Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.2000, Qupperneq 57

Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.2000, Qupperneq 57
LAUGARDAGUR 25. NÓVEMBER 2000 65 DV Tilvera fQshelll — 4í M. Schumache 921 /85.7% Raspolar - a ferli okumanna ~ 3: Barrichelli 939 /87.4% — 2: Hákkinen 944/57.9% (Hámark) 1.074 hringir 100% 1: Coulthard 973 /90.6% (Burti: 69 /6.4%) 1 M. Schumacher 32 2 Hákkinen 26 I 3 Villeneuve 13 1 4 Coulthard 10 1 5 Barrichello 3 6 Alesi 2 = Frentzen 2 T Fisichella . m L Stigakeppni framleiðanda 2000 Keppnislið Hringir í forustu (2000) 1 Ferrari 170 2 McLaren Mercedes* 152 3 Williams BMW 36 4 Benetton Playlife 20 = BAR Honda 20 6 Joan Mugen-Honda 17 7 Arrows Supertec 7 8 Sauber Petronas 6 9 Jaguar Cosworth 4 - Minai Fondmetal 0 - Prost Peugeot 0 M. Schumacher 548 Hákkinen 352 Coulthard 107 Barrichello 58 Frentzen 9 10 stig dæmd af. (Austurríki) 51.0 % <!> -Kláraó ' M. Schumacher 1 1 1 3 5 1 ♦ 1 ♦ • • 2 2 1 1 1 1 1 5 ' Hákkinen ♦ ♦ 2 2 1 2 6 4 2 1 2 1 1 2 ♦ 2 4 1 6 Coulthard ♦ £ 3 1 2 3 1 7 1 2 3 3 4 • 5 3 2 1 7 3 ' Barrichello 2 ♦ 4 ♦ 3 4 2 2 3 3 1 4 ♦ • 2 4 3 1 4 ' R. Schumacher 3 5 ♦ 4 4 • • U 5 ♦ 7 5 3 3 ♦ • ♦ 3 7 e Fisichella 5 2 11 7 9 5 3 3 9 • • ♦ ♦ 11 ♦ 14 9 3 14 e Villeneuve 4 ♦ 5 16 ♦ ♦ 7 15 4 4 8 12 7 ♦ 4 6 5 4 12 ' Button ♦ 6 ♦ 5 17 10 ♦ 11 8 5 4 9 5 • ♦ 5 ♦ 4 11 e Frentzen ♦ 3 ♦ 17 6 10 ♦ 7 ♦ ♦ ... 6 6 • 3 ♦ JL 3 7 Trulli ♦ 4 15 6 12 • ♦ 6 6 • 9 7 • • ♦ 13 12 4 13 ' Salo £ W 6 8 7 „JL 5 ♦ 10 6 5 10 9 7 • 10 8 5 10 ' Verstappen ♦ 1 14 ♦ ♦ • • 5 ♦ • 13 15 4 10 4 15 ' Irvine/Burti • • 7 13 11 ♦ 4 13 13 11 10 8 10 ♦ 7 8 6 4 13 e Zonta 6 9 12 • 8 • • 8 JL ♦ • 14 12 6 6 9 ♦ 6 14 e Wurz 7 ♦ 9 9 10 12 • 9 • 10 ♦ 11 13 5 10 ♦ 7 5 13 ' De la Rosa • 8 • JL • 6 • • JL JL 6 16 16 • ♦ 12 • 6 16 ' Herbert ♦ .♦. 10 12 13 11 9 ♦ ♦ 7 ♦ ♦ 8 • 11 7 ♦ 7 13 11 c Diniz ♦ W 8 11 • 7 • 10 11 9 • ♦ 11 8 8 11 • 7 Gené 8 JL • 14 14 ♦ ♦ 16 15 8 ♦ 15 14 9 12 . ♦ ♦ 8 15 ' Heidfeld 9 ♦ ♦ ♦ 16 £ 8 ♦ 12 • 12 ♦ ♦ ♦ 9 ♦ • 8 16 * Mazzacane ♦ 10 13 15 15 8 • 12 • 12 11 ♦ 17 10 ♦ 15 10 8 17 ' Alesi ♦ ♦ JL 10 • 9 -±- ♦ 14 • • ♦ ♦ 12 ♦ ♦ 11 9 14 • = Óhapp/útafakstur ♦ = Bilun í bíl E = Dæmdur úr keppni W = Keppti ekki 00 = Dæmdur gildur án þess aö klára ___________________________________________________________________________________ 2000------------------------------------------------------------------------------------------------- Upprifj- un tíma- bilsins Nú er rétt rúmlega mánuður síð- an keppnistímabili Formúlu 1 lauk og kominn tími til að fara yfir töl- fræði ársins. Alls var keppt sautján sinnum í ár og farið víðs vegar um heiminn, allt frá Ástralíu til Malasíu, þar sem úrslitin í keppni liðanna réðust með sigri Ferrari- keppnisliðsins. Michael Schu- macher tryggði loks þriðja heims- meistaratitil sinn. Hann vann keppni ársins í þrjú fyrstu skiptin og fjögur þau síðustu. Miðhluti tímabOsins var honum ekki eins hagstæður þar sem bUanir og óhöpp virtust ætla að ræna af honum for- ystunni sem komst mest í 24 stig. Níu sigrar, níu ráspólar og eftir að hafa leitt 51% hluta allra keppna var hann krýndur heimsmeistari þegar ein keppni var enn eftir af tímabU- inu. Að öðru leyti einkenndist tímabU- ið í ár af yfirburðum McLaren og Ferrari líkt og árin tvö á undan. Ef eitthvað er þá var bilið meira en á síðasta ári, öfugt við spár manna. Síðan 1998 hefur McLaren verið í sérflokki og verið liðið sem aðrir bera sig saman við. En Ferrari komst nær McLaren og Mercedes en nokkru sinni og var nærri því með sambærUegan bíl í ár og það dugði til að taka liðatitilinn annað árið í röð með afburðaakstri Schu- machers og herkænsku Ross Brawns. Sem dæmi um yfirburði þessara liða þá unnu ökumenn topp- liðanna hverja einustu keppni, tóku aUa ráspólana og settu aUa hröðustu hringina. Ferrari og McLaren unnu tU samans þrefalt fleiri stig en öU hin liöin samanlagt og Ferrari eitt tók nærri fimm sinnum fleiri stig en WUliams sem kom i þriðja sætið á stigalistanum. Eftir að eknir höfðu verið 1074 hringir á keppnistímabU- inu voru aöeins 9 þar sem aðrir en McLaren og Ferrari voru fyrstir. Þegar tölfræðin er skoðuð í lok tímabUsins er margt sem áhugavert er að staðnæmast við þegar litið er yfir þetta glæsUega graf frá RusseU Lewis sem hefur útvegað okkur hjá DV öU þau glæsUegu útskýringar- gröf sem birst hafa í blaðinu í sum- ar. Meðal annars er það árangur Jordans í tímatökum því hann er mun betri en stigataflan segir. Það er líka áhugavert hversu mikið bU er á miUi árangurs ViUeneuve og Zonta í timatökum. Kanadamaður- inn ræsti að meðaltali í 8,7 sæti en Zonta í 14,2 sæti. BUanir hafa hrjáð marga í sumar og er slakur árangur Prost-liðsins hvað merkUegastur. Ein af áhugaverðum staðreyndum tímabUsins er að það var Argentínu- maðurinn Gastón Mazzacane sem komst á topp sex sem einn af áreið- anlegustu ökumönnum ársins því hann kláraði 85% af sínum hringj- um. Öruggustu bUar ársins voru greinUega McLaren þvi David Coult- hard og Mika Hákkinen óku mest af öUum en taka verður tiUit til þess að engin gerðu þeir mistökin ef frá er talið sitt þjófstartið hjá hvorum. Niðurstaða blm. DV er sú að tveir ökumenn í Formúlu 1 eru í sér- flokki, Michael Schumacher og Mika Hakkinen. Aðrir komast ekki með tærnar þar sem þeir eru með hælana. Það sást best í Japan þegar þeir voru nærri búnir að hringa fé- laga sína sem að sjálfsögðu voru á sambærUegum bUum. Bestir af hin- um voru Jenson, Ralf og VUleneuve. Vonbrigði ársins var árangur Jord- an og Jagúar - keppnislið með miUj- ónir á bak við sig en árangurinn lét sannarlega á sér standa, svo ekki sé minnst á Prost. Niðurstaðan verður sú að keppnin á toppnum verður harðari með hverju ári og nýafstað- ið tímabil hefur verið hin besta skemmtun. Þá er bara að bíða í um það bU 100 daga eftir því að Formúl- an verði ræst að nýju í Melbourne í Ástralíu á nýju ári. -ÓSG
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.