinna. Með því vinnst tvennt. Annars vegar það að ódýrara er að kaupa í máltíðina sjálfa og minni vinna verður hlutfallslega við að elda þar sem þá er til heil málíð sem að- eins þarf að hita upp. Og af einhveij- um ástæðum er matur sem sumir vilja kalla „ömmumat“ eða „gamal- dags“ mat það sem bömin vilja helst og þykir best. Sá matur er reyndar líka yfirleitt ódýrastur í innkaupi og geymslu svo líklega er kominn tími til að dusta rykið af Helgu gömlu Sig- urðardóttur og athuga hvað hún hef- ur að segja um mat og matseld. -vs íslenskar brauð- og kökublöndur Þessa dagana er verið að kynna nýjung í brauð- og kökugerð hér á landi. Um er að ræða blöndur sem auðvelt er að baka úr og ekki þarf aö bæta neinu við nema vatni. Það er hið nýja iðnfyrirtæki á Siglu- firði, F-61, sem framleiðir blönd- umar sem byggðar eru á íslensk- um uppskriftum og notast er við íslenskt hráefni að svo miklu leyti sem mögulegt er. í byrjun eru á boðstólum þrjár gerðir af brauð- blöndum, þ.e. fjallabrauð, jökla- brauð og ítalskt brauð. Auk þess er hægt að kaupa pakka með fjalla- brauði og jöklabrauði saman en í hverri pakkningu er hráefni í tvö brauð. Kökublöndurnar, sem eru í boði, eru súkkulaðibitakaka, brún- kaka, marmarakaka, jólakaka og sódakaka. Um er að ræða hefð- bundnar formkökur en formið fylgir með í pakkanum ásamt öll- um þurrefnum og olíu. Innihald- inu er hrært saman við vatn, deig- inu hellt í formið og því stungið í bökunarofn í 30-35 mín. Eigendur F-61 eru hjónin Baldvin Ingimars- son bakari og Hrefna Svavarsdótt- ir. Kornax sér um sölu og dreif- ingu á brauð- og kökublöndunum. Heimatilbúnar snyrtivörur Feit húö Ef til er magamjólk (Milk of Magnesia) á heimilinu þá er afar hentugt að nota hana sem andlits- maska á feita húð. Mjólkin er þá borin á andlitið og látin þorna. Hún er síðan þvegin af með volgu vatni. Mjólkin dregur olíuna úr húðinni. Blönduö húö Blandið saman einu eggi, hálfum bolla af hafragraut (án salts og syk- urs) og teskeið af ólífuoliu. Berið á andlitið og bíðið í 15 mínútur. Þvoið af með volgu vatni. Þurr húð Blandið saman einni . eggjarauðu, teskeið af hunangi og teskeið af ólifuolíu. Ef til er e- vítamín-olía er gott að setja teskeið af henni með í blönduna. Berið á andlit og bíðið í 15 mínútur. Þvoið af með volgu vatni. Skrúbbmaski Blandið saman eggja- hvítu og haframjöli og látið bíða á andlitinu þar til eggjahvítan hefur stífnað. Eggja- hvitan hreinsar húð- ina og haframjölið nýtist vel til að hreinsa andlitið af dauðum húðfrumum. Gott er að nudda blöndunni létt á húð- ina til að auka virkni skrúbbsins. Þrútin augu og baugar Epla- og kartöflusneiðar minnka dökka bauga undir augum. Leggið sneiðarnar yílr augun og bíðið í 10-15 mínútur. Margir nota gúrkusneiðar á augun til að minnka þrota en færri vita að hægt er að nota bómullarskífur vættar í léttmjólk í sama tilgangi. Glansandi hár Til að fá glansandi hár er gott að smyrja í það majónesi og láta það bíða í 15 mínútur. Það er síðan þvegið með góðu sjampói og greitt eins og venjulega. Tilboö verslana mmm UunÉrip-verslanir Olís Tilboöin gilda út október. 1 0 Bouches hvítt, 27 g 35 kr. 0 Bouches rautt, 27 g 35 kr. 0 Freyju riskubbar, 200 g 189 kr. 0 KitKat, 53 g 39 kr. 0 Remi súkkulaöikex, 110 g 109 kr. 0 Hanskar Thinsulated 390 kr. 0 Rúöuskafa meö bursta 345 kr. o o © Sparverslun.is Tilboðin gilda til 25. október. Kjarnaf. folaldakjöt, reykt377 kr. kg Kjarnaf. folaldakjöt, salt 337 kr. kg SS forst. hakkbollur 583 kr. Gouda 17 % ostur 699 kr. kg Blómkál 199 kr. Epli rauö, lítil, 2 kg 186 kr. Kartöfluflögur salt, 250 g 179 kr. Tilboöin gilda til 25. október. 0 Júmbó saml. m/lax oggræn.159 kr. 0 Ein rós 169 kr. Q 1/2 I kók í pl. og Snickers 159 kr. 0 Rúöuskafa, lítil 0 Lásaspray, LukOp 0 Startkaplar. 16“, 3 m 0 Loöhúfa, „Trapper hat“ 0 Bagel bites smápitsur 0 Tex Mex Enchiladas 0 McVites ostakaka m/súkk. 379 kr. 99 kr. 159 kr. 1899 kr. 1259 kr. 349 kr. 379 kr. Tllboöin gilda til 22. Óktóber. 0 Lifrarpylsa frosin 521 kr. 0 Blóömör frosinn 357 kr. kg 0 Svínabógur, léttreyktur 819 kr. kg 0 Svínahnakki, léttreyktur 918 kr. kg 0 Bayonneskinka 918 kr. kg 0 Kötlu vöfflumix, 500 g 198 kr. 0 Kötlu þeytirjómi, 250 g 119 kr. 0 Ora ananassneiöar, 3 pk. 129 kr. 0 íslenskt meölæti, maískorn 0 Jacobs Fig Roll, 200 g 49 kr. 95 kr. Tilboöin gllda til 25. október. 0 Pringles snakk 179 kr. Q Bounty eldhúsrúllur, 3 stk. 259 kr. 0 Neutral þvottaduft, 2,5 kg 379 kr. 0 Frosin ýsa 499 kr. 0 Gourmet ofnsteik 998 kr. kg 0 Gourmet lambalæri 998 kr. kg 0 Rjómaskyr, 500 g 155 kr. 0 Rjomaskyr, 150 g 55 kr. kr. 0 Lesieur Isio matarolía, 11 269 kr. 0 SS pylsur 1 kg+Pokémon-box 799 ^wSSh^^S^f^Töktóber. 0 Ali bayonne-skinka 899 kr. kg 0 Ali úrb. svínakambur 899 kr. kg Q Goöa 1 kg pylsur+tölvuspil 799 kr. 0 Honey Cheerios, 567 g 289 kr. 0 Sprite 2 I, tilboö 1. vetrard. 139 kr. 0 Kjörís grænn klaki, pakkning239 kr. 0 Kjörís gulur klaki, pakkning 239 kr. 0 Kjörís sprenglpinni, pakkning239 kr. 0 Kjörís súperflaug, pakkning 239 kr. 0 Þykkvabæjar kartöflugratín 229 kr. Tilboöln gilda til 25. október. 0 Lambalæri (kjötborö) 699 kr. kg 0 Lambalærissn., 1 8. (kb.) 899 kr. kg 0 Lambaiærissn., 2. fl. (kb.)599 kr. kg 0 Lambahryggur (kb) 699 kr. kg 0 Lambakótelettur (kb) 749 kr. kg 0 Lambasúpukjöt (kb) 379 kr. kg 0 Lambaframhryggsn. (kb) 799 kr. kg 0 Reykt./graf. lax í bitum 1199 kr. kg o © Tilboöin gilda á meöan birgöir endast. 0 SS hnakkasneiöar, úrb. 798 kr. kg 0 Freyju hríspokar 0 FDB hafrakex, 400 g 0 Náttúru appelsínusafi 0 Náttúru eplasafí, 11 0 Closan fíush WC, 1 steinn 0 Closan flush WC, 1 áfylling 119 kr. Q Q © 119 kr. 79 kr. 81 kr. 89 kr. 158 kr. Fiaröarkaup Tilboðin gilda til 21. október. 1 0 Egg, 15 stk. í bakka 99 kr. Q Nautahakk, 5 kg 598 kr. kg 0 Bananar 99 kr. 0 FK ís, 11, súkk./vanillu 99 kr. 0 Myllu heimilisbrauö 99 kr. 0 Merrild kaffí nr. 103, 500 g 198 kr. 0 Pepsi, 21 99 kr. 0 o ©

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.