Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.2000, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.2000, Blaðsíða 25
FÖSTUDAGUR 24. NÓVEMBER 2000_____________________________________________ I>V Tilvera Misheppnuð tilraun til heimsmets: Tapaði glímunni við Óla lokbrá - ætla að reyna aftur, segir Ásgeir Páll Ágústsson, útvarpsmaður á Gullinu Ásgeir Páll Ágústsson, útvarps- maður á Gullinu, ætlaði að setja nýtt heimsmet í beinn útsendingu í útvarpi og sitja við í þrjá sólarhringa. Ásgeir varð að gefast upp eftir rúmlega þrjátíu klukkutima vöku þegar svefninn lagði hann að velli. Ásgeir segir að einfaldasta skýr- ingin sé sú að orkan hafi hreinlega verið búin og hann hafi ekki getað meira. „Snemma á miðvikudags- morgun fór ég að finna fyrir mígreniköstum sem mér tókst ein- hvern veginn að komast yfir með fiflalátum. Mér tókst svo að keyra á fullu fram yfir hádegi en þá fór ork- an aftur að minnka. Ég sannfærði sjálfan mig um að mér tækist að komast yfir þetta en milli klukkan tvö og þrjú var ég farinn að líða út af og hreinlega sofa. Ég var hættur að sjá skýrt, farinn að fá jafnvægis- truflanir og gat ekki lengur loggað inn lögin né skrá tímasetningar." Mikið álag AUs tókst Ásgeiri að vaka í þrjá- tíu og tvo tíma áður en hann varð að gefast upp og fara heim að sofa. „Ég hef reyndar vakað lengur en þetta, allt upp í fimmtíu tíma, og verið óþreyttari en í gær. Mér finnst líklegt að ég hafi klikkað á því hvað þetta var mikið álag. Þetta var ekki bara vakan, ég þurfti að kynna og logga efnið, það var stanslaus straumur af fólki að fylgjast með og svo var ég stöðugt með tónlist i eyrunum. Ég var því með athyglina á fullu aflan tímann og það keyrði mig út.“ Ásgeir segir að ekki sé útilokað að hann reyna við heimsmetið síð- ar. „Það er nú reyndar innan við sólarhringur siðan ég hætti en ég útiloka ekki neitt. Ég ætla að skoða málið og nýta mér reynsluna af þessari tilraun til að undirbúa mig fyrir þá næstu. -Kip Enn hress í beinni en endalokin skammt undan Snemma á miðvikudagsmorgun fór ég að finna fyrir mígreniköstum sem mér tókst einhvern veginn að komast yfir með fíflalátum. 2í SiCfursí^art, nýjar gerðir. 1 ýfrábczrt verð. CBÍár tópas. ■ 1 0' y/j fl Jön Sipunibon Laugavegi 5, sími 551 3383 Sendum ípóstfcröfu RÆSIR HF Notaður bíll Sbluað/y/ Til sölu Mazda 626 GLX Lux, 5 dyra, nýskr. 6/98, ekin 38.000 km, sjálfskipt, álfelgur, rafdr. sóllúga, hraðastillir, rafdrifnar rúður, fjarstýrðar samlæsingar, ABS-hemlar, líknarbelgir, spólvörn, hiti í sætum, aksturstölva, sumar/vetrardekk. Verð kr. 1.750.000. Ath. skipti á Til sýnis hjá Bílahöllinni hf., ódvrari Bíldshöfða 5. ' ---------------------------------www.raesir.is Utgáfutónleikor í Borgorleikhúsinu þriðjudagskvöldid 5. desember. MíóqsqIq hafin í BorgQrleikhúsimj. Ath. það er uppselt á qIIqt Qðrar sýniugQr til 1 9. ÍQnúQr 2001 Bylgjan og Vísir.is ætla aó gefa 100 heppnum vinum sínum geisladiskinn meó Stráknnum. Faróu inn á Vísir.is og taktur þátt í léttum leik og fglgstu svo meó á Bylgjunni en 11. desember gefum við 100 diska meó Strákunum á Borginni. 989 visir.is ókegpis diskar vísir.is Strákarnir á Borginni hafQ slegið allt út! Heitasto skemmtun

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.