Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.2000, Page 4

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.2000, Page 4
4 ÞRIÐJUDAGUR 31. OKTÓBER 2000 ÐV Fréttir Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra á Indlandi: Stærsti viðskiptasamning- urinn við Indverja gerður - stóraukið samstarf við Indverja á alþjóðavettvangi DV-MYND SIGURÐUR K. HJÁLMARSSON. Minnkar stöðugt. Áslaug Einarsdóttir stendur hér viö gamalt timbur sem kemur framúr sandöldunni af því aö sjórinn er stööugt aö grafa framan af landinu. Halldór Ásgrímsson utanríkis- ráðherra hitti þrjá indverska ráð- herra i gær. Halldór segir að í heimsókn sinni til Indlands hafl hann orðið var við mikinn áhuga landsmanna á viðskiptum við Is- lendinga. „Ég átti góðan fund með ráð- herrum utanríkismála, fjármáia og sjávarútvegs. Við ræddum með- al annars aukið samstarf landanna á alþjóðavettvangi. Þá var ákveðið að koma á reglulegum fundum milli þjóðanna," segir Halldór. Hann segir Indverja hafa mik- inn áhuga á sjávarútvegsmálum. Fram að þessu hafl sjávarútvegur fyrst og fremst verið rekinn á þeim grunni að verið sé að afla matar. Nú vilji Indverjar nýta djúpslóð og hefja iðnvæðingu. „Þeir hafa lítið stundað djúp- sjávarveiðar en vilja fara inn á þá braut. Þar getum við íslendingar lagt þeim til þekkingu og tækni,“ segir Halldór. Hann segir Indverja einnig hafa DV-MYND LARUS KARL Ráðherrar hittast Halldór Ásgrímsson á fundi meö indverskum starfsbróöur sínum i gær. áhuga á íslenskri hugbúnaðar- þekkingu og fleiri atriðum. „Það er mér sérstök ánægja að vera við undirskrift stærsta við- skiptasamnings sem gerður hefur verið milli íslands og Indlands. Þar er um að ræða lyfjafyrirtækið Delta. Þetta er eitt margra dæma um það hvemig íslensk fyrirtæki eru að hasla sér völl í þessum heimshluta," segir Halldór. 400 milljóna samningur Reiknað er með að samningur- inn muni færa okkur um 400 millj- ónir króna á samningstímanum,“ segir Guðbjörg Edda Eggertsdóttir, aðstoðarframkvæmdastjóri Delta. „Þarna er verið að tala um fimm ára samning og þetta mun vera stærsti viðskiptasamningur sem íslendingar hafa gert við Indverja. Þetta er samstarfssamningur um þróun á nokkrum lyíjum sem fyr- irtækin þróa sameiginlega en munu í raun selja sitt í hvoru lagi. -rt Hæstiréttur sneri viö dómi héraðsdóms í máli ÞÞÞ: Synirnir greiði 15 milljónir óhæfileg yfirfærsla eigna Bifreiöastöö ÞÞÞ á Akranesi urlands, uppkveðn- um 18. desember 1997, var bú Þórðar Þórðarsonar tekið til gjaldþrotaskipta. Skiptastjóri var skipaður sama dag sækjandi þessa máls, Sveinn Andri Sveinsson hrl. Þrotabú Þórðar höfðaði mál gegn sonunum og krafð- DV, AKRANESI:________________________ Hæstiréttur hefur samþykkt kröf- ur þrotabús ÞÞÞ á Akranesi um að rifta ráðstöfun eigna bifreiðastöðv- arinnar og eiginkonu Þórðar til fyr- irtækis undir stjórn sona þeirra. Var bifreiðastöðinni nýju gert að greiða þrotabúinu 15 milljónir króna í bætur. Héraðsdómur Vesturlands hafði áður sýknað bifreiðastöðina af kröf- um þrotabúsins. Þórður Þórðarson, er þá var eigandi bifreiðastöðvar ÞÞÞ á Akranesi ásamt eiginkonu sinni, sætti rannsókn skattrann- sóknarstjóra vegna vantalinna skattstofna til tekjuskatts og út- svars í skattframtölum áranna 1990 til 1994, seldi, ásamt eiginkonu sinni, fasteignir og lausafé gegn greiðslu tveggja skuldabréfa. Um leið og kaupsamningur þessi var gerður létu Þórður og eiginkona hans af stjómarstörfum í fyrirtæk- inu og við tóku synir þeirra. Þórður var eftir sem áður framkvæmda- stjóri félagsins. Með úrskurði Héraðsdóms Vest- ist riftunar kaup- samningsins. Talið var að verulega lág verðlagning eignanna gæti ekki hafa dulist ijölskyldunni. Þegar síð- an var virt að skuldabréfin, sem fyr- ir eignimar áttu að koma, voru án allrar tryggingar, vora til langs tíma og án ákvæða um gjaldfell- ingu, var fallist á það með þrotabú- inu að þeim hafi ekki mátt dyljast að yfirfærsla eignanna var óhæfileg og myndi leiða til þess að eignimar yrðu ekki til fullnustu skattakröfum þeim sem yflrvofandi var að yrðu lagðar á Þórð. Var gerningurinn því talinn riftanlegur í skilningi 141. gr. laga nr. 21/1991. Við mat á tjóni þrotabúsins sam- kvæmt 3. mgr. 142. gr. sömu laga var talið að líta bæri til heildarmats á aðstæðum, þ. á m. þess að forsend- ur kaupsamningsins hafi hlotið að miða við markaðsaðstæður á Akra- nesi og efnahagsástand á þeim tíma sem hann var gerður og miða hafi mátt við áframhaldandi rekstur fyr- irtækisins i heild. Ýtrustu bótakröf- ur þrotabúsins voru því lækkaðar. -DVÓ Vík í Mýrdal: Landið minnk- ar og minnkar DV. ViiTi MÝRDAL: Stöðugt grefur framan af sandöld- unum við Vík í Mýrdal. Þeir Vikur- búar og ferðamenn sem reglulega taka sér göngu suður í fjöru við Vík hafa eflaust tekið eftir því hvað sjónum gengur vel að grafa framan af landinu. Er það skoðun margra að þegar sandaldan sé orðin svona há þá gangi sjónum betur að grafa af því að hann grefur undan melgrasrótunum og svo falla niður stór stykki. Á meðan aldan var íægri drógu ræturnar úr sandburðinum. -SBK Reykjanesbraut í umhverfismat Vegagerðin hefur birt drög að áætlun um mat á umhverfisáhrifum vegna breikkunar Reykjanesbraut- ar á milli Hafnarfjarðar og Keflavík- ur. Verkfræðistofan Hönnun hf. vann áætlunina fyrir Vegagerðina og almenningi er boðið að gera at- hugasemdir við hana næstu tvær vikurnar, þ.e. til 13. nóvember. Gert er ráð fyrir tveimur aðskild- um brautum með tveimur akrein- um i hvora átt á 35 kílómetra kafla og að á þeirri leið verði mislæg gatnamót á sjö stöðum. Skýrslu um mat á umhverfisáhrifum verður skilað til Skipulagsstofnunar í febr- úar 2001 og úrskurður stofnunar- innar kemur i maí 2001. Áætlað er að framkvæmdir hefjist haustið 2002. -DVÓ Maður stunginn Maður var stunginn með hnífi á Lækjartorgi um kl. 4 aðfaranótt sunnudags. Þrír menn voru hand- teknir vegna málsins og var einn þeirra enn í haldi í gær, grunaður um verknaðinn. Maðurinn sem fyr- ir stungunni varð var ekki talinn al- varlega slasaður. -ss Veðrið í kvöld Sólargangur og sjávarf REYKJAVIK AKUREYRI Sólariag í kvöld 17.13 16.47 Sólarupprás á morgun 09.11 08.06 Síódeglsflóö 20.51 01.24 Árdegisflóó á morgun 09.12 13.45 Skýtingar á veðurtáknum Norðlæg átt Norðlæg átt, 13 til 18 m/s norövestan til en annars 10 til 15. Rigning en síðar slydda og hiti 0 til 4 stig norðan til en skýjaö með köfium og hiti 4 til 8 stig sunnan til. í kvöld og nótt bætir í vind og kólnar heldur. ^WNDÁTT 10%—HITI -10“ \V!NDSTYRKUR Vconcr 5 metrum á sekóndu & HHÐSKÍRT e o LÉTTSKÝJAÐ HÁLF- SKÝJAÐ SKÝJAÐ ALSKÝJAÐ V,, W Ö RIGNiNG SKÚRiR SIYDDA SNJÓKOMA ; ^ w s,s:s:i: ÉUAGANGUR ÞRUMU- VEÐUR SKAF- RENNINGUR ÞOKA Hálka, snjór og krap Hálka, snjór og krap er á heiðum um allt norðan- og austanvert landið. Annars eru flestir þjóðvegirnir greiðfærir. VECAGEKD lilKIÍ»!Nf? Stormur vestanlands Á morgun er búist viö stormi eða um 20 m/s vestan til á landinu en 10 til 15 austan til. Hiti nálægt frostmarki og slydda eða snjókoma norðan til en skýjaö aö mestu og hiti 1 til 6 stig sunnan til. Fiiniiitii Vindur f 15-20 m/»\ Hiti 5° til -2» Vindun C 5-8 lV*\ Hiti 6” til ,T Norftan 15 tll 20 m/s, snjókoma og vægt frost norftan tll en skýjað meft köflum og hftl 0 tll 5 stlg sunnan tll. Norftan 5 tll 8 m/s, él og vægt frost norftan tll en léttskýjaft og hltl 1 tll 6 stlg sunnan tll. Hæg suftlæg átt, fer aft rlgna og hltl 1 tll 6 stlg sunnan og vestan tll. Hæg breytlleg átt, léttskýjaft og frost 1 tll 5 stlg á Norfturlandl. AKUREYRI rigning 5 BERGSSTAÐIR úrkoma 4 BOLUNGARVÍK rigning 2 EGILSSTAÐIR KIRKJUBÆJARKL. skýjaö 5 KEFLAVÍK rigning 5 RAUFARHÖFN reykjavIk skýjað 5 STÓRHÖFÐI aiskýjaö 4 BERGEN skúrir 8 HELSINKI snjókoma 2 KAUPMANNAHÖFN skýjað 9 ÓSLÓ skýjað 9 STOKKHÓLMUR 8 ÞÓRSHÖFN léttskýjað 6 ÞRÁNDHEIMUR hálfskýjaö 4 ALGARVE alskýjað 14 AMSTERDAM skýjað 9 BARCELONA súld 14 BERLÍN rigning 12 CHICAG0 alskýjað 13 DUBLIN léttskýjaö 6 HALIFAX rigning 2 FRANKFURT skýjaö 8 HAMBORG skýjaö 8 JAN MAYEN léttskýjaö 3 LONDON rigning 9 LÚXEMBORG skýjað 6 MALLORCA hálfskýjaö 19 M0NTREAL heiöskírt 1 NARSSARSSUAQ heiöskírt -9 NEW YORK skýjaö 7 ORLANDO hálfskýjaö 18 PARÍS skýjaö 9 VÍN hálfskýjaö 13 WASHINGTON heiöskírt 7 WINNIPEG alskýjaö 9 •T A L'rrLVsÍNÚUM niA~ vfegURSÍÓf ú”

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.