Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.2000, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.2000, Blaðsíða 20
24 FÖSTUDAGUR 27. OKTÓBER 2000 "Tilvera UPPBOÐ Eftirtaliö lausafé verður boðiö upp að Kvoslæk, Fljótshlíðarhreppi, föstudaginn 3. nóvember næstkomandl, kl. 13.30: Bifreiðin L-1373, sem er Scout Intemational, árg. 1974; þrjár dráttarvélar, árg. 1960, 1969 og 1959; bindivél, árg. 1973; baggakastari, árg. 1975; heyþyrla, árg. 1977; múga- vél, árg. 1978; sláttuþyrla, árg. 1981; áburðardreifari, árg. 1982; Candy-þvottavél; tíma- rit, húsgögn, verkfæri og fleiri lausafjármunir. Frekari upplýsingar um uppboðsmuni gefur Ragnheiður Thorlacius hdl. í síma 482 2511 á skrifstofutíma eða netfang rthlog@selfoss.is. Greiðsla áskilin við hamarshögg. SÝSLUMAÐURINN í RANGÁRVALLASÝSLU 1 Sukkað í lottóinu John Travolta og Lisa Kudrow, aðalleikararnir í nýrri kvikmynd, Happatölum, draga í happdræti fyrir gesti í frumsýningarpartíi Paramount kvikmyndafélags- ins. Travolta og Kudrow reyna aö svinla á lottóinu í myndinni. Demi og Bruce loksins skilin Stjömuleikaramir Bruce Willis og Demi Moore hafa loksins gengið formlega frá skilnaði sínum. Skötu- hjúin gengu frá skilnaðarpappírun- ^um í heimabæ sínum, Hailey í Ida- ho, á dögunum. Þar kemur fram að ástæða skilnaðarins sé óbrúanlegur ágreiningur. Hjónaband þeirra Bruce og Demi var löngum stormasamt og gengu ásakanir um framhjáhald á báða bóga. Þau skildu að borði og sæng á árinu 1998. Framh j áhaldið gerði Liz fræga Fyrirsætukrúttið og kvikmynda- leikkonan Liz Hurley hefur nú við- urkennt að alræmt ævintýri fyrrum kærasta hennar með vændiskonu i Hollywood hafi gert hana jafnfræga og raun ber nú vitni. AUt umtalið eftir að Hugh Grant var gripinn með manndóminn í munni vændiskonunnar Divine Brown gerði Liz ekkert nema gott, þegar starfsframi hennar er annars vegar. „Fátt er svo með öHu Ult að ekki boðið nokkuð gott,“ segir Liz í við- tali við breska æsifréttablaðið The Sun. „Fólk sem hafði ekki hugmynd um hver ég var fyrir þetta vissi það svo sannarlega á eftir. Við Hugh urðum bæði á hvers manns vörum um heim aUan. Það má kannski Liz Hurley Fyrirsætan getur þakkað Hugh Grant fyrir heimsfrægðina síðustu árin. segja að það sé sjúklegt en vegna þessa varð ég fræg í jafnfjarlægum stöðum og Ulinois og Kongó,“ segir fyrirsætan. Hugh Grant var sektaður um rúmar eitt hundrað þúsund krónur fyrir uppátækið með vændiskon- unni árið 1995 og honum var jafn- framt gert að sækja námskeið um alnæmi. Margir spáðu því að samband þeirra Hughs og Liz myndi ekki standast álagið sem fylgdi öUu um- talinu. Önnur varð raunin, þótt þau séu nú skUin. Liz hefur fundið sér nýjan mann, eins og þegar hefur verið greint frá á þessum síðum, amerískan marg- miUjónera að nafni Steve Bing. Sá hefur verið með mörgum frægum og faUegum konum. Mikki keypti sér velskan gullhring Michael Douglas verður kaþólsk- ari en sjálfur páfmn áður en yfir lík- ur, ef svo má að orði komast um mann er hreint ekki kaþólskur. Við ættum kannski frekar að segja velsk- ari en sjálf Catherine Zeta. Þannig er að HoUywoodleikarinn keypti sér á dögunum hefðbundinn velskan gullhring í lítiUi verslun í strandbænum Aberystwyth og ætlar að hafa hann sem giftingarhring. Þar með misstu skartgripasalar fma fólksins aUnokkum spón úr aski sín- um. Velski hringurinn kostaði Mikka rúmar fjögur hundruð þús- und íslenskar krónur. Skartgripasalinn John Davies er að vonum ánægður og segir að hann og áUir starfsmenn hans séu ákaf- lega stoltir. Mikki og Katazeta gifta sig i næsta mánuði. Giftingarhringurinn fundlnn Michael Douglas keypti hringinn sinn i smábúö í Wales. ASOJVCS57UAUGLYSIIVGAR 550 5000 V Ódýrt þakjárn, LOFTA- OG VEGGKUEÐNINGAR. Framleiðum þakjárn, lofta- og veggklæðningar á hagstæðu erði. Galvaniserað alu-zink, rautt, hvítt, koksgrátt og grænt. TIMBUR OG STÁL HF. Smiðjuvegi 11 ,Kópavogi. Sími 554 5544, fax 554 5607 I Stífluþjónustan ehf Þorsteinn Garðarsson Káranesbraut 57 • 200 Kópavogi Sími: 554 2255 • Bíl.s. 896 5800 LOSUM STÍFLUR ÚR RÖRAMYNDAVÉL ^(.C Til að skoða og staðsetja Vöskum skemmdir í lögnum. Niðurföllum MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO ^ VÖNDUÐ VU4NA BÍLSKÚRSHURÐIR Héöins bilskúrshuröir meö einangrun eru geröar fyrir íslenskar aöstæöur iJ£l = HÉÐINN = T Stórási 6 *210 Garðabæ • stmi 569 2100 CRAWFORD IÐNAÐARHURÐIR SALA-UPPSETNING-ÞJÓNUSTA HURÐABORG DALVEGUR 16 D • S. 564 0250 Vandaðar Amerískar Bílskúrshurðir Góð þjónusta - vönduð uppsetning Hurðaver ehf Smiðjuveg 4d •&: 577-4300 BÍLSKÚRS OG IÐNAÐARHURÐIR Eldvarnar- Öryggis- kiiifAir GLÓFAX3 HF. nuroir ármúla42-sími553 4236 nuroir 1 FJARLÆGJUM STÍFLUR »] jr vöskum.WC rörum, baökerum og niöurföllum. mi(E) RÖRAM YNDAVÉL mU^- ' til aö skoöa og staðsetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGAS0N V ^ WW\ ,8961100« 568 8806 2—A STTFLUÞJÖNUSTR bjrrnr Símar 899 6363 • 5S4 6199 Fjarlægi stíllur Röramyndavél Í.WC“,'lSítSSr baðkorum og n„,|11Líll frárennslislögnum. UælUblll : g—j til qo losa þrær oy hreinsa plon* SkólphreinsunEr Stífldð? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530 (D Bílasími 892 7260 [“1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.