Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.2000, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.2000, Blaðsíða 23
MIÐVIKUDAGUR 25. OKTÓBER 2000 DV 39 Tilvera & Myndgátan Myndgátan hér til hliðar lýsir orðasambandi Lausn á gátu nr. 2838: Lyftir sér upp Krossgáta Lárétt: 1 höfuð, 4 fram- gjörn, 7 venslamaður, 8 frárennsli, 10 ákafa, 12 ágjöf, 13 hnuplaöi, 14 frjó, 15 gælunafn, 16 mjöll, 18 stutt, 21 gagnslausi, 22 hnoss, 23 spyrja. Lóðrétt: 1 glaður, 2 svei, 2 iliúðlegi, 4 flauel, 5 eyri, 6 púðra, 9 ðrólegan, 11 kurteis, 16 afrennsli, 17 bam, 19 fljótið, 20 spil. Lausn neðst á síðunni. Umsjón: Sævar Bjarnason óvart. Eftir að púðurreyknum létti kom i ljós að staða Juditar var í rúst. Lítum á skákina. Svartur á leik. Khalifman var í banastuði á þessu móti og sigraði með miklum yflrburð- um. Judit Polgar. varö i neðsta sæti og ég efast um að það hafi nokkum tíma gerst áður! í þessari skák var teflt ákaflega hvasst og kom það engum á Hvítt: Judit Polgar (2656) Svart: Alexander Khalifman (2667) Hoogeveen Hoilandi 17.10. 2000. Frönsk vöm 1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Bb4 4. e5 c5 5. a3 Ba5 6. b4 cxd4 7. Dg4 Re7 8. bxa5 dxc3 9. Dxg7 Hg8 10. Dxh7 Rbc6 11. Rf3 Dc7 12. Bf4 Bd7 13. Bd3 0-0-0 14. Bg3 Dxa5 15. 0-0 Hh8 16. Dg7 d4 17. Dg4 Rf5 18. Hfbl Rxg3 19. Dxg3 Dc7 20. Kfl Hhg8 21. Df4 f5 22. h3 Kb8 23. Hel Bc8 24. Rg5 Hd5 25. Rf3 Re7 26. Habl Rg6 27. Dh2 Dh7 28. Hb4 Rh4 29. Rxd4. Stöðumyndin! 29. - Rxg2 30. Hebl Dd7 31. Re2 Hxd3 32. cxd3 Dxd3 33. Hcl c2 34. Hd4 Df3 35. Rf4 b6 36. Rxg2 Ba6+ 37. Kgl Bb7 0-1. Bridge Á hverju ári veita IBPA (Alþjóða- samtök bridge-blaðamanna) verð- laun fyrir besta spil yngri spilara. Danir hafa átt þar góðu gengi að fagna. Árið 1997 fékk Morten Lund Madsen þessi verölaim og á síðasta ári fékk Martin Shaltz þau. Martin Umsjón: ísak Örn Sigurösson Shaltz er sonur hjónanna Dorthe og Peter Shaltz sem bæði hafa marg- sinnis spilað í landsliði Danmerkur i opnum flokki. Martin fékk verð- laun sín fyrir úrspilið í þremur gröndum í þessu spili. Suður gjaf- ari og enginn á hættu: 4 D84 «* D6 + ÁK1072 * D102 * G1073 ** K97432 + 8 4 G8 4 K952 4» ÁG85 + D6 4 Á65 SUÐUR VESTUR NORÐUR AUSTUR 1 grand pass 3 grönd p/h Útspil vesturs var hjartaflarki og Martin setti drottningima í blind- um í upphafi. Síðan kom tígull á drottningu, tígull á ásinn og vestur henti hjarta. Þá spilaði Martin hjarta á áttuna og endaspilaði þannig vestur. Vestur tók á niuna og ákvað að spila spaðagosa. Martin fékk slaginn heima á kónginn, spil- aði næst spaða á áttima og nú var það austur sem var endaspilaður. Hann reyndi laufljarkann og Mart- in drap gosa vesturs á drottningu. í sex spila endastöðu spilaði Martin spaðadrottningu úr blindmn. I blindum voru spaöadrottning, K107 i tígli og 102 í laufi. Austur átti G95 í tígli og K97 í laufi en Martin 95 heima í spaðanum, ÁG í hjarta og Á6 í laufinu. Austur átti í miklum vandræðum með afköstin. Ef hann henti tígli yrði tígulkóngnum spilað og meiri tígli og austur yrði aö spila aftur frá laufinu. Ef austur hins vegar henti laufi yrði laufás- inn tekinn og meira laufi spilað. Austur hafði því eingöngu val um í hvorum láglitnum hann yrði enda- spilaður, •BI} 08 ‘UI? 61 ‘QOf L\ ‘Sos 91 'SnQis n ‘uBjsæ 6 ‘eoui 9 ‘ju s ‘iijjissog j ‘ijofidiAS g ‘ssn z ‘i/if I UjaiQoq •buui £2 ‘iQæg rz ‘iifaejQ \z ‘jSbj 81 ‘ofus 9j ‘iQf si ‘iQæs n ‘jbjs 81 ‘snd zi 'esjo oi ‘isæj 8 'Uias i ‘mojj p ‘snBij 1 :jjáj?i Myndasögur /' £g vil frekar hafa gömlu glerin /aftur í gleraugunum mínum, Sólveig. \ Hann lítur allt of hræöilega út»gegn J v ------umþessmýju pn acar I Frá hverju? hvaöa stein?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.