Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.2000, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.2000, Blaðsíða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 1. NÓVEMBER 2000 Athugiö. Upplýsingar um vedbönd og eigendaferilsskrá fylgir alltaf viö afsalsqerö. Tilboðsverð á fjölda bifreiða Bílamarkaöurinn Smiðjuvegi46E v/Reykjanesbraut. Kopavogi, sími íSj| 567-1800 ^3* Löggild bílasala Opið laugardaga kl. 10-17 Opið sunnudaga kl. 13-17 Peugeot 206 '99, ek. 20 þús. km, 5 g., rafdr. rúður, fjarst. samlæs., álf. o.fl. Bflalán 900 þús. V. 1.190 þús. Honda Civic LSi V-TEC '97, ek. 88 þús. km, 5 g., rafdr. rúður, samlæs. Bflalán 800 þús. V. 950 þús. Subaru Legacy '98, ek. 57 þús. km, 5 g., rafdr. rúður, fjarst. samlæs., 16' álf. o.fl. V. 1.590 þús. Einnig: Subaru Legacy '97, ek. 61 þús. km, 5 g., bflalán 900 þús. V. 1.420 þús. Opel Vectra 1600,16 v.( '99, ssk., ek. 6 þús. km, fjarst. samlæs., álf., spoiler. V. 1.750 þús. MMC Galloper TDI '98, ek. 80 þús. km, ssk., bflalán 1.500 þús. V. 1.950 þús. Nissan Almera SLX '00, 5 g., ek. 2 þús. km, rafdr. rúður, samlæs., bílalán getur fylgt. V. 1.280 þús. Nissan Micra GX '98, ek. 24 þús. km, ssk., 1300 cc, 5g. Bflalán 700 þús. V. 890 þús. *1! Daewoo Lanos SX HB '98, ek. 25 þús. km, rafdr. rúður, samlæs., álf., þjófavörn, ABS. Bílalán 580 þús. V. 970 þús. Toyota Avensis 1,6 Terra st. 2000, ek. 5 þús. km, fjarst. samlæs., 5 g. Bílalán getur fylgt. V. 1.690 þús. Ford Escort Ghia 1,6 '97, ek. 31 þús. km, 5 g., rafdr. rúður, samlæs., toppl. Bflalán 720 þús. Listaverð 950 þús. Útsala 100 þús. út og yfirtaka á láni. MMC Eclipse 4x4 turbo '95, ek. 53 þús. km, 5 g., álf., topplúga, leður o.fl. V. 1.090 þús. Einnig: Eagle Taloon 4x4 turbo '95, ek. 99 þús. km, 5 g., leðurinnr. o.fl. Bflaián 950 þús. V. 1.190 þús., ath. skipti. VW Polo 1,41 '97, ek. 42 þús. km, 5 g., 3 d., álfelgur. Fallegur bíll. V. 650 þús. M. Benz E 230 Elegance '96, ek. 11 þús. km, ssk., 16' álf., leður, allt rafdr. o.fl. Bflalán 2.500 þús. V. 2.890 þús. Einnig: M. Benz 230E '91, ek. 174 þús. km, ssk., topplúga, rafdr. rúður, álf., ABS, cruisecontrol. Bflalán 300 þús. V. 1.090 þús. Nissan Terrano II SE 2,7 TDi '99, ek. 25 þús. km, ssk., rafdr. rúður, samlæs., álf., krókur o.fl. Bílalán 2.200 þús. V. 2.490 þús. Toyota Corolla XLi HB '97, ek. 76 þús. km, 5 g., rafdr. rúður, samlæs. V. 750 þús. Einnig: Toyota Corolla GLi 1600 '93, ek. 145 þús. km. V. 420 þús. Toyota HiLux extra cab m/húsi '90, ek. 160 þús. km, 35' álf., brettak., (39' breyt.) talst. o.fl. V. 690 þús. Peugeot Boxer '96, ek. 75 þús. km, kemur á götuna 3/97, einn eigandi frá upphafi, bilalán ca 1 millj. V. 1.600 þús., ath. skipti. Hyundai Elantra 1,8 station '97, 5 g., ek. 48 þús. km, samlæs., rafdr. rúður, vindskeið o.fl. Tilboðsverð 730 þús. Toyota Corolla Terra '99, ek. 26 þús. km, 5 g., rafdr. rúður, samlæs. o.fl. V. 1.130 þús. Nissan Almera SLX '96, ek. 60 þús. km, allt rafdr., spoiler, 1600 vél. V. 730 þús. Toyota Avensis Sol 2,0 '98, ek. 40 þús. km., ssk., rafdr. rúður, fjarst. samlæs. Bílalán 1.200 þús. V. 1.590 þús. Ath. skipti. MMC Colt GLXi '92, ek. 143 þús. km, ssk., rafdr. rúður, 16' álf., spoiler o.fl. V. 490 þús. Opel Astra 1,4 GL '96, 3 d„ ek. 63 þús. km, 2 dekkjagangar, spoiler. Tilboð 590 þús. GMC 1500 SLE 6,5 turbo dfsil picup '96, ek. 96 þús. km, ssk., rauður. V. 2.450 þús. Honda Civic ESi '92, ek. 120 þús. km, rafdr. rúður, samlæs., álfelgur, lækkunarkit o.fl. V. 630 þús. Pontiac Grand Am V-6 '96, ek. 79 þús. km, rafdr. rúður, fjarst. samlæs., bílalán 970 þús. V. 1.490 þús. Citroen XM 2,0 '91, ek. 138 þús. km, ssk., leður, allt rafdr. o.fl. V. 490 þús. Einnig: Citroén XM 2,0 turbo, ssk., m/öllu'93, V. 1.150 þús. VW Golf CL '97, 5 g., bílalán 600 þús. V. 790 þús. VW Golf Comfortiine '98, ek. 40 þús. km, 1600 cc, ssk., sumar- og vetrardekk, álf. V. 1.390 þús. Nissan Terrano II bensfn '97, ek. 64 þús. km, 31' dekk m. allt rafdr., sóllú- ga, dráttark., álf., 5 g. V. 1.790 þús. Toyota Hi-Lux d. cab, bensfn, '95, ek. 115 þús. km, m/húsi, álf., 33' dekko.fl. V. 1.490 þús. Nissan Vanette 2,3 dfsil '99, ek. 30 þús. km, 5 g., 2300, 4 cyl., sæti fyrir 8. V. 1.860 þús. Tilboð 1.700 þús. Subaru Impreza GT4 turbo '00, 5 g., ek. 6 þús. km, svartur, rafdr. rúður, fjarst. saml., leður. Bílalán 1.700 þús. V. 2.550 þús. Utlönd I>V Kúvending færeysku landstjórnarinnar: Sjálfstæðisdraum- um siegið á frest Sjálfstæðismál Færeyja tóku nýja stefnu í gær þegar Anfinn Kallsberg lögmaður tilkynnti að öll áform um aðskilnað við Danmörku hefðu verið lögð á hilluna að sinni. Kallsberg vill nú gera Færeyjar smám saman óháð ríkisstyrknum frá Danmörku og þegar það gerist, ein- hvern tlmann í framtiðinni, geti það leitt til sjálfstæðis eyjanna. „Við hófum viðurkennt að ekki er hægt að öðlast sjálfstæði hér og nú af pólitískum ástæðum. Við höfum því lógt áformin á hUluna," sagði Kalls- berg, leiðtogi Fólkaflokksins, í viðtali við færeyska útvarpið í gær. Svo virðist sem lögmaðurinn hafi ekki greint Hogna Hoydal frá Þjóð- veldisflokknum, ráðherra sjálfstæðis- mála í færeysku landstjórninni, frá þessum sinnaskiptum sínum. Tilkynning Kallsbergs olli mikilli spennu í færeyskum stjórnmálum en að sögn færeyska útvarpsins ræddu Kallsberg, Hoydal og Helena Dam á Neystabo frá Sjálfstjórnarflokknum málið og urðu ásátt um að gefa út sameiginlega yfirlýsingu á flmmtu- dag. Kallsberg kom á óvart Færeyski lögmaöurínn kom á óvart í gær þegar hann tilkynnti í viötali viö færeyska útvarpið aö öllum áform- um um sjálfstæöi frænda okkar hefði veriö slegið á frest, um sinn að minnsta kosti. Hogni Hoydal sagði i lögþinginu í gær að áformin um sjálfstæði Færeyja hefðu á engan hátt veriö gefin upp á bátinn. Þótt færeyskum jafhaðarmönnum lítist vel á nýjasta útspil lögmannsins i sjálfstæðismálunum, ætlar stjórnar- andstaðan engu að síður að leggja fram tillögu í lögþinginu um að boðað verði til nýrra kosninga. Stóru stjórnarandstöðuflokkarnir tveir, Jafnaðarmannaflokkurinn og Sambandsflokkurinn, hafa sameinast um kosningatillöguna. Að sögn fær- eyska blaðsins Sosialurin munu þeir leggja hana fram á þingi í dag. Flokksleiðtogarnir tveir, Edmund Joensen og Jóannes Eidesgaard, segja að hreinsa beri loftið eftir að land- stjórnin hefur geflst upp eftir margra ára starf við að reyna að fá dönsk stjórnvóld til að viðurkenna sjálfstæði Færeyja. Poul Nyrup Rasmussen, forsætis- ráðherra Danmerkur, sagði í gær að Dariir myndu enn halda dyrunum opnum fyrir Færeyjar. Hann sagði þó að bíða þyrfti eftir sameiginlegri yfir- lýsingu landstjórnarinnar. Skriffinnar mótmæla hryðjuverkum Starfsmenn framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins efndu til mótmælaaðgerða í Brussel ígærgegn hryðjuverkum ETA, samtaka baskneskra aðskilnaðarsinna. í nýjasta tilræöi sínu drápu skæruliðarnir hæstaréttardómara og tvo menn aðra í Madríd í vikunni. Spánverjinn Javier Solana, yfírmaður utanríkismála ESB, var meðal mótmælenda. Peres og Arafat funda um leiðir gegn ofbeldi Shimon Peres, fyrrverandi forsætis- ráðherra ísraels, og Yasser Arafat, leiðtogi Palestínumanna, ætla að hitt- ast í þessari viku og ræða um leiðir til þess að binda enda á ofbeldið á her- teknu svæðunum og í tsrael. Gert er ráð fyrir að tilkynnt verði nánar um fundinn í dag. í gær létu fimm Palestínumenn lífið í átökum við ísraelska hermenn á Vesturbakkanum og á Gazasvæðinu. Starfsmenn sjúkrahúsa greindu frá því að 49 hefðu særst, þar á meðal fréttaritari bandarísku sjónvarps- stöðvarinnar CNN. Nú hafa 166 manns látið líflð í átökunum undan- farnar vikur, 141 Palestínumaður, 13 ísraelskir arabar og 12 gyðingar. Peres, sem er höfundur fyrsta bráðabirgðafriðarsamningsins við Frelsissamtök Palestinu, PLO, árið Peres og Barak Peres fékk leyfi Baraks til þess að eiga viðræður við Arafat. 1993, kvaðst vih'a heyra skoðun Arafats á ástandinu í kjólfar þess að Ehud Barak, forsætisráðherra ísraels, lét af andstöðu sinni við fundinn. „ísraelar og Palestínumenn verða að taka upp samningaviðræður á ný og stöðva ofbeldið," sagði Peres. Átökin í gær fylgdu í kjölfar loft- árása ísraela á bækistöðvar Fatah- hreyfingar Arafats á Vesturbakkan- um og Gazasvæðinu. Arafat skoðaði skemmdirnar í gær og fordæmdi árás- irnar. Sagði hann þær ekki fæla Palestínumenn frá því að mynda sjálf- stætt ríki með Jerúsalem sem höfuð- borg. Aðstoðarvarnarmálaráðherra ísra- els, Ephraim Sneh, sagði árásirnar svar við skæruliðaárásum Palestinu- manna.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.