Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.2000, Page 10

Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.2000, Page 10
10 Útlönd MÁNUDAGUR 30. OKTÓBER 2000 DV Hermenn leggja undir sig námu- bæ í Perú en flýja síðan á fjöll Rúmlega fimmtíu perúskir her- menn lögðu undir sig mikilvægan námubæ í sunnanverðu Perú í gær og kröfðust afsagnar Albertos Fu- jimoris forseta. Uppreisnardátamir héldu síðan til herstöðvar í af- skekktum bæ í Andesfjöllum með heila þyrlusveit á eftir sér. „Við höfum fengið fyrirskipanir um að fmna þá,“ sagði háttsettur foringi í perúska hemum við upp- haf eltingarleiksins. Atburðir gærdagsins eru síðasti kaflinn í undarlegri atburöarás sem hófst fyrir sex vikum. Þá boðaði Fu- jimori til nýrra kosninga og til- kynnti að hann myndi láta af emb- ætti. Kveikja þessa var' hneykslis- mál sem yfirmaður leyniþjónust- unnar var viðriðinn. Sá flúði siðan land og kom svo aftur heim fyrir viku og fór Fujimori fyrir sveitum sem leituðu hans í síöustu viku. Foringi uppreisnardátanna sagði að hann liti svo á að stjórn Fujimor- is væri ólögmæt. Þá krafðist hann þess að njósnaforinginn fyrrver- andi, Vladimiro Montesinos, yrði settur á bak við lás og slá og að hreinsað yrði til i yfirstjóm herafla landsins. wLENOÍs? QRQTEXIN® PROBIOTICS Fjórir Palestínumenn féllu í átökum við ísraela í gær: Barak mistókst að landa Sharon Ehud Barak, forsætisráðherra ísraels, mistókst enn í gær að mynda neyðarstjóm með harðlínu- manninum Ariel Sharon, leiðtoga Likud-bandalagsins. Fimm Palest- ínumenn til viðbótar féllu í átökum við ísraelska hermenn á Vestur- bakkanumn og Gaza og sá sjötti dó af eldri sárum. Þá sagði Yasser Ara- fat, forseti Palestínumanna, aö upp- reisnin myndi halda áfram. Eftir átök helgarinnar hafa 145 menn týnt lífi frá því uppreisn Palestínumanna á Vesturbakkanum og Gaza hófst í lok september. Allir nema átta voru Palestínumenn. Barak, sem berst fyrir pólitísku lífl sinu sem leiðtogi minnihluta- stjómar undir forystu Verkamanna- flokksins, sagði áður en hann tók á móti Sharon á heimili sínu að lík- umar á að tækist .að mynda þjóð- stjórn væru meiri nú en áður. En á sama tíma og byssukúlur og grjót klufu loftið á Vesturbakkanum ...... : Unglingur grettir sig Palestínskur unglingur grettir sig þegar hann kastar steini aö ísraelsk- um hermönnum í útjaöri Nablus. og Gaza sögðu heimildarmenn að ekki hefði verið gengið frá sam- komulagi við Sharon, þótt nokkuð hefði miðað í áttina. Heimildar- mennimir sögðu að aðstoðarmenn stjórnmálaleiðtoganna myndu áfram ræða saman. Haft var eftir Farouq al-Shara, ut- anríkisráðherra Sýrlands, í Damaskus í gær að tilraunir Baraks til að fá Sharon í stjórn með sér miðuðu að því að drepa friðarferlið. Hann sagði að Israelar ógnuðu enn Sýrlandi og Líbanon og ykju á spennuna i þessum heimshluta. í ræðu sem lesin var fyrir hönd Arafats við vígslu nýs sjúkrahúss í Gazaborg sagði forseti Palestínu- manna að hin „blessaða intifada (uppreisn) þjóðar okkar muni halda áfram.“ Arafat hafði sagt áður að þjóö hans myndi vera staðfóst þar tÚ drengur eða stúlka héldi fána Palestínu yfir Jerúsalem, höfuðborg ríkis Palestínumanna. I.. ,^"T“®I®PgÉÍÍÉÉ1IÉ|§(í|í^ 3q ^UHJÚPSHYLKI Ahafnarinnar a Kursk minnst Ættingjar sjóliöanna á rússneska kafbátnum Kúrsk kasta blómum í sjóinn í borginni Severomorsk til minningar um látna ástvini sína. Talsmenn rúss- neska sjóhersins sögöu i gær aö köfurum heföi tekist aö ná fleiri líkum úr kafbátnum sem fórst með 118 manns í ágúst í sumar. Lokaspretturinn hafinn: m Fæst í Apótekinu, Lyfju, Lyf oq heilsu oq apótekum landsins. Gore glímir við Bush og Nader A1 Gore, forsetaefni demókrata í Bandaríkj- unum, hóf lokasprettinn í baráttunni fyrir for- setakosningamar 7. nóv- ember í gær með loforð- um um áframhaldandi velsæld fengi hann hús- bóndavald í Hvíta hús- inu. Þá veittist hann að George W. Bush, forseta- efni repúblikana, og| sagði hann ekki þess megnugan að viðhalda góðærinu. aftur á móti í forystu í nokkrum mikilvægum ríkjum. En Gore þarf ekki að- eins að berjast við Bush, heldur einnig neytenda- frömuðinn Ralph Nader, frambjóðanda flokks græningja. Samkvæmt skoðanakönnunum gæti fylgið við Nader í nokkrum ríkjum orðið til þess að Bush næði kjöri. A| Gore Gore reynir hvað hann n .. Forsetaefni demókrata að um' . berst viö andstæöinga ^eÆsvemdarsinna^ og til hægri og vinstri. Bush yrði fylgt þýddi það að ríkissjóður yrði aftur rekinn með gífurlegum halla. Skoðanakannanir benda margar hverjar til að Bush hafi lítið eitt meira fylgi á landsvísu en Gore er vísar til þess að atkvæði greitt Nader sé í raun at- kvæði greitt Bush. Gore segir að stefna hans í umhverfismálum geri hann vel þess verðugan að fá at- kvæði umhverfíssinna. Al Fayed í mál við Frakka Kaupsýslumaður- inn Mohamed al Fayed hefur höfðað mál á hendur frönskum stjórn- völdum fyrir að hafa klúðrað rann- sókninni á dauða sonar síns Dodis og Díönu prinsessu í umferðarslysi í París árið 1997, að því er lögmenn hans greindu frá í gær. Veðurofsi í Færeyjum Nokkrar skemmdir urðu á íbúð- arhúsum og bátum í fárviðri sem gekk yfir Færeyjar. Mestar skemmdir urðu í þorpinu Ströndum á Austurey þar sem festar báta slitnuðu. Lettnesk börn í steininn Yfírvöld í Lettlandi halda börnum stundum árum saman í gæsluvarð- haldi á meðan þau bíða eftir að vera færð fyrir dómara. Á meðan börnin eru í fangelsi fá þau enga fræðslu. Clinton í predikunarstól Bill Clinton Bandaríkjaforseti steig upp í predikunarstólinn í blökkumannakirkju í Washington í gær og hvatti blökkumenn til að flykkjast á kjörstað 7. nóvember. Fylgi blökkumanna er mjög mikil- vægt fyrir demókrataflokkinn. Forsetinn með forystuna Askar Akajev, forseti Kirgístan, tók afgerandi forystu strax og taln- ing hófst eftir forsetakosningarnar í gær. Leiðtogi stjómarandstöðunnar bar þegar fram ásakanir um kosn- ingasvindl. Pútín á fundi í París Vladímír Pútín Rússlandsforseti kom til Parísar í gær í fyrstu opin- beru heimsókn sína til Frakklands. Hann situr fund með leiðtogum ESB í dag og ræðir við franska ráðamenn um leiðir til að bæta samskipti landanna sem eru ekki eins og best verður á kosið. Gósenland barnaníðinga Danmörk er gósenland bamaníð- inga, segja ýmsir þeir sem fást við slík mál. í mynd sem verður sýnd í dönsku sjónvarpi í kvöld kemur fram að i Danmörku starfa lögleg samtök barnaníðinga. Veist að Trimble Lýðveldissinnar á Norður-írlandi sökuðu David Trimble, fyrsta ráð- herra heimastjórn- arinnar og leiðtoga sambandssinna, um að reyna að eyði- leggja friðarsam- komulagið sem kennt er við fóstu- daginn langa meö því að leggja meiri áherslu en áður á afvopnun skæruliðahópa. Lýðveldissinnar hvöttu stjórnvöld í London til að grípa i taumana. Castro og Chavez sungu Fidel Castro Kúbuleiðtogi og Hugo Chavez, forseti Venesúela, tóku lagið saman í útvarpsþætti í gær þar sem þeir sungu lof upp- reisnum vinstrimanna. Castro er í opinberri heimsókn hjá Chavez.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.