Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.2000, Page 61

Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.2000, Page 61
LAUGARDAGUR 25. NÓVEMBER 2000 69 Tilvera íslandsmót kvenna í tvímenningskeppni: Kristjana og Erla unnu með glæsibrag íslandsmót kvenna í tvímennings- keppni var spilað um síðustu helgi í Bridgehöllinni við Þönglabakka. Kristjana Steingrímsdóttir og Erla Sigurjónsdóttir unnu með glæsibrag eftir að hafa leitt mótið svo til frá byrjun og skutu yngri keppinautum sínum ref fyrir rass. Kristjana og Erla hafa áður unnið allar keppnir sem konum standa tii boða og voru á árum áður fastakonur í kvennalandsliðinu. Röð og stig efstu para var annars þessi: 1. Kristjana Steingrímsdóttir-Erla Sigurjónsdóttir 210 2. Ljósbrá Baldursdóttir-Anna Þóra Jónsdóttir 164 3. Hjördís Sigurjónsdóttir-Ragn- heiður Nielsen 132 4. Anna Ívarsdóttir-Guðrún Ósk- arsdóttir 109 5. Esther Jakobsdóttir-Dröfn Guð- mundsdóttir 80 Góð þátttaka var í mótinu eða 26 pör og virðist áhugi kvenna fyrir bridge vera mikill um þessar mundir. í opna íslandsmótinu í tvímenn- ingskeppni, sem haldiö var fyrir stuttu, bar æskan þá reyndari ofurliði þegar Stefán Jóhannsson og Steinar Jónsson unnu með miklum yflrburð- um. Þótt þeir félagar séu tiltölulega nýtt par þá hafa þeir gefið sér tíma til að ræða kerfi og búa til sagnvenjur til að mæta stöðum sem alltaf geta kom- ið upp. Ein slík sagnvenja kom fyrir í spilinu í dag, en með henni náðu þeir slemmu af nokkru öryggi sem önnur pör fundu ekki lyktina af. N/A-V N/Allir * 5 KG * 1074 * ÁK76542 * D432 * ÁD43 * G532 * D N V A S * G976 * 1076 * D986 * 98 * ÁK108 * 9852 * ÁK * G103 Stefán Guðjohnsen skrifar um bridge Norður taldi sér trú um að hann væri með opnunarhendi (hvernig sem hann komst að því) og hann opnaði á einum tígli: Noröur Austur Suður Vestur 1 ♦ 1 grand pass 3 ** pass 3 ♦** pass 6 * pass pass pass * Spyr um lykilspil ef makker á meira en tvíspil í laufi. ** Tvö lykilspil en neitar drottningu. Með tvíspil í laufi þá segir austur 3 grönd, þannig að spil vesturs voru orðin töluvert verðmeiri. Einnig var öruggt að spilið lægi vel vegna opnunar norðurs og Stefán skaut því á slemmuna. Engin vandræði voru á því að fá tólf slagi, einungis þurfti að trompa einn tígul. Aðeins fimm pör af tutt- ugu náðu slemmu á spilið og tvö af þeim spiluðu hana í austur. Þá var hjartaútspil banvænt og auðvitað fannst það á báðum borðum. íslandsmót (h)eldri og yngri spilara í dag og á morgun fer fram ís- landsmót (h)eldri spilara og yngri spilara og er spilað í Bridgehöllinni við Þönglabakka. Þátttaka heflr ver- ið dræm undanfarin ár en vonandi rætist úr því núna. þú nærð alltaf sambandi _ við okkur! Cf) 550 5000 ^ ollo u|.|/4> Worfo 1/1 O_• alla virka daga kl. 9-22 sunnudaga kl. 16-22 (g) dvaugl@ff.is hvenær sólarhringsins sem er 550 5000 Myndgatan ___________ Myndgátan hér til hliðar lýsir oröasambandi. Lausn á gátu nr. 2865: Þröngsýnn maður Þetta er asnalegur staöur fyrir hreióur. Þaó ætti að vera uppi ? í tré. J O) f Rölegn N v sirákar' J ^ Þetta er bara ***** Hver er eigmlega dómari i þessum le-k?1 Ekki veit ég! Þeir taka alltaf voldm i sinar hencJur i seinm háífletkl!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.