Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.2000, Page 67

Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.2000, Page 67
LAUGARDAGUR 25. NÓVEMBER 2000 Tilvera DV Sumarhátíö SKB Börnin með hljómsveitarmeðlimum úr Skítamóral en þeir komu óvænt og skemmtu. þau aö gefa krabbameinssjúkum börnum kost á að dvelja hjá sér að sumrinu. Árlega, helgina fyrir verslunarmannahelgi, hefur verið haldin sérstök hátíð fyrir bömin og aðstandendur þeirra þar sem ýmis- legt hefur verið til skemmtunar. „Upphaflega byrjuðum við að taka böm í sveit vegna reynslu okkar þegar við vorum með dóttur okkar veika af krabbameini og bjuggum í Reykjavík. Hún átti sér þá ósk að fara í sveit en veikindi hennar gerðu það að verkum að enginn þorði að taka hana til sín sem var mjög skiljanlegt á þeim tíma. Þetta hefur verið mjög gefandi og þakk- látt starf. Fyrir fjórum árum síðan varð hlé á þessu en við byrjuðum aftur í fyrrasumar. lífinu og allir þurfi að ganga í gegn- um vissa reynslu og þroskastig. „Þegar maður lítur til baka og hefur komist í gegnum erfíðleikana sem á mann voru lagðir þá kemur í ljós að í þjáningunni felst mesti lær- dómurinn. Við þtnfum að ganga í gegnum erfiðleikana til að sjá hvað þeir gera fyrir okkur, komast upp úr því fari tii að geta metiö og skil- ið að þeir voru ekki aðeins von- brigði og sársauki. Ég held að i öll- um aðstæðum felist ákveðin tæki- færi en við þurfum að komast frá þeim til að sjá þau. Á ákveðnum tíma á erfiðleikaferlinu sér maður ekki fram fyrir tæmar á sér og þá er svo auðvelt að leggjast bara upp í rúm, breiða yfir höfuð og gefast upp.“ mundi það nota hana meira en það gerir. Það er svo einfalt að segjast ekki trúa þegar við göngum í gegn- um erfiðleika og upplifum það að bænir okkar heyrast ekki. Ég var alin upp við það að fara með bænimar mínar og var í KFUK sem stelpa og þar var unnið mjög gott starf en ég held að trúin sé orð- in afskaplega mikið feinismál. Mér finnst Guö hafa verið mér góður þrátt fyrir allt. Ég held að það hljóti að teljast mikil forréttindi að lenda í erfiðum aðstæðum, komast nokkuð heill frá þeim og uppgötva það að í aðstæðunum, sem voru erf- iðar og sársaukafullar, fólust tæki- færi.“ -GF .75* Vinningshafar vikunnar Aðalvinningshafi Pizzuvciita <ró Hróa HeMi • 4 mióa á Pokémon 2 frá Sambióunum Myndbandié Járnrisinn * Pakéman piakat Lilja Kolbrún Þorvaldsdóttir, Naustabúð 6, 360 Hellissandi Aukavinningshafar Pokémen Ptxxa Iró Hróa Hotti • Myndbandlft Járnrisinn. • Pokémon plakaK Dagný Björk Jóhannesdóttir, Álfaborg 25, 112 Reykjavík Berglind Ósk Birgisdóttir, Löngumýri 3, 210 Garðabæ Arnar Páll Garðarsson, Klukkurima 9, 112 Reykjavík Símon Pétur Ragnarsson, Vættaborgum 60, 112 Reykjavík Sigríður Einarsdóttir, Mosarima 2, 112 Reykjavík Ólafur E. Ólafsson, Langholtsvegi 163, 108 Reykjavík Telma Sif Þórarinsdóttir, Viðarrima 35, 112 Reykjavík Atli Bárðarson, Sogavegi 115, 108 Reykjavík Þökkum frábæra þátttöku. Vinningar ver&a sendir tíl vinningshafa. Taktu þátt i Pokémon leiknum nýir vinningshafar i hverri viku. Lærdómur í þjánlngunni Þuríður er forlagatrúar og telur að fólki sé ætlað ákveðið hlutverk í Einfalt að segjast ekki trúa „Ég held að ef fólk gerði sér grein fyrir því hvað bænin er sterkt afl Tegundum fjolgaö á jörðinni Þuríður við rauðsmára sem hún hefur sótt í Varmahlíð í Skagafirði en er nú að koma sér upp í landi sínu í Vatnsdalnum. Aðaljurtin í framleiöslunni Vallhumall í blóma síðastliðið sumar. Reykjavík Brimborg Bfldshöföa 6 Sírai 515 7000 brimborg www.brimborg.is Þarft þn að lyna Gnetdstaki? Hvað er betur til þess fallið en hágæða krani frá HIAB, stærsta framleiðanda á olnbogakrönum í heiminum í dag? :F" HIAB 013T-2,1,2 tm 275 kg lyftigeta í 4,2 metra lengd. Fylgihlutir: handútskot, dælustöð, vökvastoðfætur og burðarrammi með festingum. HIAB 220C-5,18,0 tm krani 600 kg lyftigeta í 18,0 metra lengd. Fylgihlutir: handútskot, slöngusett, þráðlaus fjarstýring, vökvakælir og tankur. Að auki bjóðum við upp á mikið úrval af fylgihlutum fyrir krana, s.s. rótora, krabba og brettaklær. Komdu í Brimborg á Bíldshöfða og veldu HIAB. Hugsaðu um rekstraröryggið og þjónustuna. Allar nánari upplýsingar veita ráðgjafar Brimborgar í síma 515-7000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.