Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.2000, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.2000, Blaðsíða 35
LAUGARDAGUR 25. NÓVEMBER 2000 35 Helgarblað Augnaráð stríðsmanns Ungur stríösmaður Fatah hylur andlit sitt. Ef hann þekkist á hann á hættu ofsóknir leyniþjónustu ísraels. Börn hata líka / Betlehem er barn meö teygjubyssu. Stríöiö er því í blóö boriö. Andlit fallinna á veggjum líkhúsanna Á hverjum degi safnast mannfjöldi saman fyrir framan líkhús Patestínumanna. Myndir af látnum ungmennum hanga á huröum líkhúsanna. Þannig er minning þeirra sem láta lífiö í átökum heiöruö. Ungu mennirnir sem bíöa fyrir utan líkhúsin bíöa eftir því aö komast inn til aö bera kennsl á þá félaga sem falla í átökum dagsins. Allah akbar - Guð er stór Á hverjum föstudegi safnast múslímar saman til aö biöja viö hina helgu mosku í Jerúsalem. ísraelskir hermenn varna öllum yngri en 45 ára inngöngu í helgidóm sinn. Þeir sem ekki komast inn biöjast fyrir á götunni viö Damaskushliðiö - niöurlægingin fyrir trúaöa múslíma er algjör. Við erum einnig afkom- endur Abrahams“, segir ungur Palestínumaður við mig fyrir framan mosku í Jerúsalem. „Við gætum öll lifað í sátt og samlyndi en við fáum engu um það ráðið. Hvemig þætti þér að vera rekinn burt úr ættarheimilinu; neyddur til að flytja á afmörkuð svæði; horfa upp á húsið þitt jafnað við jörðu svo gyðingabyggð geti risið. Þetta eru ekki mannréttindi. Þangað til heil kynslóð nær að lifa samfelldan frið verður aldrei hægt að kenna börnunum annað en það sem foreldramir hafa barist fyrir." Trúin er þessu fólki gífurlega mik- ilvæg - hún er neisti í augum þess. Þegar stórum hópi fólks er meinaður aðgangur að moskunni leggst fólk á götuna og biöur til guðs síns. Ég sé fuilorðna menn gráta þeg- ar ungir ísraelskir hermenn slá til þeirra með þungum rifflunum og öskra á þá að hypja sig burt, þetta sé ekki staður til að vera með óeirðir á. Sumir komast inn í helgidóm- inn, aðrir bíða úti á götu. Þannig er fólkið brotið niður - og sam- staðan. Þetta gerist á hverjum fostudegi. Krufningasérfræöingur Shifa-sjúkrahússins í Gaza opnar kælinn þar sem liggur drengur sem lést af skotsárum á höföi. Niöurbrotinn ættingi þekkir sextán ára frænda sinn. Hann fær stuöning félaga síns.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.