Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.2000, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.2000, Blaðsíða 6
MIÐVIKUDAGUR 1. NÓVEMBER 2000 JjV Við hjá Tiffany's höfum verið í föndurbransanum í yfir 20 ár. Á vordögum keyptum við Ingþór Haraldsson ehf. og sameinuðum við rekstur okkar að Óðinsgötu 7. Úrvalið af föndurvörum, tækjum og tólum er ótrúlegt og eru þetta helstu vöruflokkarnir: □ gler í hundruðum lita og mynstra □ stimplar ofl. til kortagerðar □ þýsk útskurðarjárn handgerð af Dastra □ ætikrem og stenslar fyrir gler □ fræsarar, tifsagir ofl verkfæri frá Dremel □ pappír í tugum lita og gerða □ handverkfæri frá Minicraft & Minitool □ klukkuverk á ótrúlegu verði 395,- □ glerklippur fyrir mósaik frá ZagZag □ glerbræðslumót og glerbræðsluliti □ brennipennar fyrir tré, kork, leður, ofl. □ vatnslitatúss í 144 litum frá Tombow □ loftvogir, hitamælar, pennastatíf ofl. ofl. □ öll áhöld til gler- skurðar og bræðslu □ bækur fyrir gier og tréútskurð o pappírsstans fyrir kort og öskjur o glergrafarar frá Minicraft □ sennilega heimsins besta mósaiklímið □ skartgripafestingar nælur, keðjur ofl.ofl. □ glervasa, kertaluktir ofl. fyrir mósaik. □ ofl. ofl. ofl. ofl. ofl. ofl. ofl. □ við bjóðum einnig námskeið í: Kortagerð. Glerskurði, Mósaik og Glerbræðslu. □ hafir þú lesið hingað bjóðum við þér 15% stað- greiðsluafslátt gegn afhendingu þessarar auglýsingar, til og með laugardagsins 4.11.2000 Óðinsgötu 7 Sími 562-8448 Gamlar sultukrukkur geta öðlast nýtt líf: Skreytt með servíettum Nýjasta æðið í fóndur- heiminum mun vera að skreyta krukkur með því að líma á þær servíettur. Hér á eftir fara leiðbeiningar um hvernig fara skal að við þetta verk. Und- irbúningurinn tekur svolítinn tíma, þannig að gott er að und- irbúa nokkra hluti i einu. Fyrst þarf að ná límmiðum af krukkunum. Gott er að setja krukkuna í uppþvottavélina til að losa miðann af eða leggja hana i bleyti þangað til miðinn losnar. Áríðandi er að krukkan sé alveg hrein. Næsta skref er að bera á krukk- una efni (Glass and Tile) sem festir málninguna við glerið. Þekja þarf allan flötinn og passa vel upp á að hvergi glitti í gegn. Þetta er lát- ið þoma vel 1-2 klst. Þá er komið að því að grunna krukkuna. Hægt er að nota alla akrýlmáln- ingu sem ætluð er til fondurs. Til að þekja flötinn vel er gott að „dúmpa“ litnum á með svampi, það þekur betur og einnig kemur skemmtileg áferð á krukkuna. Þegar búið er að velja servíettuna sem á að fara á krukk- una er valinn undirlitur sem tónar vel við myndina. Oft verður að fara allt að þrjár umferðir með grunnlit- inn til að hann þeki sem best. Nú er komið að servíettunni, klippt er út það munstur sem nota á, einnig er hægt að nota alla servíettuna, eftir því hvað hlut- Blómapottur og bakki með álímdum servíettum. Blómapotturlnn er skreyttur með haustlaufaservíettu en á bakkann hefur verið notuð heil servíetta með bangsamynd. urmn Qv. stor. servíettan lögð á, lagið hana með fmgrunum svo hún liggi alveg á flet- inum sem hún á aö þekja. Þegar servíettan er komin á þarf strax að fara aðra umferð yfir myndina og allan flötinn. Hluturinn er látinn þoma og síðan farnar 2-3 umferðir yfir hann allan. Lakklímið er alltaf látið þoma milli umferða. Til að fá skemmtilega áferð er hægt að bera antikolíu á hlutinn eft- ir að hann er orðinn þurr, skreyta með fmgurgulli, bara nota hug- myndaflugið. Ef setja á servíettuna á tré má líma hana beint á, án þess að nota Glass and Tile. Sami undirbúningur er hafður á ef á að mála á krukkuna. fást mjög skemmtileg með skemmti- m mynstrum til að a. Einnig er hægt að nota myndir úr lita- bókum eða láta sér detta eitt- hvað ann- að i hug. Hægt er að líma servíett- ur eða mála á Allt fyrir postulínsmálarann: Styttur, diskar, plattar, matarstell, bollar, könnur o.fl. Litir á postulín og gler, olíur, luster, gull, penslar. Þú getur valið myndir og texta og við brennum á hluti fyrir þig. Merkjum könnur o.fl. fyrir fyrirtæki. Munið að panta tímanlega fyrir jól. Leir og Postulín Höfðatúni 4 • sími 552 1194* fax 562 3450 Opið virka daga 9-18 • laugardaga 9-14 Hér eru dæmi um hluti sem annars vegar hafa veriö límdar serviettur á og hins vegar hafa þeir verið málaöir. huga þarf að taka alla hvítu bak- hliðina af servíettunni þannig að einungis er notuð myndin sjálf. Nú er lakklím borið á hlutinn og blómapottana þína ef þú ert orðin leið á þessum brúnu. Þú þarft ekk- ert frekar að undirmála þá, nema ef þú vOt skipta um lit á þeim. Þróun flösku frá sorpl tll skrautmunar. Lengst til vinstri er flaska sem búiö er aö hrelnsa af miöa og lím. Á þá næstu er búið aö bera Glass and Tile, þá þriöju er búlö aö grunna og á flöskuna lengst til hægrl er búiö aö líma servíettu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.