Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.2000, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.2000, Blaðsíða 26
30 FÖSTUDAGUR 3. NÓVEMBER 2000 I>V > Tilvera 16.30 Fréttayfirllt. 16.35 Leiéarljós. 17.20 Sjónvarpskringlan - Auglýslngatími. 17.30 Táknmálsfréttir. ^ 17.40 Stubbarnir (13:90) (Teletubbies). 18.05 Nýja Addams-fjölskyldan (54:65). 18.30 Fjórmennlngarnir (5:13). 19.00 Fréttir, íþróttir og veöur. 19.35 Kastljósiö. 20.00 Dlsneymyndin - Pollýanna (Pollyanna). Bandarísk fjölskyldu- mynd frá 1960 um kraftmikla og bjartsýna stúlku sem hefur góð áhrif á alla sem hún hittir. Leik- stjóri: David Swift. Aðalhlutverk: Hayley Mills, Jane Wyman, Agnes Moorehead og Adolphe Menjou. 22.15 Söngvaskáld - Jón Hallur Stefáns- son. Fimmti þáttur af sex þar sem nokkrir af trúbadorum landsins segja sögur og syngja í sjónvarpssal að viðstöddum áheyrendum. Á svið- inu meö Jóni Halli er Kristinn Árna- son gítarleikari. Stjórn upptöku: Jón Egill Bergþórsson. 23.10 Dauöans matur (Falr Game). Banda- risk spennumynd frá 1995 um lög- fræöing í Miami sem á í höggi viö al- þjóðlegan glæpahring og einka- spæjara sem reynir aö aöstoða hana á flóttanum. Leikstjóri: Andrew Sipes. Aðalhlutverk: Cindy Crawford, William Baldwin, Steven Berkoff og Christopher McDonald. 00.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 16.30 Bak viö tjöldin.. 17.00 Jay Leno (e). 18.00 islenk kjötsúpa (e). * 18.30 Síllkon (e). 19.30 Myndastyttur. 20.00 Charmed. 21.00 Provldence. 22.00 Fréttir. 22.12 Máliö. Umsjón Mörður Árnason. 22.18 Allt annað. 22.30 Djúpa Laugin. Stefnumótaþáttur I beinni útsendingu. 23.30 Malcom in the Middle (e). 00.00 Everybody Loves Raymond (e). 00.30 Conan O'Brien (e). 01.30 Conan O'Brien (e). 02.30 Dagskrárlok. * Bíórásin 06.00 Sút og sæla. (The Agony and the Ecstasy.) . 08.10 Borln frjáls. (Born Free.) 09.45 ‘Sjáöu. 10.00 Kjarnorkuslyslö.(China Syndrome.) 12.00 Draugar. (Ghost.) 14.05 Borin frjáls. (Born Free.) 15.45 ‘Sjáöu. 16.00 Sút og sæla. 18.10 Kjarnorkuslysiö. 20.10 Draugar. (Ghost.) 22.15 ‘Sjáöu. 22.30 Harkarar. (Johns.) 00.05 Saga úr Brooklyn. (A Brooklyn State of Mind.) 02.05 Newton-bræöur. (The Newton Boys.) 04.05 Harkarar. (Johns.) Aksjón ú 18.15 Kortér. Fréttir, stefnumót og Sjónarhorn. Endurs. kl 18.45, 19.15, 20.15 og 20.45. 06.58 ísland í bítiö. 09.00 Glæstar vonlr. 09.20 í fínu formi (Styrktaræfingar). 09.35 Borgarbragur (3:22) (e). 10.00 Ástir og átök (7:23) (e). 10.25 Jag. 11.15 Myndbönd. 12.05 Nágrannar. 12.25 Brunað til sigurs (Downhill Racer). Aðalhlutverk: Gene Hackman, Ro- bert Redford, Camilla Sparv. 1969. 14.05 Oprah Winfrey (e). 14.45 20 ár á toppnum (e). 15.45 Ein á báti (11:25) (e). 16.30 Strumparnir. 16.55 í Vinaskógi (37:52). 17.20 Gutti gaur. 17.35 í fínu formi (11:20) (Þolþjálfun). 17.50 Sjónvarpskringlan. 18.05 Handlaginn heimilisfaöir (26:28) (e). 18.30 Nágrannar. 18.55 19>20 - Fréttir. 19.10 ísland í dag. 19.30 Fréttir. 19.58 ‘Sjáöu. 20.15 Skýjahöllin. Aöalhlutverk. Róbert Arnfinnsson, Siguröur Sigurjóns- son, Flosi Ólafsson, Kári Gunnars- son.. Leikstjóri. Þorsteinn Jónsson. 21.45 Tvö ein (Solitaire For Two). Aöalhlut- verk: Maryam D¥Abo, Amanda Pays, Mark Frankel, Jason Isacs, Roshan Seth. 1995. 23.30 Kyrkislangan (Anaconda). Aöalhlut- verk: Jon Voigt, lce Cube, Jennifer Lopez. Leikstjóri: Luis Llosa. 1997. Stranglega bönnuö börnum. 01.00 Keðjusagarmoröin (Texas Chainsaw Massacre 2). Aðalhlutverk: Reneé Zellweger, Matthew McConaughey, Robert Jacks. 1997. Stranglega bönnuð börnum. 02.25 Dagskrárlok. Sýn 17.15 David Letterman. 18.00 Glllette-sportpakkinn. 18.30 Heklusport. 18.50 Sjónvarpskringlan. 19.05 íþréttir um allan heim. 20.00 Alltaf I boltanum. 20.30 Trufluö tilvera (7.17) (South Park). Bönnuö börnum. 21.00 Meö hausverk um helgar. Strang- lega bönnuð börnum. 23.00 David Letterman. 23.45 NBA-tilþrif. 00.30 NBA-lelkur vikunnar. Bein útsend- ing frá leik Orlando Magic og Phila- delphia 76ers. 03.30 Dagskrárlok og skjáleikur. Omega 06.00 Morgunsjónvarp. Blönduð dagskrá. 17.30 Blandaö efni. 18.30 Líf í orðinu meö Joyce Meyer. 19.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 19.30 Frelslskalliö meö Freddie Filmore. 20.00 Kvöldljós. Ýmsir gestir. 21.00 700-klúbburinn. 21.30 Líf í Oröinu með Joyce Meyer. 22.00 Þetta er þinn dagur. 22.30 Líf í Oröinu með Joyce Meyer. 23.00 Máttarstund. 24.00 Lofiö Drottin (Praise the Lord). Blandaö efni frá TBN-sjónvarpsstöö- inni. Ýmsir gestir. 01.00 Nætursjónvarp. Blönduö dagskrá. Þú nærð alltaf sambandi við okkur! (jh 550 5000 ^' alla vlrka daga kl. 9-22 sunnudaga kl. 16-22 dvaugl@ff.is hvenær sólarhringsins sem er VISA 550 5000 . i Róska hin rauða Ekki get ég látið undir höfuð leggjast að ræða um Mósaíkþátt- inn enn í þessari viku. í þættinum á miðvikudagskvöldið var langt og einstaklega vel heppnað innslag um sýninguna Rauð sem nú stend- ur yfir í Nýlistasafninu á verkum Ragnhildar Óskarsdóttur sem kall- aði sig Rósku. Þetta ætti ekki að koma á óvart þvi myndíist er vit- anlega listgreinin fyrir sjónvarp - þó koma í hugann um leið og þetta er sagt magnaðir sjónlistarþættir í útvarpi sem Gylíi Gíslason mynd- listarmaður sá um fyrir margt löngu og voru myndrænni en margt sjónvarpsefnið. Nema hvað. Þetta innslag Jón- atans Garðarssonar var afskaplega vef unnið og lifandi og munaði þar mest um hve fjörugt og frótt fóik hann talaði við. Má þar nefna Sig- urð Guðmundsson, myndlistar- mann og rithöfund, sem er einhver skemmtilegasti maður í heimi (ekki er hægt að segja á fandinu af þvl hann býr líka í Hollandi og Kína), Ólaf Gíslason listfræðing og gamlan vin og félaga Rósku, Bimu Aöalsteinsdóttir skrifar um Ijölmiðla á föstudögum. Þórðardóttur atvinnu-ögrara og Hjálmar Sveinsson, Spegilmann rásar 1. Hjálmar er raunar sýning- arstjóri Rauðrar og er sýningin vottur þess að allt gerir sá piltur vel. Ekki hefði innslagið þó verið umræðuvert ef viðfangsefnið væri ómerkilegt. Sýningin sjálf var gott val hjá Mósaík-fólki. Myndverk Rósku virka ótrúlega fersk enn, innihaldsrík og spennandi, margar myndimar má rýna í lengi áður en inntak þeirra virðist tæmt, og sjálf var konan einstakt augna- yndi. Nú skilst mér að aðsóknin að sýningunni sé sú mesta sem Ný- listasafnið hefur orðið fyrir um árabil og spuming er hvort ekki væri vel við eigandi að sýna okkur í sjónvarpi kvikmyndir Rósku um Ólaf liljurós og Sóley? Kannski em þær ekki eins afleitar og sagt er... Sýningin stendur til 19. nóvem- ber en líka er komin út glæsileg og læsileg bók um Rósku með ótal myndum og greinum og viðtölum við fólk sem þekkti hana. Við mælum með Stöð 2 - Skviahöllin kl. 20.15: Hrífandi kvikmynd byggð á einni þekktustu bama- og unglingasögu íslenskra bókmennta, Emil og Skunda, eftir Guðmund Ólafsson. Emil á sér þann draum að eignast hund. Pabbi hans gefur honum leyfi til þess en hann verði sjálfur að afla rekstrarpeninganna og sjái al- farið um hundinn. Sannleikurinn er sá að pabbinn þolir ekki dýr inni á heimilinu og reiknar ekki með því að Emil takist að aíla peninganna. En þegar litlir drengir eiga sér stóra drauma fær þá ekkert stöðvað. í aðal- hlutverkum eru Kári Gunnarsson, Sigurður Sigurjónsson, Róbert Amfmnsson, Flosi Ólafs- son og leikstjóri er Þorsteinn Jónsson. Sýn - Besti körfubolti í heimi kl. 0.30: Keppnistímabilið í NBA er hafið og fram und- an er spennandi keppni 1 allan vetur en Sýn verður með beinar útsendingar frá mótinu á föstudagskvöldum. Los Angeles Lakers hrósaði sigri í fyrra eftir harða rimmu við Indiana Pacers og margir spá Shaquille O’Neal og félög- um titlinum annað árið í röð. í fyrsta leik vetr- arins á Sýn mætast Orlando Magic og Phila- delphia 76ers. Með þessum félögum leika margir kunnir kappar en í liði heimamanna verða væntanlega Grant Hill og Darrell Armstrong i aðalhlutverkiun. Hjá gestunum mun trúlega mest mæða á þeim Allen Iverson og Toni Kukoc. 10.00 Fréttlr. 10.03 Veðurfregnir. Dánarfregnir. 10.15 Sagnasléö. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagiö í nærmynd. 12.00 Fréttayflrllt. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auölind. Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 í góöu tóml. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, í kompaníi vlö Þór- berg eftir Matthías Johannessen. Pétur Pétursson les (22:35). 14.30 Mlödegistónar. 15.00 Fréttir. 15.03 Útrás. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttlr og veðurfregnir. 16.10 Rmm fjóröu. 17.03 Víðsjá. 18.00 Kvöldfréttlr. 18.28 Spegillinn. Fréttatengt efni. 19.00 Vltinn - Lög unga fólksins 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Þú dýra list. 20.40 Kvöldtónar. 21.10 í kjölfar íslendings. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orö kvöldsins. 22.20 Hljóöritasafnlö. 23.00 Kvöldgestlr. 24.00 Fréttlr. 00.10 Rmm fjóröu. 01.00 Veöurspá. 01.10 Útvarpaö á samtengdum rásum tll morguns. __________________________ , fm 90,1/99,9 10.03 Brot úr degi. 11.30 íþróttaspjall. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Poppland. 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar-2. 18.00 Kvöldfréttir. 18.28 Spegill- inn. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósiö. 20.00 Topp 40 á Rás 2. 22.10 Næturvaktin. 24.00 Fréttir. 06.00 Morgunsjónvarp. 09.00 ívar Guö- mundsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Bjarni Ara. 17.00 Þjóðbrautin. 18.00 Ragnar Páll. 18.55 19 > 20. 20.00 Henný Árna. 00.00 Næturdagskrá. fm94,3 11.00 Sigurður P Haröarson. 15.00 Guðriöur „Gurrí" Haralds. 19.00 Islenskir kvöldtónar. Radíó X ■■K'fm 103,7 07.00 Tvíhöfði. 11.00 Þossi. 15.00 Ding Dong. 19.00 Frosti. 09.15 Morgunstundin meö Halldóri Hauks- syni. 12.05 Léttklassík. 13.30 Klassík. fm 90,9 7.00 Ásgeir Páll. 11.00 Kristófer H. 15.00 Erla F. 18.00 Geir F. fm 95,7 07.00 Hvati og félagar. 11.00 Þór Bæring. 15.00 Svali. 19.00 Heiöar Austmann. 22.00 Rólegt og rómantfskt. 10.00 Guðmundur Arnar. Alberts. 16.00 Gústi Bjarna. 20.00 Tónlist. fm 102,9 fm 107,0 Sendir út talaö mál allan sólarhringinn. Aðrar stóðvar SKY NEWS 10.00 News on the Hour 10.30 SKY World News 11,00 News on the Hour 11.30 Money 12.00 SKY News Today 14.30 Your Call 15.00 News on the Hour 16.30 SKY World News 17.00 Uve at Flve 18.00 News on the Hour 20.30 SKY Buslness Report 21.00 News on the Hour 21.30 Answer The Question 22.00 SKY News at Ten 22.30 Sportsllne 23.00 News on the Hour 0.30 CBS Evening News 1.00 News on the Hour 1.30 Your Call 2.00 News on the Hour 2.30 SKY Business Report 3.00 News on the Hour 3.30 Answer The Question 4.00 News on the Hour 4.30 Week In Review 5.00 News on the Hour 5.30 CBS Ev- ening News VH-l 12.00 So 80s 13.00 Non Stop Video Hlts 17.00 So 80s 18.00 Ten of the Best: Fashlon Victims 19.00 It's the Weekend 20.00 The VHl Fashlon Awards 2000 22.00 Behind the Music: Boy George 23.00 Storytellers: Stlng 0.00 The Friday Rock Show 2.00 Non Stop Video Hits TCM 19.00 Stand By for Action 21.00 Objective, Burma! 23.20 Son of a Gunfighter 0.55 The Strawberry Statement 2.45 The Great Ue CNBC EUROPE 12.00 Power Lunch Europe 13.00 US CNBC Squawk Box 15.00 US Market Watch 17.00 US Power Lunch 18.30 European Market Wrap 19.00 Europe Tonight 19.30 US Street Signs 21.00 US Market Wrap 23.00 Europe Tonight 23.30 NBC Nightly News 0.00 Europe Thls Week 0.30 Market Week 1.00 Asla This Week 1.30 US Street Signs 3.00 US Market Wrap EUROSPORT 11.00 Modern Pentathlon: World Cup in Aix-en-Provence, France 12.00 Motorsports: Racing Line 13.00 Swimming: the Revenge of the Olympic Games in Muihouse, France 14.00 Snooker: Regal Masters 2000, Motherwell, Scotland 16.00 Skate Boarding: World Cup at Paris-Bercy, France 17.00 Tennis: WTA Tournament In Leipzig, Germany 18.30 Basketbail: Euroleague 19.00 Basketball: Euroleague 19.30 Rally: FIA World Rally Champions- hip in Catalunya, Spain 20.00 Snooker: Regal Masters 2000, Motherwell, Scotland 22.00 News: Sportscentre 22.15 Darts: World Doubles Champions- hips in Munich, Germany 23.45 Boxing: International Contest 0.15 News: Sportscentre 0.30 Close HALLMARK 10.30 He's Fired, She's Hlted 12.05 Home Rres Burnlng 13.40 Cupid & Cate 15.20 Locked in Silence 16.55 Molly 17.25 Molly 18.00 P.T. Barnum 19.35 P.T. Barnum 21.05 Hostage Hotel 22.35 Gone to Maui 0.05 Home Flres Burnlng 1.40 Cupid & Cate 3.20 Locked in Silence 4.55 The Gift of Ufe CARTOON NETWORK 10.00 Bllnky Bill 10.30 Ry Taies 11.00 The Magic Roundabout 11.30 Popeye 12.00 Droopy and Barney Bear 12.30 Looney Tunes 13.00 Tom and Jerry 13.30 The Rintstones 14.00 2 Stupid Dogs 14.30 Ned’s Newt 15.00 Scooby Doo 15.30 Ed, Edd ‘n’ Eddy 16.00 The Powerpuff Glrls 16.30 Angela Anaconda 17.00 Dragonball Z ANIMAL PLANET 10.00 Judge Wapner's Animal Court 10.30 Judge Wapner's Animal Court 11.00 Wild at Heart 11.30 Wild at Heart 12.00 Emergency Vets 12.30 Zoo Story 13.00 Croc Rles 13.30 Animal Doct- or 14.00 Monkey Business 14.30 Aquanauts 15.00 K- 9 to 5 15.30 K-9 to 5 16.00 Anlmal Planet Unleashed 18.00 Vets on the Wildside 18.30 Vets on the Wildside 19.00 Really Wild Show 19.30 Really Wild Show 20.00 Croc Rles 20.30 Croc Rles 21.00 Crocodile Hunter 22.00 Croc Rles 22.30 Croc Rles 23.00 Aquanauts 23.30 Aquanauts 0.00 Close BBC PRIME 10.00 Anlmal Hospital 10.30 Learrv ing at Lunch: 1914-18 11.30 Changing Rooms 12.00 Celebrity Ready, Steady, Cook 12.30 Style Challenge 13.00 Doctors 13.30 EastEnders 14.00 Change That 14.30 Going for a Song 15.00 Noddy in Toyland 15.30 Playdays 15.50 SMart on the Road 16.05 Blue Peter 16.30 Top of the Pops 2 17.00 Home Front in the Gar- den 17.30 Doctors 18.00 EastEnders 18.30 Super- store 19.00 The Brittas Empire 19.30 Red Dwarf VI 20.00 Backup 21.00 All Rise for Julian Clary 21.30 Later With Jools Holland 22.30 A Bit of Fry and Laurie 23.00 Comedy Natlon 23.30 The Fast Show 0.00 Dr Who 0.30 Leaming From the OU: Global Tourism 5.30 Leaming From the OU: Open Advice MANCHESTER UNITED TV 17.00 Reds @ Rve 18.00 The Weekend Starts Here 19.00 The Frlday Supplement 20.00 Red Hot News 20.30 Supermatch - Premier Classic 22.00 Red Hot News 22.30 The Friday Supplement NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 Voyage to the Galapagos 11.00 Shiver 11.30 Save the Wave 12.00 Will to Win 13.00 Above New Zealand 14.00 Africa’s Perpetual Desert 14.30 Day of the Elephant 15.00 The Origln of Disease 16.00 Voyage to the Galapagos 17.00 Shiver 17.30 Save the Wave 18.00 Wlll to Win 19.00 Animal Instinct 20.00 Highllves 20.30 India Diaries 21.00 Mystery of the Maya 21.30 Mystery of the Crop Circles 22.00 Search for the Jewish Gene 23.00 Borneo: Beyond the Grave 23.30 Iran: Behind the Veil 0.00 Focus on Africa 0.30 The Mangroves 1.00 Highlives 1.30 India Diaries 2.00 Close DISCOVERY 10.45 Profiles of Nature 11.40 War and Civilisation 12.05 Medical Detectives 12.30 Lon- ely Planet 13.25 Trallblazers 14.15 Weapons of War 15.10 Rex Hunt Rshlng Adventures 15.35 How Did They Build That? 16.05 The Adventurers 17.00 Profl- les of Nature 18.00 Wonders of Weather 18.30 How Did They Build That? 19.00 Barefoot Bushman 20.00 Extreme Contact 20.30 O'Shea’s Big Adventure 21.00 Speedway Survival 22.00 Ultimate Aircraft 23.00 Time Team 0.00 Great Escapes 0.30 How Dld They Build That? 1.00 Weapons of War 2.00 Close MTV 13.00 Byteslze 15.00 The Uck Chart 16.00 Sel- ect MTV 17.00 Bytesize 18.00 MTV:new 19.00 Top Sel- ectlon 20.00 Spy Groove 20.30 The Tom Green Show 21.00 Bytesize 23.00 Party Zone 1.00 Night Videos CNN 10.00 World News 10.30 Blz Asia 11.00 World News 11.15 Asian Edition 11.30 World Sport 12.00 World News 12.30 Style With Elsa Klensch 13.00 World News 13.30 World Report 14.00 Pinnacle 14.30 Showbiz Today 15.00 World News 15.30 World Sport 16.00 World News 16.30 Amerlcan Edition 17.00 Larry Klng 18.00 World News 19.00 World News 19.30 World Business Today 20.00 World News 20.30 Q&A With Riz Khan 21.00 World News Europe 21.30 Inslght 22.00 News Update/World Business Today 22.30 World Sport 23.00 CNN World Vlew 23.30 Moneyline Newshour 0.30 Inslde Europe 1.00 World News Amerlcas 1.30 Showbiz Today 2.00 Larry King Uve 3.00 World News 3.30 CNN Newsroom 4.00 World News 4.30 American Edition FOX KIDS NETWORK 10.00 Camp Candy 10.10 Three Little Ghosts 10.20 Mad Jack The Pirate 10.30 Gulllver’s Travels 10.50 Jungle Tales 11.15 Iznogoud 11.35 Super Mario Show 12.00 Bobby's World 12.20 Button Nose 12.45 Dennis the Menace 13.05 Oggy and the Cockroaches 13.30 Inspector Gadget 13.50 Walter Melon 14.15 Ufe With Louie 14.35 Breaker High 15.00 Goosebumps 15.20 Camp Candy 15.40 Eerie Indiana Einnig næst ó Breiöbandinu: MUTV (Sjónvarpsstöö Manchester Unidet), ARD (þýska ríkissjónvarpiö), ProSieben (þýsk afþreyingarstöö), RaiUno (ítalska ríkissjónvarpiö), TV5 (frönsk menningarstöö) og TVE (spænska ríkissjónvarpiö).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.