Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.2000, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.2000, Blaðsíða 26
» 30 FÖSTUDAGUR 24. NÓVEMBER 2000 Tilvera i>V 16.30 Fréttayfirllt. 16.35 Lei&arljós. í.7.20 Sjónvarpskringlan - Auglýslngatími. 17.30 Táknmálsfréttir. 17.40 Stubbarnir (16:90) (Teletubbies) 18.05 Nýja Addams-fjölskyldan (57:65). 18.30 FJórmenningarnir (8:13) (Zoe, Duncan, Jack and Jane) Bandarisk þáttaröö um fjörugt ungt fólk. 19.00 Fréttir, íþróttir og veöur. 19.35 Kastljósib. 20.00 Disneymyndin - Óvæntir gestir (Can of Worms). Bandarísk ævin- týramynd fjórtán ára strák sem biö- ur geimverur aö bjarga sér af jörð- inni en bregöur í brún þegar þær þirtast og hann þarf aö bjarga jarö- arbúum frá þeim. Leikstjóri: Paul Schneider. Aðalhlutverk: Malcolm McDowell, Michael Shulman, Marcus Turner, Erika Christensen og Adam Wylie. 21.25 Jáhúsiö (House of Yes). Bandarisk gamanmynd frá 1997 um háskóla- nema sem fer heim til fjölskyldu sinnar meö nýju kærustuna en þá verður fjandinn laus. Leikstjóri: Mark Waters. Aöalhlutverk: Parker Posey, Josh Hamilton, Tori Spelling og Freddie Prinze. 22.55 í grunnri gröf (Shallow Grave). Leik- stjóri: Danny Boyle. Aöalhlutverk: Kerry Fox, Christopher Eccleston og Ewan McGregor. Kvikmyndaeftirlit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 16 ára. e 00.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 16.30 Bak vib tjöldln 17.00 Jay Leno (e) 18.00 íslensk kjötsúpa (e) 18.30 Sílikon (e) 19.30 Myndastyttur 20.00 Get Real 21.00 Provldence 22.00 Fréttir 22.12 Málib Umsjón Möröur Árnason. 22.18 Allt annað 22.30 Djúpa Laugin 23.30 Malcom in the Middle (e) 00.00 Everybody Loves Raymond (e) 00.30 Conan OYBrien (e) 901.30 Conan OYBrien (e) 02.30 Dagskrárlok 06.00 Söngfuglinn (Funny Lady). 08.15 Frikki froskur (Freddie the Frog). 09.45 *Sjáðu. 10.00 Hetjudáðir (McHale's Navy). 12.00 Söngfugllnn (Funny Lady). 14.15 Keilan (Kingpin). 16.10 *SJáðu. 16.25 Frikkl froskur (Freddie the Frog). 18.00 Keilan (Kingpin). 20.00 Hamingja (Happiness). 22.30 *Sjáðu. 22.45 í fánalitunum (Primary Colors). 01.05 Hetjudáðir (McHale's Navy). 02.50 Undir grun (Suspicious Minds). 04.25 Aftur á hrekkjavöku (H20. Hall- oween). 18.15 Kortér. Fréttir, stefnumót og Sjónarhorn. Endurs. kl 18.45, 19.15, 20.15 og 20.45. 10.00 Handlaginn heimilisfaðir (14.28) (e) 10.30 Ástir og átök (16.23) (e) 10.55 Jag 11.45 Myndbönd 12.15 Nágrannar 12.40 Heimsins besti elskhugi (The WorldYs Greatest Lover) Yfirmaður hjá stóru kvikmyndaveri fær þá snjöllu hugmynd aö halda hæfileika- keppni um til þess að finna sinn eigin Valentino. Taugaveiklaöi bak- arinn Rudy Hickman ákveöur aö láta vaöa en brestir í hjónabandinu flækja málin enn frekar svo úr verð- ur kostulegur farsi. Aöalhlutverk: Carol Kane, Gene Wilder. 1977. 14.05 Oprah Wlnfrey (e) 14.50 Líkkistunaglar (2.3) (e) 15.40 Eln á báti (14.25) (e) 16.25 Strumparnir 16.50 í Vinaskógi (40.52) 17.15 Gutti gaur 17.30 í fínu forml (6.20) 17.45 Sjónvarpskringlan 18.00 Barnfóstran (1.22) 18.30 Nágrannar 18.55 19>20 - Fréttlr 19.10 ísland í dag 19.30 Fréttir 19.58 *Sjáðu 20.15 Múmíuhasar (For Love or Mummy) Aöalhlutverk: F. Murray Abraham, Gailard Sartain, Bronson Pinchot. 1998. 21.50 Aðkomumaöurinn (Starman) Aöal- hlutverk: Jeff Bridges, Karen Allen. 1984. Bönnuö börnum. 23.50 Vör&urlnn (The Crossing Guard) Aö- alhlutverk: Jack Nicholson, David Morse, Anjelica Huston. 1995. Stranglega bönnuö börnum. 01.40 Heimsins besti elskhugi Sjá umfjöllun aö ofan. 03.10 Dagskrárlok 17.15 David Letterman 18.00 Glllette-sportpakkinn 18.30 Heklusport 18.50 Sjónvarpskringlan 19.05 íþróttir um allan heim 20.00 Alltaf í boltanum 20.30 Trufluð tllvera (10.17) (South Park) Bönnuð börnum. 21.00 Með hausverk um helgar Strang- lega bannaö börnum. 23.00 David Letterman 23.50 NBA-tilþrif 00.30 NBA-leikur vlkunnar Bein útsending frá leik Boston Celtics og Orlando Magic. 03.35 Dagskrárlok og skjálelkur 06.00 Morgunsjónvarp. Blönduö dagskrá. 17.30 Blandað efni. 18.30 Líf í orðlnu meö Joyce Meyer. 19.00 Þetta er þlnn dagur meö Benny Hinn. 19.30 Frelsiskalliö meö Freddie Filmore. 20.00 Kvöldljós. Ýmsir gestir. 21.00 700-klúbburinn. 21.30 Lif í Orðinu meö Joyce Meyer. 22.00 Þetta er þlnn dagur. 22.30 Líf í Orðinu meö Joyce Meyer. 23.00 Máttarstund. 24.00 Lofiö Drottin (Praise the Lord). Blandaö efni frá TBN-sjónvarpsstöð- inni. Ýmsir gestir. 01.00 Nætursjónvarp. Blönduö dagskrá. Þú með k við veitum afslátt af smáauglýsingum V/SA EUROCARD MastérCaití (g) 550 5000 dvaugl@ff.is Skoðaðu smáuglýsingarnar á Komdu nú að kveðast á Mér duttu hreinlega allar dauöar lýs úr höfði yfir við- brögðum leiklistargagnrýnenda Dags og Morgunblaðs við Skálda- nótt Hallgríms Helgasonar í Borgarleikhúsinu. Vissulega erum við Hallgrímur Austfirð- ingar (og líklega fjarskyld) og höfum þess vegna svolítið groddalegan húmor, en ég hélt í barnaskap minum að öllum ís- lendingum þætti skemmtilegast af öllu að leika sér að rími. Rímbullið sem veltur upp úr persónum Skáldanætur er ekki gullaldarskáldskapur, það var heldur ekki meiningin, og „al- vöruskáldin“ sem rísa upp þessa nótt og blanda geði við lifendur tala ekki i bundnu máli, þó að Hallgrímur hafi sýnt í Ljóðmæl- um sínum að hann getur vel ort í orðastað þeirra. En þeir sem hafa haft gaman af að hlusta á alls konar fólk botna fyrriparta undanfarna hálfa öld kalla held- ur ekki allt ömmu sína í stöku- málum. Hugmyndin er sem sé sú að þessa einu „skáldanótt“ verði allt venjulegt fólk að pína sig til að rima allt sem það segir og það gengur ærið misjafnlega sem von er. En það er einmitt svo hrikalega fyndið. Og svo smit- andi að maður heyrði í kringum sig í ösinni á leið út eftir sýn- ingu að fólk gat ekki stillt sig um að halda áfram að ríma - Gott var að sjá þessa sápu, ég sæki í hvellinum kápu... Bibba er að ná í bílinn - nei, brói, þú færir í stílinn... Var gott að fá að sjá hressilegt atriði úr sýning- unni í Mósaík í fyrrakvöld, ef einhver skyldi hafa látið gagn- rýnendur flæma sig frá því að sjá hana. í umsögnum er kvartað undan virðingarleysi höfimdar við minningu Jónasar Hallgrímsson- ar sem enn á að glata öllum per- sónueinkennum og missa hold og blóð. Ást Hallgríms Helgason- ar á þjóðskáldinu er hjartsláttur Skáldanætur og einkennilegt að þessir karlkyns-gagnrýnendur skuli ekki unna honum þess að njóta unaðar með konu þessa einu nótt á ári sem hann rís upp. Slónvarpið - í grunnri gröf kl. 22.55: í grunnri gröf, eða Shallow Gra- ve, nefnist skosk spennumynd sem er á dagskrá sjónvarps í kvöld. í myndinni segir frá þremenningum sem deila íbúð. Þeir finna fulla tösku af peningum skömmu eftir að leigjandi hjá þeim deyr. Þre- menningamir ákveða að losa sig við líkið og halda peningunum fremur en að láta lögregluna vita. Leikstjóri er Danny Boyle og með aðalhlutverk fara Kerry Fox, Christopher Eccleston og Ewan McGregor. Myndin er ekki við hæfi bama yngri en 16 ára. SklárElnn - Get Real kl. 20.00: Get Real nefnist spánný þáttaröð á Skjá- Einum. Þættimir fjalla um Green-fjölskylduna sem á köflum er i skrautlegri kantinum. í þætti kvöldsins kynnast áhorfendur fjölskyld- unni og fá örlitla innsýn í fjölskyldulífið. 10.00 Fréttlr. 10.03 Veðurfregnlr. Dánarfregnir. 10.15 Sagnaslóð. 11.00 Fréttlr. 11.03 Samfélaglð í nærmynd. 12.00 Fréttayflrllt. 12.20 Hádeglsfréttlr. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegsmál. 13.05 í góöu tóml. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan, Lát hjartað ráða för eftir Susönnu Tamaro. Thor Vilhjálms- son þýddi. Kristbjörg Kjeld les. (2) 14.30 Mlödegistónar. 15.00 Fréttlr. 15.03 Útrás. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir og veðurfregnlr. 16.10 Fimm fjórðu. 17.03 Víðsjá. 18.00 Kvöldfréttlr. 18.28 Spegillinn. Fréttatengt efni. 19.00 Vitinn - Lög unga fólksins. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Þú dýra list. 20.40 Kvöldtónar. 21.10 Sögur af sjó. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldslns. 22.20 Hljóöritasafnlö. 1994) Sönglög eftir Feiix Mendelssohn. 23.00 Kvöldgestlr. 24.00 Fréttlr. 00.10 Flmm fjóröu. 01.00 Ve&urspá. 01.10 Útvarpaö á samtengdum rásum tll morguns. ftn 90,1/99,9 10.03 Brot úr degi. 11.30 Iþróttaspjall. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvltir máfar. 14.03 Poppland. 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 18.00 Kvöldfréttir. 18.28 Spegill- inn. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósiö. 20.00 Topp 40 á Rás 2. 22.10 Næturvaktin. 24.00 Fréttir. frn 98.9 06.00 Morgunsjónvarp. 09.00 ívar Guö- mundsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Bjarni Ara. 17.00 Þjóðbrautin. 18.00 Ragnar Páll. 18.55 19 > 20. 20.00 Henný Árna. 00.00 Næturdagskrá. frnð4,3 11.00 Sigurður P Haröarson. 15.00 Guöriöur „Gurrí" Haralds. 19.00 Islenskir kvöldtónar. ,fm 103,7 11.00 Þossi. 15.00 Ding 07.00 Tvíhöföi. Dong. 19.00 Frosti. 09.15 Morgunstundin með Halldóri Hauks- syni. 12.05 Léttklassík. 13.30 Klassík. . fm 90,9 7.00 Ásgeir Páll. 11.00 Kristófer H. 15.00 Erla F. 18.00 Geir F. 07.00 Hvati og félagar. 11.00 Þór Bæring. 15.00 Svali. 19.00 Heiöar Austmann. 22.00 Rólegt og rómantískt. fm 87.7 10.00 Guömundur Arnar. 12.00 Arnar Alberts. 16.00 Gústi Bjarna. 20.00 Tónlist. tn 102,9 Sendir út talaö mál allan sólarhringinn. Aörar stoövar '&fb SKY NEWS 10.00 News on the Hour 10.30 SKY World News 11.00 News on the Hour 11.30 Money 12.00 SKY News Today 14.30 Your Call 15.00 News on the Hour 16.30 SKY World News 17.00 Uve at Flve 18.00 News on the Hour 20.30 SKY Business Report 21.00 News on the Hour 21.30 Answer The Questlon 22.00 SKY News at Ten 22.30 Sportsline 23.00 News on the Hour 0.30 CBS Evenlng News 1.00 News on the Hour 1.30 Your Call 2.00 News on the Hour 2.30 SKY Buslness Report 3.00 News on the Hour 3.30 Answer The Questlon 4.00 News on the Hour 4.30 Week In Review 5.00 News on the Hour 5.30 CBS Evening News VH-1 12.00 So 80s 13.00 Non Stop Vldeo Hlts 17.00 So 80s 18.00 It’s the Weekend 19.00 Solld Gold Hlts 20.00 The Millennium Classic Years: 1982 21.00 It’s the Weekend 22.00 Behlnd the Muslc: Oas- Is 23.00 Storytellers: Pete Townshend 0.00 The Jam: That’s Entertalnment 0.30 Greatest Hlts: The Jam 1.00 The Frlday Rock Show 2.00 Non Stop Video Hits TCM 19.00 Arsenic and Old Lace 21.00 Bacall on Bogart 22.30 They Drlve by Nlght 0.05 Bonnle Scotland 1.25 Dark of the Sun 3.05 Arsenlc and Old Lace CNBC EUROPE 12.00 Power Lunch Europe 13.00 US CNBC Squawk Box 15.00 US Market Watch 17.00 US Power Lunch 18.30 European Market Wrap 19.00 Europe Tonlght 19.30 US Street Signs 21.00 US Market Wrap 23.00 Europe Tonight 23.30 NBC Nlghtly News 0.00 Europe This Week 0.30 Market Week 1.00 Asia This Week 1.30 US Street Slgns 3.00 US Market Wrap EUROSPORT 10.00 Bobslelgh: Women’s World Cup In Lillehammer, Norway 11.00 Motorsports: Raclng Une 12.00 Bobsleigh: Women’s World Cup in Llllehammer, Norway 13.00 Football: UEFA Cup 14.30 Ski Jumping: World Cup 15.00 Ski Jumping: World Cup in Kuopio, Finland 17.00 Alpine Skllng: Women's World Cup In Aspen, USA 18.30 Tennls: ATP Tourna- ment In Stockholm, Sweden 21.00 Boxing: Internatlonal Contest 21.45 Rally: FIA World Rally Champlonship - Network Q Rally of Great Britain 22.00 News: Sportscentre 22.15 Ski Jumping: World Cup in Kuopio, Rnland 22.45 Ski Jumping: World Cup in Kuopio, Finland 0.00 Rally: FIA World Rally Champ- ionship - Network Q Rally of Great Britain 0.15 News: Sportscentre 0.30 Close HALLMARK 10.30 The Fatal Image 12.00 Lonesome Dove 13.35 Lonesome Dove 15.05 Skylark 16.45 Goodbye Raggedy Ann 18.00 Blind Spot 19.40 The Inspectors 2: A Shred of Evldence 21.15 Nowhere to Land 22.45 White Water Rebels 0.15 Lonesome Dove 1.50 Lonesome Dove 3.20 Skylark 5.00 Rascals and Robbers: The Secret Adventures of Tom Sawyer and Huckleberry Finn CARTOON NETWORK 10.00 Bllnky Blll 10.30 Ry Tales 11.00 The Magic Roundabout 11.30 Popeye 12.00 Droopy and Barney Bear 12.30 Looney Tunes 13.00 Tom and Jerry 13.30 The Rlntstones 14.00 2 Stupid Dogs 14.30 Ned’s Newt 15.00 Scooby Doo 15.30 Ed, Edd 'n’ Eddy 16.00 The Powerpuff Glris 16.30 Angela Anaconda 17.00 Dragonball Z ANIMAL PLANET 10.00 Judge Wapner’s Anlmal Court 10.30 Judge Wapner's Animal Court 11.00 Wild at Heart 11.30 Wlld at Heart 12.00 Emergency Vets 12.30 Zoo Story 13.00 Croc Rles 13.30 Animal Doct- or 14.00 Monkey Business 14.30 Aquanauts 15.00 K- 9 to 5 15.30 K-9 to 5 16.00 Animal Planet Unleashed 18.00 Vets on the Wlldside 18.30 Vets on the Wildslde 19.00 Really Wild Show 19.30 Really Wild Show 20.00 Crocodile Hunter 21.00 Croc Rles 21.30 Croc Rles 22.00 Crocodlle Hunter 23.00 Aquanauts 23.30 Aquanauts 0.00 Close BBC PRIME 10.00 Anlmal Hospltal 10.30 Leam- Ing at Lunch: The American Dream 11.30 Home Front 12.00 Ready, Steady, Cook 12.30 Style Challenge 13.00 Doctors 13.30 EastEnders 14.00 Change That 14.30 Going for a Song 15.00 Noddy In Toyland 15.30 Playdays 15.50 SMart on the Road 16.05 Blue Peter 16.30 Top of the Pops 2 17.00 Home Front in the Gar- den 17.30 Doctors 18.00 EastEnders 18.30 The Blg Trip 19.00 One Foot in the Grave 19.30 Red Dwarf VIII 20.00 Game On 20.30 Game On 21.00 This Life 21.40 Thls Ufe 22.25 Thls Ufe 23.10 Comedy Natlon 23.40 The Fast Show 0.10 Dr Who 0.35 Learning From the OU: The Maglc Rute 5.30 Learnlng From the OU: Looking for Hinduism in Calcutta MANCHESTER UNITED TV 17.00 Reds @ Rve 18.00 The Weekend Starts Here 19.00 The Friday Supplement 20.00 Red Hot News 20.30 Supermatch - Premier Classic 22.00 Red Hot News 22.30 The Friday Supplement NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 Joumey to Mars 11.00 Shlver 11.30 Lost Years of the Loggerheads 12.00 Humans - Who are We? 13.00 Buried in Ash 14.00 Ever-Vigilant Killers 14.30 Rsherman’s Foe 15.00 The Chemistry of War 16.00 Journey to Mars 17.00 Shiver 17.30 Lost Years of the Loggerheads 18.00 Humans - Who are We? 19.00 The Beast of Bardia 20.00 Rrst Tracks 20.30 India Diaries 21.00 Armed and Missing 22.00 The lce Mummies 22.30 Mysteries of the Maya 23.00 The Amazon Warrior 0.00 Tribal Voice 1.00 Rrst Tracks 1.30 India Diaries 2.00 Close DISCOVERY 10.45 Couslns Beneath The Skin 11.40 War and Civilisatlon 12.30 Lonely Planet 13.25 Trallblazers 14.15 Weapons of War 15.10 Rex Hunt Rshlng Adventures 15.35 How Did They Bulld That? 16.05 The Adventurers 17.00 Forest Tigers - Sita's Story 18.00 Wonders of Weather 18.30 How Did They Build That? 19.00 Crocodlle Hunter 20.00 Extreme Contact 20.30 O'Shea's Blg Adventure 21.00 Extreme Machines 22.00 Wings 23.00 Tlme Team 0.00 Red Chapters 0.30 How Dld They Bulld That? 1.00 Weapons of War 2.00 Close MTV 13.00 Byteslze 15.00 The Uck Chart 16.00 Select MTV 17.00 Bytesize 18.00 MTVmew 19.00 Top Selection 20.00 Spy Groove 20.30 The Tom Green Show 21.00 Byteslze 23.00 Party Zone 1.00 Nlght Videos CNN 10.00 World News 10.30 Biz Asla 11.00 World News 11.15 Asian Edition 11.30 World Sport 12.00 World News 12.30 Style With Elsa Klensch 13.00 World News 13.30 World Report 14.00 Pinnacle 14.30 Showbiz Today 15.00 World News 15.30 World Sport 16.00 World News 16.30 American Edition 17.00 Larry King 18.00 World News 19.00 World News 19.30 World Buslness Today 20.00 World News 20.30 Q&A With Riz Khan 21.00 World News Europe 21.30 Insight 22.00 News Update/World Buslness Today 22.30 World Sport 23.00 CNN World View 23.30 Moneyline Newshour 0.30 Inside Europe 1.00 World News Americas 1.30 Showblz Today 2.00 Larry Klng Live 3.00 World News 3.30 CNN Newsroom 4.00 Worid News 4.30 American Editlon FOX KIDS 10.00 Camp Candy 10.10 Three Little Ghosts 10.20 Mad Jack The Plrate 10.30 Gulliver’s Travels 10.50 Jungle Tales 11.15 Iznogoud 11.35 Super Mario Show 12.00 Bobby’s World 12.20 Eek the Cat 12.45 Dennis 13.05 Inspector Gadget 13.30 Pokémon 13.55 Walter Melon 14.15 Ufe With Louie 14.35 Breaker High 15.00 Goosebumps 15.20 Camp Candy 15.40 Eerie Indiana Einnig næst á Breiöbandinu: MUTV (Sjónvarpsstöö Manchester Unidet), ARD (þýska ríkissjónvarpiö), ProSieben (þýsk afþreyingarstöö), RaiUno (ítalska ríkissjónvarpiö), TV5 (frönsk menningarstöö) og TVE (spænska ríkissjónvarpiö).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.