Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.2000, Page 65

Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.2000, Page 65
73 Afmælisbörn Utgáfuteiti á Kj arvalsstöðum Kennedy væri fertugur John F. Kennedy yngri heföi orð- ið fertugur i dag. Hann var sonur John F. Kennedy Bandaríkjaforseta. John mun hafa verið uppáhald Jacqueline móður sinnar í æsku en Carolyn Kennedy, systir Johns, lifir ein úr fjölskyldunni bróður sinn. John-John, eins og hann var kall- aður, fórst sem kunnugt er ásamt konu sinni og mágkonu undan ströndum eyjarinnar Martha’ s Vinyard í júlí í fyrra. Bókaforlagið Iðunn kynnti út- gáfubækur ársins 2000 á Kjarvals- stöðum á fimmtudagskvöld. Til teit- isins var meðal annars boðið rithöf- undum og öðrum sem að útgáfuferli bóka koma og afgreiðslufólki bóka- verslana. Ekki er annað að sjá á myndun- um en að gestir hafi verið ánægðir með tiltækið. Tina Turner yngri en árin segja Stórsöngkonan og rokkamman fræga, Tina Turner, verður 61 árs í dag. Nafn Tinu Turner var áður Anna Mae Bullock . Tina Tumer er búin að vera 40 ár í bransanum og er ein þeirra kvenna sem vegnað hefur best í heimi poppsins. Tina segist sjálf vera að ljúka ferli sínum en óhætt er að segja að útlit hennar gefur ekki til kynna að hún sé farin að lýjast. Gildir fyrir sutmudaginn 26. nóvember og mánudaginn 27. növember Vatnsberinn (20. ian.-i8. febr.v Rskarnir (19. febr-20. marsl: %Æj^»Ekki er óllklegt að þú F lendir í deilum viö ná- | granna þinn þar sem spenna hefúr ríkt á milli ykkar um nokkurt skeið. ■ Þú færð fréttir sem gleðja þig mjög. Þú ert bjartsýnn og fullur áhuga á því sem þú ert að gera. RómantDdn liggur i loftinu. Ást- vinir eiga saman góðar stundir. Ekki vera með allt of mikla stjóm- semi, það gæti komið sér illa. Þú gleðst innilega þegar þú upp- götvar að eitthvað sem þú óttaðist var ástæðulaust. Þú ert óþarflega svartsýnn um þessar mundir. Glaöir á bókavöku Eiríkur Einarsson, formaöur Bítla- Brian Pilkinton. klúbbsins, og Nautið (20. anríl-?0. maí.t Ástarlífið blómstrar um þessar mundir en ekki er vist að það muni standa lengi. Njóttu augnarbliksins. Happatölur þínar era 2,13 og 37. Þeir sem eru ólofaðir / p binda sig trúlega á 'Sa^ næstunni eða lenda í alvarlegiun ástarævintýrum. Fé- lagslífið er með besta móti. Þú þarft að gera það besta úr hlutun- um. Einhver þér nákominn hefur gert mistök og þarf hann á hjálp þinni að halda til að komast aftur á rétta braut. Þér liður best með fólki sem þú þekkir vel. Þú átt í einhverjum erfiðleikum með samskipti við þá sem þú þekkir ekki. Stelpurnar úr Eymundsson unnur VHborg. Margrét Benediktsdóttir ogÁsta Julia Theodórsdóttir. Tvíburarnir 121. maí-21. íúntr Krabbinn 122. iúní-22. iúiít Jp-OJj | Mál sem hefur lengi verið að þvælast fyrir ■it. þér leysist fyrr en var- ir og það verður þér mikill léttir. Kvöldið lofar góðu. M Sjálfshaust þitt er með mJf besta móti og þér gengur allt sem þú tekur þér fyrir hendur vel. Gættu þess þó að ofinetn- ast ekki og sýna öðru fólki hroka. Þú ert undh einhveiju álagi, það er nýtilkomið en varir fram að helgi. Þú bregst skjótt við fréttum sem þú færð. Ekki láta uppi um áætlanir þínar. Persónuleg mál eru ekki eins auð- veld viðfangs og þú vonaðist eftir en það er undir sjálfum þér komið hvort þú gerir þau að stórmáli. Stelpurnar úr Máli og menningu Anna Jensen og Ólöf Waage. Mevian (23. ágúst-22. sept.): II m Kunningi þinn launar Æ þér rikulega aðstoð wSSSSsÍ- sem þú veittir honum er hann þurfti á að haida og þú finnur að hann metur þig mikils. Bömin eru í aðalhlutverki i \\ jp" dag ogþú þarft að gefa þeim “ mikinn tíma. Breytingar eru fyrirsjáanlegar á næstunni og ekki er óllk- legt að þú farir í stutt ferðalag. Áhrif sem þú verður fyrir, leiða til per- sónulegra framfara. Þú færð tækifæri til að bæta fjárhag þinn ailverulega. Hafðu augun opin fyrir nýjungum. Þú hugsar til liðins tíma og einhvers sem hefúr misheppnast. Hætt er við að það valdi þér angri. Gættu þess að það skaði ekki sjálfstraust þitt. Sporðdreki (24. okt.-21. nðv.l: Lífið brosir við þér um þessar mundir. *Æ Þú ert að skipuieggja ferðalag eða einhvem mannfagn- að og hlakkar mikið tfi. ^ W Lólk er ekki sérlega samvinnuþýtt í kring- " um þig. Með lagni getur þú þó náð því fram sem þú vHt. Happatölur þínar eru 5, 8 og 34. Hegðun annarra hefur mikil áhrif á þig. Nú er betri timi til ffamkvæmda en áætlanagerðir í hagnýtum málum. Happatölur þínar eru 7,19 og 25. Þú hefur mjög mikið að gera og hefur því minni tíma fyrir sjálfan þig en þú hefur haft. Þú færð upp- örvandi fréttir af vini þínum. Bogamaður 122. nóv.-21. des.): Stelngeltln <22. des.-19. iani: Reyndu að gera þér grein fyrir því hvað þú viit gera í lifinu. Það er tími til kominn að þú setjist niður og veltir fyrir þér málunum. Þú færð á þig gagnrýni sem Þer finnst órétt- mSKEBm mæt. Það er þó best að halda haus og láta ekki á neinu bera. Þú ert mjög móttækilegur fyrir nýjum uppástungum og hugmynd- um. Sérstaklega þeim sem gætu haft ávinning í for með sér. Menn era hjálpsamir og vingjam- legir en þú gætir orðið fyrir ein- hverri gagnrýni sem þú tekur aUt of nærri þér. Stjörnuspá Spá sunnudagsins: Spá sunnudagsins: Spá mánudagsíns: Spá mánudagsins: Spá sunnudagsins: Spa sunnudagsins: Spá mánudagsins: Spá mánudagsins: Spá sunnudagsíns: Spá mánudagsins: Spá mánudagsins: ISpá sunnudagsins: Spá sunnudagsins: Spá mánudagsins: Spá mánudagsins: Spá sunnudagsins: Spá sunnudagsins: Spá mánudagsins: Spá mánudagsins: Spá sunnudagsíns: ipá sunnudagsins: Spá mánudagsins: Spá mánudagsins: LAUGARDAGUR 25. NÓVEMBER 2000 3E>V Tilvera

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.