Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.2000, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.2000, Blaðsíða 25
4 FÖSTUDAGUR 27. OKTÓBER 2000 _________________________________________________________________________________________________2! Tilvera* DV Heimsmeistaraeinvígið í skák: Enn minnka Ferðir Guðríðar í Skemmtihúsinu: Þórunn í hlutverk Guðríðar Höfundar stýra fjöldasöng / lok dagskrárinnar tóku höfundarnir iagiö og fengu áheyrendur til aö taka undir sönginn. DV-MYNDIR EINAR J. Spekingar spjalla Egill Helgason fjölmiölamaöur og Páll Valsson bók- menntafræöingur í viturlegum samræöum. Karlar meö hár og karlar meö skalla Ragnar- Bragason, Huldar Breiöfjörö, Kristján B. Jónas- son, Hallgrímur Helgason og Þórir Snær. „Við höfðum sýningu á Ferðum Guðríðar í Baird Oratorium í Smithsonian, góðu leikhúsi sem er í hjarta Washington 18. október, og fengum mjög góð- ar viðtökur eins og við höfum fengið á öllum okkar ferðum með verkið. Þetta var síðasta ferð mín með verkið til Bandarikjanna og Kanada að sinni en ég er búinn að fara þrjár ferðir vestur um haf með leik- sýninguna. Á næsta ári verður aftur fariö í sýning- arferðir bæði til Ameríku og Evrópu," segir Brynja Benediktsdóttir, höfundur og leikstjóri Ferða Guð- ríðar sem óhætt er að segja að sé eitt víðforlasta ís- lenska leikritið. í ensku útgáfunni á Ferðum Guðríðar hefur Trist- an Cribbin leikið Guðríði og önnur hlutverk en í þessari fer lék Þórunn Lárusdóttir í verkinu í fyrsta sinn: „Tristan er alls ekki hætt í leikritinu heldur er hún nýbúin að eignast barn. Hún mun leika áfram á næsta ári og Þórunn einnig. Það hefur ver- ið það mikil eftirspum eftir verkinu frá útlöndum og fyrirhugaðar margar ferðir þannig að önnur þeirra mun verða með í Ameríkuferðum og hin i Evrópuferðum." Ferðir Guðríðar var framsýnt 1998 og var það þá sýnt á íslensku, sænsku og ensku og hefur það ver- ið enska útgáfan sem hefur farið víðast. Auk þess að fara til Bandaríkjanna og Kanada hefur Brynja far- ið með leikritið til írlands og Grænlands og Svíþjóð- ar og Finnlands þar sem Bára Lyngdal Magnúsdótt- ir lék í því. Má geta þess að Tristan Cribbin lék sína sigurlíkur Kasparovs Hér hefur verið leikið 14. -Be7 15. Rxb5 dxe4 16. dxe4 Bxe4 17. Rc3 Bb7 18. Hel h6 19. Bf4 Bb4 20. Rg4 Rxg4 21. Dxg4 He8 22. Hxe8+'/2-‘/2 Kasparov, - Shirov, Linares Spáni 1998. En Kaspi á von á stefnu þaðan ofan á allt annað. Eins og í flestum skákanna er nú fijótlega skipt upp á drottningum. 15. dxe4 Dxdl 16. Hxdl b4 17. BxfB. Hér heflir verið leik- ið 17. Rd5 Bxi2+ 18. Kxí2 Rxe4+ 19. Kgl Rxg5 20. Rd7 Hd8 21. Rxc7 Kh8 22. Rxa8 Hxa8 23. Hd4 Hal+ 24. KÍ2 Hbl 25. Hxb4 Hxb2+ 26. Ke3 h5 27. h4 Re6 28. g3 Hg2 29. Kf3 Hb2 30. Ke3 Hg2 31. Kf3 Hb2 32. Ke3 Q V2-V2 Topalov, V-Shirov, A/Monaco 1997 (32)] bxc3. 18. bxc3 gxf6 19. Rd7 Bd6. Báðir keppendur léku þessum leikjum 23. Kf2?! Kasparov hélt þvi fram að hann hefði haft þessa stöðu á eldhús- borðinu heima og að rétti leikurinn hefði verið 23. Hal og hvítur er með unn- ið. Hann gat ekki útskýrt af hveiju hann lék 23. Kf2 en Kramnik svaraði hvasst að hvitur væri ekki með unnið eftir 23. Hal, hann kvað stöðuna jafha. 23. -Bb7. Kaspi hélt sýningu á svipbrigðum sínum og var greinilega óánægður. Eftir skák- ina kvað hann 23. Kf2 hafa kostað sig 2 „tempo“ og hann hefði verið óanægður með að hafa leikið röngum leik. Það hef- ur komið greinarhöfúndi á óvart hversu hratt hefúr verið teflt í einviginu. 24. c4. Kasparov 58 mín. eftir, Krammi 1 klst. 38 min. 24. -Be5. Eftir langa umhugsun hjá Kramma, Kasparov 56 mín. eftir, Kramnik 57 mín. 25. Hd2 Bc8 26. Hd5 Be6 27. Ha5 c5!? 28. Ke3 Bd4+. Hér áttu þeir eftir 45 mín. hvor.29. Kd3 f5 30. b4 fxe4+ 31. Kxe4 Bf2 32. bxc5 Bxh4 33. c6 Kd6 34. Hxh5 Bf2 35. g4 Kxc6 36. Hh2 Bc5 37. Hc2 f6 38. Hh2 Bxc4 39. Hh6 Bd5+ 40. Kf5 Bxf3 41. g5 Kd5 VrV2. Það var Krammi sem bauð jafnteflið. Þórunn Lárusdóttir leikkona, Björn Gunnlaugsson, stjórnandi Ijósa og hljóöa, og Brynja Benediktsdóttir, höfundur og leikstjóri. hundruðustu sýningu í San Francisco fyrr á þessu ári. Á morgun gefst tækifæri til að sjá Þórunni Lár- usdóttur í Feröum Guðríðar en hátíðarsýning verð- ur í Skemmtihúsinu á Laufásvegi 22, kl. 16. -HK Það htur út fyrir að Kasparov sé að tapa einvíginu. Nú eru aðeins 5 skákir eftir og Kaspi þarf að fá 3,5 vinninga úr þeim skákum til að jafna einvígið. Næstu ár fara í það að fmna út hver sé hinn réttmæti heimsmeistari. Spuming- in er hvort Kaspi hættir að tefla, hann hefúr imprað á því að hætta eftir nokk- ur ár og snúa sér að öðru (pólitík). Krammi gæti forðast einvígi eins og heitan eldinn, hann hlýtur vel á aðra miiljón doflara ef hann sigrar í einvíg- inu. En við skákmenn erum vanir flókn- um stöðum þar sem erfitt er að sjá fram- haldið. 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6. Það er greinflegt að það á að hvila Berlínar- múrinn í dag enda óþaríi að bíða eftir því að Kaspi komi með afgerandi nýjung og takist að sigra. 3 jafntefli með Berlín- armúmum er nóg enda hefúr hann fafl- ið eins og aðrir múrar. 4.Ba4 Rf6 5.0-0 b5 6.Bb3 Bc5. Mjög áhættusamt af- brigði. Það þarf kjark til að tefla Arkang- elsk-afbrigðið, já, kulda, því nú fer áflt í háa loft. En Shirov teflir þetta afbrigði stundum svo Kaspi er með á nótunum, hann ætlaði að tefla við Shirov. 7. a4 Bb7 8. d3 0-0 9. Rc3 Ra510. axb5 Rxb3 11. cxb3 axb5 12. Hxa8 Bxa8 13. Rxe5 d5 14. Bg5 dxe4. Silja Hauksdóttir tók lagiö og söng vinsælan slagara. uaman a uorginni Áheyrendur skemmtu sér greinilega vel. Sævar Bjarnason skrifar um skák með leifturhraða, þeir vita greinilega hvað þeir em að gera þessir sniflingar!? Þetta er mikifl fræðilegur bardagi og báðir hafa haft þessa stöðu uppi á eld- húsborðinu heima. Hvor ætli eigi betra eldhúsborð? Æ, borðið kemur víst ekki nálægt rannsóknunum. 22. h4 Ke7. Kasparov hugsaði í meira en hálftíma, Kramnik svaraði eftir 2 mínútur. Guöriöur Þórunn Lárusdóttir í hlutverki Guöríöar Þor- bjarnardóttur. Erótískt nudd Bjóöum nú 3 frábær myndbönd á frábæru veröi, kr. 990 stk.: Heilnudd, Austurlenskt nudd, 101 leiö til aö tendra elskhugann. Eöa öll 3 myndböndin á kr. 2.500. Hvert myndband er u.þ.b. 60 mín. Opiö laug. 10-16 mán.-fös. 10-20 www.rom80.is pékafeni g í's bM 1300 (4,Thai Express Laugavegi 126 105 Reykjavík Sími 561-29-29 Fax 561-11-10 e-mail: thai-express@simnet.is ■ite Take away/heimsent 561-29-29 Útkomu Dísar fagnað Á miðvikudagskvöld var fagnað á Hótel Borg útgáfu bókarinnar Dís. Dís er samtímaskáldsaga og er sögu- sviðið Reykjavík í sumar sem leið. Höfundar bókarinnar eru þrjár ung- ar vinkonur sem skrifuðu söguna saman. Þær lásu úr bók sinni á Borginni og skemmtu gestum með ýmsum hætti.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.