Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.2000, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.2000, Blaðsíða 19
MIÐVIKUDAGUR 1. NÓVEMBER 2000 31 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Óska eftir aö taka á leigu iönaöarhúsnæöi í Kópavogi. U.m.þ.b. 100 fm og þarf ekki að vera með innkeyrsludyrum. Uppl. í s. 554 6183. Fasteignir Þarftu aö selja, leigja eöa kaupa húsnæði? Haiðu samband: arsalir@arsalir.is Ársalir ehf., fasteignamiðlun, Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200. Til sölu tvær ífaúöir i miöbæ Reykjav. Hæð og ris, eru báðar í góðri leigu. Góð áhv. bankalán ( ekki grmat ). 011 skipti ath. Uppl. í s. 692 3000 [gj Geymsluhúsnæði Búslóöageymsla. Búslóðaflutningar, búslóðalyfta, fyrir- tækjaflutningar og píanófiutningar. Ger- um tilboð í flutninga hvert á land sem er. Uppl. í s. 896 2067 og 894 6804._______ Búslóöageymsla. Upphitað - vaktað. Mjög gott húsnæði á jarðhæð. Sækjum og sendum. Rafha-húsið hf., s. 565 5503,896 2399. /h-LEicaX Húsnæðiíboði Þarftu aö selja, leigja eöa kaupa húsnæöi? Hafðu samband: arsalir@arsaHr.is Arsalir ehf., lásteignamiðlun, Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200. Leiqjendur, takiö eftir! Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp leigulistans. Flokkum eignir. Leigulistinn, Skipholti 50 b, s. 5111600. 20 fm bílskúr til leigu í Kópavogi! Hentar undir búslóð eða vörulager. Laus strax. Uppl. í s. 892 9804. Herbergi til leigu. Rúmgott herb. í vestur- bæ til leigu. Aðgangur að öllu og húsgögn innifalin. Uppl. í s. 864 1719. • Smáauglýsingarnar á Vísi.is. Vantar þig husnæði? Smáauglýsingarnar eru líka á Vísi.is. jj Húsnæðióskast Einstakling á fertugsaldri með öruggar tekjur braðvantar stúdíó, einstaklings- eða 2 herb. íbúð, á Reykjavíkursvseðinu. Leigutími lágmark 1 ár. Hámarksleiga 40 þús. á mán. Uppl. í s. 866 7585. Tímabundið: 4 manna fjölskyldu vantar húsnæði í 3-4 mán. frá 1. des. Helst á svæði 105 (nálægt Hlíðaskóla) eða í Garðabæ. Uppl. í s. 552 6739 eða á vmb@decode.is 49 ára tæknifræðingur óskar eftir 2-3 herb.eða stúdíóíbúð til leigu, á Reykja- víkursvæðinu. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í s. 5812336. Þarftu aö selja, leigja eða kaupa húsnæði? Hafðu samband: arsalir@arsalir.is Arsalir ehf., fasteignamiðlun, Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200. Óska eftir 2-3ia herb. íbúö í Reykjavík eða Kópavogi í nálft ár. Reglusemi heitið. Allt fyrirfram ef óskað er. Uppl. í s. 899 8357._____________________________ Ungt par óskar eftir 2-3ja herb. íbúð, greiðslugeta allt að 60 þús. á mán. Reyk- laus. Uppl. í s. 697 8838 og 691 0466. Óska eftir 2-3 herb. íbúö í Reykjavík. Reglusemi heitið og meðmæli ef oskað er. Uppl. í s. 897 8360. Sumarbústaðir Sumarbústaður til sölu. Arg. '86, 38,5 fm. Verð 1900 þús. Til flutnings. Getum vís- ' að á lóðir fýrir sumarbústaði. Uppl. í s. 897 1731 eða 486 5653. atvinna Atvinna íboði McDonald's. Nokkrir tímar á viku eða fullt starf. Okkar hressa lið vantar enn nokkra hressa starfsmenn í viðbót á veitr ingastofur okkar í Kringlunni, Austur- stræti og Suðurlandsbraut. Hægt er að aðlaga vinnutímann þínum þörfum, hvort sem þú vilt vinna fáeina tíma á viku eða fleiri. Aldurstakmark 16-60 ára! Umsóknareyðublöð fást á veitinga- stofum McDonald's. Hafðu samb. við Herwig í Kringlunni, Vilhelm á Suður- landsbraut eða Björn í Austurstræti. Umsóknareyðublöð einnig á www.mcdonalds.is Shell. Hefur þú gaman af að veita góða þjónustu? Þá viljum við endilega fá tæki- færi til að segja þér nánar frá áhugaverð- um störfum á Shell- og Select- stöðvum Skeljungs hf. Meðal framtíðarstarfa er vaktstjóri á Kleppsvegi, afgreiðslufólk á kassa í Smáranum og bensínafgreiðslu- starf á Birkimel. Unnið er á vöktum. Einnig vantar starfsfólk í hlutastörf. Til- valið fyrir skólafólk. Umsóknareyðublöð liggja frammi í starfsmannahaldi Skelj- ungs hf., Suðurlandsbraut 4, 5. hæð, sími 560 3800. Opið virka daga kl. 09.00 til kl. 17.00.________________________ Viöqeröarmaður á dæluverkstæöi. Helstu verkefni viðgerðarmanns: Prófanir, við- gerðir, breytingar og nýframkvæmdir á dælubúnaði, dælum, lokum, skynjurum o.fl. Einnig tankadælum og búnaði, tengdum tönkum, sjálfsölum, afgreiðslu- búnaði, tölvubúnaði og korta- og seðla- lesurum. Starfsmenn sinna bakvöktum eftir þörfum. Vélvirkjamenntun eða sambærileg menntun/reynsla áskilin. Umsóknareyðublöð liggja frammi í starfsmannahaldi Skeljungs hf., Suður- landsbraut 4,5. hæð, sími 560 3800. Op- ið virka daga frá kl. 09.00 til kl. 17.00. Gott tækifæri- Góöar aukatekjur. Mark- aðsfyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráða til starfa nú þegar gott fólk, 20 ára og eldra í sölu- og kynningarmál. Góð námskeið og aðhald. Unnið er á skrif- stofu fyrirtækisins við úthringingar. Vinnutími 18-22 mán-fös og 13-17 lau, minnst 3 kvöld í viku. Þarf að geta byrj- að strax. Hentar vel fyrir skólafólk eða sem góð aukavinna, með möguleika á framtíðarstarfi. Mikil vinna framundan. Hringdu í síma 575 1500 og fáðu að koma í viðtal. Viftu oóöa vinnu hjá traustu fyrirtæki, þar sem þu færð góð laun, mætíngabónus og getur unnið þig upp? Veitingastaðurinn American Style í Reykjavík óskar eftir að ráða í eftirfarandi störf: 1. Vaktstióra á Grill. 2. Starfsmenn í sal. 3. Fólk í hlutast. á kvöldin og um helgar. Umsækjendur þurfa að vera 18 ára og eldri, vera ábyggilegir og hafa góða þjón- ustulund. Uppl. í s. 896 8882 (Helgi)eða 863 5389 (Kristinn)._________________ Viftu góöa vinnu hjá traustu fyrirtæki, þar sem þú færð góð laun, mætinga bónus og getur unnið þig upp? Veitingastaðurinn Amerikan Style Kópavogi óskar eftir að ráða £ eftirfarandi störf: 1. Starfsmenn í sal. 2. Fólk í hlutast. á kvöldin og um helgar. Umsækjendur þurfa að vera 18 ára og eldri, vera ábyggilegir og hafa góða þjón- ustulund. Uppl. í s.863 5389 (Kristinn) eða 896 8882 (Helgi).________________ Vegna aukinna verkefna hjá Markhúsinu þurfum við að ráða nýja starfsmenn í símamiðstöð okkar. Um er að ræða mjög fjölbreytt störf við ýmis verkefni á sviði kynningar og sölu. Unnið er 2-6 daga vikunnar. Vinnutími er 18-22 virka daga og 12-16 laugard. Áhugasamir hafi samband við Aldísi, Björk eða Guðna í s. 535 1000 alla v. daga, frá kl. 9-17, og í Markhúsinu virka daga. Sól-Víking, Þverholti, óskar eftir starfs- fólki. Okkur vantar starfsfólk í fram- leiðslusal fyrirtækisins. Vinnutími er frá klukkan 8-16:30. Gott mötuneyti er á staðnum. Leitað er að áreiðanlegum starfsmönnum sem áhuga hafa á fram- tíðarvinnu hjá traustu fyrirtæki. Uppl. um störfin eru veittar í síma 510 0500 næstu daga. Skemmtilegur vinnustaður í Grafarvogi. Okkur vantar fleira fólk í hópinn. Um er að ræða vettvangsvinnu í heimaþjón- ustu og liðveislu. Við bjóðum upp á sveigjanlegan vinnutíma, sérverkefhi, innlit, hlutastörf eða fullt starf. Nánari uppl. veita Sigríður Péturs. og Jórunn Sigurðardóttir í s. 545 4500.___________ Alþióölegt fyrirtæki leitar að 15 manns herlendis sem hafa áhuga á að: - Auka tekjur sínar! - Verða fjárhagslega sjálfstæð/ur! - Vinna heima eða að heiman! - Skipuleggja sína eigin framtíð! Full þjálfun í boði. www.extra-income4u.com Nýir rekstrara&ilar aö Pizza 67, Nethyl, óska eftir að ráða bílstióra í fullt starf eða hlutastarf. Aðeins 18 ára og eldri koma til greina. Umsóknareyðublöð Uggja fyrir á staðnum. Nánari uppl. gefur Erlendur í s. 567 1515 alla virka daga. Gott atvinnutækifæri í vetrarakstur. VW Transporter dísil, 4x4, árg. '97, kælibíll m/stöðvarleyfi á góðri stöð til sölu, verð rúml.1200 þús.Yfirtaka á rúml.milljón kr. láni + 200 þús. á milli. Uppl. í s. 567 0112, símsvari, og698 1612. Hrói Höttur. Vegna mikilla anna getum við bætt við ókkur starfsfólki. Okkur vantar hresst og duglegt starfsfólk í pitsubakstur, útkeyrslu og símsvörun. Góð laun fyrir gott fólk. Uppl. veitir Egg- ert í s. 695 3744 milli kl.13 og 18. Hagkaup Skeifunni leitar að dugmiklum og hraustum einstaklingi til starfa í kæli. Um fullt starf er að ræða. Nánari uppl. veitir Hrönn Hjálmarsdóttir starfs- mannafulltrúi í s. 563 5000. Nóatún f Austurveri óskar eftir aö ráða reglusaman einstakling til að hafa um- sjón með daglegu uppgjöri. Vinnutími ca 8-14. Uppl. gefur verslunarstj. í s. 553 6700 eða á staðnum. Raftækjaverslun. Starfsmaður í sölu, lager og afgreiðslu- starf. Leitum að duglegum, áreiðanleg- um og reglusömum manni. Glóey, ehf. Ármúla 19. Sími 568 1620. Björnsbakarí. Starfskraftur óskast til af- greiðslustarfa. Vmnutími frá 13-18.30 virka daga. Uppl. á staðnum fyrir hádegi og í s. 551 1531. Ingunn, Björnsbakaríi, Skúlagötu. Viltu vinna heima? Þreytt/ur á að stimpla þig inn og út. Hluta- eða fullt starf. Þjálf- un á Internetinu. Upplýsingar í síma 887 7612. www.richfromhome.com/inter- net Blikksmiöur óskast!! Viljum ráða blikk- smiði til starfa nú þegar eða eftir sam- komulagi. Blikksmiðja Austurbæjar, s: 588 4933. Bilstjóri óskast sem fyrst, ekki yngri en 20 ára. Þvottahúsið Mottuþjónustan ehf., s. 564 1955 og 897 1955.______________ Nýr veitingarstaður! Vantar pizzabakara og afgreiðslufólk strax. Bæði er um fullt starf og hlutastarf að ræða. Amigo, Hlíðasmára 8, Kóp. S. 544 5588. Vanan bílstjóra á búkollu og trailer vant- ar strax úti á landi, einnig verkamann. Mikil vinna. Uppl. í s. 565 3140 og 899 2303. Klæðning ehf._________________ • Smáauglýsingarnar á Vísi.is. Smáauglýsingarnar á Vísir.is bjóða upp á ítarlega leit í fjölda smáauglýsinga. Starfsmaður óskast í videoleigu/söluturn á svæði 101, ekki yngri en 20 ara. Uppl. í s. 891 7187.______________________ Vanan ýtumann vantar strax út á land á Kom 155. Mikil vinna. Uppl. í s. 565 3140 og 899 2303, Hæðning ehf. Vantar starfsfóik á dekkjaverkstæðiö okk- ar. Mikil vinna fram undan. Uppl. gefur Gunnar í s. 557 9110. Vantar þig 30-60 þús. kr. aukalega á mán.? Sveigjanlegur vinnutími. Vantar fólk um alltiand. S. 8815644._________ Óska eftir manni á vörubíl með krana og á stóran glussakrana sem allra fyrst. Uppl. í s. 586 2408 og 896 2408. K Atvinna óskast Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, sunnudaga kl. 16-22. Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag nema á föstudögum. Tekið er á móti smáauglýs- ingum í Helgarblað DV til kl. 17 á föstu- dögum. Smáauglýsingavefúr DV er á Vísir.is. Smáauglýsingasíminn er 550 5000, á landsbyggðinni 800 5000. Atvinnumiðlun í Lettlandi býður hæfa starfsmenn í ,byggingariðnao og þjón- ustugreinar á íslandi, s.s. ræstingu, veit- ingaþjónustu, barnagæslu o. fl. Fólkið hefur allt 5 ára reynslu og enskukunn- áttu. Hafið samband við fulltrúa okkar í s. 6915197.________________________ 27 ára sjómaður óskar eftir vel boraaðri vinnu, helst skattfrjálst, frá 25. nóv. fram að jólum. Get gert allt. Uppl. í s. 867 1490 vettvangur Ymislegt Karlmenn! Látiö nú drauminn loksins ræt- ast! Með eitt besta efnið, sem hjálpar tív blöðruhálsk.vandam., styrkir og stinnir vöðva, úth., þol. Bætir kýnlíf, stinningu, veUíðan. S. 552 6400 og byrjið nýtt lif. • FYRIR KARLMENN! Vilt þú njóta lífsins? Bæta kyngetuna, orkuna þolið og stinningu? Sérstaklega framl. m/þarfir karlmanna í huga. Uppl. í síma 699 3328._______________ Fjölskyldur oa fyrirtæki! Viðskiptafr. að- stoðar við gjaldþrot, fjármál, bókhald, samn. við lánardrottna. Fyrirgreiðsla og ráðgjöf. 11 ára reynsla. S. 698 1980. Tattoo! Höfum opnað glæsilega tatt- oostofu að Hverfisgötu 108, Reykjavík. Opið frá 14.00 til 21.00 mán.-laug. Uppl. í síma 552 7800. (Jrval - gott í hægindastóíinn einkamál <; Símaþjónusta Ný smá-auglýsingaþjónusta s.904 5050. Smá-auglýsingasímatorgið er ný þjón- usta þar sem þú hringir og lest inn þína eigin auglýsingu eða hlustar á auglýs- ingar frá öðrum. Hægt er að velja á milli 100 flokka, t.d. bílar til sölu, atvinna í boði, tölvur, húsnæði í boði, einkamál o.fl. o.fl. Opið allan sólarhringinn. Ekk- ert gjald er tekið fyrir að skrá auglýsingu og hafa hana inni. Mínútan kostar að- eins 39,90. Smá-auglýsingaþjónustan, 5050. sími 904 Veldu þinn inngang og nýttu þér ókeypis þjónustu Rauða Torgsins Stefnumót strax í dag! • Karlar (straight): auglýsa eftir kynn- um, vitja skilaboða, s. 535-9925. • Hommar: spjalla, auglýsa eftir kynn- um, vitja skilaboða, s. 535-9924. • Pör: auglýsa eftir kynnum, vitja skila- boða, s. 535-9923. • Konur: heyra auglýsingar karlmanna, spjalla, auglýsa eftir kynnum, vitja skilaboða, s. 535-9922. Rauða Torgið. Betri þjónusta. AÍIir Þeir Sem Eíga Sér Draum Qg Hafa Aðgang Að íniernetinu Ættu Afi Skoða WW1flf.IIICO.iS Heilsa Mtilsölu Hlaupahjólið vinsæla, úr flugvélaáli. Still- anleg hæþ á stýri, afturbremsa, sterk hönnun. Ýmsir litir. Verðtilboð 7.900 kr., Visa/Euro. Póstkröfuþjónusta. ONOFF - vörumarkaður, Smiðjuvegi 4, Kóp., s. 577 3377. • Vetrartilboö Strata 3-2-1 • 12 tímar, 7.900. 12 tvöfaldir tímar, 12.900. Styrking, grenning og mótun. Mjög góður árangur. Rólegt umhverfi. Heilsu-gallerí, Grænatúni 1, Kópavogi, s. 554 5800. fóa Verslun ^;*4VWM VERSLUN MEÐ ERÓTÍSKAR VÖRUR Fullorðins- leikföng Fatnaður Video/DVD Bjóðutn upp á vörukynmngar í heimahúsum Ath. aðeins fyrir 18 ára Private - Faxafeni 12 - S. 588 9191 Opið: Mánud-föstud. 12-20 - Laugard.: 12-17 Visa-Euro Netverslun: www.taboo.is 100%trúnaður Hreinlætistækja- ^r dagar 7.590 kr. Handlaugartæki frá damixa damixa HÚSASMIÐJAN Sími 525 3000 • www.husa.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.