Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.2000, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.2000, Blaðsíða 22
æ FÖSTUDAGUR 27. OKTÓBER 2000 I>V A Ættfræði___________________ Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson * 90 ára______________________________ i/ilhelmína Sumarliöadóttir, Skjólvangi, Hrafnistu, Hafnarfiröi. Halldóra Gísladóttir, Borgarbraut 65a, Borgarnesi. 85 ára______________________________ Ásrún Halldórsdóttir, Hringbraut 50, Reykjavík. 80 ára______________________________ Helga Halldórsdóttir, Norðurgötu 52, Akureyri. 75 ára______________________________ Pórunn Jónsdóttir, Suöurhólum 18, Reykjavík. Sigurþór Margeirsson, Logafold 68, Reykjavík. Steinþór Ingimarsson, Miðhúsum, Akranesi. Sigurður Vilhelmsson, Sævarlandi, Sauöárkróki. 70 ára______________________________ Sæbjörn Guðmundsson, Grænukinn 30, Hafnarfiröi. Guðrún Þorleifsdóttir, Hrauntúni 6, Keflavík. Höskuldur Sigurjónsson, Garöarsbraut 38c, Húsavík. 80 ára______________________________ Sigurgeir Jóhannsson, Fjaröarási 9, Reykjavlk. Helga Játvarðardóttir, Æsufelli 6, Reykjavík. Þórður Kárason, Grænugötu 12, Akureyri. >0 ára_____________________________ lunnar Jónsson, fánargötu 6, Reykjavlk. ólafur Jóhann Pálsson, Ránargötu 6, Reykjavík. lottskálk Jón Bjarnason, Giljaseli 13, Reykjavík. Jna María Guðmundsdóttir, Hagaseli 4, Reykjavík. Sestur Jónsson, Silungakvísl 12, Reykjavík. Steinunn H. Sigurðardóttir, jyöufelli 6, Reykjavík. ristján M. Jónasson, Irauntungu 1, Kópavogi. Sunnar Kristjánsson, Fagurhólstúni 16, Grundarfirði. Jón Elíasson, Þjóðólfsvegi 3, Bolungarvík. Bárður Guömundsson, Álftarima 34, Selfossi. Guöbjörg Gunnlaugsdóttir, Króktúni 5, Hvolsvelli. 40 ára______________________________ Pálína Bergey Lýðsdóttir, Nökkvavogi 46, Reykjavík. Sigrún Árnadóttir, Sundlaugavegi 18, Reykjavík. Kjartan Ingvi Guömundsson, Kóngsbakka 15, Reykjavík. Stefán Örn Haraldsson, Bláhömrum 4, Reykjavík. Þuríður Ingólfsdóttir, Breiöuvík 33, Reykjavlk. Sóley Gyða Jörundsdóttir, Hlíöarhjalla 67, Kópavogi. Ingibjörg Jóhannesdóttir, Breiövangi 24, Hafnarfiröi. Sigurður Þorvaldsson, Suöurvangi 1, Hafnarfiröi. Elín Kjartansdóttir, Sjafnarvöllum 3, Keflavík. Margeir Steinar Ólafsson, Miöholti 11, Mosfellsbæ. Björk Sigriður Garðarsdóttir, Vallholti 1, Vopnafirði. Malgorzata Sztandera, Áslandi, Flúðum. Margrét Ebba Harðardóttir, Brekkum I, Vík. Margrét Sigurbjörnsdóttir, Skaftárvöllum 3, Kirkjubæjarklaustri. Fertugur Gunnar Bragi Guðmundsson forstjóri NUKA AS á Grænlandi Gunnar Bragi Guðmundsson, for- stjóri NUKA AS, eins stærsta sjáv- arútvegsfyrirtækis Grænlands, er fertugur í dag. Starfsferill Gunnar fæddist í Paolo Alto í Kaliforníu, Bandaríkjunum, ólst þar upp fyrsta árið og síðan í Reykjavík. Hann lauk stúdentsprófi frá MS 1981, lauk prófi í véltæknifræði við Tækniháskólann í Óðinsvéum 1989 og prófi í sjávarútvegsfræðum frá Endurmenntunarstofnun HÍ 1994. Gunnar vahn í frystihúsum á unglingsárum, á Höfn og i Færeyj- um, starfaði hjá Jarðborunum ríkis- ins 1981-84, hjá Rannsóknarstofnun fiskiðnaðarins 1989-95, var gæða- og þróunarstjóri Royal Greenland AF, stærsta sjávarútvegsfyrirtækis Grænlands, 1995-98 og hefur verið forstjóri NUKA AS frá 1998. Gunnar keppti í körfuknattleik með Ármanni 1973-83, dæmdi i úr- valsdeildinni í tvö ár, var formaður FUF í Reykjavík 1990-92, sat í stjóm dótturfyrirtækja Royal Greenland, er forstjóri og varastjómarformað- ur sláturhússins NEQI og situr í stjórn tveggja annara dótturfyrir- tækja NUKA AS. Fjölskylda Eiginkona Gunnars er Halldóra Grétarsdóttir, f. 29.4. 1962, hjúkrun- arfræðingur. Hún er dóttir Grétars Haraldssonar, f. 6.3. 1935, hrl. í Reykjavík, og Dóra Hafsteinsdóttur, f. 6.3. 1936, ritstjóra og þýðanda. Dætur Gunnars og Halldóru: Dóra, f. 11.9. 1981, nemi við MA; Ás- laug, f. 27.4. 1989, nemi; Hildur, f. 19.4. 1994, nemi. Alsystkini Gunnars: Ragnheiður, f. 9.5. 1954, dr. í eðlisfræði og prófessor við háskóla í Rudges, New Jersey, Bandaríkjunum; Birgir, f. 30.6. 1956, MA í stjómmála- og sagn- fræði og aðstoðarritstjóri Dags, á Akureyri; Guðrún Bryndis, f. 20.7. 1963, læknir í framhaldsnámi í barnageðlækningum í Ósló. Hálfsystur Gunnars, samfeðra, eru Anna María, f. 3.1. 1973, mynd- listarmaður í Ósló; Sólveig Birgitta, f. 6.3. 1974, laganemi í Bergen; Guð- ný Þóra, f. 1.12. 1981, nemi við MR. Foreldrar Gunnars eru dr. Guð- mundur Emir Sigvaldason, f. 24.7. 1932, jarðfræðingur og fyrrv. for- stöðumaður Norrænu eldfjallastöðv- arinnar, og Áslaug Brynjólfsdóttir, f. 13.11. 1932, fyrrv. fræðslustjóri í Reykjavík og nú umboðsmaður For- eldra og skóla. Ætt Guðmundur Ernir er sonur Sig- valda, b. á Nesjavöllum í Grafningi, Jónassonar og Birgittu Guðmunds- dóttur, steinsmiðs í Reykjavík, Jónssonar, vinnumanns á Sandlæk, Þórðarsonar. Móðir Guðmundar var Sigurbjörg Guðmundsdóttir. Móðir Birgittu var Salvör Þorkels- dóttir, b..á Fellsenda í Þingvalla- sveit og í Helgadal í Mosfellssveit, bróður Salvarar, langömmu Bjöms Th. Björnssonar listfræðings. Þor- kell var sonur Kristjáns, b. í Skógar- koti, Magnússonar og Guðrúnar Þorkelsdóttur. Móðir Þorkels var Guðrún Þorkelsdóttir. Áslaug er systir Sigrúnar, móður Þorláks Jónssonar verkfræðings og Jóhann O. Elísson bóndi á Skerðingsstöðum Jóhann Oddur Elísson, bóndi og bílstjóri á Skerðingsstöðum í Hvammssveit, er sextugur i dag. Starfsferill Jóhann fæddist í Sælingsdal og átti þar heima til 1965. Hann var í Laugaskóla i Sælingsdal, tók leigu- bíla- og vörubílapróf 1960, stundaði vélvirkjanám 1962 og tók rútupróf 1990. Jóhann stundaði vöruflutninga- akstur 1960-85 og stundum síðar, hóf blandaðan búskap á Skerðings- stöðum 1965 og stundar nú kúabú- skap og ekur rútum á sumrin. Fjölskylda Jóhann kvæntist 23.4. 1973 Ragn- heiði Huldu Jónsdóttur, f. 26.8. 1946, bóndakonu og baðverði. Hún er dótt- ir Jóns Egils Sveinssonar sjómanns og Steinunnar Óskarsdóttur, bónda- konu í Múla. Börn Jóhanns og Ragnheiðar: Steinunn Ósk, f. 5.9. 1964, kjötiðnað- arkona í Búðardal, og á hún tvo syni með Bjama Hermannssyni; Sigríður Fjóla, f. 25.10. 1965, gangavörður á Hellissandi, en maður hennar er Hans Bjami Sigurbjömsson og eiga þau tvö böm; Jón Egill, f. 16.2. 1970, bóndi á Skerðingsstöðum, kvæntur Bjargeyju Sigurðardóttur og eiga þau tvær dætur; Guð- rún Elísabet, f. 20.10. 1972, húsfreyja í Klifmýri, gift Hermanni Karlssyni og eiga þau þrjá syni; Bergþóra Björk, f. 12.12. 1973, fiskverkakona í Vestmannaeyjum, í sambýli með Ólafi Geir Óskarssyni; Hanna Val- dís, f. 29.7. 1981, nemi. Systkini Jóhanns: Elínborg Ósk, f. 10.4. 1935, í Njarðvík; Unnur, f. 21.3. 1936, í Ilafnarfirði; Ástvaldur, f. 23.9. 1937, að Hofakri; Halldóra Valfríður, f. 9.2. 1939, á Akranesi; Gyða Þorsteinsdóttir, f. 2.4. 1942, d. 28.7. 2000, var í Kópavogi; Bjart- mann, f. 9.11. 1944, d. 16.2. 1953; Fanney, f. 23.4.1947, í Keflavík; Guð- borg, f. 30.9. 1948, í Keflavík; Jens, f. 14.5. 1951; Bjartmann, f. 1.6. 1954, í Búðardal; Guðmundur, f. 29.11.1955, í Sælingsdal; Ólafur Sævar, f. 3.5. 1957, í Garði; Erla, f. 7.11. 1959, d. s.d.; Elís Þröstur, f. 31.7.1962, í Borg- arnesi. Foreldrar Jóhanns: Jens Elís Jó- hannsson, f. 10.2. 1904, d. 2.4. 1989, bóndi í Sælingsdal, og k.h., Guðrún Valfríður Oddsdóttir, f. 31.12. 1916, d. 22.3. 2000, húsfreyja. Jóhann tekur á móti gestum að heimili sínu laugard. 28.10. fyrrv. heimsmeistara í bridge. Ás- laug er dóttir Brynjólfs, kennara að Ytra-Krossanesi við Akureyri, Sig- tryggssonar, b. að Hólkoti, Sigurðs- sonar. Móðir Brynjólfs var Guðrún Emelía ljósmóðir, systir Sigríðar, langömmu Stefáns Baldurssonar þjóðleikhússtjóra. Guðrún var dótt- ir Jóns, hreppstjóra að Laugalandi, Einarssonar, hreppstjóra þar, Ólafs- sonar, bróður Jóns, langafa Magn- úsar ráðherra og Halldórs, sýslu- manns frá Mel, fóður Jóns Orms. Móðir Áslaugar var Guðrún Rós- inkarsdóttir, b. í Kjarna í Eyjafirði, bróður Jakobs, afa Kristjáns Ragn- arssonar i LÍÚ. Rósinkar var sonur Guðmundar, hreppstjóra í Æðey, Rósinkarssonar, b. þar, Ámasonar, umboðsmanns í Vatnsfirði, Jóns- sonar, sýslumanns í Reykjarfirði, Arnórssonar, bróður Sigríðar, móð- ur Amórs, prófasts í Vatnsfirði, langafa Hannibals Valdimarssonar. Móðir Guðrúnar Rósinkarsdóttur var Þorgerður Sigurðardóttir, b. á Kjarna í Arnameshreppi, Konráðs- sonar. Fimmtugur Sigurður Stefánsson f ramkvæmdastj óri Sigurður M. Stefánsson framkvæmdastjóri, Álfa- skeiði 105, Hafnarfirði, er fimmtugúr í dag. Starfsferill Sigurður fæddist í Reykjavík og ólst þarupp i Smáíbúðahverfinu. Hann stundaði nám við Samvinnuháskólann að Bifröst og lauk þaðan prófum sem rekstrarfræðingur 1990 og lýkur BS-prófi i rekstrarfræðum í byrjun árs 2001. Sigurður er framvkæmdastjóri Vélaverkstæðis Sigurðar ehf., frá stofnun þess í árslok 1994. Hann hef- ur búið í Hafnarfirði frá 1984, en áð- ur bjó fjölskyldan á ísafirði í fimm ár. Sigurður hefur sungið með Karla- kórnum Þröstum í um fimmtán ár og er einn af fyrrum formönnum kórsins. Þá er hann félagi í Oddfell- owreglunni. Fjölskylda Sigurður kvæntist 1.6.1971 Sofilu Helgu Magnúsdóttur, f. 23.6. 1951, þjónustufulltrúa hjá Europay. Hún er dóttir Magnúsar Jónssonar, hús- gagnasmiðs í Reykjavík, og Hall- dóru Daníelsdóttur, húsmóður á ísa- firði. Börn Sigurðar og Soffíu Helgu eru Stefán Ey- steinn Sigurðsson, f. 3.6. 1972, nemi í Bandaríkjun- um, en unnusta hans er María Lovísa Ámadóttir nemi; Magnús Helgi Sig- urðsson, f. 3.7. 1975, fjöl- faldari myndbanda, bú- settur f Hafnarfirði; Linda Pálína Sigurðar- dóttir, f. 18.7. 1976, söngnemi og nemi í píanóleik, búsett í Hafnar- firði, en unnusti hennar er Ævar Smári Jóhannsson stýrimaður; Kristinn Öm Sigurðsson, f. 21.11. 1983, nemi í Hafnarfirði. Alsystkini Sigurðar eru Guð- mundur Skúli Stefánsson, f. 6.11. 1952, íþróttakennari í Kópavogi; Gunnar Helgi Stefánsson, f. 27.12. 1957, bifreiðasmiður í Kópavogi; Guðrún Margrét Stefánsdóttir, f. 27.8. 1959, iðjuþjálfi í Hollandi; Andri Stefánsson, f. 21.10. 1972, íþróttakennari og nemi í Dan- mörku. Foreldrar Sigurðar: Stefán Ey- steinn Sigurðsson, f. 27.3. 1926, bif- vélavirkjameistari og Kristín Guð- mundsdóttir, f. 22.6. 1929, húsmóðir í Reykjavík. Andlát Ingibjörg Jónsdóttir, Ketilsstöðum I, Mýrdal, er látin. Ágústa Ágústsdóttir, húsfreyja í Svínadal, Skaftártungu, lést á Klausturhólum þriðjud. 24.10. Svanfriður Guöjónsdóttir, Heiðarbraut 37, Akranesi, lést á Sjúkrahúsi Akraness mánud. 23.10. 1 Helga Siguröardóttir, dvalarheimilinu Hlíö, Akureyri, andaðist mánud. 16.10. Útförin hefur farið fram í kyrrþey. -------7-------------------- IJrval Merkir íslendingar Ámi Helgason, stiftprófastur í Görðum, fæddist á Stað í Aðalvík 27. október 1777, sonur Helga Einarssonar, síðast prests á Eyri í Skutulsfirði, og k.h., Guðrúnar Árnadóttur. Árni lauk stúdentsprófi frá Hóla- vallaskóla við Reykjavík 1799. Hann var afburða námsmaður, lauk öðm lærdómsprófi við Kaupmannahafnar- háskóla 1805, guðfræðiprófi þar 1807, stundaði auk þess nám við málfræði- deild og í fornfræði með styrk úr Áma- sjóði. Ámi fékk Vatnsfjaröarprestakall 1808 en gegndi aldrei sjálfur prestakallinu held- ur hafði þar aðstoðarprest. Hann fékk Reyni- vallaprestakall 1810, var dómkirkjuprestur í Árni Helgason Reykjavik frá 1814 og bjó þá í Breiðholti en fékk Garða á Álftanesi 1825 og bjó þar til dauðadags. Ámi var kennari við Bessastaðaskóla 1817-1819, var prófastur í Kjalames- þingi 1821-1856, og gegndi tvívegis biskupsembætti. Er fyrst var kosið til Alþingis hlaut Sveinbjörn Egilsson kosningu sem að- almaður Reykvíkinga en Ámi var kjörinn varamaður. Sveinbjöm harð- neitaði að setjast á þing svo Ámi varð fyrstur manna þingmaður Reykvíkinga. Hann var einn af aðalstofnendum Hins íslenska bókmenntafélags og forseti þess í Reykjavík og ritstjóri Sunnanfara sem þótti íhaldssamt mótvægi við Fjölni á sínum tíma. Gunnar Valdimar Hannesson, Seilu- granda 3, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Áskirkju, föstud. 27.10. kl. 10.30. Útför Steingríms S. Gunnarssonar renni- smiðs, Mávahrauni 9, Hafnarfirði, fer fram frá Hafnarfjarðarkirkju föstud. 27.10. kl. 15.00. Anna Björnsdóttir frá Hörgsholti verður jarðsungin frá Borgarneskirkju laugard. 28.10. k. 15.00. Svava Jónatansdóttir, Skeljagranda 1, Reykjavík, verður jarðsungin frá Áskirkju, föstud. 27.10. kl. 15.00. Anna S. Þórarinsdóttir, áður í Ferjuvogi 17, veröur jarðsungin frá Hjallakirkju í Kópavogi föstud. 27.10. kl. 13.30. (Dúa) Þuríöur Filippusdóttir, Lönguhlíð 3, Reykjavík, verður jarðsungin frá Háteigskirkju föstud. 27.10. kl. 13.30.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.