Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.2000, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.2000, Blaðsíða 11
ÞRIÐJUDAGUR 31. OKTÓBER 2000 11 I>^V Neytendur Viðhald hjól- barða Athugið loftþrýsting hjólbarð- anna mánaðarlega. Ef hann er of lágur slitna dekkin fyrr og bíll- inn eyðir meira bensini. Einnig hefur loftþrýstingur áhrif á ör- yggið þvi ef loftþrýstingur dekkja er of lágur hitna dekkin meira og það getur orsakað vandamál. Fylgið leiðbeiningum bíla- framleiðandans um loftþrýsting dekkja. Þær upplýsingar er yfir- leitt að finna í hurðarfalsinu eða í bensínlokinu. Sumir framleið- endur ráðleggja mismunandi þrýsting í fram- og afturdekkj- um, t.d. 26 psi að framan og 30 psi að aftan. stimplað- ur er á hliðar hjólbarðans. Sú tala á við um hámarksþrýsting sem dekkið þolir og er yfirleitt ekki í samræmi við leiðbeining- ar bilaframleiðandans um hæfi- legan loftþrýsting. Gleymið ekki að athuga vara- dekkið. Ekkert er eins pirrandi og að komast að því að vara- dekkið er ekki í lagi þegar þörf er á því. Athugið reglulega dýpt mynstursins á hjólbarðanum. Sé hann farinn að eyðast töluvert æt.t i að skipta um. Skoða þarf alla hjólbarðana. Skoðið hjólbarðana mánaðar- lega með það fyrir augum að finna skemmdir áður en þær valda vandræðum. Leita skal að rifum, sprungum, bólgum og öðru óeðlilegu, bæði á hliðum dekkja og snertifiötum. Dekk með of litlum loftþrýstingi eyð- ast meira á ytri hliðum snertiflatarins en of hár þrýst- ingur eyðir miðju hans. Ofhlaðið ekki bílana. Ef þörf er á að flytja þunga hluti reynið þá að koma þeim fyrir nálægt miðju bílsins til að jafna þung- ann á alla fjóra hjólbarðana. Margir bílaframleiðendur ráð- leggja eigendum bílanna að færa hjólbarðana úr einni stöðu í aðra á 8000-10.000 km fresti. Þá slitna þeir jafnar og endast leng- ur. Könnun Samkeppnisstofnunar: Verð a vetrarhjolborðum og kostnaður við skiptingu - umfelgun ad meðaltali 7% dyrari en í fyrra Um miðjan október kannaði Sam- keppnisstofnun verð á negldum og ónegldum hjólbörðum hjá 25 hjól- barðaverkstæðum á höfuðborgarsvæð- inu auk kostnaðar við skiptingu, um- felgun og jafnvægisstillingu hjólbarða, bæði á fólksbflum og sendibflum. í könnuninni kom í ljós að sólaðir hjól- barðar hafa lækkað í verði frá því að sambærileg könnun var gerð í fyrra og nemur sú lækkun að meðaltali um 11%. Meðalverð nýrra hjólbarða er hins vegar óbreytt. Því má segja að sól- 1. nóvember nálgast Þá mega bifreiöaeigendur setja negld dekk undir bílana sína. Ef landsmenn verða samkvæmir sjálfum sér þetta haustið ætti ekki að búast við mikl- um önnum á dekkjaverkstæðum fyrr en fyrsta snjóinn festir. 7.000 6.000 5.000 4.000 |_f 3.000 2.000 1.000 Krónur Skipting, umfeSgun og jafnvægisstilling Efra verO, ónegldir hjólbaröar Neöra verö, negldir hjólbarðar Barfitnnhf ij Staítim«2Rrik Bílabúð Benna, dekkjaverkstæöi 2) I Vaaifaöf ða 23, Rrik. Bílkó 3; Sna'ajuveg) 36, Kópavog Bæjardekk 4) Ungatangalajosfellsba! Dekklo 5) Reykjavikunregj 56, Hafnarnrðt Gúmmívlnnustofan 6) Skiphoiti 35 og Réttarhálsi 2, Rvík Hjá Krissa 7} Skerfunri5,fh* Hjólbarfiaverkst. Grafarvogs S) GyHaftót 3, Rv* HJólbaroaverkst. Klöpp 3} Ve£múU4, Rvik Hjólbarfiaverkst. Nesdekk S) Suðurströnd 4, SeHjatnamesi HJólbarðaverkstæðl Sigurjóns 2:; Hátúni2a, Rrik HJólb.viðg. Vesturbæjar 7) Ægisjðu 102, Rvík HJðlbarfiahöllin s) Feasrnúla 24, Rvik HJólbarðastöðln 6) BiMshöfða S. Rrik Hjólbarðaþjónusta HJalta g) Hjalahrain 4, Hafnarfirði HJólbarðaþJónustan 2) Sætúra'4,Rrik HJólkó, HJólb.vlög.Kópavogs 9} Srniðnvegi 26, Kópavðgi Höföadekk hf. 2) Tángarhöfða 15, R«ik Kaldasel ehf. 2) Datvegi 16b, Kópavagi Nýbarðl 2] Goðaljini 4—6, Sðlnlng hf. 2} Srrsðjuvegi 32-34, Képavogi Smur-og dekkjaþj. Brelðholti 7)1 lafnaseli 6, Rvík VD0 jm Borgartiini36,R»ik Vaka hf. 3) Ektsböf ða 6, Rrik Sóluðdekk | 175/70-13 185/70-14 i 3.400 3.930 4.680 5.210 Venjuleg dekk Hmtta verö Lægtta varo Hmata vert Latgtta \ 175/70-13 7.750 4.978 3.550 4.640 3.543 4.923 4.165 5.445 3.543 4.820 3SO0 4.800 3.543 4.631 3.400 4.680 3.543 4.843 3.543 4.843 3.720 5.040 3.540 4.880 4.176 5.417 3.400 4.680 3S43 4.903 3.540 4.940 3.450 4.800 3.400 4.680 3.366 4.506 3S05 4.729 3.850 5.140 4.057 5.437 4.770 6.050 4.058 5.340 4.000 5.300 4.058 5.146 3.930 5.210 4.058 5358 4.058 5358 4.270 5.590 4.058 5.390 4.774 6.024 3.930 5.210 4.058 5.418 4.050 5.450 3.990 5.340 3.930 5.210 3.855 4.995 4.158 5362 8.200 5.990 7.280 6.750 8.010 5360 6.739 7.750 8.200 7.750 8.200 5.400 6.700 7.750 8.200 7.750 8.200 5.691 6.831 7.750 8.200 7.750 8.200 7.820 8.280 7.740 8.195 7.750 8.200 5S20 8.200 7.750 8.200 7.750 8.200 4.990 6.340 4.978 6.178 7.470 8.030 5.092 6.232 7.450 8.200 5.400 6.500 6.178 5.990 7.280 6.750 8.010 5360 6.739 5S60 6.840 7.750 8.200 5.400 6.700 5.406 6.686 5.520 6.120 5.691 6.831 5360 6.660 5.690 6.990 5.730 7.050 7.740 8.195 7.750 8.200 7.750 6.120 5360 6.600 5.400 6.600 4.990 6340 4.978 6.178 5S20 6.120 5.092 6.232 4.965 6325 5.400 6.500 185/70-14 9.000 6.233 9.675 7.433 6.990 6.990 8.280 8.280 8.099 8.099 9379 9379 6.628 6.628 8.800 8.800 9.000 6.630 9.675 7.910 9.000 9.000 9.675 9.675 6.650 6.650 7.950 7.950 9.000 6.656 9.625 7.936 9.000 6.300 9.675 7.400 6.641 6.641 7.781 7.781 9.000 6.630 9.675 7.930 9.000 6.895 9.675 8.195 9.260 6.890 9.690 8.210 9.000 9.000 8.708 8.708 9.000 9.000 9.675 9.675 6.800 6.800 9.675 7.400 9.000 6.629 9.675 6.720 9.000 6.650 9.670 7.950 6.350 6.350 7.700 7.700 6.233 6.233 7.433 7.433 8.730 6.800 9.380 7.400 6.298 6.298 7.438 7.438 9.000 6.220 9.675 7S80 6.650 7.750 6.650 7.750 10S staðgreiðsuiafsL af ftalbsrðum og skiprjiigu á sendðiaum 10% staðgreið sluafslitta af vinnu við skiptjngu og af hjólhör ðum : 10S staðgreiðsluafslittur af hjóibörðimi 4) 10% staðgreiðsluafsláttur af hjóibörðum, 5% af skipbngu i sendMum 5% staðgreiísluafslátuir af hjólbörðum C) 5% staðgreiðsluafslittur af vinnu við skiplingu og af nýjurn hjólbarðum, 10% af sófuíum hjóibörðum 5% staðgreiðsluafsláttur af vinnu við skiptingu og af hjótbárðum 8) 10% staðgreiðsluafslí ttur af hjólbörðum, 5% af rinui rið skiptingu í;15%staðgreMufslátturnðvinnuviðslúptir^,10%afriomjim 10) 15% staðgreiðsfuafslittur af rretone-hjMitrðuni, 10% af oðram hiólbörðum_________________ aðir hjólbarðar séu hagkvæmari kost- ur nú en þeir voru á síðasta ári. í meðfylgjandi töflu má sjá hæsta og lægsta verð nýrra hjólbarða, negldra og ónegldra á hverj- um stað en tekið skal fram að verðið á við um margar tegundir hjólbarða. Því ætti ekki að líta eingöngu á það því gæði hjólbarða eru misjöfn. í könnuninni kom jafnframt fram að verð sambærilegra hjólbarða getur verið mjög mis- jafnt og munar þar í sumum tilvikum allt að 15-20%. Skipting, um- felgun og jafnvæg- isstilling hefur hækkað I verði um 7% frá síðustu könnun og 26% munur er á hæsta og lægsta verði sé miðað við fólksbíla en 44% fyrir sendi- bíla. Það ætti því að brýna fyrir neytendum að bera saman verð og gæði áður en lagt er út í hjólbarðakaup og skiptingu. -ÓSB Kúariða í kjötkrafti? Lesandi DV hafði samband og spurðist fyrir um hvort mögulegt væri að kúariða gæti leynst 1 kjöt- krafti sem fluttur væri inn frá lönd- um þar sem kúariðan hefur fundist. Lesandi þessi, sem er matsveinn, sagðist hafa velt þessu fyrir sér þar sem kjötkrafturinn væri búinn til úr kjötafgöngum hvers konar. Halldór Runólfsson yfirdýralækn- ir sagðist halda að hverfandi líkur væru á því að kúariðan fyndist i kjotkrafti. „í langan tima hafa verið í gangi aðgerðir, sem viðurkenndar eru af Evrópusambandinu, þar sem öllu áhættukjöti er fargað. Kjöt frá búum, þar sem komið hefur upp kúariða, fer aldrei í framleiðslu. Auk þess er mænan, og annar vefur sem getur innihaldið kúariðu, ekki notuð í neina framleiðslu en kúarið- ^" ¦' " —¦-- - ¦_______. _' .-:'.¦¦• ¦JtíaaaaWz.Z* ^áaáhajat&fe- 'W'- l&m ^XaS- ¦ ¦¦h m —i mrt _U~T 4MH&-k ia3rS6&' _$;. S»i W #ft 4 an hefur verið bundin við taugavef og önnur svoleiðis líffæri. Þetta á reyndar við um öll sláturdýr, þ.e. taugavefur er ekki nýttur." innflutning til íslands landa. Halldór segir að í þessu sambandi verði að treysta samþykkt- um Evr- ópusam- bandsins. Þeir hafi gott eftir- lit með þessu í Bretlandi og ekki hafi þótt ástæða til að banna né annarra -ÓSB Churchill Auto Keflar skepti Olafestingar 3þrengingar 7 mm listi 26" hlaup 3" Magnum 3 skota 12 ga. Ein allra bestu kaup sem hægt er að gera í 1 sjálfhlaðandi haglabyssu. Spoítvörugerðiri Mávahlíð 41,105 Reykjavík s. 562-8383.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.