Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.2000, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.2000, Blaðsíða 20
24 FÖSTUDAGUR 3. NÓVEMBER 2000 Tilvera Kata næstum dottin Litlu mátti muna að hin unga og gallega Kate Hudson dytti á hausinn þegar hún kom til sýningar á myndinni Næstum frægur í London um daginn. Kate, sem er ieikkona og dóttir ieikkonunnar Goldie Hawn, rak tána í teppið. Uppboð á lausafé Lausafjáruppboð fer fram miðvikudaginn 10. nóvember, kl. 13.30,í hestagerði við Austurveg, Hvolsvelli. Boðið verður upp: 26 hross ótilgreind, Blesi frá Brimnesi og Númi frá Merkigili. Greiðsla áskilin við hamarshögg. SÝSLUMAÐURINN í RANGÁRVALLASÝSLU I Fergie íhugar að gerast búddisti Hertogaynjan af Jórvlk, sem kölluð er Fergie, ætlar að taka búddatrú, að því er breskt slúðurblað greinir frá. Þessi ákvörðun Fergie er nýj- ast tilraun hennar til að öðl- ast innri frið og hamingju að því er kunnugir telja. Hertogaynjan, sem er orðin 40, ætlar að læra hugleiðslu og hefur henni verið lofað að koma á fund með andlegum leiðtoga búddista, Dalai Lama, í höll hans í norður- hluta Indlands. Haft er eftir nánum vini Fergie að henni sé alvara. Áð- ur hafi hún verið efnishyggju- manneskja en nú sjái hún hlutina í öðru ljósi. Hún telji að búddatrú komi að gagni. Fergie hefur orðið fyrir ýmsum áföllum á ævinni, eins og andláti Díönu prinsessu og vinkonunnar Carolyn Cotterell. Fergie IVIeð Dalai Lama Trúarleiötoginn töfraði herto0aynjuna afJórvík á tónleikum á Italíu. missti einnig nýlega móður sína. Hún hefur auk þess ver- ið skuldum vafin og ástarmál- in hafa verið í flækju. Hertogaynjan leitaði áður til fjölda miðla og græðara. Nú hlakkar hún hinsvegar ákaf- lega til fundarins með Dalai Lama. Hann töfraði hana al- gjörlega á tónleikum Luci- anos Pavarottis í Modena á Ítalíu á þessu ári. Gerist Fergie búddisti þykir víst að það verði áfall fyrir Elísabetu Englandsdrottn- ingu og Filippus prins. Bent er á að komi eitthvað fyrir Karl Bretaprins og syni hans, Vilhjálm og Harry, verði Andrés prins að taka við krúnunni. Fergie yrði þar með móðir framtíða drottn- ingar. Trúarbrögð hertoga- ynjunnar skipti því miklu máli. Cleese leik- ur í Harry Potter Breski gamanleikarinn John Cleese hefur undirritað samning um leik í kvikmyndinni Harry Pott- er sem nú er verið að taka upp í Englandi. Cleese mun leika draug- inn Nærri hauslausa Nick sem hlaut nafn sitt af því að hann var næstum þvi hálshöggvinn. Kvik- myndin, sem byggð er á metsölu- bókum J. K. Rowling, um Harry Potter, verður frumsýnd á næsta ári. Warner Brothers framleiða myndina sem Chris Columbus leikstýrir. Hann varð þekktur fyrir leikstjóm sína í Home Alone kvikmyndunum. Smáauglýsingar DV Allt til alls ►I550 5000 ÞJONUSTUMiG L YSIIVIG AR 550 5000 f I i I I SkólphreinsunEr Stífldð? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530 CD Bílasími 892 7260 5H FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baökerum og niöurföllum RÖRAMYNDAVÉL Stífluþjónustan ehf Þorsteinn Garðarsson Kársncsbraut 57 • 200 Kópavogi Sími: 554 2255 • Bíl.s. 896 5800 LOSUM STÍFLUR ÚR [PtíJ RÖRAMYNDAVÉL Wc L /£y|l Til að skoða og staðsotja Vöskum •jL skemmdír í lögnum. Niðurföllum O.fl. \ . ...■v. I5 ARA REYNSLA MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO VÖNDUÐ VINNA BfLSKÚRSHURÐIR Héöins bílskúrshuröir meö einangrun eru geröar fyrlr íslenskar aöstæöur = HÉÐINN = Stórási 6 «210 Garðabæ • sími 569 2100 Vandaðar Amerískar Bílskúrshurðir Góð þjónusta - vönduö uppsetning Hurdaver ehf Smiðjuveg 4d 577-4300 BÍLSKÚRS OG IÐNAÐARHURfllR Eldvarnar- Öryggis- hurðir giófaxihf. hurðir nuroir ármúla42-sími553 4236 nuroir stTfluþjonustr bjhrnh STmar 899 6363 • S54 6199 Fjarlægi stíflur úr W.C., handlaugum, baðkörum og frórennslislögnum. m íi] Röramyndavéi til a& ástands- sko&a lagnir Dælubill til að losa þrær og hreinsa plön. Ódýrt þakjárn, LOFTA- OG VEGGKLÆÐNINGAR. Framleiðum þakjám, lofta- og veggklæðningar á hagstæðu verði. Galvaniserað alu-zink, rautt, hvítt, koksgrátt og grænt. TIMBUR OG STÁL HF. Smiðjuvegi 11 ,Kópavogi. Sími 554 5544, fax 554 5607 CRAWFORD IÐNAÐARHURÐIR SALA-UPPSETNING-ÞJÓNUSTA HURÐABORG DALVEGUR 16 D • S. 564 0250

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.