Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.2000, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.2000, Blaðsíða 4
PENNAVINIR Una Pétursdóttir, Arkarholti 10, 270 MoefeWebæ, óekar eftir pennavinkonum á aldrinum 10-12 ára. Hún er sjálf 11 ára. Ahugamál: dýr, golf, badminton, ferða- lög og fleira. Svarar öllum brefum. Birna Sasunn Jónsdóttir, Giljalandi 7, 10Ö Reykjavík, vill gjarnan eignast pennavinkonur á aldrinum 9-11 ára. Hún er sjálf 10 ára. Ahugamál: sund, Tweety, límmiðar, dýr, hjólreiðar, skíði og margt fleira. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hasgt er. Svar- ar öllum bréfum. Skrifið fljótt! Aróra Sigurjónsdóttir, Hraunbas 144, 110 Peykjavík, óskar eftir pennavinum, strákum og stelpum á aldrinum 11-13 ára. Hún er sjálf 12 ára. Ahugamál: fót- bolti, körfubolti, leiklist, góð tónlist, pennavinir og fleira. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hasgt er. Svarar öllum bréfum. RETTA LEI9IN Hvernig liggur leið litla íkornans gengum vegginn og út efst til hasgri? Sendið lausnina til: Sarna-DV TIGRI ER TYNDUR Geturðu fundið annan lítinn Tígra einhvers staðar í Sarna-DV? Sendið svarið tii: Sarna-DV. I F0TI30LTA (framhald) Nú var kominn tími til að fara á fót- boltaasfingu. Tígri spilar á miðju, það er hans staða. Tígri skoraði fjögur mörk. Eftir asfingu fór Tígri til vinkonu sinnar, hennar Tígru. Pau fóru út á róluvöll. Um sjöleytið fóru þau heim að borða. Pað var fiskur í matinn. Eftir kvöldmat fór Tígri að lesa. Hann var svo þreyttur að hann sofnaði við lesturinn. Sólveig Rut Magnúsdóttir, 11 ára, Gerðisbraut 2, 900 Vestmannaeyjum. RA9SPIL Hvaða stykki vantar til að fullgera raðspilið í ramman- um? Sendið svarið til: Sarna-DV VINNINGSHAFAR 7. október: Sagan mín: Sirgitta Osk Rúnarsdóttir, Kirkjuvegi 26, 900 Vestmannaeyjum. Mynd vikunnar: Pórey Sif Pórisdóttir, Stapasíðu 11 b, 603, Akureyri. Matreiðsla: Karen Ósk Björnsdóttir, Pver- brekku 2, 200 Kópavogi. Prautir: Jóhann Guðmundsson, Fjarðar- vegi 41, 660 Pórshöfn, Vigdís Porvarðardóttir, Vindási, 651 Hellu. SAGAN MIN Skrifið sögu um þessa mynd. Sag- an birtist síðar og getur að sjálf- sögðu unnið til verðlauna. Utaná- skriftin er: 6ARNA-DV PVERHOLTI 11,105 REYKJAVÍK. Barna-DV og Conth þakka öllum kasrlega þátttökuna. Vinningshafar fá vinning- va n j jir)'arla senda í pósti nasstu _____________> x t BiC? daga. WfeT ...í . PÚOASNÚOAR j 500 g hveiti 2 msk. þurrger 3 msk. sykur 1/2 tsk. salt 2 egg 2 1/2 dl mjólk 75 g smjörlíki Allt sett í skál og hnoðað saman. Deigið látið hef- ast í 20-25 mín. Deigið flatt út og penslað með smjörlíki. Kanilsykri stráð yfir og einnig má hafa rúsínur með. Deigið rúllað upp og það skorið niður í hasfilega stóra bita. Peim er raðað á smurða plötu og bakaðir við 200°C \>ar til snúðarnir eru orðnir fallega brúnir. Verði ykkur að góðu! Eva Birgisdóttir, Auðnum, Öxnadal, 601 Öxnadal. -( 2

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.