Alþýðublaðið - 17.11.1921, Blaðsíða 4
ALÞYÐDB LAÐIÐ
Nýjar vörur! — Nýtt verö!
Bollapör af ýmsum tegundum.
Ðiskar, djupir og grunnir, smáír
og stórir. Matarstell. Þyottastell.
Soðningarföt Tarínur. Kartöfluföt.
Sósuskálar. Mjólkurkönnur. Sált-
kör. Vatnsflöskur. Smjörkúpnr.
Vatnsglös. Sykurstell. Avaxtaskál-
ar. Krydd- og sykurílát ýmiskonar.
Blómsturvasar o. m. fl.
Kyanio ykkur verðið bjá
Jöh. ögm. Oddssyni Laugav. 6%.
Allíl* segja að bezt sé að
verzla í Kirkjustræti 2, (kjallaran-
um í Hjálpræðishernum). Þar geta
menn fengið karlmannsstígvél af
ýmsum stærðum og ýmsum gerð-
um, Gúmmísjóstfgvél og verka-
mannastígvél á kr. 15,50. í Spari
stfgvél og kvenmanosstígvél frá
kr. 10 og þar yfir og barnastíg-
veT telpustigvél og drengjastlgvél.
Fituáburður og brúnn og svartur
glansáburður. Skóreimar 0. m. fl.
Skóviðgerðir með niðursettu verði.
Romið og reynið viðskiftinl
Virðingárfylst.
O. Thorsteinsson.
Es. Gullfoss
fer héðan 26. nóvember til Leith og Kaupmannahafnar. Skipið fer
aftur frá Kaupm.höfn II. desember um Leith til Reykjavikur.
Es. Goðaf oss
¦ * ...
fer frá Káupmannahðfn f. desember um Leith til austur- og norður*
landsins og Reykjavikur.
H.f. Eimskipafólag- íslands.
Peysur og prjónaföt
á börn og f ullovðna, nýkomin.
Helgi Jónsson.
Alþbl. kostar I kr. á mánuði. Alþbl. er blað allrar alþýðu.
Ivan Turgenlew: Æskumlnnlngar.
Eíns og sigurvegari steig Polosof út úr vagninum og
gekk hægt upp tröppurnar. Þjónn kom hlaupandi &
anóti honum; hann var líka mjög vel klæddur, en á
ahdliti hans mátti sjá að hann var rússneskur — það
varjherbergisþjónninn hans. Polosof er sagði við hann, að
framvegis ætlaði hann æfinlega að láta hann ferðast
með sér, pví hann hefði ekki getað fengið heitt vatn í
Frankfurt kvöldinu áðurl
Herbergisþjónninn skelfdist við að heyra þessi tiðindi,
beygði sig svo niður og hjálpaði húsbónda sinum til
pess að losa sig við skóhlífarnar.
„Er María Nikolajevna heinia?" spurði Poltísof.
„Já . . . frúin er að klæða sig, hún ætlar um miðjan
dag að heimsækja Lasunski greifafrú."
„Nú, hanal — Heyrðu, pað er ýmislegur farangur
niðri í vagninum, farðu niður og sæktu hann. Og pú,
Dmitri Pavlovitsch," bætti hann við — „útvegaðu pér
herbergi og komdu svo hingað til mín eftír þrjá stund-
arfjórðunga og við skulum J)á borða miðdegisverð
saman." ,
c Polosof fór svo sína leið, en Sanin útvegaði sér fá-
tæklegt herbergi. Hann lagaði sig svolítið til, hvlldi sig
og fór svo að heimsækja Polosof.
Hann hitti hann i skrautlegum sal, sitjaridi í mjúkum
hægindastól, sem var þakin fiaueli.
Polosof var nú búinn að fara í bað og var kominn í
dýrindis atlaskslopp. Á höfðinu hafði hann rauðleitan
fez. Sanin virti hann fyrir sér um stund án
þess að segja eitt orð. Polosof hreyfði sig heldur ekki
hið minsta, leit ekki einu sinni í áttina til hans, hreyfði
ekki augnabrýrnar og gaf ekkert hljóð frá sér. Hann
var sannarlega tignarlegur í stólnuml Þegar Sanin var
Búinn að virða hann fyrir sér nokkra stund ætlaði
hann að ávarpa hann — en í sama bili var opnuð
hurð úr hliðarherbergi og ungur og fallegur kven-
Waður í hvítum silkikjól með svart'a kniplinga og
skraut bæði um háls og handlegg kom inn i dyrnar.
Það var Maria Nikolajeona Polosof.
Mikið, dökt hár féll í tveimur þykkum fiéttum niður
á axlir hennar.
XXXIV.
„Æ, fyrirgefiðl" — sagði hún með hálf vandræðalegu
og hálf hæðnislegu brosi, greip i fáti um aðra fiéttuna
og horfði hvast með stóru Ijósgráu augunum sinum á
Sanin. „Eg vissi ekki að þér væruð hérl"
„Dmitri Pávlovitsch Sanin, æskuvinur minn, sagði
Polosof án þess að snúa sér í áttina til hans og án
þess að rísa á fætur, en benti þó með fingrinum á
hann. ~
„Já, eg veit það. Þú varst búinn að segja mér frá
honum. Það gleður mig að fá að kynnast yður. En
heyrðu Ippolit Sidorovitsch. . . . Herbergisstúlkan min
er eitthvað svo sljó í dag. ..."
„Hvað? Þarf nu að sitja upp á þér hárið?"
„Já, gerðu það fyrir mig. Fyrirgefið," endurtók hún
svo með sama brosinu, kinkaði kolli til Sanins og
hvarf'jafn filjótt úr dyrunum aftur. .
Sanin tók þó eftir þyi, þegar hún snéri sér við að
hún hafði tígulegan vöxt og Ijómandi fallegan háls og
herðar.
Polosof reis á fætur, gekk þunglamalega að dyrun-
um og fór út.
Sanin var ekki i minsta efa um að frúin hefði vitað
að hann var inni hjá Polosof. Hún hafði bara viljað
lofa honum að sjá þetta fallega og mikla hár, sem
sem hún hafði. Sanin gladdist með sjálfum sér yfir
þessum gáska frúarinnar. „Þig langar til þess að hrífa
mig" hugsaði hann, „jæja við skulum nú sjá. Ef til vill
verðurðu þeim mun auðveldari f samniningunum ura£
jöfðina." Hann gat ekki hugsað um nokkra aðra stúlku
en Gemmu, hann tók varla eftir nokkurri annari. í
þetta sinn hugsaði hann aðeins: „Já það er satt, þetta