Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.2000, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.2000, Blaðsíða 1
LAUGARDAGUR 21. OKTÓBER 2000 37 Toyota með snertivef Bls. 43 Handa framakon- um og fjörugu fólki Um þessar mundir er Alfa Romeo að setja á markað nýjan bíl, Alfa 147, sem kemur t stað- inn fyrir Alfa 145 og 146. Roberto Testore, að- alforstjóri Fiat Auto, sagði að markmiðið væri að selja hundrað þúsund eintök af Alfa 147 á næsta ári og 110 þúsund árið 2002. Alfa 147 á að verða „trendsetter“ í sínum flokki, en von- Lengi getur gott batnað Alfa 147 byggist að verulegu leyti á metsölubílnum Alfa 156, að bættu bætanda. Framan af verða að- eins tveggja dyra hlaðbakar í boði en næsta vor má einnig fá þá fjögurra dyra. Mynd DV-bílar SHH ir frammámanna Fiat Auto standa til að hann höföi einkum til framakvenna, hinna ungu og ástríöufullu (the young and passionate), svo og hjóna sem væru orðin tvö ein eftir í hreiðr- inu. Viö lítum nánar á þenn- an vel búna og metnaöarfulla bíl á næstu síöu. Bls. 38 Margt hefur breyst síöan fyrir aldarfjórðungi hjá Skoda og bílarnir í engu líkir skrjóðum þeim er runnu út af færiböndum Skoda þá. Skoda Fabia hefur fengið fjölda viöurkenninga aö undanförnu og var nýlega valinn bíll ársins í Danmörku. Nú kynnir Skoda nýja gerö Fabia, svokall- aöan Combi, sem er lang- baksútgáfa af Fabia-hlaöbaknum. Hann veröur í boöi meö fleiri vélum og meiri búnaöi en áöur og er oröinn 26 sentímetrum lengri en hlaðbakurinn. DV-bílar kynntu sér þennan bíl í Tékklandi á dög- unum eins og lesa má um á bak- ... - , ,. —. Bls. 44 Hvar er best að gera bílakaupin? MMC Pajero 2,8 dísil, f. skrd. 05.10. 1998, ekinn 46 þús. km, ssk., grænn, cd, krókur og tengi, 5 dyra. Verð 2.810 þús. Subaru Legacy Outback 2,5 bensín, f. skrd 11.11. 1997, ekinn 58 þús. km, ssk., rauður, álfelgur, cd, toppúga, krókur og tengi, 4 dyra. Verð 1.990 þús. Velkomin á Laugaveg 174 og www.bilathing.is Opnunartími: Mánud. - föstud. kl. 9-18 og laugard. kl. 10-14 BÍLAÞING HEKLU Niírvi&r oí'tf í nofvZurvi btluml VW Passat 4x4, 1,9 dísil, f. skrd. 09.07. 1998, ekinn 54 þús. km, bsk., grár, 4 dyra, álfelgur, comfort, hiti í sætum. Verð 1.890 þús. Peugeot 106, 1,4, bensín, f. skrd. 30.07. 1998, ekinn 29 þús. km, ssk., svartur, 5 dyra. Verð 890 þús. VW Polo 1,4 bensín, f. skrd. 06.01. 1998, ekinn 25 þús. km, bsk., Ijósgrænn, 5 dyra. Verð 840 þús. MMC Space Wagon 4x4, 2,0 bensín, f. skrd. 29.05. 1997, ekinn 41 þús. km, bsk., grænn, 5 dyra. Verð 1.495 þús. Laugavegi 174,105 Reykjavík, sími 569-5500 www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is •

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.