Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.2000, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.2000, Blaðsíða 23
MIDVIKUDAGUR 1. NOVEMBER 2000 35 I>"V Tilvera ~ Afmælisbarníö Gary Player 65 ára Einn þekktasti kylfmgur sem uppi hefur verið, Suður- Afríkumaðurinn Gary Player, verð- ur sextíu og flmm ára í dag. Gary Player var mjög sigursæll kylfingur og þegar talað er um þá „þrjá stóru" í golflþróttinni þá er átt við Jack Nicholson, Arnold Pahner og Gary Player. Player keppir enn þann dag í dag á stærstu mótum heims, enda hef- ur hann ævilangan þátttókurétt, en mestur tími hans fer þó í að hanna nýja velli og breyta gömlum. Tvíburarnir (2 ÉCj Stiörnuspá Gildir fyrir fimmtudaginn 2. nóvember Vatnsberinn (20. ian.-i8. febr.): 1 k Dagurimi einkennist f~l# af tímaskorti og þú g*3 » | verður á þönum fyrri "f"^ hluta dagsins. Kvöldið verður þó rólegt og ánægjulegt í faðmi fjölskyldunnar. Rskarnir (1.9. febr.-20. marsl: Þú færð góðar hug- Imyndir í dag en það er hægara sagt en gert að koma þeim á framfæri. Fólk virðist vera afar upptekið af sjálfu sér. Hrúturinn (21. mars-19. aprih: ^^^lifið virðist brosa við f^W*Þér þessa dagana og ef \J^« þú ert ekki þegar orð- ^^ inn ástfanginn muntu líklega verða það næstu daga. Nautið (20. aoríl-20. mafV / Dagurinn verður á ein- J^^^ hvern hátt eftirminni- [y1^ legur og þú tekur þátt *^^/ : í einhverju spennandi. Þú ættir að taka virkari þátt í fé- lagslifinu. Tvíburarnir (21. maí-21. iúnn: Þú skalt forðast óþarfa 'rilfinningasemi og ekki láta skapið hlaupa með þig í gönur. Rómanl íkin liggur 1 loftinu og von bráðar mun draga til tiðinda i ástarlifinu. Krabbinn (22. iúní-22. íúií): Þú átt mjög annríkt | fyrri hluta dagsins og fólk er ekki jafh tilbú- iðað hjálpa þér og þú vildir. Þegar kvöldar fer allt að ganga betur. Liónið (23. iúlí- 22. áeúst): Þú heyrir eitthvað sem kemur þér á óvart en þú færð betri skýringu áður en langt um líður. Kvöldið verður ánægjulegt. Mevian (23. áeúst-22. sent.v. >\<y Þó að þér finnist vinn- xi^^^A an vera miMlvæg þessa ^^^Ldagana ættirðu ekki að ^ f taka hana fram yfir vini og fjölskyldu. Vertu heiðarleg- ur og hremskilinn í samskiptum. Vogin (23. sept.-23. okt.1: J Það er hætta á deilum r*^Æ í dag, þar sem spenna V^r er í loftinu vegna at- rf burða sem beðið er eflir. Skipulagning er afar mikilvæg. Sporðdreki (24. okt.-21. nóv.l: *^\ **u ættir að líta í eigin ^\\ \ barm áður en þú gagn- \\V>rýnir fólk. Ef þú gerir 1 Það mun þér ganga vel að vinna með öðru fólki. Bogamaour (22. nóv.-2.i. des.v. LEinhver sýnir þér hlýtt rviðmót og áhuga sem þú áttir alls ekki von á. J Þú verður mjög ánægð- ur með þetta en þú skalt samt ekki sýna það of miMð til að byrja með. Steingeitin (22. des.-19. ian.1: ^ -^ Fjölskyldan ætti að ISJ eyða meiri tíma sam- ^Jr\ an- Það er margt sem >^F^ kemurþér skemmtilega á óvart í dag. I Hollt og gott Frá Matargati unglinga í Félagsmiöstöðinni Óöal í Borgárnesi, hollur og góöur matur á borðum. Hollusta í fyrirrúmi hjá grunnskólakrökkum - reka eigin salatbar í félagsmiðstöðinni, að vísu með tapi, en við miklar vinsældir DV. BORGARBYGGD: „Ristað brauð, samloku, bolla- súpu, salatbar, rúnstykki," heyrist kallað þegar krakkar úr 6.-10. bekk grunnskólans í Borgarnesi bregða sér út í félagsmiðstöð fyrir hádegi í löngum frímínútum til að fá sér snarl í formi salatbars á löngum skóladegi. Þetta er liður í því að stuðla að fjölbreytni og hollustu í næringar- málum nemenda og er það í umsjón nemendafélagsins og félagsmið- stöðvarinnar. Unglingarnir í 8. -10. bekk gerðu sjálfir tilraun með þetta fyrirkomulag í fyrra og tókst svo vel að 7. bekkur bættist við og nú hefur 6. bekkur einnig komið með og lík- ar vel. Krakkarnir eiga allir sér- stakt hrós skilið fyrir afburðagóða umgengni. Það er viss tilbreyting í því að bregða sér úr skólanum út í félagsmiðstöðina og er ætlunin að vera einnig með uppákomur úr fé- lagslífinu á meðan á matargatinu stendur þegar fram líða stundir. Eina vandamálið er að oft er knappur tími fyrir krakkana til að snæða í rólegheitum og eins hefur þeim yngstu reynst erfitt að nota matarmiðakortið sparlega því kortaformið býður upp á óvarlega eyðslu hjá þeim eins þeim fullorðnu með krítarkortin sín. Reynt er að halda vörum á kostnaðarverði en nemendafélagið greiddi með þessari starfsemi á síðasta ári en telur það þess virði -DVÓ Natalie seldi sig fyrir dópi Söngkonan Natalie Cole var svo langt leidd í eiturlyfjafikn fyrir aldarfjórð- ungi, og jafn- framt svo fé- vana, að hún þurfti að selja sig til að eiga fyrir eiturlyfj- unum. „Við stunduðum viðskipti undir brúnni upp í Harlem. Það eina sem við vildum var að fá dópið okkar og hundskast síðan í burtu," segir Natalie í viðtali í bandarískum sjón- varpsþætti. Natalie var þó heppnari en margar stúlkur í hennar sporum því hún stundaði ekki vændi nema í tvær vik- ur. Nú er öldin hins vegar önnur og allt í sóma. Aguilera af tur með flensu Chrístina Aguilera varð að aflýsa tónleikum um helgina vegna veiru- sýkingar. Alls eru níu manns í geng- inu kringum söngkonuna veikir. Þetta kemur sér illa þar sem söngkon- an var að gefa út plötu auk þess sem fyrir dyrum stóð upptaka jólatónleika í sjónvarpi. Ekki er heldur langt þang- að til jólaplata Aguilera kemur út. Víst þykir að söngkonan vilji heldur auglýsa plöturnar sínar en liggja und- ir sæng. Fyrir nokkrum mánuðum olli Christina Aguilera aðdáendum sínum vonbrigðum þar sem hún varð að aflýsa fjölda tónleika. Elton John í skaðabótamáli Skallapopparinn og gleraugnaglám- urinn Elton John hefur höfðað mál á hendur hinu virta endurskoðunarfyr- irtæki PriceWaterhouseCooper og krefst þess að fá greiddar tuttugu milljónir punda sem hann segir að hafa horíið úr sjóðum sínum. Málið var tekið fyrir í rétti í London á mánudag og er búist við að lausn fáist ekki fyrr en eftir nokkrar vikur. Elton var ekki við upphaf málsmeð- ferðarinnar en búist er við að hann verði kallaður fyrir sem vitni. Erótískt nudd Bjööum nú 3 frábær myndbönd á frábæru veröi, kr. 990 stk.: Heilnudd, Austurlenskt nudd, 101 leið til aö tendra elskhugann. Eða öll 3 myndböndin á kr. 2.500. Hvert myndband en u.þ.b. 60 mín. Opið laug. 1D-1B mán.-fös. 10-20 uiww.romeo.is Fékafeni 9 fs_ 553 1300 Starfsmann á traktorsgröfu Byggingafélag Gylfa og Gunnars ehf. óskar eftír að ráða manri á traktorsgröfu. Upplýsingar gefur Gunnar í síma 893 4628 eóa á skrifstofutíma í síma 562 2991. BYGGINGAFELAG GYLFA OG GUNNARS EHF. Borgartúni 31 • S: 562 2991 BYGG Sumartískan frá Portúgal Svona geta stúlkurnar í Portúgal verið klæddar næsta sumar ef þeim býður svo við að horfa. Að minnsta kostí ætti veðráttan ekki að koma í veg fyrir það. Fathaður þessi var sýndur í Lissabon um helgina. Byggingafélag Gylfa og Gunnars ehf. var stofnaó árió 1984. BYGG hefur reist þúsundir fermetra af húsnæði á höfuóborgarsvæóinu og er nú eitt öflugasta byggingafélag landsins.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.