Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.2000, Síða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.2000, Síða 2
2 MIÐVIKUDAGUR 1. NÓVEMBER 2000 DV Fréttir Týndi læknissonurinn þegir enn: Hvarf í Kaliforníu - grátbað félaga sína um hjálp eftir að hafa verið rændur bíl og skilríkjum Enn hvílir þagnarhjúpur yflr ótíma- bærum dánarúrskurði og hvarfi Hall- dórs Heimis ísleifssonar í Bandaríkj- unum fyrir rúmum tólf árum. Halldór dvelur nú á heimili Kristínar systur sinnar í Ártúnsholtinu í Reykjavík sem ver hann fyrir ágangi fjölmiðla sem sækja stíft á að fá skýringar á ferðum læknissonarins öll þau ár sem hann var talinn látinn. Hjálparkall Halldór stundaði hagffæðinám við North Texas University vorið 1988 þeg- ar hann brá sér í frí til Kaliforníu. Eft- ir að hafa dvalið þar í nokkra daga hringdi hann í örvinglan í skólafélaga sína í Texas og bað þá um að senda sér fé fyrir flugfarseðli til baka þar sem bifreið hans hefði verið stolið auk allra skilríkja sem í honum voru. Virtist Halldór vera örvæntingarfullur þegar hann bað félaga sína um hjálp símleið- is frá Kalifomíu. Þetta var 14. mars 1988. Félagar Halldórs bragðust skjótt við og símsendu honum féð og biðu þess rólegir að hann skilaði sér í skól- ann aftur. Ekk ert heyrðist hins vegar frá Halldóri og ekki lét hann sjá sig. í kjöl- farið var lögregiu tilkynnt um hvarf hans. Bif- reið Hall- dórs I fetensliMf náms. "?*«■ týndur Bandankjunu- ekkettilhans S*lst*ðanl4. fannst síðar í Fréttir DV af hvarfi Halldórs Heimis voriö 1988. skömmu smábæ skammt frá landamærum Mexíkó. Spurning- unni um hvort Halldór fór sjálfur yfir landamærin til Mexíkó getur enginn svarað nema hann sjálfur. Einkaspæjarar I byijun júni 1988 birtir DV látlausa frétt á baksíðu þar sem segir frá ráða- gerðum þess efhis að gera einkaspæj- ara út af örkinni til að grennslast fyrir um afdrif Halldórs. Utanríkisráðuneyt- ið stendur ráðþrota gagnvart hvarfi mannsins og segja ráðu- neytismenn að fátt sé til ráða enda sé fjöldi manns- hvarfa í Bandaríkjun- um slíkur að vart verði tölu á komið. Eftir það ríkir þögnin ein um afdrif \ læknisson- arins og hagfræði- nemans í Texas. Einkamál? Kristin ísleifsdóttir, myndlistarkona og systir Halldórs, hefur lýst því yfir að hún hyggist semja við Morgunblað- e\nW»- ið um birtingu frásagnar bróður síns um týndu árin tólf. Segir Kristín að heimkoma bróður síns sé einkamál fiölskyldunnar og komi ekki öðrum við. Stjómendur Lánasjóðs íslenskra námsmanna og Vátryggingafélags ís- lands era þó á öðru máli. Lánasjóður- inn felldi niður allar endurgreiðslu- kröfur á umtalsverð námslán Halldórs eftir að hann hafði verið úrskurðaður látinn 14. mars 1988 og Vátryggingafé- lagið hafði greitt út líftryggingu hag- fræðinemans sem allt í einu er sprell- lifandi á heimili systur sinnar í Ár- túnsholtinu. Skuldbindingar Þó Halldór Heimir kjósi að þegja um ferðir sínar síðastliðin tólf ár þarf hann fyrr en síðar að gera fyrrgreindu tryggingarfélagi og Lánasjóði ís- lenskra námsmanna grein fyrir því hvemig hann ætli að standa við skuld- bindingar þær sem hann gerði áður en hann var úrskurðaður látinn um miðj- an marsmánuð 1988 - þar sem hann er í raun lifandi nú haustið 2000. -EIR Bóndi í Biskupstungum: Þungt um hjarta vegna fósturvísa - stofnanir bænda hafa daufheyrst DV, SUDURLANDI:_____________________ „Mér er ákaflega þungt um hjarta, þetta er ákvörðun sem ég er verulega ósátt við. Ég er þeirrar skoðunar að ís- lendingar eigi ómældar gersemar þar sem íslensku búfiárkynin eru, það er einsdæmi í okkar heimshluta að eiga öll sin aðalbúfiárkyn af upprunalegum stofnum, óblönduð í ræktun og í raun- veralegri notkun," sagði Sigríður Jónsdóttir, bóndi í Gýgjarhólskoti í Biskupstungum, við DV í gær eftir að landbúnaðarráðherra kynnti niður- stöðu sína í kúamálinu. Sigríður segir að þó búið sé að blása til samanburðar- tilraunar verði niðurstaða hennar ekki byggð á sama grunni. „Tilraunin mun byggjast á hlutum sem hægt er að ná með úrvalsræktun, eiginleikum sem hægt er að mæla, eig- inleikum eins og júgri og spenagerð, mjöltum og skapi sem hefur verið ræktað markvisst í norsku kúnum undanfama áratugi. Þrátt fyrir ítrek- aðan vilja íslenskra bænda á því tíma- bili tO þess að þetta verði tekið inn í Helgi Jóhannsson: Reynum að búa til gullmola Helgi Jóhannsson er nú að láta af störfum sem framkvæmdastjóri Sam- vinnuferða-Landsýnar og var að taka saman á skrifstofu sinni þegar DV hafði samband við hann í fyrra- dag. Hann vildi ekkert segja um þær uppsagnir starfsfólks og breytingar sem verið er að gera á rekstrinum. Alltaf mætti búast við nýjum áherslum með nýjum mönn- um og vísaði hann á verðandi fram- kvæmdastjóra, Guðjón Auðunsson. Guðjón tekur formlega við af Helga í desember. Helgi hyggst þó ekki sitja auðum höndum þegar hann gengur út af skrifstofunni hjá SL og tfi að byrja með mun hann starfa við ráð- gjafarfyrirtækið Mola sem hann mun reka með syni sinum sem starfar hjá fiárfestingarbanka í Ameríku. Helgi vildi ekkert segja um hvað síðar yrði. „Ætli við reynum ekki bara að búa til úr þessu gullmola," sagði hann og hló við. -HKr. Helgi Jóhannsson. hann i hálfkæringi fyrir 25 árum; því miður hafa orð hans ræst að þessu leyti,“ sagði Sigríður Jóns- dóttir. DV-MYND NH Fjósamenn Guðni Ágústsson landbúnaöarráðherra og formaður Félags kúabænda hjá íslenskri mjólkurkú. ræktunarstörf í auknum mæli þá hafa ræktunarmenn daufheyrst við þeim óskum og þar af leiðandi dregist mjög aftur úr,“ sagði Sigríður. Hún segir að þar hafi nautgripa- ræktarráðunautar og landsráðunautur í nautgriparækt verið í broddi fylking- ar. „Landsráðunautur í nautgripa- rækt, Jón Viðar Jónmundsson, hefúr ráðið þama lögum og lofum á þessu tímabili. Og það var ekki fyrr en bænd- ur höfðu um árabil barist fyrir að þess- ir hlutir fengju meira vægi að það var farið að leggja áherslu á þá,“ sagði Sig- ríður. Hún segir að menn hafi verið búnir að vara við þessu fyrir löngu. „Kunningi minn sagði mér það í gær að fyrir um 25 árum hefði hann sagt Jóni Viðari frá því að ef ekki yrði gert átak í því að breyta ræktunarstarfí, þá myndi enda með því að það þyrfti að fLytja inn nýjar kýr. Þessi maður er ákafur talsmaður íslensku kýrinnar og er á móti innflutningi. En þetta sagði Getum náð sömu hagkvæmni Rök þeirra sem vilja fá nýtt kúakyn inn í landið hafa með- al annars verið þau að með því næðist meiri hagkvæmni og með tímanum ódýrari vara tfi neytenda, er hægt að standa gegn þvi? „Við getum náð þessum hagkvæmni- markmiðum með öðr- um leiðum, tfi dæmis með aukinni áherslu á ræktunarstarf og það er ekki endilega þar með sagt að kýr sem mjólkar meira skfii meiri peningum i budduna fyrir mig eða neytandann, það eru til margar leiðir að því marki og ég er ekki viss um að innflutningur sé besta leiðin. Og þar að auki getum við, ef við verðum þrjósk, ákveðið að halda í íslensku kúna og standa vörð um hana; þá getur vel verið að þjóðfé- lagið og veröldin sjálf verði orðin þannig að þetta verði efni sem við höf- um í höndunum sem fæst ekki annar staðar og verður verðmæti," sagði Sig- ríður. -NH Strandamenn stofna Strandagaldur ehf.: Fýrirtæki um galdrarannsóknir Strandagaldur er nýtt fyrirtæki sem sérhæfir sig í að stunda rann- sóknir og draga saman vitneskju um galdraöldina á íslandi, þjóðsagnir, hugmyndaheim og menningararf Strandasýslu. Magnús Rafnsson, ein’n aðstand- andi Strandagaldurs, segir að fyrir- tækið hafi upphaflega verið stofnað i kringum galdrasýninguna á Hólma- vík. „Við stefnum að því að setja upp fióra sýningarstaði í sýslunni. Það er þegar búið að setja upp sýninguna á Hólmavík, en í framhaldi af henni er það svo Laugarhóll í Bjarnafírði, ein x DV-MYND GUÐFINNUR Frá galdrasýningu á Hólmavík Strandamenn hyggjast nú færa út kvíarnar og stofna gatdrafyrirtæki. í Hrútafirði og að lokum sýning í Tré- kyllisvík. Við erum þegar byijaðir að undirbúa sýninguna á Laugarhóli en hinar tvær eru enn þá á hugmynda- stiginu, þemun eru á hreinu en öll út- færsla er eftir. Aðsóknin að galdra- sýningunni á Hólmavík hefur farið fram úr öllum vonum og við fengum mun fleiri gesti í sumar en reiknað var með. I framtíðinni er ætlunin að standa fyrir fræðslu og útgáfustarf- semi. Okkur langar t.d. til að sýna Jóni lærða þann heiður sem hann á skilið og gefa út galdrarit sem ekki hafa komist á prent.“ Kip Óviöunandi mismunun Sjómenn saka Pál Benediktsson frétta- mann um óvönduð vinnubrögð og hags- munagæslu í sjón- varpsþáttunum „Aldahvörf - sjávar- útvegur á tímamót- um“ eins og fram kom í DV í gær. Guðbjöm Jónsson, formaður Landssambands íslenskra fiskiskipaeigenda, sendi útvarpsstjóra Ríkisútvarpsins - Sjónvarps harðorðar mótbárur vegna einhliða umfiöllunar um fiskveiðistjómun í þættinum. Umrót í ferðageiranum Á sama tíma og ferðaskrifstofan Samvinnuferðir-Landsýn hefur ákveð- ið að draga saman seglin eru reyndir aðilar á sviði flug- og ferðamála að vinna að stofnun nýrra ferðaskrifstofa. Minnst tvær ferðaskrifstofur munu í undirbúningi og stofnun nýs flugfélags sem hyggst fljúga til London langt komin. Dagur greinir frá. Hækkar bensín og dísilolíu Olíufélagið Esso hækkar á morgun verðið á bensíni og dísfiolíu. Bensínið mun hækka um 1,40 krónur lítrinn en dísilolían um 1,60 krónur. Vísir grein- ir frá. Loftpúðaskip til Eyja Þröstur Johnsen, framkvæmdastjóri VlP-hótels í Vestmannaeyjum, vill koma upp rekstri hraðfeiju á milli lands og Eyja, stystu leið upp á Bakka- fiöru. Hann er nú á Ffiippseyjum að leita að hentugu loftpúðaskipi. RÚV greinir frá. Seðlabankinn hækkar vexti Bankastjóm Seðiabanka íslands ákvað í gær að hækka stýrivexti bank- ans um 0,8%. Birgir ísleifur Gunnars- son seðlabankastjóri segir þetta m.a. tilkomið vegna þess að ekki hafi dreg- ið úr útlánum í bankakerfinu. Fá 34 fulltiúa í stjóm Á þingi BSRB, sem haldið var um síð- ustu helgi, voru sam- þykktar breytingar á stjómkerfi samtak- anna sem felast í því að öll aðildarfélögin 34 fá nú fúlltrúa í stjóm samtakanna. Mikill einhugur ríkti að sögn Ögmund- ar Jónassonar, formanns BSRB, um þessar breytingar. Atkvæðagreiðsla um verkfall Kennarar við Verzlunarskóla ís- lands hafa ákveðið að efnt skuli til at- kvæðagreiðslu um boðun verkfalls tfi þess að fylgja eftir kröfúm Félags fram- haldsskólakennara. Atkvæðagreiðslan fer fram á fimmtudag og fóstudag. Helmingur óánægður Tvær nýjar skoðanakannanir Gallups og PriceWaterhouseCoopers um viðhorf fólks til launa sinna sýna að um þriðjungur fólks er ánægður með laun sin en helmingur óánægður. Áhrif á geðheilsu Hart vai- tekist á um þverpólitískt frumvarp á Álþingi í gær um að færa klukkuna fram um eina klukkustund á sumrin. Vilhjálmur Egilsson gaf lítið fyr- ir það álit sérfræð- inga á geðdeild Landspítalans að breyt- ingin hefði áhrif á svefn fólks. Ekkert gæfi tfi kynna að geðheilsa íbúa á vest- urströnd írlands væri verri en íbúa á Austurlandi. -HK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.