Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.2000, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.2000, Blaðsíða 1
LAUGARDAGUR 28. OKTÓBER 2000 LILLA, PALLI Einu sinni var stelpa sem hét Lilla. Hún bauð rrasnd- um sínum, Palla og Arna, að gista. Pau fóru út í garð. Eá sáu þau að laufblöðin voru fall- in af trjánum. Lilla, / Palli og Arni flýttu sér að tína laufblöð og fóru svo inn og byrjuðu að föndra úr laufblöðunum. Fau tóku lím, skasri, liti og blýanta og föndruðu fallegar myná- ir og dót. Dóra 3jörg, 6 ára, Fletturima 6, 115 Peykjavík. Gamla treð ber gómsasta ávexti og í fjarska má sjá tignarleg fjöll. Fessa fal- legu landslagsmynd gerði Lilja Ösp Kristinsdóttir, Seylum, Ölfusi. Lilja Ösp er ö ára. BLÓMIÐ Plómið sprettur, blómið deyr. 5lómið er fallegt í vasanum á borðinu. fólómið ilmar vel. Pandaflugan suðar ánasgð með hunangið. Arndís Sigurðardóttir, Srúsastöðum, Vatnsdal. iini BARNA DV 5prellfjörugt og litríkt barnaleikrit með söngvum um hina asvintýralegu íbúa Latabæjar. ðýning fyrir börn á öllum aldri. I Latabæ leikur allt í lyndi ipar til óvæntan gest ber að garði. ðjálfur Glanni glæpur er mættur til leiks með alla sfna klæki! Hvað tekur íþróttaálfurinn ipá til bragðs? Hér til hliðar sjáið þið 4 persónur úr leikritinu Glanni glæpur f Latabæ sem verið er að sýna í Þjóðleikhúsinu. Nú skuluð fpið skrifa á línuna hvað hver persóna úr leikritinu heitir. Nöfn ipeirra sem senda inn svörin verða sett í pott og sfðan verða dregnir út 3 vinningshafar sem hljóta munu geisladisk og gjafakort f bjóðleikhúsið að launum. Nafn:_______________ Heimilisfana: Póstfang:___________ Krakkaklúbbsnúmer:. - eftir Magnús 5cheving og Sigurð Sigurjóneðon y/s Sendist til Israkkaklúbbs DV, bverholti 11, 105 Reykjavík, merkt: Glanni glaspur Umsjón Krakkaklúbbs DV: Sif Bjarnadóttir Nöfn vinningshafa verða birt í DV17. nóvember nk.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.