Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.2000, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.2000, Blaðsíða 11
ifókus yj-k a n 1 0. nóvember til 16. nóvember 1 í f 1 ð E F T I R V I N N U myndlist HLÁTURGAS 2000 Nú stendur yfir sýningin Hláturgas 2000 á SJúkrahúsi Reykjavikur Fossvogi. Sýningin er unnin í samstarfi viö íslandsdeild Norrænna samtaka um lækna- skop (Nordisk Selskap for Medisinsk Humor). Sýningin er nú á ferö a milli 10 sjúkrastofnana landsins. Sýningunni lýkur 16. desember. ■ BUBBI OG JÓHANN BubbifGuöbjörn Gunnarsson) myndhöggvari og Jóhann G. Jó- hannsson myndlistarmaöur sýna um þessar mundir verk sfn T Sparisjóönum í Garöabæ, Garöatorgi 1. Sýningin er opin á afgreiöslu- tímum bankans og lýkur 21. desember. ■ VIGNIR HJÁ SÆVARI Vignir Jóhannsson sýnir verk s!n í Galleríi Sævars Karls. Sýning- in er opin á opnunartíma verslunarinnar. Sýningunni lýkur 1. desember. ■ SAMSÝNING Nú stendur yfir samsýning í gallerí@hlemmur.is,Þverholti 5.Á sýningunni eru verk eftir um 20 unga listamenn, sem allir hafa sýnt í galleríinu, á því rúma ári sem það hefur veriö starfrækt. Sýningunni lýkur 3. desember. Galleríiö er opið fimmtudaga til sunnudaga frá kl. 14 til 18. ■ MÓÐIRIN í ÍSLENSKUM UÓSMYNDUM Nú stendur yfir sýning I Ljósmyndasafni Reykjavíkur, Grófarhúsi, sem kallast Mððir- in í íslenskum Ijósmyndum. Sýningunni lýkur 3. desember. ■ THE LAST MINUTE SHOW Myndlistamenn- irnir Libia Pérez de Siles de Castro og Ólafur Árni Ólafsson sýna um þessar mundir í Straumi i Hafnarfiröi. Sýn- ingin nefnist „The Last Minute Show". Sýningin stendur yfir til sunnudagsins 19. nóvember og er opin alla daga frá 14 til 19. ■ KOLSI HJÁ SNEGLU Um þessar mundir stendur yfir gluggasýning KolSi, Kolbrúnar Siguröardóttur, í Sneglu lishús, Grettisgötu 7. Snegla er opin á virkum dögum frá 12.00 - 18.00, og á laugardögum frá 11.00 - 15.00. ■ N2ART Nú stendur yfir n2art, norræn sýn- ing á netlist í Listasafni Reykjavíkur, Hafnar- húsinu við Tryggvagötu. ■ FRIÐRÍKUR HJÁ ÓFEIGI Nú stendur yfir sýn- ing á verkum fjöl- listamannsins Friöríks í Listhúsi Ófeigs, Skóla- vörðustíg 5. Sýn- ingin ber heitið „Hljóöláta reisn Ijósberans*. Grunntónninn í þessum mynd- verkum Friðríks er hinn leik og Ijóðræni boöskapur. Sýningin stendur til 22. nóvember. ■ GUNNAR ORN Um þessar mundir sýnir Gunnar Om myndlistarmaður í Hafnarborg, menningar og listastofnun Hafnarfjaröar. Listamaðurinn kallar sýninguna „Sálir". Sýn- ingin stendurtil 27. nóvember. Opiö daglega kl. 11 til 17. Lokað þriöjudaga. ■ SIGMAR VILHELMSSON Sigmar Vil- helmsson sýnir um þessar mundir olíumál- verk í sýningarsal Gallerís Reykjavikur, Skólavörðustíg 16. Sýningunni lýkur 12. nóv- ember. ■ ÍSLAND ÓÐRUM AUGUM UTIÐ Nú stend- ur yfir sýningin ísland óörum augum litið í Listasafni Reykjavikur, Hafnarhúsinu. Sýn- ingunni lýkur 4. janúar 2001. ■ HÆRRA TIL ÞÍN Nú stendur yfir sýningin Hærra til þín - Kristin minni í norrænni myndllst i Listasafni Sigurjóns Ólafssonar og Listasafnl Reykjavíkur - Ásmundasafni. Sýningunni lýkur 4. janúar 2001. ■ TRYGGVI ÓLAFSSON Nú steridur yfir yfir- litssýning á verkum Tryggva Ólafssonar í Gerðarsafni í Kópavogi. Sýningin er á vegum Búnaöarbankans og haldin i tilefni af sex- tugsafmæli Tryggva og sjötugsafmæli Bún- aöarbankans. Sýningin er i boði bankans og önnur af þremur sýningum sem hann stend- ur fýrir á afmælisári. Sýningunni lýkur 26. nóvember. ■ BÓKAGERPAMENN í tilefni þess að nú eru 20 ár liðin frá sameiningu félaga í þrent- iðnaðinumí eitt félag, FBM hefur veriö opnuð sýning í félagsheimilinu viö Hverfisgötu21. Þar eru til sýnis munir T eigu félagsins og verk eftir félagsmenn.Sýningin er opin til 10. nóvember frá kl. 9-17. ■ JÓN ENGILBERTS Nú stendur yfir sýning á verkum Jóns Engilbert í Smiðjunnl art galk ery Ármúla 36. Á sýningunni er um 40 verk frá árunum 1922-1968. Sýningunni lýkur 20. nóvember. ■ GUÐRÚN H»i i nÓPsnnmR Nú sýnir Guörún Halldórsdóttir leirlistarmaöur verk sín á neðri hæð Listasafns Kópavogs sem hún nefnir Freyjur og för.Sýningin er opin alla dag nema mánudaga frá kl. 11:00 til 17:00 og lýkur 26. nóvember. ■ HALLDÓRA Á MOKKA Halldóra Ólafs- dóttir sýnir um þessar mundir Ijósmyndir á Mokka. Sýningin nefnist Allir mínir strákar og samanstendur af 8 svart-hvítum Ijós- myndum auk einnar litljómyndar sem er sam- ansett af fjórum myndum og 24 glasabökk- um. Sýningin er opin á opnunartíma Mokka og stendur til 2. desember. ■ JÓN AXEL í USTASAFNI ASÍ Um þessar mundir sýnir Jón Axel Björnsson ný verk í Listasafni ASÍ - Ásmundarsal við Freyjugötu. Sýningin stendur til 12. nóvember og er opin daglega nema mánudaga frá kl. 14.00 - 18.00. ■ SIGMAR VILHELMSSON Sigmar Vil- helmsson sýnir olíumálverk í sýningarsal Gallerís Reykjavíkur. Skólavörðusíg 16. Sýn- ingunni lýkur 12. nóvember. ■ UST í LANGHOLTSSKÓLA Nú standa yfir tvær listsýningar T Langholtskirkju. Önnur sýningin nefnist „Kaleikar og krossar". Hin sýningin eru myndir Þorgeröar Siguröardótt- ur sem eru einþrykk af tréplötum. Sýningarn- ar standa til 19. nóvember. ■ JYRKI PARANTAINEN ( NORRÆNA HÚS- INU Um þessar mundir sýnir Jyrki Parantainen verk sín í Norræna húsinu. Sýn- ingin stendur til 17. desember. ■ ÞETTA VILL DIDDÚ SJÁ Nú stendur yfir sýning á verkum sem söngkonan þjóðfræga Diddú hefur valið til sýningar í Geröubergi. Sýningin stendur til 19. nóvember. ■ JYRKI PARANTAINEN í 18 Um þessar mundir sýnir Jyrki Parantainen verk sin í i8 í Ingólfsstræti. Sýningin stendur til 26. nóv- ember. ■ SIGURÐUR GUÐMUNDSSON Nú stendur yfir í Listasafni íslands sýning á nýjum verk- um Sigurðar Guömundssonar. Á sýningunni eru sjö þrívið verk frá árunum 1995 - 2000. Ekkert þessarra verka hefur sést á íslandi áður, en þau eru m.a. unnin í Kína, Svíþjóð og Hollandi.Sýningin verður opin alla vika daga, nema mánudaga, frá klukkan 11 til 17. Sýningunni lýkur þann 26. nóvember. ■ GALLERÍ GARÐUR Um þessar mundir sýnir Gréta Gisladóttir verk sín í Gallerí Garöi í Miðgarði á Selfossi. Gréta málar olíu- akrýl- og vatnslitamyndir og eru verkin fjöl- breytt og takmörkin í litavali nær engin. Þetta er sölusýning og henni lýkur 15. nóvember. ■ ÞÓRARINN B. ÞORLÁKSSON Nú stendur yfir yfirlitssýning á verkum brautryðjanda ís- lenskrar nútímlistar, Þórarins B. Þoríáksson- ar, í Listasafni (slands. Sýningin veröur opin frá kl. 11 til 17, alla daga nema mánudaga og stendur til 26. nóvember. ■ RÓSKA í NÝLÓ Nú stendur yfir í Nýllsta- safninu við Vatnsstig yfirlitssýning helguð lífi og starfi Rósku. Opið er fram eftir kvðldi fimmtudaga, föstudaga og laugadaga á póli- tísku kaffihúsi. Vegleg bók fylgir sýningunni. Sýningin stendur til 19. nóvember og er opin alla daga nema mánudaga frá klukkan 14.00 til 18.00. ■ HÓNNUNARSÝNING Á KJARVALSSTÖÐ- UM Sýning Mót hönnun á (slandHslenskir hönnuöir á Kjarvalsstöðum frá 14. október til 12. nóvember. ■ HLÁTURGAS 2000 Nú stendur yfir sýning- in Hláturgas 2000 í Hellbrigölsstofnun Suö- urnesja í Reykjanesbæ. Sýningin er unnin T samstarfi við íslandsdeild Norrænna sam- taka um læknaskop (Nordisk Selskap for Medisinsk Humor). Sýningin er nú á ferð a milli 10 sjúkrastofnana landsins. Sýningunni lýkur 11. nóvember. ■ VH) ÁRBAKKANN Elínborg Kjartansdóttir sýnir 45 koparristur á kaffihúsinu Við Ár- bakkann og stendur sýning yfir til 10. nóvem- ber. ■ JOHN KROGH l' GUK Um þessar mundir sýnir danski myndlistarmaöurinn John Krogh i GUK - exhibition place. GUK er sýningar- staður fýrir myndlist sem er í þremur lönd- um; í húsgarði í Ártúni 3 á Selfossi, í garð- húsi i Lejre í Danmörku og i eldhúsi i Hannover í Þýskalandi. Sunnudagana 5. nóvember og 3. og 17. desember verður opið milli kl. 16 og 18 að staöartíma en að auki er sýningin opin á öðrum timum eftir samkomulagi. Sýningunni lýkur 17. desem- ber. ■ TEIKNINGAR KATRÍNAR BRIEM Nú stendur yfir sýning á teikningum Katrínar Briem í safninu í kjallara Skálholtsskirkju. Myndirnar eru unnar viö sálma og Ijóð Valdi- mars Briem. Sýningin er opin frá kl. 10 -18 alla daga og henni lýkur 30. nóvember. ■ HANDRITASÝNING í ÁRNAGARÐI í vetur stendur yfir handritasýning í Árnagaröi, Árnastofnun. Opið er þriöjudaga til föstu- daga frá 14 -16. Sýningunni lýkur 15. mai. Unnt er að panta sýningu utan reglulegs sýn- ingartima sé það gért með dags fyrirvara. ■ DAVÍÐ ART Á CAFÉ 22 Nú stendur yfir sýning á verkum Davíðs Art Sigurðssonar á Café 22 (Laugavegi 22). Verkin á sýningunni eru 15 talsins, unnin með pastel- og olíulit- um. ■ RAUÐAVATN 17 listamenn hafa sett upp útilistaverk við Rauðavatn. Reyndu að finna þau. Mánudagur^ 3 13/11 •Sveitin ■ HÓTEL VALASKJÁLF, EGILSSTÓÐUM Tod- mobile heltekur Héraðsbúa með trylltri keyrslu á tónleikum sínum á Hótel Valaskjálf í kvöld. Þriðjudagur 14/11 •Klassik ■ SALURINN. KÓPAVOCI Kl. 20.00 verða kamm- ertónleikar á vegum Tónskáldafélags íslands. •Leikhús ■ HORFÐU REIÐUR UM ÓXL Horföu reiður um öxl eftir John Osborne á Litla sviöi Þjóöleikhússins í kvöld kl. 20. Uppselt. ■ HÁALOFT Háaloft er einleikur um konu með geð- hvarfasýki eftir Völu Þórsdóttur. Sýningin hefst kl. 21 i kvöld í Kaffileikhúsinu í Hlaövarpanum. ■ SNUÐRA OG TUÐRA Snuöra og Tuöra eftir lö- unni Steinsdóttur er sýnt í Möguleikhúsinu við Hlemm T dag kl. 14. Uppselt. ■ ÖNDVEGISKONUR í kvöld efnir Leikfélag Reykjavíkur til opins samlesturs á leikritinu Önd- vegiskonur eftir Werner Schwab. í hlutverkum önd- vegiskvenna eru Hanna María Karlsdóttir, Margrét Helga Jóhannsdóttir og Sigrún Edda Bjömsdóttir. Aögangseyrir í kvöld er kr. 1000 og er kaffi og tertu- sneið innifalin í verðinu. ■ VÖLUSPÁ Völuspá eftir Þórarin Eldjám sýnd í Möguleikhúsinu við Hlemm í dag kl. 9. Uppselt. •Síðustu forvöð ■ UÓSMYNDAMARAÞON í dag lýkur sýningu í Hinu húsinu á verkum Ijósmyndamaraþons sem haldið var á vegum Unglistar 2000. Miðvikudagúr 12/11 tDjass ■ DJASSSÖNGUR í BORGARLEIKHÚSINU í kvöld kl. 20.30 eru tónleikar undir yfirskriftinni „HANSA" þar sem leikkonan Jóhanna Vigdís Arn- ardóttir afhjúpar djassdrottninguna í sér og syng- ur uppáhaldslögin sín. Tónleikamir eru á Stóra sviöi Borgarleikhússins. Á efnisskrá tónleikanna eru einkum lög eftir Cole Porter og Thomas „Fats“ Waller, en valinkunnir hljóöfæraleikarar skipa hljómsveitina. •Klassík ■ SALURINN. KÓPAVOGI Ranótónleikar T kvöld kl. 20.00. Hólmfriöur Siguröardóttir leikur vetk eft- ir Bach-Busoni, Mozart, Uszt, Grieg, Rakhman- ínov og Kabalevsky. •Leikhús ■ HORFÐU REffiUR UM ÖXL Horföu reiöur um öxl eftir John Osborne á Litla sviöi Þjóöleikhússins T kvöld kl. 20. Uppselt. •s íðustu forvöð ■ bai i fpí nannnp j dag lýkur myndlistarsýningu Grétu Gísladóttur á verkum sínum i Galleri Garöi í Miðgaröi á Selfossl. Gréta málar oliu-, akrýl- og vatnslitamyndir og eru verkin fjölbreytt og takmörk- in í litavali nær engin. Þetta er sölusýning. Fimmtudagur 16/11 •Klassík ■ BÍÓKLASSÍK Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar íslands í kvöld verða helgaðir bíómyndatónlist. Hutt verða verk eftir Buster Keaton, Harold LÞ oyd og Charlie Chaplin. Hljómsveitarstjóri er Rick Benjamin. Tónleikarnir hefiast kl. 19.30. ■ SÖNGDAGSKRÁ í KAFFILEIKHUSINU - VIN- SÆL DÆGURLÖG Söngkvartettinn Rúdolf verð- ur með tónleika í Kaffileikhúsinu í kvöld kl. 20.30. Stærsti hluti efnisskrárinnar einkennist af íslenskum dægudögum sem vinsæl hafa ver- ið í flutningi íslenskra hljómlistarmanna, en T er- lendu lögunum kveður við meiri djasstón. •Sveitin ■ KAFFl OG KAFFIGERÐ Góður gestur frá K. Karissyni, Jén Gestur Sörtveit, og kennir þeim sem vilja allt um kaffi og kaffigerð i Húsmæöra- skólanum á Hallormsstað. ■ ÓVITARNIR í kvöld, kl. 20, sýnir Leikfélag Sel- foss í leikhúsinu við Sigtún á Selfossi verkið Óvit- arnir eftir Guörúnu Helgadóttur rithöfund. Alls koma 60 manns að sýningunni, enda er um viða- mikið verk að ræða sem margar vinnufúsar hendur þurfa að koma að. Hægt er að panta miða á sýninguna í síma 482-2787. •Leikhús ■ GÓÐAR HÆGÐIR Draumasmiöjan sýnir leikrit- ið Góöar hægöir eftir Auði Haralds í Tjarnarbíói T kvöld kl. 20. Miöapantanir T lönó í síma 530 3030. Sýningin er hluti af leiklistarhátið sjálf- stæðu leikhúsanna, Á mörkunum. Næstsíðasta sýning. ■ SJEIKSPÍR EINS OG HANN LEGGUR SIG Sjeikspír eins og hann leggur sig í kvöld kl. 20 í Loftkastalanum. Nokkur sæti laus. ■ STÚLKAN í VITANUM í dag verður kl. 14 sýn- ing á barnaóperunni Stúlkan í vltanum T ísiensku Óperunni. ■ ÁSTKONUR PICASSOS í kvöld veröur frum- sýnt á Smíöaverkstæöinu í Þjóöleikhúsinu leikrit- ið Ástkonur Picassos eftir Brian McAvera. Sex ástkonur Picassos stíga fram og sega frá stormasömu lífi með þessum einstaka lista- manni, ólgandi ástriðum, sorg og gleði. Leikend- ur eru Guörún S. Gísladóttir, Helga E. Jónsdótt- ir, Ragnheiöur Steindórsdóttir, Lilja Guörún Þor- valdsdóttir, Margrét Guömundsdóttir og Anna Kristin Arngrímsdóttir. Leikstjórn er T höndum Hlinar Agnarsdóttur og þýöendur verksins eru þær Ingibjörg Haraldsdóttir, Hrafnhildur Hagalín Guömundsdóttir, Steinunn Jóhannesdóttir og Ingunn Ásdísardóttir. ■ VITLEYSINGARNIR Vitleysingarnir, nýtt leik- rit eftir Ólaf Hauk Símonarson, verður sýnt í Hafnarfjaröarleikhúsinu T kvöld kl. 20. Örfá sæti laus. ■ VÓLUSPÁ Völuspá eftir Þórarin Eldjárn sýnd T Möguleikhúsinu við Hlemm T dag kl. 10. Uppselt. •Kabarett ■ RÚDOLF í KAFFILEIKHÚSINU Söngkvartett- inn Rúdolf heldur tónleika i Kaffileikhúsinu T kvöld og hefjast þeir kl. 20.30. Tónleikarnir verða með léttu sniöi og má þar helst nefna lög eftir Sigfús Halldórsson, Magnús Eiríksson, Stuö- menn o.fl. í erlendu lögunum kveður við meiri djasstón og eru það einkum lög eftir George og Ira Gerswin sem verða flutt. •Fundir ■ BYGGÐ OG MENNING Fyrirlestur I í nóvember- fyrirlestraröð Byggðasafns Árnesinga og Sjó- minjasafnsins á Eyrarbakka verður í kvöld kl. 20.30. Fyrirlesturinn fiallar um byggö og menn- Ingu og verður i Byggöasafni Árnesinga, Húsinu. ■ ÞROSKAHEFTAR MÆÐUR OG BÓRN ÞEIRRA í dag mun Hanna Björg Sigurðardóttir, uppeldis- og menntunarfræðingur, ræða „Þroskaheftar/seinfærar mæður og börn þeirra" i hádegisrabbi Rannsóknastofu í kvennafræð- um. Rabbið veröur haldið í Odda, stofu 201, kl. 12.00-13.00. Allir velkomnir. Konungar grínmyndanna og Sinfóníuhljómsveit íslands Fimmtudaginn 16. nóv. kl. 19.30 Laugardaginn 18. nóv. kl. 15.00 - Charlie Chaplin: Innflytjandinn Buster Keaton: Löggurnar Bíótónleikar eru samstarfsverkefni Sinfóníuhljómsveitar íslands, Kvikmyndasjóðs og Kvikmynda- safns Islands. Harold Lloyd: AÖ duga eða drepast Hljómsveitarstjóri: Rick Benjamin Styrktaraðilar eru Islandsbanki- FBA, OZ, SPRON, menntamála- ráöuneytið og sendiráð Banda- ríkjanna. Háskólabíó v/Hagatorg Sími 545 2500 TcTgiTk Ekki missa af þessu, í fyrra var uppseltl www.sinfonia.is www.aman.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.