Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.2000, Blaðsíða 20
40
MIÐVIKUDAGUR 8. NÓVEMBER 2000
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Tillagan liggur frammi í sal Borgarskipulags og byggingarfulltrúa í Borgartúni 3, 1.
hæð, virka daga kl. 10.00 - 16.00 frá 8. nóvember til 6. desember 2000.
Ábendingum og athugasemdum skal skila skriflega til Borgarskipulags Reykjavíkur
fyrir 21. desember 2000.
Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkja tillöguna.
Reykjavík, 8. nóvember 2000
Þorvaldur S. Þorvaldsson, skipulagsstjóri.
fBORGARSKIPULAG REYKJAVIKUR
BORGARTÚN 3 • 105 REYKJAVÍK • SlMI 563 2340 • MYNDSENDIR 562 3219
Auglýsing um deiliskipulag í Reykjavík
Grafarholt, austurhluti
í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, með síðari
breytingum, er hér með auglýst til kynningar deiliskipulagstillaga að nýju
íbúðarsvæði í austurhluta Grafarholts.
Svæðið afmarkast af Jónsgeisla og Þorláksgeisla til vesturs (vesturhluta
Grafarholts), Reynisvatnsvegi til norðurs, Reynisvatni til austurs og Leirdal til
suðurs. Tillagan gerir m.a. ráð fyrir 751 íbúð, skóla og leikskóla á 39,6 ha lands.
Heildarstærð svæðisins er 48,3 ha en skipulagi er frestað á 8,7 ha eða á 5,4 ha næst
Reynisvatni og fyrirhuguðu athafnasvæði, um 3,3 ha, á norðvesturhluta svæðisins.
Subaru Legacy 4x4, 1,8, árg. '90, ekinn
145 þús., sjálfskiptur. Skipti möguleg.
Góður bfll á góðu verði. Uppl. í s. 897
3382.
Nissan Almera. Skr.dagur 24.06 ‘99.
Svartur, beinsk., ek. 8.600 km., CD.
Glæsilegur bfll. Verð 1100 þús. S. 892
7852 eða 554 1610.
Til sölu Kia Sportage, óeknir, örfáir eft-
irársbílar, beinskiptir og bensín. Mjög
gott verð. Uppl. í s. 899 5555 www.bilast-
ill.is
Suzuki Jimmy ‘98, uppþækkaður, ek. 30
þús. km., vínrauður. Áhvflandi bflalán.
Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 895 6943.
Toyota Corolla HB, ‘95, ek. 75 þús. km,
mjög vel með farinn. Álfelgur, ný sumar-
og vetrardekk, CD. Verð 650 þús. stgr.
Engin skipti. Uppl. í s. 898 6186.
Cher þarf ekki
milljónirnar
Cher er greinilega ekki á
flæðiskeri stödd og hún viðurkenn-
ir það líka sjálf.
„Ég er of uppgefm og þarf ekki á
peningunum að halda,“ segir söng-
konan og leikkonan.
Já, Cher hctfnaði sem sé boði sold-
ánsins af Brunei um að syngja fyrir
hann. Soldáninn, sem er með rík-
ustu mönnum heims, var tilbúinn
að greiða henni rúmar 300 milljónir
íslenskra króna fyrir. Aðrir söngv-
arar slógu hendinni hins vegar ekki
á móti þessu kostaboði, blankheita-
gæjar á borð við Michael Jackson
og Rod Stewart.
Peugout 206 07/99 til sölu. Bill í topp-
standi, álfelgur, spoiler o.fl. Engin út-
borgun, aðeins yfirtaka á láni. Upplýs-
ingar í síma 865-1215.
Honda Civic 1400 ‘90,3ja dyra, 5 gíra, ek.
136 þ. km, sk. ‘01, 14“ álfelgur, út-
varp/segulband, rafdr. rúður, fallegur og
§óður. Sumar- og vetrardekk. Verð 290 þ.
. 896 8568.
0S5jS»|ðSBt
ÞJÓNUSTUMlGLÝSmGAR
550 5000
SkólphreinsunEr Stífldð?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Röramyndavél
til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
Ásgeir Halldórsson
Sími 567 0530
(D Bílasími 892 7260
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baökerum og niöurföllum.
rtWfEÁ RÖRAMYNDAVÉL
’ "—" til aö skoöa og staösetja
skemmdir í WC lögnum.
DÆLUBÍLL
VALUR HELGASQN
8961100*5688806
MrS
Æ\S!
ivarsnesoraui o/ • zuu ivopavogi
Sími: 554 2255 • Bfl.s. 896 5800
LOSUM STÍFLUR ÚR
Wc
Vöskum
Niðurföllum
O.fl.
MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO
RÖRAMYNDAVÉL
Til að skoða og staðsetja
skommdir í lögnum.
15 ÁRA REYNSLA
VÖNDUÐ VINNA
Vandaðar Amerískar
Góð þjónusta - vönduð uppsetning
Hurðaver ehf
Smiðjuveg 4d asr. 577-4300
/ r
Héölns bílskúrshuröir meö einangrun
eru geröar fyrir fslenskar aöstæöur
= HÉÐINN =
Stórási 6 *210 Garðabæ • simi 569 2100
BILSKURS
OG IÐNAOARHURÐIR
Eldvarnar- Öryggis-
hi irðir GLÓFAXIHF. hnrAir
liuruir ÁRMÚLA 42 • SÍMI553 4236 NUlOlr
STIFLUÞJONUSTR BJRRNR
STmar 899 65B3 • 554 6199
Fjarlægi stíflur
úr W.C., handlaugum,
baðkörum og
frárennslislögnum.
■W CB
Röramyndavél
tii að ástands-
sko&a lagnir
Dælubíll
til að loso þrær og hreinso plön.
Ódýrt þakjárn,
LOFTA- OG VEGGKLÆÐNINGAR.
Framleiðum þakjárn, lofta- og veggklæðningar á hagstæðu
verði. Galvaniserað alu-zink, rautt, hvítt, koksgrátt og grænt.
TIMBUR OG STÁL HF.
Smiðjuvegi 11 ,Kópavogi.
Sími 554 5544, fax 554 5607
CRAWFORD
IÐNAÐARHURÐIR
S AL A-UPPS ETNIN G-Þ J ÓNU STA
HURÐABORG
DALVEGUR 16 D • S. 564 0250