Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.2000, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.2000, Blaðsíða 23
27 FÖSTUDAGUR 24. NÓVEMBER 2000 DV Tilvera .mjíMmsæ, Emir Kusturica 46 ára Einn merkilegasti kvikmyndaleikstjóri nútímans, Júgóslavinn Emir Kusturica verður 46 ára í dag. Hann fæddist i Sarajevo. Áð- ur en hann sneri sér að kvikmyndunum lék hann í rokkhljómsveit og starfrækir eina slíka í dag sem kom með honum á Kvikmyndahátíð í Reykjavík í fyrra þar sem hann var sérstakur gestur. Meðal helstu afreka Kusturica má nefna að myndir hans hafa þrisvar fengið gullpálmann í Feneyjum, einu sinni guilbjörninn í Berlín og einu sinni gullljónið í Feneyjum. » viumoimi 7r' <C\ Cildir fyrir iaugardaginn 25. nóvember Vatnsberlnn (20. ian.-i8. febr.r A | fc Þú mátt vænta gagn- _ legrar niðurstöðu í máli sem hefur lengi beðið úrlausnar. Þú þarft að hvíla þig og slappa af í góðra vina hópi. Fiskarnlnia febr.-20. mars): Ekki dæma fólk eftir Ifyrstu kynnxun. Reyndu frekar að komast að því hvem mann það hefúr að geyma. Vertu umbyrðarlyndur gagnvart fólki og skoðunum þess. Hrúturlnn (21. mars-19. apríl): Þú syndir á móti straumn- * um um þessar mundir og ert fullur af orku og finnst engin vandamál vera þér í er mikiö um að vera í vina- hópnum og góður andi ríkjandi. Nautlð (20. april-20. mai): Þó að þetta verði venju- legur dagur á yfirborð- inu ríkir mikil eining innan fjölskyldunnar og þátTveitir þér mikla gleði og ánægju. Kvöldið verður ánægjulegt. Tvíburamlr (21. maí-21. iúní): Þér leiðast þessi hefð- ' bundnu verkefni og langar til þess að eitt- hvað nýtt og spenn- andi gerist. Mimdu aö tækifærin skapast ekki af sjálfú sér. Krabblnn (22. iúní-22. iúii): Náinn vinur á í ein- I hverjum erflðleikum um þessar mundir og _ ^ þarf á þér að halda. Það er nauðsýnlegt að þú sýnir þolin- mæði og geflr þér tíma með honum. Ljónlð (23, júií- 22. ááúst): Þú ert eitthvað pirrað- ur um þessar mundir og þarft að leita að innri sálarró. Útivera og spjall viö góða vini ætti aö hjálpa þér mikið. Meylan (23, agú&tT22, sept-): a. Þú verður mjög svart- sýnn fyrri hluta dags- og þér hættir til að ' f vanmeta sjálfan þig. Ekki taka mikilvægar ákvarðanir á meðan þú ert í þannig skapi. Vogln (23. sept.-23. okt.): Vinskapur þinn við ákveðna manneskju V f blómstrar um þessar r f mundir. Það er nóg að gera hjá þér og þú nýtur þess að vera til. Sporðdreki (24. okt.-2l. nóv.): JHSSR Þú þarft einhverja ástæðu \ til að skipta um skoðun í \\ V^máli sem þú ert ekki sáttur við hvemig hefur þróast. Þér gengur vel í vinnunni og hugmyndir þínar fá góöa undirtektir hjá yfirmönnum. Bogamaður (22. nóv.-21. des.l: LEf einhver hegðar sér f undarlega í návist þinni skaltu grafast fyrir um ___ i ástæðuna áður en þú dæmir manninn. Sannleikurinn kemm- þér verulega á óvart. stelngeltln (22. des.-19. ian.l: Þú ert með lítið sjálfs- traust þessa dagana án þess að í rauninni sé nokkur ástæða til þess. Taktu vel á móti þeim sem eru vinsamlegir í þinn garð. Geðveila Beckhams afhjúpuð í sjónvarpsþætti: Með þráhyggju segir Victoria Fullyrt er í breskum sjónvarps- þætti, sem sýndur verður 29. nóv- ember næstkomandi, að David Beckham sé haldinn þráhyggju. Sjónvarpsmenn fengu að fylgjast með knattspyrnukappanum i hálft ár. Erlendar fréttastofur segja að þvi sé haldið fram í þættinum að Beckham sé með geðveilu. Eigin- kona Davids Beckhams, Kryddpían Victoria, staðfestir það í sjónvarps- þættinum. Haft er eftir ýmsum sérfræðing- um að Beckham sé með öll einkenni geðveilu og hún stafi af efnaójafn- vægi i heilanum. 1 sjónvarpsþættinum, The Real David Beckham, er meðal annars sýnt að hann klæðist alltaf hvítu þegar hann er heima hjá sér. Einnig kemur fram að Beckham ver mörg- um klukkustundum á dag í að raða David Beckham Aö mati sérfræöinga er hann meö öll einkenni geöveilu. húsgögnunum og gosflöskunum i ís- skápnum í beinar raðir. Þegar Beckham gistir á hóteli get- ur hann ekki slakað á fyrr en hann er búinn að raða húsgögnunum á hótelherberginu í hinar ákveðnu Beckham-raðir. „Hann er haldinn þráhyggju. Allt verður að fara saman," segir Victor- ia Beckham í þættinum. Breskir sjónvarpsáhorfendur gripu andann á lofti þegar Victoria lýsti því yfir í öðrum sjónvarpsþætti að David Beckham gengi í nærbuxunum hennar og hefði ánægju af. Hjónin eru sögð búa undir sama þaki þrátt fyrir geðveilu hans og yf- irlýsingar hennar. Þegar þau koma fram opinberlega saman er ekki annað að sjá en að vel fari á með þeim. Unnu mál gegn Hello ir, sem reyndar voru lélegar, frá brúðkaupinu. Michael og Catherine tókst ekki að láta stöðva sölu 16 þús- und eintaka af tölublaðinu sem komin voru í umferð. Dómstóll úr- skurðaði hins vegar að ekki mætti setja í sölu 740 þúsund eintök af Hello með myndum af brúðkaupinu. Mikið var um dýrðir á Plazahótel- inu á Manhattan í New York þegar Michael og gráflkjan hans voru gef- in þar saman 19. nóvember síðast- liðinn. Hestamálverk í hestamiðstöð Sigurvegarar Hello var bannaö aö selja tölublöö meö myndum af brúökaupi Michaels og Catherine. Nýgiftu hjónakornin Michael Douglas og Catherine Zeta Jones höfðu betur í máli gegn glanstíma- ritinu Hello. Höfðu hjónin krafist þess að tímaritinu yrði bannað að birta myndir af brúökaupinu. Þau hafa selt tímaritinu OK!, helsta keppinauti Hello, birtingarréttinn fyrir um 1 milljón dollara. Samt sem áður birti Hello nokkrar mynd- Puffy mettar 30 þúsundir Bandaríski rapparinn Sean Pufíy Combs lítur á það sem hlutverk sitt að gefa fátækum mat á þakkargjörðarhá- tíðinni. Puffy á veitingastað í Atlanta og að sögn netmiðilsins Music365 mun hann metta um 30 þúsund fátæka þar. Það var mannréttindafrömuðurinn Hosea Williams sem fyrstur gaf fátæk- um mat á þakkargjörðarhátíðinni 1970. Rapparinn var nýlega á forsíðum blaða vegna skotbardaga fyrir utan nætur- klúbb í New York. Hann hefur verið kærður fyrir að hafa vopn í fórum sín- um. Verði hann dæmdur á hann yfir höfði sér allt að 15 ára fangelsi. Halda ekki vatni yfir Lange Breskir leikhúsgagnrýnendur halda v vart vatni af hrifningu yfir frammi- stöðu Hollywoodleikkonunnar Jessicu Lange á sviði í London. Já, Jessica er ekki eina kvikmyndastjarnan sem treður upp á fjölunum í London um þessar mundir. Hún leikur hið vanda- sama hlutverk móöur á kafi í fikniefn- um í því fræga verki Eugenes O’NeilIs, Dagleiðinni löngu inn í nótt. Gagnrýnandi Daily Mail lauk um- flöllun sinni um leikritið og Jessicu með þessum orðum: „Hún er stórkost- leg.“ Léttleiki og kraftur hestsins DV, HAFNARFIRDI:_____________ A morgun opnar Bjarni Þór myndlistarsýningu sína, „Hófadynur”, í Hestamiðstöð íslands, Sörlaskeiði 26 v/Kald- árselsveg í Hafnarfirði þar sem íshestar hafa byggt upp glæsilega aðstöðu. Á sýning- unni eru olíumálverk og vatnslitamyndir sem eru mál- aðar á þessu ári. Myndir Bjama einkennast af hinum mikla krafti og létt- leika sem er aðalsmerki ís- lenska hestsins. Bjarni Þór býr á Akranesi og hann stund- aði nám við Myndlista- og handíðaskóla íslands og Myndlista- skóla Reykjavikur. Bjarni hefur haldið 10 einkasýningar og 6 sam- DV-MYND DANIEL V. OUFSSON Bjarnl Þór Bjarnason myndllstarmaöur Hér er hann fyrir framan eina af mörgum hestamyndum sínum. sýningar. Sýningin er opin alla daga vikunnar, kl. 8-17, til jóla. -DVÓ Olíumálverk Reynis Reynir Katrínarson opnaði um síðustu helgi málverkasýningu sem hefur yfirskriftina Lausnin á lífmu er að búa sér til góða fortíð, í Gallerí Reykjavík, Skólavörðu- stíg. Reynir, sem starfar með fram myndlistinni sem nuddari, græð- ari, lithimnulesari og við fórðun, læröi myndlist í Noregi og Hand- íða- og myndlistarskóla íslands 1976-1980. Þá lærði hann forðun í Förðunarskóla No Name á þessu ári. Reynir hefur haldið fjölmarg- ar einkasýningar og tekið þátt í samsýningum. Á sýningunni í Gall- erí Reykjavík sýnir Reynir olíumál- Lausnin er aö búa sér til góöa fortíö Verk eftir Reyni Katrínar. verk sem hann hefur unnið á síð- ustu tveimur árum. Glæsilegt úrval Glæsilegt úrval af handunnum rúmteppum, dúkum, Ijósum og gjafavörum. Matta rósin 20% afsl. Pelsar í úrvali Opiö virka daga 11-18, laugard. 11-16 Sigurstjarnan í bláu húsi við Fákafen. Sími 588 4545. pub ■ tkemmlhfoður Akureyri Geirmundar Valt nin “j I, IjlfH*1" Unulsi" Tökum að okkur veislur fyrir ýmis tilelni (hópa og fyrirtæki - stórir og litlir veislusalir) Odd-Vitinn • pub-skemmtistaður • Strandgötu 53 • Akureyri • Stml 462 602CT

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.