Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.2000, Síða 55

Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.2000, Síða 55
LAUGARDAGUR 25. NÓVEMBER 2000 r 63 Tilvera Kaupmenn fagna hálfri öld Glaðir og hættir! Þessir þrír eru ánægöir á 50 ára afmæli samtaka sinna. Guöjón Guöjónsson sem vann sína starfsævi hjá Siáturfélagi Suöur- lands og var vinsæii verslunar- stjóri, Jón Einarsson í Sunnukjöri og Júlíus Jónsson í Nóatúni. Allir eru þeir hættir í búöinni og ánægöir meö aö eiga frí frá miöj- um föstudegi fram á mánudags- morgun. Viðskiptaráðherrann, Valgerður Sverrisdóttir frá Lómatjörn, stend- ur styrkum fótum í reykviskri kaupmannastétt. Þetta kom fram í skemmtilegri ræðu ráðherrans þeg- ar Kaupmannasamtök íslands fögn- uðu hálfrar aldar afmæli. Móðir Valgerðar, Jórlaug Guðrún Guðna- dóttir, var nefnilega kaupkona í virtri miöbæjarverslun, Gimli, þeg- ar Sverrir bóndi á Lómatjörn fékk hana til að yfirgefa blómlega búð og flytjast norður í land og gerast bóndakona. Kaupmenn komu sam- an á Grand Hóteli fyrir stuttu og héldu upp á 50 ára afmæli Kaup- mannasamtaka íslands. I hóflnu voru saman komnir ijölmargir kaupmenn, ekki hvað síst fyrrver- andi kaupmenn, enda eru greinileg kynslóðaskipti og eigendaskipti í smásöluverslun landsmanna. -JBP UÓSMYNDIR JÓHANNES LONG Af kaupmanni komin Viöskiptaráöherra reyndist vel ættuö aö mati kaupmanna, af kaupmannin- um í Gimli komin. Hér er Valgeröur Sverrisdóttir aö taka á móti fyrsta eintakinu af sögu Kaupmannasam- takanna í fimmtíu ár úr hendi Bene- dikts Kristjánssonar, fyrrverandi kaupmanns á ísafiröi. Þeir bjuggu til bók Hér er nefndin sem vann aö bókarsmíðinni ásamt Lýöi Björnssyni sagn- fræöingi: Gunnar Snorrason, síöast kaupmaöur í Hólagaröi, Siguröur Magnússon sem verslaöi í Melabúöinni og Austurveri, Jón Björgvinsson í Blómahöliinni, Hreinn Sumarliöason í Laugarási og Jón Júlíusson sem verstaöi í Þrótti og síöar Nóatúni. ft SJö formenn Þessir heiöursmenn hafa stjórnaö Kaupmannasamtökum íslands. Frá vinstri: Siguröur Magnússon, Siguröur E. Haraidsson í Elfi, Bjarni E. Finnsson í Blómavali, Guöjón Oddsson í Litnum, Hjörtur Jónsson í Ólympíu, Gunnar Snorrason í Hólagaröi og núverandi formaöur Benedikt Kristjánsson sem verslaöi á Skeiöi viö ísafjörö. Enginn þeirra er virkur kaupmaöur í dag. Kertl • llmkerti frá Old Colony Heimaeyjarkerti Kerti frá Blesastöðum Leiðiskerti ...og margtfleira! Útijólaljós • Slönguseríur • Upplýstar jólafígúrur • Leioisluktir • Grýlukertaseríur Innijólaljós • Aðventuljós Gluggastjörnur • Gardínuseríur • Kertaseríur Tilboð, tilboð Hjá okkur er allt Sullt a£ tilboðum! T.d. venjuleg aðventuljós á 990 kr. Vönduð aðventuljós á 2.980 kr. Jólablóm • Nóvemberkaktusar • Jólastjörnur • Jólasýprusar • Jólablómvendir, Hefurðu komið í Jólalandið í Garðheimum? Þar er allt skemmtílegt og á verði sem hentar litlum jafnt sem stórum buddum! Endalaust úrval af litlum, vönduðum og ódýrum á 235 kr. stk. .og margt fleira! Gjafakörfur • Sælkerakörfur • Blómakörfur • Baðvörukörfur • Ostakörfur ...og margt fleira! skreytingarnar! Hjá okkur færðu allt efni í að- ventu- og jólaskreytingar og auðvitað tilbúnar skreytingar líkaí Vel upplýstur útisnjókarl! Viltu hlýjar móttökur þegar þú kemur heim? Við bjóðum þennan 53 cm háa, sérlega káta ljósasnjókarl á sérstöku tilboði, aðeins 3.280 kr. Uppákomur og vöru- kynningar um helgina: Kl. 15, laugardag kemur Doddi í Leikfangalandi ásamt vini sínum Eyrnastórum og heilsar upp á krakkana. Kl. 13-16, laugardag og sunnudag verður kynning á ostum frá Osta- og smjörsölunni og brauði frá Kökuhorninu Bæjarlind 1 í kaffihúsi Garðheima. ÐLÓMAKAFFI er opið alla daga GARÐHEIMAR Heimur skemmtilegra hluta og hugmynda MJÓDD Stekkjarbakki Stekkjarbakka 6 • Mjódd • Sími: 540 33 00 • Fax: 540 33 01 • Veffang: www.grodur.is Opíð flllfl daga tíí Ulukkan 2l! 1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.