Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.2000, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.2000, Blaðsíða 23
FÖSTUDAGUR 27. OKTÓBER 2000 DV 27 Tilvera1 Marla 37 ára Fyrirsætan Marla Maples er afmælis- barn dagsins. Marla varð fræg um allan heim er hún giftist auðjöfr- inum og at- haftiamanni New York- borgar, Don- ald Trump, árið 1993. Hjónaband þeirra var í fyrstu farsælt en eitt- hvað hallaði undan fæti og fyrir rúmu ári sóttu þau um skilnað. Marla er 37 ára í dag. Gildir fyrir iaugardaginn 28. október Vatnsberinn (20, ian.-l8. febr.l: ■ Nú fer allt að snúast þér í hag. Vertu viðbú- inn að nýta þér þau tækifæri sem bjóðast i ráða hjá þér fróðari mönnum. Fiskarnir (19, febr.-20. mars): Fréttir eða upplýsing- lar sem þú færð gætu haft mikla þýðingu f viðskiptum. Það gæti reynst nauösynlegt að breyta áætlun. Hrúturlnn (21. mars-19. apríi); . Erflðleikar í samskipt- ' um vina verða vegna mismunandi skoðana. Með rólegum viðræð- um reyhlst auðvelt að leysa úr vandanum. Nautið (20, april-20, maí); Þetta er erflður dagur í samskiptiun kynj- anna og þér flnnst eins og þú gerir ekkert rétt. Rómantískur kvöldverðm- myndi ekki koma að sök. Tvíburarnir (21. maí-21. iúní): Góður árangur þinn 'gæti leitt til öfundar í þinn garð. Dagurinn lofar góður varðandi frama'þinn í starfl. Þú tekur skjótar ákvarðanir. Krabbinn (22. iúní-22. iúiíi: Þú þarft að vera vel vakandi ef þú ætlar y ehki að missa af þeim tækifærum sem þér bjoðást. Þér ætti að reynast auð- velt að fá aðstoð frá vinum. UÓnið (23. iúlí- 22. ágúst): Nú er ekki rétti tlm- inn til að taka áhættu. Dagurinn hentar sér- staklega vel til að versla og munt þú líklega gera afar góð kaup. Meyjan (23. áeúst-22. seot.l: Þú verður mjög upp- tekinn af einhverju ^^^ItaSem þú áttir ekki von f á en þú verður ekkert óánægður með að eyða tíma þín- um í það. Vogin (23. sept.-23. okt.): Fjölskyldullfið á hug þinn allan og þar eru miklar breytingar á döflnni. Þú tekur á þig aukna ábyrgð í vinnunni og stendur þig afar vel. Sporðdrekl (24. okt.-21. nóv.l: Spenna hleðst upp fyrri hluta dags og þú ættir pað reyna að forðast ] vandræði. Allt mun ganga mun betur þegar líður á dag- inn og kvöldið verður ánægjulegt. Bogamaður (22. nóv.-21. des.V |Þú nýtir þér sambönd r sem þú hefur og vinir þínir reynast þér mjög __ J vel. Þú verður fyrir þrýstingi sem þú átt erfitt með að standast. Stelngeitln (22. des.-i9. ian.r Miklar breytingar eru á döftnni varðandi grundvallaratriði í lifi þinu, annaðhvort varð- andi vinnuna eða heimilið. Breyt- ingamar munu verða til góðs. APFLESum ggr1 Apple vinegar-atract + Vitamm 40 tapsules Friðrik prins missti af af- mæli kærust- unnar Heimsókn úr Flensborgarskóla / síöustu viku var afar gestkvæmt á ritstjórn DV. Auk grunnskólanemenda úr Laugalækjarskóla komu framhaldsskóla- nemendur úr Fjölbraut í Breiöholti og Flensborgarskóla. Hér fylgjast áhugasamir Flensborgarar meö umbroti blaösins. Kerti og myndlistargalleri Hágæöakerti aö ósk viöskiptavina er meöal þess sem í boöi er. Kerti í vestur- bænum Um síðustu helgi opnaði Vaxandi ehf. verslun að Hringbraut 119 í Reykjavík (JL-húsinu) í vesturbæn- um. Vaxandi er kertagerð og sér- verslun með kerti, listmuni, gjafa- vörur og kertagerðarvörur. Eigend- ur eru Helga Björg Jónasardóttir, Ásta Margrét Þórhallsdóttir, Viðar Garðarsson og Jóhannes Már Jó- hannesson. Vaxandi framleiðir há- gæðakerti og býður þá þjónustu að sérhanna og framleiöa kerti að ósk viðskiptavina. Þá eru námskeið í boði fyrir einstaklinga og hópa til að læra undirstöðuatriðin í kerta- gerð. í versluninni er starfrækt myndlistargallerí, Gallery Veggur, og er myndlistarmaður mánaðarins að þessu sinni Sigurður Árni Sig- urðsson. Friðrik Danaprins missti af 25 ára afmæli kærustunnar sinnar, Bettinu 0dum, um daginn en hann varð þó fyrstur manna til að óska henni til hamingju með dag- inn, að sögn danska tímaritsins Billed Bladet. Friðrik var á leið til Ástralíu með kunningja sínum en hafði viðkomu í London þar sem Bett- ina starfar og smellti á hana af- mælismorgunkossi. Annars leiddist Bettinu sosum ekki mikið í kring um afmælið því vinir hennar héldu henni4 veislu tvö kvöld í röð. Kannski til þess að reyna að fá hana til að gleyma sorgum sinum yfir að kærastinn war víðs fjarri. Friðrik prins ætlar víst að aka um Ástralíu þvera og endilanga. Afklæddist fyrir synina Jólin koma, jólin koma Ekki er ráö nema í tíma sé tekiö. Poppsöngkonan Jessica Simpson sést hér syngja hiö víöfræga jólalag Hvít jól. Söngur Jessicu er hluti skemmti- þáttar á vegum bandarjska Rauöa krossins sem sýndur veröur í sjónvarpi vestanhafs í kring um hátíöarnar. Þátturinn var tekinn upp í Miami Beachy og meöal annarra listamanna sem koma fram má nefna Tony Bennet. Paula Jones stóðst ekki þrýsting- inn, og væntanlega ekki heldur dollarana, frá karlaritinu Penthouse um að kasta klæðum fyrir ljós- myndara þess. Afraksturinn fáum við að sjá í jólaheftinu. Konan sem kærði Clinton Banda- ríkjaforseta um kynferðíslega áreitni var ekki í vandræðum með að réttlæta ákvörðun sína. Paula hafði jú áður harðneitað öllu slíku. Hún gerði það sona sinna vegna. Einhvern veginn verður maður jú að borga reikningana og skattinn. „Fyrirsetan kemur sonum mín- um til góða og ég fæ því ekki séð að ég sé siðlaus manneskja," segir Paula og bætir við að hún skammist sín ekki fyrir myndirnar sem eru ansi djarfar, að sögn þeirra sem séð hafa. „Nei, eiginlega ekki. Ég er er full- tíða kona og tek mínar eigin ákvarðanir," segir Paula Jones. Paula Jones Skammast sín ekkert fyrir nektar- myndirnar í Penthouse. — Risaútsala Rýmum fyrir nýjum vörum Ekta pelsar kr. 95.000 20% afsl. af húsgögnum Sigurstjarnan virka daqa 11-18, í bláu húsi við Fákafen. laugord 11-16 Sími 588 4545.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.