Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.2000, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.2000, Blaðsíða 4
4 MIDVIKUDAGUR 1. NÓVEMBER 2000 Fréttir I>V íslensku kýrnar eru norskar og norsku NRF-kýrnar eru skoskar: Landbúnaðarráðherra: Fjarskyldar frænkur DV-MYND NATIONEN Á norskri grund Guöni Ágústsson landbúnaöarráöherra viö hliöina á norskri kú. Ef til vill á hún eftir aö setja mark sitt á íslenska kúarækt. landakynin hafa verið ræktuð sem tví- nytjakyn, þar sem bæði er verið að huga að framleiðslu á mjólk og kjöti. Hvað mjólkurffamleiðslu varðar eru norsku kýmar mun nythærri heldur en þær íslensku. Meðalársnyt í norsku kúnum er rúm 6000 kíló, en í þeim ís- lensku 4.500-4.600 kíló. I þessu sam- hengi getur fóður Jóhanna haft mikið að Sigþórsdóttir segja. Til dæmis blaöamaöur liggja fyrir mjög nákvæmar rann- sóknir á því að erfða- ffæðilega er enginn munur á rauðu kúnum í Svíþjóð og Noregi. En meðal- munur afurða milli landanna er þó um 2500 kíló. íslenska tilraunin miðar m.a að því að bera íslenska og norska kyn- ið saman við sömu aðstæður. Mesti ávinningurinn Þess ber að geta að íslenska tilraun- in verður ekki sú fyrsta sinnar tegund- ar. Á árunum 1994 og 1995 var gerður samanburður á norskum og íslenskum kúm. Sú rannsókn fór fram í Færeyj- um. í ályktun skýrslu um þennan sam- anburð segir að niðurstöður hafi mjög hnigið í þá veru að norsku kýmar hafi sýnt umtalsverða yfirburði á flestum sviðum, m.a. var 20-25 prósent munur á afurðum kynjanna. „Hvað júgur- og spenagerð varðar er ekkert vafamál að íslensku kýmar standast ekki sam- anburð við erlend mjólkurkúakyn," sagði Jón Viðar. „Mjólkurffam- leiðslan er að taka miklum breytingum. í framtíðinni mun reyna miklu meira á umgengnis- þætti, fýrst og fremst hreysti og heil- brigði gripanna. Þá fara júgurheil- brigði og frjósemi þeirra að skipta meira máli. Fyrir tæpum 30 árum hófu Norðmenn að taka mikið tiilit til þess- ara þátta. Tölur sem hafa komið síð- ustu árin sýna ótvirætt að það er farið að skila árangri. Þegar við horfum fram í tímann tel ég að mesti ávinning- urinn af innflutningi fósturvísa verði í þessum þáttum." -JSS Innlent fréttaliós Norski NRF-kúastofninn, sem fóst- urvísar verða fluttir úr hingað til lands, er blanda af gömlum kynjum í Noregi. Meginuppistaöan er skoskar Ayrshire-kýr, sem kenndar eru við samnefnt hérað í Skotlandi. Þetta var þekktasta mjólkurkúakyn í norðan- verðri Evrópu um síðustu aldamót. Það hefur myndað grunninn í öllum rauðum og rauðskjöldóttum kúm í norðanverðri Evrópu við blöndun við önnur kúakyn, sem fyrir voru í við- komandi löndum. Kynin hafa svo ver- ið nefnd samkvæmt því. „Við getum sagt að kúakynin í Nor- egi, Svíþjóð og Finnlandi séu afar skyld innbyrðis. Undanfarin ár hafa þeir verið að nota sömu toppnautin í öllum löndunum," sagði Jón Viðar Jónmundsson, nautgriparæktarráðu- nautur hjá Bændasamtökum íslands. „Nú er að komast á formlegt samstarf yfir öll Norðurlöndin, að íslandi und- anskildu, í þessari ræktun. Innan tíu ára verður þetta örugglega orðið ein ræktunarheild." DV-MYND SVEINN SIGURMUNDSSON Litll og stóri Þessi mynd var tekin í Færeyjum þegar gerö var saman- buröarrannsókn á íslenskum og norskum kúm. Eins og sjá má er stæröarmunurinn mikill. Lengri og kjötmeiri Þótt grunnkyn norsku kúnna sé rautt eða rauðskjöldótt finnast mun fleiri litir í stofninum. NRF-stofninn er myndaður með blöndun við gömlu kynin, þannig að leifum af þeim litum má sjá bregða fyr- ir. TU dæmis hefur svörtum gripum að ein- hverju leyti verið blandað inn í stofninn. íslenska kýrin er talin koma upphaf- lega frá Nor- egi. Að sögn Jóns Viðars hafa verið gerðar ýmsar erfðafræðUeg- ar rannsóknir á skyldleika og uppruna kynja, sem Emma Eyþórsdóttir hefur tekið þátt í fyrir Islands hönd. Þær rannsókn- ir sýna að íslensku kýmar eru tals- vert skyldar gömlu landkynjunum í Noregi. Hins vegar er skyldleikinn við NRF-kúastofninn orðinn mjög lítUl, því þar er skoski uppruninn ríkjandi. Norsku kýmar eru talsvert þyngri en þær íslensku. Að meðalþyngd eru þær 550-600 kUó en íslenska kýrin er 430-450 kUó. Byggingarlagið er sömu- leiðis mismunandi, en þær norsku eru lengri og mUdu kjötmeiri. Norður- Mín stærsta ákvörðun DV, SUDURLANDl:_______________ „Þetta er mjög stór ákvörðun sem hefúr kostað mikinn tima. Jú, þetta er ein stærsta ákvörðun sem ég hef tekið sem landbúnaðarráðherra," sagði Guðni Ágústsson landbúnaðarráð- herra á fóðurganginum í fjósinu á tU- raunabúinu að Stóra-Ármóti í gær. „Fyrst og fremst er þetta tilraun og ákvörðun verður tekin á grundveUi hennar. í þessu eru miklar tilfinning- ar, en það stendur aUs ekki tU að fóma þeim þætti sem mikUvægastur er og rætt hefur verið um að í íslenskri mjóU? sé vöm gegn sykursýki og að auki sýnum við vUjann í verki með því að setja af stað viðbótarræktunarátak með íslenska kúastofninn," sagði ráð- herra. í gær var greint frá því að Norð- maður hefði látist af völdum C. Jacobs- sjúkdómsins sem rakinn er tU kúariðu. Varpar það ekki skugga á ákvörðun ráðherra? „í þessum málum verður engin áhætta tekin, sé svo að kúariða ftnnist í Noregi verður farið mjög vel yfir það mál. Ég hef nú fengið campylobacter, kom með það heim frá Kína, þannig að þessi norski vinur minn sem hefur faUið fyrir þessum sjúkdómi getur hafa fengið þetta annars staðar í sig, en yfir þetta mál munum við aUt sam- an fara,“ sagði Guðni. -NH Afkastameiri kýr „Ég fagna ákvörðun ráð- herra, það hefur lengi verið vitað að það er þörf á að kynbæta íslenska stofhinn svo við höldum í við ná- granna okkar í erfðaframförum og það er hagkvæmt að nýta þeirra erfða- framfarir," sagði Ari Teitson, formað- ur Bændasamtakanna, við DV. Ari segist halda ef af framhaldsinnflutn- ingi verður muni bændur fá afkasta- meiri kýr og með tímanum ódýrari mjólk og betra kjöt. -NH Ákvörðunin kom ekki á óvart „Það er mjög gott að það skuli vera komin niðurstaða í þetta mál og hún kemur mér ekki á óvart. Það hefúr sýnt sig að fagleg rök með þessari umsókn voru mjög traust og umsagnir fagaðUa sem landbúnaðarráðherra hefur aflað sér staðfesta að svo var,“ sagði Þórólfúr Sveinsson, formaður Landssambands kúabænda. -NH Hvassviðri Noröanátt, víða 18 til 23 m/s í dag en síðan 20 til 25. Snjókoma norövestan til, slydda eöa rigning norðaustanlands og á Austfjöröum en skýjaö meö köflum á sunnanveröu landinu. Vægt frost víöa norövestan til en annars hiti 0 til 6 stig, mildast allra syöst. "““"“““““"‘rÍ víuÁvm ?WnT*EEW|8íe AKUREYRI Sólartag í kvöld 17.10 16.43 Sólarupprás á morgun 09J.5 08.10 Siödegisfloö 21.33 02.06 Árdegisflóð á morgun 09.57 14.30 Sliýringar ft VBÓurfáliniim ^^vindatt lOV-Hin ~'*VVINDSTYRKUR ' V_„T HÐÐSKÍRT I rtMrtrum á sekúndu 1 O O ŒTTSKYJAÐ HALF- SKÝJAÐ SKYJAÐ ALSKÝJAÐ RIGNING SLYDDA SNJOKOMA ÉUAGANGUR ÞRUMU- SKAF- VEÐUR RENNINGUR WfO'wö') ii mw^nim Vegir færir vestanlands Nokkuö hvasst er um vestanvert landiö en vegir færir. Á Vestfjöröum er jeppafært um Klettsháls. Snjór og hálka er á heiðum á Noröurlandi og Austurlandi. (=3SNJÓR mm ÞUNGFÆRT mm ÓFÆRT mmmmmmgjmmmsmm Vægt frost norðvestan til Lítið eitt hægari síödegis á morgun. Snjókoma norðvestan til, slydda eöa rigning noröaustanlands og á Austfjöröum en skýjaö meö köflum á sunnanveröu landinu. Vægt frost víöa norövestan til. : j Virsdur: C 8—13 !l;/s\ Hiti 0° tii 6° Noróan 8 til 13 m/s og skúrir eöa slydduél noröan og austan til en víða léttskýjaö á sunnan- og vestanveröu landínu. Hitl O til 6 stig. Hiti 0° til 5' Austan og noröaustan 5 tll 8 m/s. Slydduél norðaustan tll en víöa léttskýjaö sunnan og vestan tll. Hltl 0 tll 5 stlg. Vindun ( 5-10 m/s \ Hiti 0° til 5° Norölæg átt og stöku él noröan til en léttskýjaö sunnan tll. Svalt í veðri. 'i/cxViil'. Hiií. £ ' "íjCm AKUREYRI slydda BERGSSTAÐIR slydda BOLUNGARVÍK snjóél EGILSSTAÐIR KIRKJUBÆJARKL. léttskýjað KEFLAVÍK skýjaö RAUFARHÖFN rigning REYKJAVÍK skýjaö STÓRHÖFÐI léttskýjaö BERGEN skúrir HELSINKI lágþokublettir KAUPMANNAHÖFN skýjaö ÓSLÓ léttskýjaö STOKKHÓLMUR ÞÓRSHÖFN léttskýjaö ÞRÁNDHEIMUR léttskýjaö ALGARVE heiöskírt AMSTERDAM skúrir BARCELONA heiöskírt BERLÍN léttskýjaö CHICAGO skýjaö DUBLIN skúr á síö. kls. HAUFAX skúr á síö. kls. FRANKFURT rigning HAMBORG skýjaö JAN MAYEN slydda LONDON skýjaö LÚXEMBORG skýjaö MALLORCA MONTREAL léttskýjaö NARSSARSSUAQ heiöskírt NEW YORK heiöskírt ORLANDO heiösklrt PARÍS skúr VÍN rigning WASHINGTON heiðskírt WINNIPEG heiöskírt 1 0 -1 3 4 3 2 3 2 7 7 8 5 9 4 8 12 8 10 7 13 4 8 8 9 2 9 6 7 1 -11 7 16 9 8 1 8

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.