Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.2000, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.2000, Blaðsíða 1
LAUGARDAGUR 11. NÓVEMBER 2000 39 Á GÓÐUM DEGI Fað er gaman á góðum degi að geta lesið dagblaðið úti í guðs grasnni náttúr- unni. Sandra Valsáóttir, Palhúsum 90 í Reykjavík, teiknaði þessa Ijómanái fal- legu mynd. ÆVINTÝRI Einu sínni voru karl og kerling í koti sínu. bau áttu þrjú börn sem hétu Sigrún, Stefán og Steinunn. Eitt sinn fóru Sigrún og Stefán út í skóg að tína ber. bau gleymdu sér alveg við berjatínsluna og tóku ekki eftír því að það var kom- ið myrkur. Nú rötuðu [?au ekki heim. Karl og kerling voru orðin áhyggjufull og sendu ?ví Steinunni til að eita að börnunum. Steinunn var 12 ára en Stefán og Sigrún voru 10 ára tvíburar. CFram/ia/d á næðtu ble.) Fyllið í eyðurnar: 1. Fall er... 2. Oft veltir lítil þúfa ... hlassi. 3. Oft má satt ... liggja. 4. Betra er vit en ... 5. Enginn verður ... biskup. Senáið lausnina til: Barna-DV Heimilisfang:______ Póstfang:__________ Krakkaklúbbsnúmer: ?, hæ og hó, krakkarl hinn eini eanni Talnapúki, er að halda upp á Jprefait afmæli í peseum mánuði. I fyrsta lagi verður 2001 nótt, ævintýraipátturinn sem ég og Bergijót Arnaids stjórnum á SkjáEinum, eins árs gamall og svo eiga bæði tölvuleikurinn minn og bókin afmæli. I tilefni af jpví verður gefin út sérstök myndbandsspóla með sögunni minni og er Ipetta ein fyrsta íslenska teiknimyndin sem gefin er út á myndbandi svo ekki missa af hennil Og nú erum við með sérstakan Talnapúkaleik hér í Dagbiaðinu og vonandi verður ykkar nafn dregið úr réttum svörum. Sjáumst svo í tölvunni, já, eða í sjónvarpinu. Sendiet til Krakkaklúbbs OW, bverholti 11 105 Reykjavík, merkt: Talnapúkinn Nöfn vinningshafa verða birt í DV1. desember nk. Umsjón Krakkaklúbbs DV: Sif Bjarnadóttir Nafn: í verðlaun eru: 1. Einn Tainapúkatölvuleikur þar sem hasgt er að skoða söguna um mig og fara í fullt af talnaleikjum. 2. Fimm Talnapúkabaskur. 3. Fimm Talnapúkamyndbandsspólur. 4. Tuttugu 2001 naetur veggspjöld þar sem einnig er mynd af mér. Pið eigið að teija Tainapúkana og hér á eíðunni og ieggja pá eaman. Hvað eru margir Talnapúkar og fílar á eíðunni öamtalö?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.