Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.2000, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.2000, Blaðsíða 25
ÞRIDJUDAGUR 31. OKTÓBER 2000 37 x>v Tilverá Bíófréttir Vinsælustu kvikmyndirnar í Bandaríkjunum: Nornin náði ekki toppnum Fjórðu vikuna í röð er Meet the Parents vin- sælasta kvikmyndin í Bandaríkjunum og er komin í 100 milljónir dollara í aðsókn. Ljóst er að hún verður meðal vin- sælustu kvikmynda árs- ins. Þessar miklu vin- sældir hafa komið á óvart en sýna um leið að þær myndir sem var gert út á að myndu taka efsta sæti listans með mikilli markaðssetningu hafa ekki ná hylli áhorfenda. Síðasta dæmið er fram- hald Blair Witch Project, Book of Shadows: Blair Witch Projects, sem þrátt fyrir að vera sýnd í rúmlega þrjú þúsund sýningarsölum náði ekki að skáka Meet the Parents. Ein ástæða fyrir því að aðsóknin á Blair Witch klikkar er að myndin hefur fengið afar slæma dóma, frumleikinn er horfinn og spennan engin. Þá þykir HELGIN 27. til 29. oktober Meet the Parents Fyrrum CIA-leyniþjónustumaðurinn og tílvonandi tengdasonur hittast. Robert De Niro og Ben Still- er í hiutverkum s/'num. ljóst að ónnur kvikmyndin í röð með John Travolta er fá litla að- sókn, en Lucky Numbers nær að- eins sjöunda sætinu. Aftur á móti er Remember the Titans á góðu róli, er í þriðja sæti listans og hefur verið í fimm vikur í efstu sætum. ÁOAR UPPHÆDIR 1 PUSUNDUM BANDARIKJADOLLARA. FYRRI INNKOMA FJÖLDI SÆTI vika tttill HELGIN: ALLS: BÍÖSALA © 1 Meet the Parents 15.048 100.014 2647 e _ Book of Shadows: Blair Witch 2 13.223 13.223 3317 © 3 Remember the Titans 8.027 87.767 2803 o 2 Bedazzled 7.829 24.146 2570 o 4 Pay It Forward 6.803 19.035 2130 o _ The Little Vampire 5.719 5.719 2009 e _ Lucky Numbers 4.536 4.536 2497 o 6 The Contender 2.451 13.986 1639 o © 5 The Legend of Drunken Master 2.429 7.379 1345 497 11 Best in Show 1.827 9.239 © 8 The Exorcist 1.585 37.216 1401 © 9 The Ladies Man 1.511 11.898 1823 © © © 7 Lost Souls 1.369 15.158 1708 1204 707 10 Dr. T and the Women 12 Almost Famous 1.288 11.080 695 29.819 © 18 Billy Elliot 573 1.586 37 © 14 Bring It On 398 66.664 857 © 16 Bamboozled 357 1.518 243 © 15 Dlgimon: The Movie 332 9.009 958 © _ The Perfect Storm 316 181.716 507 Vinsælustu myndböndin: Grín og alvara ÚÆi Tvær efstu myndir síðustu viku, gamanmyndin Deuce Bigalow: Male Gigolo og dra- mað Englar alheimsins, héldu sínum sætum þrátt fyr- ir atlögu frá geimfantasíunni Mission To Mars, róman- tísku gamanmyndinni The Story of Us og fjölskyldu- myndinni Stúart litla, sem eru þær þrjár myndir sem koma nýjar inn á listann þessa vikuna. Mission to Mars, sem Brian De PaLma leikstýrir, gerir út á það að eitt sinn hafi verið líf á Mars og við fylgjumst með leið- angri frá jörðinni til Mars þar sem margt fer úrskeiðis. Myndin þykir flott en frekar efnisrýr og hæg. Það sama á við The Story of Us, myndin þykir ekki nógu fyndin eða rómantísk og hafa srjörnur myndarinn- ar, Bruce Willis og MicheUe Pfeiffer, oft- ast gert betur. Stúart litli er aftur á móti mynd sem fengið hef- ur góðar viðtökur, þykir frumleg og skemmtileg, en Stúart litli er ekki lítill strák- ur heldur mús. Varla heldur Deuce Biga- low... efsta sætinu í næstu viku, því á markaðinn i dag kem- ur Erin Brockovich, einhver vinsælasta kvikmynd ársins. The Story of Us. Bruce Willis og Michelle Pfeiffer eru í skilnaö- arhugleiðingum. rALT'-:*__¦¦»__.__ SÆTI Q @ Q © © i © © © © © © FYRRI VIKA 1 2 Tmii. (DREinNGARAÐIU) Deuce Blgalow: Male Gigolo (sami Englar alheímsins (háskólabíó) Mission To Mars (myndform) The Story of Us isam-myndbönd) Any Given Sunday (sammyndbönd) Boys Don't Cry (skífan) Down To You (skífani Girl, Interrupted iskifan) Stúart litli (skífan) Boiler Room (myndformi Being John Malkovich ih.askolabíó) The Hurricane isammyndbönd> East Is East (háskölabíó) Gorgeous (skífan) Toy Story 2 (sam-myndbönd) Brokedown Palace iskífan) Simpatico ibergvík) The Talented Mr. Ripley iskífan) Snow Falling On Cedars (sam-myndböndj American Beauty (sammyndböndj — VIKUR ÁUSTA 2 | 2 i 1 1. 3 2 3 7 1 3 5 7 4 5 2 5 6 8 2 11 DV-MYNDIR ING' Tvö tónskáld með gleraugu Ríkarður Friðriksson og Atli Heimir Sveinsson. ART2000 lokið Lokatónleikar ART2000 hátíðarinnar voru haldnir í Salnum í Kópavogi á laugardags- kvöld. Á lokakvöldinu var reynt ab horfa til framtíðar og bera hana saman við fortíð- ina. Flutt var verk eftir Konrad Boehmer frá 1968 en einnig verk eftir kornung tón- skáld, íslensk og erlend. Áhugafólk um samtímatónlist var mætt á lokáhátíðina og var ánægt að sjá. Sigrún og Sigrún Sigrún Pálsdóttir og Sigrún Pálsdóttir fasteignasali, amma hennar. Ihugult ungt fólk Þóra Marteins nemi asamt Davíð B. Franzsyni tónskáldi. Glæsilegt par Hanna Björk flugfreyja og Baldur.com Abyrgir a&ilar Óli Lúthersson húsvörður og Líney Jóhannsdóttir veitinga- stjóri. Skógrækt: Tré ársins. - 2000 Skógræktarfélag Islands hefur valið „Tré ársins" áriö 2000 en það er voldugur hlynur við húsið Sólheima á Bíldudal í Arnarfirði. Af þessu tilefni var boðað til sérstakrar athafnar við Sólheima á Bíldudal undir limi hlynsins laugardaginn 28. október kl. 16. Þar afhenti m.a. formaður Skóg- ræktarfélags íslands, Magnús Jó- hannesson, viðurkenningar er tengjast hinum glæsilega hlyn. Útnefningunni er ætlað að beina sjónum almennings að því* gróskumikla starfi sem unnið er um land allt í trjá- og skógrækt. 1 T Ji iHfts !Hfw--.<< i .vfef —-SWtfe ' *&.-' |JB —_JL- fcvjp '.-¦' <¦-•:•.¦ ¦ :¦* . Smáauglýsingar Þjónustu- auglýsingar ?I 550 5000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.