Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.2000, Qupperneq 8

Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.2000, Qupperneq 8
8 Viðskipti Umsjón: Viðskiptablaðið Afkoma Islands- banka-FBA versnar - hagnaðurinn 884 milljónum króna minni en á sama Samkvæmt óendurskoðuðu árs- hlutauppgjöri nam hagnaður af rekstri Íslandsbanka-FBA 1.686,5 milljónum króna fyrir skatta fyrstu níu mánuöi ársins, eða 1.196,5 milljónum króna eftir skatta. Hagnaður minnkar þannig á milli ára en á sama tíma í fyrra nam samanlagður hagnaður ís- landsbanka hf. og Fjárfestingar- banka atvinnulíflns hf. 2.433,7 milljónum króna fyrir skatta og 2.081 milljón eftir skatta. í frétt frá Íslandsbanka-FBA kemur fram að minnkun hagnaðar stafar öðru fremur af gengistapi á markaðsskuldabréfum bankans á fyrri hluta ársins sem öil voru færð niður í markaðsverð í 6 mán- aða uppgjöri. í fréttinni er vakin athygli á að vegna sameiningar- innar eru tölur frá síðasta ári ekki að öllu leyti samanburðarhæfar. Sú þróun er að verða hér á landi sem víða annars staðar að það hægir á yfir sumarmánuðina. Jafh- framt urðu sveiflur á verðbréfa- markaði sem endurspeglast í lægri gengishagnaði af annarri fjármála- starfsemi en áætlanir gerðu ráð fyrir. Höfuöstöövar Islandsbanka/FBA tíma í fyrra Áframhaldandl endurskipu- lagning Haidið hefur verið áfram að endur- skipuleggja starfsemi bankans til að hámarka samlegðaráhrif og á tímabil- inu var stofnað Þróunarsvið sem hef- ur yfirumsjón með útrásarmálum bankans, stefnumótun, þróun nýrra starfssviða og umsjón með eignarhlut- um í öðrum viðskiptatengdum félög- um. VÍB tók að sér rekstur Ergo.is og starfsemi VÍB og Talentu hf., sem stýrir áhættufjárfestingarsjóðum bankans, var tengd betur saman. Þær breytingar voru liður í að samræma betur þá starfsemi bankans sem lýtur að eignastýringu og nýta betur sam- legðaráhrif. Arðsemi eigin íjár var 12,4% fyrstu níu mánuði ársins og verði ekki veru- legar breytingar á ytra umhveríí er útlit fyrir að arðsemismarkmið bank- ans um 17-20% arðsemi fyrir árið ná- ist ekki. Umsvif bankans halda hins vegar áfram að aukast og námu eignir hans 284,8 milljörðum króna þann 30. sept- ember og höfðu vaxið um 58,8 millj- arða eða 26% frá áramótum. Innlán hafa vaxið um 19,2% frá áramótum og útlán um 27,4%. SHARP Odýr skyndibitastaður til sölu 18 lítra og 800 watta, nettur örbylgjuofn býðst nú á góðu verði. Fínn í upphitun, prýðilegur í samlokugerð.góður fýrir ýmsa smárétti og pottþéttur poppari. Staðsetning er mjög miðsvæðis og opnunartími sveigjanlegur. Verði þér að góðu 'IvrJL'airfLL* - i 012.900- BRÆÐURNIR Lágmúla 8 • Sími 530 2800 www.ormsson.is Þróunarfélagið með 1.025 millj- óna króna hagnað Þróunarfélag íslands hf. skilaði 1.465 milljóna króna hagnaði fyrir skatta á fyrstu níu mánuðum ársins, samkvæmt óendurskoðuðu uppgjöri. Að teknu tilliti til reiknaðra skatta er hagnaður timabilsins 1.025 milljónir króna. I frétt frá Þróunarfélaginu kemur fram að raunávöxtun hlutabréfa í eigu félagsins nam 63,1% á ársgrund- velli. Nafnávöxtun hlutabréfa Þróun- arfélagsins sem skráð eru á aðallista Verðbréfaþings nam 61,1%. Til sam- anburðar má geta þess að heildarvísi- tala aðallistans hefur staðið í stað á tímabilinu að mótteknum arði með- töldum. Gengishagnaður hlutabréfa nam alls 1.709 milljónum króna, þar af er innleystur hagnaður vegna sölu hluta- bréfa 438 milljónir króna og óinnleyst- ur gengishagnaður 1.271 milljón króna. Á tímabilinum voru keypt hlutabréf fyrir 2.885 milljónir króna og seld yfir 2.458 milljónir króna. Gengistap vegna skuldabréfaeignar fé- lagsins nam 31 milljón króna á tíma- bilinu og er það fært að fullu til gjalda í rekstrarreikningi. í lok tímabilsins nema eignir félags- ins 7.084 milljónum króna, en þar af er hlutabréfaeign 5.828 milljónir króna og skuldabréfaeign 1.239 millj- ónir króna. Eigið fé félagsins nemur 3.891 milljónum króna, eða um 55% af heildareignum. Langtímaskuldir fé- lagsins nema 1.551 milljón króna. Grandi með fjölþjóðlegt sambankalán Þann 30. október sl. undirrituðu fulltrúar Granda hf. 17 milljóna evra, um 1.250 milljóna króna, sambanka- lánssamning sem Íslandsbanki-FBA og þýski bankinn Hamburgische Landesbank höfðu umsjón með. Lán þetta er fyrsta fjölþjóðlega sambanka- lánið sem íslenskt sjávarútvegsfyrir- tæki hefúr tekið. Auk Íslandsbanka-FBA og Hamburgische Landesbank komu þýski bankinn Vereins- und Westbank og ítalski bankinn Banca Monte dei Paschi einnig að lánveitingunni. Lán- ið er til fimm ára og mun íslands- banki-FBA hafa umsjón með láninu á lánstímanum. MIÐVIKUDAGUR 1. NÓVEMBER 2000 DV HEILDARVIÐSKIPTI 1092 m.kr. Hlutabréf 312 m.kr. Húsbréf 249 m.kr. MEST VIÐSKIPTI Baugur 63 m.kr. Ö Kaupþing 59 m.kr. Eimskip 38 m.kr. MESTA HÆKKUN O Lyfjaverslun Islands 6,6% O Delta 3,8% O Kaupþing 3,3% MESTA LÆKKUN O Stáltak 17,9% ©Talenta-Hátækni 10,0% O Bakkavör 3,8% ÚRVALSVÍSITALAN 1431,2 stig - Breyting 0,71 % Alliance & Leicest- er hyggst segja upp 1500 manns Alliance & Leicester hyggst segja upp 1500 manns og mun uppsögnun- um verða lokið fyrir lok árs 2003. Fyrirtækið hyggst gera þetta til aö geta viðhaldið sjálfstæði sínu. Upp- sagnirnar munu lækka kostnað um 100 milljónir punda á ári til ársins 2003. Stjórnendur munu ekki fá neinar almennar kauphækkanir í tvö ár og kauphækkanir i framtíð- inni verða tengdar árangri fyrirtæk- isins. síöastllöna 30 daga Ö Islandsbanki-FBA 523.086 Össur 463.730 Baugur 252.470 Tryggingamiöstööin 243.277 Eimskip 218.596 síöastlibna 30 daga O Pharmaco 5 % | OSH 5 % O Lyfjaverslun 4% O Vinnslustööin 4% j O SR-Mjöl 4% , síöastliöna 30 daga O ísl. járnblendifélagiö -47 % © Héöinn smiöja -39 % © Sláturfélag Suðurl. -33 % ! O ísl. hugb.sjóöurinn -27 % © Síldarvinnslan -19 % Hagnaður Deutsche Tele- kom sexfaldast Hagnaður Deutsche Telekom á þriðja ársfjórðungi var 6 sinnum meiri en á sama tima í fyrra. Hagn- aðurinn var 8,4 milljarðar evra og jókst salan um 14,5%. lUIlLVlLHiLIAVUaiL.,J DOWJONES 10590,62 14582,20 Enikkei l&S&P NASDAQ FTSE ___DAX I lcAC 40 1379,58 3278,36 6366,50 6924,68 6268,93 2,03% 1,86% 1,11% 0,19% 1,02% 2,32% 0,97% 01.11.2000 kl. 9.15 KAUP SALA |fe Dollar 86,050 86,490 EMPund 125,100 125,740 jL*J Kan. dollar 56,500 56,860 ..... Dönsk kr. 9,8650 9,9200 LT-TNorskkr 9,3520 9,4030 !■« Sænskkr. 8,6710 8,7190 |R matk 12,3482 12,4224 1 l_Fra. frankl 11,1927 11,2600 I Belg. frankl 1,8200 1,8310 E3 Sviss. franki 48,1600 48,4300 ChoII. gyllini 33,3162 33,5164 S^Þýskt mark 37,5387 37,7643 Oh-Bra 0,037920 0,038150 Aust. sch. 5,3356 5,3676 $*■ Port. escudo 0,3662 0,3684 Spá. peseti 0,4413 0,4439 L®J Jap. yen 0,792200 0,797000 I__ írskt pund 93,223 93,783 SDR 110,580000 111,250000 Becu 73,4193 73,8605

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.