Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.2000, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.2000, Blaðsíða 8
Vikan 10. nóvember til 16. nóvember m 1 í f ið £-æ—r i-fi. x—r-u-N-n. Mættu þá í Skífuna milli 16 og 18 í dag og láttu taka mynd af þér. Enga feimni, stelpur1 VINNINGAR FYRIR BESTA TVÍFARANN ERU EFTIRFARANDI: 8210 IMOKIA CONNECTING PEOPLE rás verður á fullu stími á Álafoss föt bezt um helg- ina og tappar smáorku af Mosfellingum og nær- sveitarfólki. ■ GULLÓLDIN. GRAFARVOGI Gleðigandarnir Svensen og Hallfunkel skemmta Gullaldaragest- um til kl. 3.00 bæði helgarkvöldin. Fótboltinn er alltaf í beinni og tilboð á ölinu. ■ JÓIRISI. BREIÐHOLTI Dúettinn Blátt áfram leik- ur yfirlætislausa tónlist á breiðhyltska pöbbnum með svarfdælska nafnið, Jóa risa, í kvöld, eins og hið fýrra. ■ PLAYERS SPORTCAFE. KÓPAVOGI Hljðmsveit in Hafrót klýfur öldurnar og heldur skipinu gangandi á Players í kvöld. ■ NELLY'S CAFE Dj. Le Chef fær dj. Sprella sér til fulltingis á Nelly"s að þessu sinni, en þeir turnta- blebræður ætla að sinna dansrænum þörfum gesta og gangandi í kvöld. Böl 1 ■ TÓNLEIKAR í LOFTKASTALANUM Á vegum Unglistar 2000 veröur rokkaö í Loftkastalanum í kvöld frá kl. 20. Fram koma hljómsveitirnar Jagúar, xxxRottweiler, Stjörnukisi, Heiöa og heiöingjamir, Singapore Sling og Fidel. •Klassík ■ CAPUT í dag kl. 17 verða tónleikar í Langholts- kirkju þar sem CAPUT-hópurinn kemur fram. ■ KAMMERTÓNLEIKAR í GARÐABÆ í dag kl. 17.00 munu Elín Ósk Óskarsdóttir óperusöngkona og Gerrit Schuil píanóleikari leika og syngja verk. Tónleikamir verða haldnir í Kirkjuhvoli, safnaðar- heimili Vídalínskirkju í Garðabæ. Aðgöngumiðasala hefst einni klukkustund fyrir tónleikana. ■ ORGELTÓNLEIKAR í dag kl. 17 i Dómskirkjunni mun Steingrimur Þórhallsson orgelleikari spila verke eftir Bach, Reger, og Guilmant auk þess sem hann frumflytur orgelverk eftir Gunnar A. Kristins- son. ■ PÓLSK TÓNLIST í GERÐUBERGI í dag kl. 17 verða tónleikar í Menningarmibstóðinni Gerbu- bergi sem nefnast Ekki eingöngu Chopin - Pólsk tónlist á 19. öld. Á tónleikunum verður fjölbreytt dagskrá, þar sem stefnt er að því að veita áheyr- endum betri innsýn í pólskt tónlistarlíf 19. aldar. •Sveitin ■ UNGLIST 2000 Allsherjarskemmtun veröur á vegum Unglistar 2000 í íþróttahúsinu á Egilsstöð- um frá 17 - 20 í dag. Dj. þeytir skífur. ■ ÓVITARNIR í dag sýnir Leikfélag Selfoss í leik- húsinu við Sigtún á Selfossi verkið Óvitarnir eftir Guðrúnu Helgadóttur rithöfund.Hægt er að panta miða á sýninguna í síma 482-2787. ■ BREffilN. AKRANESI Sóldögg leikur á Breiðinni í kvöld og vonandi að Skagamenn nái að taka pásu frá sementinu og fótboltanum og skelli sér á ærlegt skrall. ■ EGILSBÚÐ. NESKAUPSTAÐ Að lokinni hinni ódauðlegu sýningu, Rokkveislu, verður dansleikur í kvöld. Aðeins lögráða einstaklingar fá aðgang en miöaverð er 1500 krónur. ■ HÓTEL SELFOSS Það er stórviðburður á Hótel Selfossi í kvöld. Eðalsveitin Todmobile hefur sigur- för sína um landið og henni til fulltingis og ánægju eru stuöboltarnir í Á móti sól. ■ N1 BAR. REYKJANESBÆ Papar ætla að gefa blóð, svita og tár í kvöld og heilla Suðumesjamenn með grúvi sínu á N1 Bar. ■ SAGNAMINNI Á STYKKISHÓLMI í dag kl. 14 18 verður haldið námskeið í Grunnskóla Stykkis- hólms um söfnun þjóðlegs fróðleiks á vegum Stofr> unar Árna Magnússonar. Kennari er Gísli Sigurðs- son fræðimaður. Ókeypis þátttaka. Um kvöldið er efnt til sagnakvölds í Narfeyrarstofu klukkan 20:30. ■ VH) POLLINN. AKUREYRI Nú er kominn timi til að hysja upp um sig brækurnar og gera eitthvað í málunum. Hljómsveitin PKK+ verður í góðum fíling á Pollinum í kvöld og ætlar að bjarga kvöldinu. ■ PENTA Á DUGGUNNI. ÞORLÁKSHÓFN Hljónv sveitin Penta verður á Duggunni, Þoriákshöfn. ■ ÚTGÁFUTÓNLEIKAR BUHERCUP j EYJUM Hljómsveitin Buttercup heldur útgáfutónleika á Prófastinum fyrri hluta kvöldsins til að veita Eyja- mönnum hlutdeild í fögnuðinum sem hlotist hefur af nýjum diski sveitarinnar sem ber hið fútúriska nafn, Buttercup.is. •Leikhús ■ ABIGAIL HELDUR PARTÍ Abigail heldur parti eftir Mike Leigh í Borgarleikhúsinu í kvöld kl. 19.00. ■ DRAUMUR Á JÓNSMESSUNÓTT Draumur á Jónsmessunótt verður sýndur í kvöld kl. 20.00 á Stóra sviði Þjóðleikhússins. Nokkur sæti laús. ■ GÓDAR HÆGÐIR Draumasmiðjan sýnir leikritiö Góðar hægðir eftir Auði Haralds i Tjamarbíói í kvöld kl. 20.00. Miðapantanir i Iðnó í sima 530 3030. Örfá sæti laus. ■ HÁALOFT Háaloft er einleikur um konu með geð- hvarfasýki eftir Völu Þórsdóttur. Sýningin hefst kl. 21.00 i kvöld í Kaffileikhúsinu í Hlaövarpanum. ■ LÉ KONUNGUR í kvöld kl. 19.00 veröur sýning á Lé konungi í Borgarleikhúsinu. ■ LÓMA Lóma eftir Guðrúnu Ásmundsdóttur sýnd í Möguleikhúsinu í dag kl. 14. Nokkur sæti laus. ■ OFVIÐRfÐ Nemendaleikhúsið sýnir í kvöld Of- viörið eftir William Shakespeare í Smiðjunni, Sölv- hólsgötu 13. Sýningin hefst kl. 20.00. ■ VITLEYSINGARNIR Vitleyslngamir, nýtt leikrit eftir Ólaf Hauk Símonarson, verður sýnt í Hafnar- flarðarleikhúsinu í kvöld kl. 20.00. Uppselt. ■ VÓLUSPÁ Völuspá eftir Þórarin Eldjám sýnd í Möguleikhúsinu við Hlemm í dag kl. 17. Örfá sæti laus. ■ SÝND VEH>I Sýnd veiði í kvöld kl. 20 í Iðnó. Nokkur sæti laus. •Kabarett ■ GRAFFITI. BRETTI... Á vegum Unglistar 2000 verður að Eyjarslóð 2 í kvöld Graffiti, Bretti, Uve Hipp Hopp og DJ-ar. Opinn mic á staðnum. Hársnyrtivörur frá TIGI •— • Þjónusta frá TONI&GUY HAIRDRESSING Laugardaguh 11/111 Popp ■ REAL FLAVAZ Á KLAUSTRINU Sálarsysturnar í Real Flavaz kynda undir Klaustrinu í kvöld með snarkandi heitum R'n’B tónleikum. MC Ant Lew er þeim til halds og trausts, og aldrei að vita nema einn eða tveir nafntogaðir einstaklingar sæki stað- inn heim. •Klúbbar ■ HUGARÁSTAND Á THOMSEN Eins og venjulega koma meistararnir Amar og Frimann saman einu sinni í mánuði á Thomsen til að koma fólki f rétt hugarástand. í þetta skiptið er rætt um sex klukku- tíma ferðalag þeirra félaga sem hefst þegar kjallar- inn verður opnaður klukkan 2.30. Á efri barnum er það aftur á móti best klæddi plötusnúöur landsins, dj. Margeir, sem sér um stuðið. Fólk er þegar farið að tala um hvað hann muni hneppa mörgum tölum niður í kvöld. ■ GLYS Á ASTRÓ Tískan verður aftur í öndvegi á glys- og glamúrstaðnum Astró, þar sem skemmtan- ir snúast um innréttingar. Svali ýtir á play í búrinu. ■ SPOTUGHT Droopy ætlar að stunda atferlis- rannsóknir úr búrinu um helgina. y AFRf^FESTIVAL í KJALLARANUM Á miðnætti skellur á gjörsamlega geðveikt Afro-festival í KjalF aranum. Shag og Hakim með brjálað bong- ótrommusjó, gógódansarar, happy hour til 01.00 og Dj-arnir Joi og Gonzalez í búrinu. 21 árs aldurs- takmark. ■ CAFÉ AMSTERDAM BéPé og þegiðu verða með organdi glaum á Café Amsterdam í kvöld, ekki ama- legt það. Endurtekiö atriöi frá kvöldinu áður, þannig aö menn ættu að vera komnir í gírinn. ■ CATAUNA. HAMRABORG Þotuliðið skemmtir um heima og geima á stuðstaðnum kópvogska, Catalinu, í kvöld. Mætið með góða skapiö í fartesk- inu og fáið ykkur vel f mallann. ■ FJÓRUKRÁIN FJARAN Jón Möller leikur róman- tíska píanótónlist fýrir matargesti f kvöld. Rúnar Júl. og hljómsveit hans leika fyrir gesti vfkingaveislu en á eftir verður dansleikur þar sem Rúnar kynnir efni af nýjum diski sfnum, Reykjanesbrautinni. ■ KRINGLUKRÁiN í kvöld er stjörnukvöld meö hin- um eina sanna Pálma Gunnarssyni. Kristján Eld- jám leikur Ijúfa gitartónlist fyrir matargesti og Rósa Ingólfs tekur á móti gestum af alkunnri prýði. Síðan leikur hljómsveitin Léttir Sprettir fýrir dansi. ■ SKUGGABARINN Það er laaangur laugardagur i kvöld, danstónlist fram eftir öllu. Áki Pain fretar á nafnið sitt og Nökkvi dj. gerir eitthvað annað, Gunni sér um barinn. Enga táninga undir 22 á svæðið, og engan eftir miðnætti sem tímir ekki að borga 500- kall inn. ■ SPORTKAFFI Enski boltinn er á dagskrá kl. 13.45 en um kvöldið mæta dj. Siggi og dj. Albert galvaskir f búrið og þeyta skífur fram á rauða nótt. ■ VEGAMÓT Dj. Andrés er vaknaður af lóngum dvala og heldur blýföstum höndum um drifskaftið á Vegamótum f kvöld. Hann er búmaður góður. ■ ÚLPA Á GRAND ROKK Enginn veit hvað getur gerst þegar hin ótrúlega hljómsveit Úlpa treður upp á Grand Rokk. Þú átt eftir að fá flassbakk af þessu ef þú ferð, ekki síst ef þú nýtir þér hin fjölmörgu við- urstyggilega freistandi tilboð sem eru á barnum. Ójá. ■ ÚTRÁS Á ÁLAFOSS FÓT BEZT Hljómsveitin Út- Frábær fatnaður frá VERO MODA Ifókus ■ OUEEN-SÝNINGIN Á BROADWAY Það virðist ekkert lát ætla að verða á vinsældum Queen-sýn- ingarinnar á Broadway og f kvöld heldur sjóið áfram. •Fyrir börnin ■ TÓNLIST FYRIR BÓRNIN í dag kl. 13 verða í Gerðubergi tónleikar fyrir yngstu börnin. Hér er á ferðinni dagskrá fýrir börn f formi tónlistar, leiks og leikhjóða; POY -tónlist fýrir börn. •Opnanir ■ BUBBI OG JÓHANN Bubbi Guöbjorn Gunnars- son) myndhöggvari og Jóhann G. Jóhannsson myndlistarmaður opna sýningu á verkum sínum í Sparisjóðnum í Garóabæ, Garöatorgi 1, kl. 13-15 f dag. Sýningin verður opin á afgreiðslutímum bankans og lýkur 21. desember. ■ GUNNAR ÓRN Kl. 15 í dag opnar Gunnar Örn myndlistarmaður sýningu í Hafnarborg, menning- ar- og listastofnun Hafnarfjarðar. Listamaðurinn kallar sýninguna „Sálir". Sýningin stendur til 27. nóvember. Opið er daglega kl. 11 til 17. Lokað þriöjudaga. ■ MÓÐIRIN í ÍSLENSKUM UÓSMYNDUM í dag er opnuð sýning í Ljósmyndasafni Reykjavíkur, Grófarhúsi, sem kallast Móðirin í íslenskum Ijós- myndum. Sýningin samanstendur af upprunalega prentuðum myndum og samtíma prentuðum Ijós- myndum og stendur til 3. desember. ■ SAMSÝNING i dag kl. 17 verður opnuð sam- sýning ! gallerí@hlemmur.is, Þverholti 5.Á sýningunni eru verk eftir um 20 unga listamenn, sem allir hafa sýnt í galleríinu á því rúma ári sem það hefur verið starfrækt. Flest verkin á sýningunni eru til sölu.Listamennirnir eru meðal annars: Ásta Þórisdóttir, Egill Sæbjörnsson, Eirún Sigurðardóttir, Jón B.K. Ransu, Kristinn Pálma- son, Sara Björnsdóttir, Valgerður Guðlaugsdóttir og Þóra Þórisdóttir. Sýningunni lýkur 3. desember. Galleriið er opið fimmtudaga til sunnudaga frá kl. 14 til 18. ■ THE LAST MINUTE SHOW í dag kl. 15.09 opna myndlistarmennirnir Libia Pérez de Siles de Castro og Ólafur Árni Ólafsson sýninguna „The Last Minute Show" f Straumi í Hafnarfirðii. Sýn- ingin stendur yfir til sunnudagsins 19. nóvember og er opin alla daga frá 14 til 19. ■ VIGNIR HJÁ SÆVARI Vignir Jóhannsson opnar sýningu á verkum sínum í Galleríi Sævars Karls kl. 14 í dag. Sýningin er opin á afgreiðslutima versl- unarinnar. Sýningunni lýkur 1. desember. Síöustu forvöö ■ HLÁTURGAS 2000 Sýningunni Hláturgas 2000 í Heilbrigðisstofnun Suðurnesja í Reykjanesbæ lýkur í dag. •Fundir ■ FRAMTÍÐ LÝÐRÆÐIS Lvðræði - skrilræði? Framtíð lýðræðis á tímum netvæðingar.Umræður f Reykjavíkur-Akademíunni í dag, kl. 11-13. Full- trúar pólitísku vefritanna www.frelsi.is, www.maddaman.is,www.politik.is og www.mur- inn.is sitja við pallborðið. ■ MÁLRÆKTARÞING 2000 í dag verður haldið Málræktarþing 2000 i hátfðasal Háskóla islands undir yfirskriftinni íslenska sem annað mál. Á þinginu verður fjallað um sambúð fólks af erlend- um uppruna við fslenskuna, jafnt þeirra sem sest hafa að á islandi og þeirra sem nema fslensku á erlendri grundu. Haldin verða mörg forvitnileg er- indi og mun menntamálaráöherra, Björn Bjarna- son, ávarpa þingið og afhenda nýjan styrk Mjólkur- samsölunnar, sem veittur er til háskólanema sem vinnur að lokaverkefni um íslenskt mál. Verðlauna- hafar úr Stóru upplestrarkeppninni lesa upp og Ingibjörg Sólrún Gisladóttir borgarstjóri mun flytja ávarp. Þingið hefst um 10 og lýkur kl. 14. ■ RABBFUNDUR UM PALESTÍNU í dag verður rabbfundur um Palestínu á vegum Vinstri hreyf- ingarinnar græns framboðs f Reykjavík. Fundurinn verður á Rauöa torginu, í húsnæði flokksins á Lækjartorgi, uppi á 3. hæð yfir strætisvagnastöð- inni. Eldar Ástþórsson, varaformaður samtakanna ísland - Palestína, og Salmann Tamimi munu fjalla um ástandið f Palestfnu í dag, auk þess að gefa yfiriit yfir forsögu málsins og hvers megi vænta f nánustu framtíð. Rétt er að benda á aö sam- kvæmt samningum mun Palestína lýsa yfir sjálf- stæði þann 15. nóvember næstkomandi. Fundur- inn hefst kl. 11 og honum lýkur f sfðasta lagi kl. 13. Kaffi og meðlæti verður á boðstólum. Félagar og aðrir áhugamenn um mannréttindabaráttu eru hvattir til að koma. ■ RÓSKA Nú er næstsfðasta sýningarhelgi á verkum Rósku f Nýlistasafninu. Um helgar hafa verið haldnir tónleikar á pólitísku kaffihúsi sýning- arinnar og uppákomur til heiðurs Rósku, einnig hafa verið sýndar kvikmyndirnar Elektra, Ballaðan um Ólaf liljurós, Sóley og heimildaþættir um ís- iand. Þessar myndir verða sýndar áfram á sjón- varpsskermi kaffihússins. Um helgina verður leið- sögn um sýninguna bæði f dag og á morgun, kl. 15. ■ UNGLIST 2000 Á vegum Unglistar 2000 verð- ur haldin ráðstefna á Akureyri í dag undir yfirskrift- inni Listin að iifa - Það sem allt of fáir tala um á Akureyri. Ráðstefna er haldin á Sal Menntaskól- ans á Akureyri, Hólum kl. 14 til 16.30. Fyrirlesar- ar verða frá Stígamótum, Samtökunum ‘78, Al- næmissamtökunum, Nýrri Dögun og fleirum. Pall- borðsumræður eftir fyrirlestra. Ráðstefnan er styrkt af Forvarnarsjóði. ■ RÁÐSTEFNA UM KRISTNIBOÐ Kristnihátiðar- nefnd Reykjavíkurprófastsdæma heldur f dag ráð- stefnu um kristniboð í Reykjavfk, sem hefst kl. 10 með ávarpi dómprófasts, sr. Guðmundar Þor- steinssonar. Þá mun Skúli Svavarsson kristniboði einnig ávarpa fundinn. Aðalræðumaður ráðstefn- unnar er dr. Tormod Engelsviken, prófessor f kristniboðsfræðum við Safnaðarháskólann f Ósló. Kristniboðsráðstefnan er öllum Oþin og aðgangur ókeypis. Hún stendur frá kl. 10-13.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.